Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 2
2
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
„Skrefataln-
ingin hefur
misheppnasf’
— ráðherra skipi nú þegar nefnd í málið
„Nær árs reynsla er nú komin á
framkvæmd skrefatalningarinnar og
af þeirri reynslu er nokkui) ljóst aö
skrefatalningin hefur misheppnast, en
fyrir því liggja augljós rök,” segir í
greinargerö meö þingsályktunartil-
lögu á Alþingi. Þar leggja 14 þingmenn
til aö sérstök nefnd geri úttekt á
skrefatalningunni.
Flutningsmenn tillögunnar eru úr
þrem flokkum, öörum en Framsóknar-
flokknum, og fyrsti flutningsmaður Jó-
hanna Siguröardóttir.
1 tiilögunni er gert ráö fyrir aö sam-
gönguráðherra skipi nú þegar nefnd
manna frá Neytendasamtökunum,
Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
Reykjavíkurborg og Pósti og síma,
auk formanns frá ráöuneytinu. Skuli
nefndin ljúka verki sínu fyrir 1. apríl í
vor.
1 greinargerö er rakinn aödragandi
og ágreiningur vegna skrefatalningar-
innar. Bent er á aö áætlanir um tekju-
aukningu vegna hennar hafi ekki
staðist og dregið hafi úr umframskref-
um um nærri 13% fyrstu fimm mánuöi
þessa árs. Sé miöaö viö þróun síöustu
ára og meðalfjölgun umframskrefa
þau ár hafi minnkunin nú í rauninni
oröiönærril8%.
Þá er vikiö aö afkomu Pósts og síma
en stofnunin þurfi nú að hækka al-
mennt taxta sína verulega sem komi
jafnframt niður á þeim sem skrefa-
talningin átti aö hlífa og hinum, svo og
á þeim sem ekki noti umframskref.
„Hjá 96% símnotenda er niðurstaöan
sú aö sitja uppi meö skrefatalninguna
og standa líka undir tekjutapi Pósts og
síma meö almennri gjaldskrár-
hækkun,” segir í greinargeröinni.
Ymis frekari rök eru tínd til til stuðn-
ings nefndarskipuninni. HERB
Smygl í Svaninum
Einn úr áhöfn ms. Svansins, skips
Nesskipa, var tekinn meö smygl á leið í
land í fyrradag. Reyndist hann vera
með tuttugu og sex vodkaflöskur og
fjörtíu og sex myndbandaspólur.
Viö nánari leit í skipinu fundust til
viðbótar hundrað og tvær flöskur af
Vodka, áttatíu kíló af skinku, þrír kass-
ar af b jór og vindlar og sígarettur.
-JGH
ÚRVALS IMOTAÐIR BÍLAR:
Plymouth Premier 79 Volaré.
Verðkr. 165.000
Subaru DL1600 cub. 78.
Verökr. 80.000.
Volvo 244 GL beinsk. '80.
Verðkr. 175.000.
Lada 1600 '79.
Verðkr. 60.000.
CH Blazer 6 cyl., beinsk. 74.
Verðkr. 115.000.
Lada 1500 station '80.
Verðkr. 90.000.
Isuzu pickup 4x4 disil '82.
Verð kr. 185.000.
Isuzu Trooper disil '81.
Verðkr. 300.000,-
Ch. Vega Hatchback, sjálfsk.
'77.
Verðkr. 75.000.
Mazda 929 station, sjálfsk. '80.
Verðkr. 140.000.
Toyota Carina 4 dyra, 78.
Verðkr. 85.000.
Saab 99 L 2 dyra, '75.
Verðkr. 60.000.
Galant 1600,4-dyra, '80.
Verðkr. 120.000.
Chevrolet Nova sjálfsk.,
vökvastýri, '77.
Verökr. 100.000.
Pontiac Firebird
Trans-Am. árg. '77.
Verðkr. 195.000.
Ford Fairmont Decor '79
Verðkr. 125.000.
Mazda 323 GT '81.
Verðkr. 130.000.
Toyota Hi-Lux yfirbyggður '81.
Verðkr. 250.000.
Dodge Ramcharger árg. '79.
Verð kr. 220.000.
Oldsmobile Cutlas Brogham '80.
Verökr. 230.000.
Volvo 245 DL, beinsk., '77.
Verðkr. 120.000.
CH Citation 6 cyl.,
sjálfsk., 5 dyra árg. '80.
Verðkr. 175.000.
Buick Skylark LTD 2 d. '81.
Verðkr. 280.000.
Buick Century Regal 2 d. '78.
Verð kr. 120.000.
Opel Kadett 3 dyra '81
Verðkr. 140.000.
Scout II V8 sjálfsk. 79.
Verðkr. 220.000.
Chevrolet sendibiH, lengri gerð,
6cyl., beinsk., '77.
Verðkr. 90.000.
Datsun 220 C dísil, 5 gira.
Verökr. 120.000.
Ch. Malibu classic station '79.
Verökr. 180.000.
Ford Cortina 1600 '76.
Verðkr. 50.000.
GMC Jimmy með öllu '74.
Verðkr. 160.000.
Fiat 1500 Polonez '81.
Verðkr. 95.000.
Ford pickup 4x4 m/húsi '71.
Verðkr. 70.000.
Opet Olympia 4 dyra 70.
Verökr. 15.000.
Oldsmobile Cutlas Brough,
disil '79.
