Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1982, Blaðsíða 20
 DV. FIMMTUDAGUR 21. OKTQBER1982. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir______________íþrótt Góðursigur hjá Leeds Leeds tryggði sér þrjú dýrmæt stig á Elland Road í gærkvöldi, þar sem fé- lagið vann sigur, 3—1, yfir Burnley í 2. deildarkeppninni. Leikir í ensku knattspyrnunni í gær- kvöldi: 3. deUd Oxford—Brentford 2—2 Lincoln—Exeter 4—1 4. deUd Chester—Petersborough 1—1 Hereford—HuU 2—0 Torquay—Swindon 1—1 Dregið íEvrópukeppninni: Islandsmeistarar Vík- ings gegn Dukla Prag Bikarmeistarar KR fengu júgóslavneskt lið í gær var dregið til annarrar umf erð- ar Evrópukeppninnar í handknattleik. Islandsmeistarar Víkings leika við tékkneska liðið Dukla Prag og verður „Ég varð mjög ánægður þegar ég var valinn í landsliðið á ný. Hlakkaði til að hitta strákana og leika með þeim Evrópuleikinn á Spáni, en því miður. Forráðamenn Lens gáfu mér ekki leyfi til að taka þátt í leiknum. Liðið á að leika tvo leiki í næstu viku í 1. deildinni frönsku — á þriðjudag og föstudag,” sagði Teitur Þórðarson þegar DV ræddi við hann í gær. Jóhannes Atlason landsUðsþjálfari hringdi í Teit á mánu- fyrri leikurinn í Prag. Bikarmeistarar KR mæta júgóslavneska liðinu Zelneznicar Nis en borgin Nis er við landamæri Búlgaríu. dag og bauð honum sæti í landsliðinu. „Eg bjóst ekki við því að um neina fyrirstöðu yrði að ræða hjá Lens þar sem ég hef litiö sem ekkert leikið með Uöinu síðustu vikumar. En annaö kom á daginn. Liðiö tapaöi í 1. deildinni sl. laugardag. Á þriðjudagskvöld lékum við svo æfingaleik og mér gekk þar mjög vel. Eftir þann Ieik sagði þjálfari Lens að ég mundi fara beint inn í aðal- Uðið. Leika gegn Metz á heimavelU Fyrri leikirnir eiga að vera á tíma- bUinu 29. nóvember tíl 5. desember en síðari leikirnir frá 6.—13. desember. Félögin eiga eftir aö semja um leik- Teitur Þórðarson. inæsta þriðjudag, 26. október, og viö Tours á útiveUi föstudaginn 29. októ- ber. Ég á nú eftir að sjá að það verði og j vissulega eru það vonbrigði að geta ekki tekið þátt í Evrópuleiknum á Spáni. Sjá hvar ég stæði. En við þessu er ekkert hægt að gera. Ekki ákvæöi í samningi mínum að KSI geti krafist þess aö ég leiki meö íslenska landsUð- inu,” sagði Teitur. hsim. daga en Víkingar munu ekki reyna að fá því breytt að leika fyrst í Laugar- dalshöUinni. Islenskt Uð hefur einu sinni áður dregist gegn Dukla Prag. Það var 1965 þegar FH lék við Dukla í meistara- keppninni. Dukla sigraði í báðum leikj- unum. 20—15 í Reykjavík og 23—16 í Prag með samtals tólf marka mun. ;Margir af þekktustu leikmönnum Tékka leika nú með Dukla Prag svo róðurinn verður erfiður h já Víkingum. hsím Færeyjar unnu Vest- mannaeyjar Unglingalandslið Færeyja í badminton og TBV háðu með sér óformlega landskeppni mUli Færeyja og Vestmannaeyja í Eyjum í gær. Fær- eyingar unnu með yfirburðum 19—1 en flestir leikirnir voru jafnir og spenn- andi. Eyjaskeggjar hyggja á hefndir og hugleiða Færeyjaför á næsta ári. FÖV. Teitur ekki í Evrópuleikinn — Lens neitaði honum um að fara til Spánarogleika með íslenska landsliðinu Úrslit í fyrri leikjum liðanna í 2. um- ferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu í gær urðu þessi: • I Hunedoara: — Corvinul Himedoara, Rúmeníu, — Sarajevo, Júgóslavíu, 4—4 (3—2). Mörk Corvinul Dimitrake, Donea, Petcu og Matuec. Mörk Sarajevo Hadzzialagic, Lukic, tvö, og Pasic. • I Wroclaw: — Slask Wroclaw, Pól- landi,—Servette, Genf, Sviss, 0—2 (0— 0). Mörkin. Michel Decastle 68. mín. og Lucien Favre 79. mín. Áhorfendur 20 þúsund. • I Split: — Hajduk Split, Júgó- slavíu, — Bordeaux, Frakklandi, 4—1 (1—1). Hajduk. Bogdanovic, Jerolim- ov, Salov, vítaspyma, og Sukrov. Bordeaux. Bracci. Áhorfendur 