Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 15
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur
Páll Jóhannesson tenórsöngvari hlýtur þakklæti fyrir vel heppnaða tón-
leika sl. sunnudag.
DV-mynd: Ragnar Th.
Glæsilegir
tónleikar
ÞakkirtilVideo-son
— ásamt beiðni um fleiri kvikmyndir um helgar
5795—6038 hringdi: langar mig jafnframt til þess að
Mig langar til þess að þakka Video- koma á framfæri viö fyrirtækið ósk
son fyrir góða þjónustu. I leiðinni minni og allmargra annarra um að
fá að sjá tvær kvikmyndir á föstu-
dögum, laugardögum og jafnvel
sunnudögum.
Við myndum fúslega greiða hærra
afnotagjald ef þetta næði fram að
ganga.
Fyrst ég læt í mér heyra á annað
borð, vil ég líka þakka fyrir
skemmtilega framkomu þula Video-
son.
0
D
D
D
Allt a einum stað
Komdu með bílinn á staðinn og þeir
á verkstæðinu sjá um qö setja nýtt pústkerfi undir.
PÚSTKERF/Ð FÆRÐU HJÁ OKKUR
Verkstæðið er opið alla virka daga frá kl. 8.00 til 18.00,
nema föstudaga frá kl. 8.00 til 16.00.
Lokað laugardaga
Síminn er 83466
D
rv
Ath.:
Verkstæðið fæst eingöngu við ísetningar pústkerfa
Bílavörubúóin Skeifurmi 2
FJÖÐRIN 82944
Puströraverkstædi
83466
*D
D
D
D
D
D
D
Halla Jónasdóttir hringdi:
Mig langar til þess að láta í ljós þakk-
læti fyrir glæsilega tónleika Páls Jó-
hannessonar, tenórsöngvara frá Akur-
eyri, er haldnir voru í Hamrahlíðar-
skóla sl. sunnudag. Píanóleikari var
Jónas Ingimiindarson.
Því miður voru tónleikamir fremur
illa sóttir. Gæti þar verið um að kenna
að þeir voru ekki nægilega vel kynntir.
Er þaömiður.
Athyglisvert verður að fylgjast með
framgangi þessa efnilega söngvara
sem stundar söngnám hjá Ratti á
Italíu.
Akureyringar mega vera hreyknir af
framlagi sinu til söngmála.
Gengisfelling
er bráða-
birgða-
redding
Jóhann Gunnarsson hringdi:
Gengisfelling er bráöabirgðaredd-
ing. Vita menn ekki að hér er sam-
tryggt pólitískt kerfi? Skattar eru sí-
fellt hækkaöir og allt er veðsett sem
hægt er að veösetja. Lýðnum er síðan
skipað að ausa leka þjóðarskútuna. Og
bankakerfiö sem svo ötullega rændi
þjóðina reynir nú að sannfæra hana
um ágæti sitt. Mammonshöll þess kerf-
is rís nú við Amarhól.
Þeir sofandi „höfðingjar” sem á
þinginu sitja, kunna síst allra með sult-
aról að fara. Afleiöingarnar eru spill-
ing, eigingirni og hégómi; sameiginleg
eign þeirra sem kjósa að þegja og vilja
við engu hrófla. Aðalbrandarinn er að
hrunið verður ekki umflúiö, því að
stuðlað hefur verið aö allt of mörgum
f járfestingum á röngum forsendum.
Gengisfelling er þekkt lækning en
þykir nokkuð endingarlítil.
OPIÐ
LAUGARDAG KL. 10 — 18
OG SUNNUDAG KL. 14-18
HANDRIÐ
Margar gerðir
pelora.
YMSAR
VIÐAR-
TEGUNDIR
FOST
I ’T PANTANIR
FYRIR 15. NÓV.
AFGREIÐAST
FYRIR JÓL
GT HÚSGÖGN H.F.
Smiðjuvegi 6 • 200 Kópavogi • Sími 74666