Verðkr. 170.000.
Toyota Crown dísil, beinsk.,
vökvastýri, árg. '81.
Verökr. 200.000.
Mazda 323 station, árg. '80.
Verðkr. 95.000.
Mazda 323 Saalon 1500 4 dyra
'82.
Verökr. 150.000.
Ch. Malibu Sedan, sjálfsk.,
vökvast., '79.
Verðkr. 150.000.
Opel Rekord disii, sjálfsk.,
vökva-
stýri, árg. '81.
Verðkr. 240.000.
I VELADEILD SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík, Hallarmúlamegin.
Sími 38900
„AUGLYSINGIN VIRÐIST
HELST HÖFDA TIL HJÓNA”
— Þessi auglýsing er enn notuð í
Svíþjóö og hefur boriö góðan árang-
ur, sagði Sæmundur Guðvinsson,
fréttafulltrúi Flugleiða, er hann var
inntur eftir afdrifum auglýsingar
þeirrar meö stúlkunum þremur í
lopapeysunni sem viröist hafa farið
svo mjög fyrir brjóstið á ýmsum Is-
lendingum. — Viö höfum aö vísu tek-
iö út íslensku nöfnin þar sem viö töld-
um aö þau gætu valdið misskilningi.
— Það er algjörlega rangt að hún
höföi eitthvað sérstaklega til ein-
mana karlmanna eins og and-
stæöingar hennar vilja halda fram.
Aö minnsta kosti hafa Svíar sjálfir
ekki skiliö hana sem slíka. Viö létum
nýlega gera könnun á því hvaöa fólk
kemur helst í helgarferðir og reynd-
ist hjónafólk þar í miklum meiri-
hluta. Yfirleitt höfum viö haft um
90—100 manna hópa frá Svíþjóö í
þessum helgarferöum okkar í haust
sem þýöir auövitaö miklar gjaldeyr-
istekjur fyrir landiö. Þetta fólk notar
til dæmis laugardagsmorgna til aö
versla og að sögn þeirra er versla
með íslenskar vörur er örtröö í
búðum þeirra á þessum morgnum.
Einnig hefur farið mjög í vöxt að
fyrirtæki bjóði starfsfólki sínu í helg-
arferðir til Islands, um síðustu helgi
var hér t.d. um 50 manna hópur frá
Volvo.
— Þessi umrædda auglýsing er
bara ein af mörgum sem við höfum
látið hanna til birtingar í Svíþjóð.
Þær áttu það allar sammerkt aö
byggjast á greinum sænskra blaða-
manna sem heimsótt hafa landið og
hrósuðu þeir þar m.a. góðum og
vönduðum skemmti- og matsölu-
stöðum í Reykjavík. Hvorki þeir eða
við vorum þar með að höföa til ein-
mana karlmanna enda sýnir könnun
okkar að þeir hafa heldur ekki tekið
þær til sín. Því, eins og ég sagði áðan,
er það einkum hjónafólk sem kaupir
helgarferðimar okkar. jþ
íEftir þann tíma
má búast við sekt)!
LJÖJÁJKOÐUN
1982
OPIÐ LAUGARDAG
BIFREIÐA
SKEMMUVEGI 4
KOPAVOGI
SIMI 7 78 40
Kverkstæðið
nostás
BORDTENNISSAMBANDID SAFNAR FÉ
Landssöfnunin, Þjóðarátak gegn
krabbameíni, fer fram frá klukkan
17 í dag, föstudag og á morgun, laug-
ardag frá kl. 10.30. Borðtennissam-
band Islands mun hjálpa til við söfn-
unina, ásamt því að minna á borö-
tennisíþróttina. Þá verður ekið um
með borðtennisborð á vörubílspalli
og spilað á fyrirfram ákveðnum
stöðum í Reyk javík og nágrenni. Auk
þess sem vanir borðtennisleikarar
verða að verki, gefst áhorfendum
kostur á að sýna hæfni sína í íþrótt-
inni. Söfnunarbaukar frá Krabba-
meinsfélagi Islands munu vera með í
ferðinni, utan Reykjavíkur. Dag-
skrá verður sem hér segir: Upp úr
klukkan 17 í dag verður ekið niður
Laugaveg á vörubíl, síðan verður ek-
ið út í hverfin. Stöðvað verður í 30
mínútur við verslunina Kjötborg, Ás-
vallagötu, þá um klukkan 18.15. Um
klukkan 19 stöðvar bíllinn við Video-
sport, Miðbæ, Háaleitisbraut. Um
klukkan 19.30 verður billinn við fé-
lagsmiðstöðina Ársel í Arbæ og um
kl. 20 við félagsmiðstöðina Þrótt-
heima.
Laugardaginn 30. október verða
viðkomustaðir sem þessir:
10.30— 11.30 Skálatún.Mosfellssveit,
11.40—12.00 Kjörval, Mosfellssveit,
12.15— 12.45 Kleppspítalinn,
13.00—13.30 Breiðholtsblóm, Amar-
bakka2,
13.45— 14.15 Trillan, veitingahús Ár-
múla,
14.30— 15.00 Austurborg, matvöru-
verslun,Stórholti6,
15.15— 15.45 Góðborgarinn, Haga-
mel,
16.00—16.30 Kópavogshæli,
16.45— 17.15 Ásgarður, íþróttahús
Garðabæ,
17.45— 18.30 Pizzahúsið, Grensás-
vegi.