40 þús- und. • I Lissabon: — Benfica, Portúgal, — Lokeren, Belgíu 2—0 (1—0). Mörkin. Nene 20. mín. og Humberto Coelho 66. mín. Áhorfendur 40 þúsund. • I Moskvu: — Spartak Moskvu,— Haarlem, Hollandi, 2—0 (1—0). Mörkin Gess 16. mín., Shvetsov 90. mín. Áhorf- endur 15 þúsund. • I Salo; ika: POAK Salonika, Grikk- landi,—Sevilla, Spáni, 2—0 (0—0). Mörkin. Dimopoulos 49. min. og Kosk- ikos 60. min. Ahorfendur 15 þúsund. • I Stavanger: — Víkingur (Nor- egi)—Dundee Utd. (Skotlandi) 1—3 (0—0). Mark Víkings: Henriksen 76. mín. Mörk Dundee: Milne (73. og 80. min.) og Sturrock á 87. min. Áhorfendur 8.890. • I Glasgow: — Glasgow Rangers (Skotlandi)— 1. FC Köln (V-Þýska- landi) 2—1 (1—0). Mörk Rangers: Johnstone og McClelland. Mark Köln: Klaus Allofs. • I Búdapest: — Ferencvaros (Ung- verjalandi)— Zurich (Sviss) 1—1 (0— 1). Mark Ferencvaros: Szoklai. Mark Zurich: Elsener. Áhorfendur: 20.000. • t Brussel: Anderlecht (Belgíu)— Porto (Portúgal) 4—0 (3—0). Mörk Anderlecht: Lozano (2), Czeraiatinski og Olsen. Áhorfendur: 28.000. • I Bremen: Werder Bremen (V- Þýskalandi)—IK Brage (Svíþjóð) 2—0 (1—0). Mörk Bremen: Meier og Oku- dera. Áhorfendur: 12.000. • I St. Etienne: — St. Etienne (Frakklandi)—Boheimias (Tékkó- slóvakíu) 0—0. Áhorfendur: 15.00:. • Í Róm: — Roma (Italíu)—Norr- köping (Sviþjóð) 1—0 (0—0). Mark Roma: Pruzzo. • I Napoli: — Napolí (Italíu) — Kaiserslautern (V-Þýskalandi) 1—2 (0—0). Mark Napolí: Diaz. Mörk Kaiserslautera: Dusek og Thomas Al- lofs. • í Valencia: — Valencia, Spáni— Banik Ostrava, Tékkóslóvakíu, 1—0 (1—0). Markiö Kurtz Welzl á 44. mín. Ahorfendur fjögur þúsund. ENN STÓR- TAP HJÁ ÍR - KR sigraði ÍR 30-15 í 1. deild - Anders-Dahl skoraði 11 af mörkum KR Eins og önnur lið í 1. deild íslands- mótsins löbbuðu KR-ingar yfir ÍR i Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Sigr- uðu með 15 . marka mun, 30—15. Hins vegar kom á óvart hve lengi KR-Iiöið var að ná sér á strik. Ekkert gekk lengi vel framan af. ÍR komst meira að segja í 4—2 eftir 9 min. Þá greip Dan- inn Anders-Dahl Nielsen til sinna ráða. Notaði litið félaga sina en skoraði og skoraði. Fimm af sjö fyrstu mörkum liðsins. Í síðari hálfleiknum horfði hann svo að mestu á liðsmenn sína frá varamannabekknum. KR jafnaöi í 4—4 eftir 14 mín. og síðan fór að draga í sundur.Staðan 14— 8 fyrir KR í hálfleik. Jókst í 20—8 og loks á tíundu mín. skoruðu iR-ingar sitt fyrsta mark í síðari hálfleik. Munurinn mikill í lokin enda IR ekkert lið til að leika í 1. deild. Mörk IR skoruöu Björn Bjömsson 5, Guöjón Marteinsson 4, Þórarinn Tyrfingsson 3, Einir Valdimarsson, Andrés Gunnlaugsson og Halldór HaUdórsson eitt hver. Mörk KR skoruðu Anders-Dahl 11/6, Jóhannes Stefánsson 5, Haukur Geirmundsson, Stefán HaUdórsson og Guðmundur Albertsson þrjú hver, Gunnar Gislason 2, Haukur Ottesen, Alfreð Gíslason og Ragnar Hermanns- son eitt hver. Dómarar Guðmundur Kolbeinsson og Rögnvaldur ErUngs. ÍR fékk ekkert víti, KR sjö og skoraði Daninn úr sex þeirra. Einum leikmanni úr hvoru liði ivikiö af veUi, Bimi, IR, og Jens Einars- syni, KR. -hsím. Allarskrif- uðu undir Rétt er að taka fram vegna greinar handknattleiksstúlknanna á íþróttasíð- unni i gær að undir hana skrifuðu aUar þær stúlkur, sem valdar hafa verið i is- lenska landsliðið, niu talsins, en eftir er að velja nokkrar stúlkur í liðið. UEFA-bikarinn NORÐMENN LOGÐU HOLLENDINGA Norðmenn unnu sigur (1—0) yfir HoUendingum í vináttulandsleik í Osló i gærkvöldi. Paal Jacobsen skoraði sigurmarkið á 75. min. Eins og menn muna, þá unnu Norðmenn Júgóslava 3—1 i Osló á dögunum, þannig að frændur okkar virðast sterkir þessa dagana. Anders-Dahl skoraði 11 mörk í gærkvöldi H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.