Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 31
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982 39 Föstudagur 29. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir Adrian Johansen. Benedikt Am- kelsson þýddi. Helgi Eliasson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Barry Tuckwell og St. Marin-in-the- Fields hljómsveitin leika Rondó í Es-dúr K. 371 fyrir horn og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Neville Marriner stj. / Ib og Wilhelm Lanzky-Otto leika Homsónötu eftir Paul Hindemith /Hermann Baumann og „Concent- us Musicus”-hljómsveitin í Vín leika Homkonsert nr. 3 í Es-dúr K. 447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Nikolaus Hamoncourt stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Á reki með hafísnum” eftir Jón Bjömsson. Nína Björk Áma- dóttir les (9). 16.40 Utli bamatíminn. — Brugðið á leik — Stjómandi: Heiðdis Norö- fjörð. M.a. verða lesnar þulumar „Kisa fór í lyngmó” og „Sat ég undir fiskihlaða föður míns” og farið veröur í leikinn „Frúin í Hamborg”. Þátttakendur í bama- tímanum eru Ema Sigmundsdótt- ir, Þóra Agnes Jósefsdóttir og Gréta Olafsdóttir. (RtJVAK). 17.00 „Hundrað ljóð um Lækjar- torg”, ljóð eftir Gunnar Dal. Knútur R. Magnússon les. 17.15 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýút- komnar hljómplötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 „Art Ensemble of Chicago” — fyrri hluti. Hljóðritun frá tónleik- um i Broadway 5. april í vor. Vern-' harður Linnet kynnir. 21.45 Henrik Ibsen og Þelamörk. Sr. Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les(3). 23.00 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Björgvin Jónsson. 23.50 Dægurflugur. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Prúðuleikaramir. Gestur þáttarins er Melissa Manchester. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og ögmundur Jónasson. 22.10 Fundið fé. Sovésk bíómynd frá árinu 1981 byggð á leikriti eftir Ostrovskí sem gerist um síðustu aldamót. Leikstjóri Évgení Matveéf. Aðalhlutverk: Ljúdmila Nílskaja, Elena Solovei og Alex- ander Mihajlof. Mæögur einar hafa tamið sér munaö og óhóf. Þegar heimilisfaðirinn verður gjaldþrota sýnist þeim vænlegast að dóttirin kræki sér í ríkan eigin- mann. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Lækningamættí Bláa iónsins ar viðbrugðið. KASTUÓS — sjónvarp í kvöld kl. 21.10: Sigrún skoðar Bláa lónið, þar sem soriasis læknast Kastljós snýst að mestu leyti um heilbrigðismál að þessu sinni, ef undan er skilið stutt viðtal við Koivisto hinn finnska. Það verður rætt um asbest og þær hættur sem talið er að af því stafi. Erlendis eiga fyrirtæki, sem framleiða asbest, i mestu vandræðum því fjöldi manna hefur heimtað háar skaða- bætur fyrir heilsutjón af þess völdum. Skoðað verður hvernig asbest- málin standa hér á landi. Húðsjúkdómurínn soríasis verður einnig tekinn fyrir. Sigrún Stefánsdótt- ir bregður sér suður í Grindavik aö skoða Bláa lóniö við Svartsengi, þar sem margir leita sér lækninga við þessumkvilla. Ásamt Sigrúnu sér ögmundur Jónasson fréttamaður um þáttinn. ihh FUNDIÐ FÉ - sjónvarp í kvöld kl. 22.10: Dóttirin á að krækja í ríkan eiginmann Sjónvarpsmyndin í kvöld er sovésk, gerð á síðasta ári af kunnum leik- stjóra, E. Matveéf. Þar segir frá mæðgum, sem hafa tamiö sér munað og óhóf. Þegar heimilisfaðirinn verður gjaldþrota virðist skásta ráöiö að krækja í ríkan eiginmann handa dótturinni. Kvikmyndin er byggð á leikriti eftir skáldið Ostrovskí. „Þetta skáld var uppi frá 1823 til 1886,” sagði Eyvindur Erlendsson, leikstjóri og fróður mjög um rússneskar bókmenntir. „Ostrovskí skrifaði alls 47 leikrit og þýddi tuttugu að auki, ýmist úr latínu, ítölsku, ensku eða frönsku. Hann var talinn ádeilugjarn og sýndi samfélagið upp úr og niður úr, ekki að- eins eina stétt eins og ýmsir samtíðar- manna hans. Fyrsta leikrit hans var bannaö en síðar var hann hylltur sem þjóðskáld og stytta af honum stendur í Moskvu, framan við Malileikhúsið gegnt Bolsjo-leikhúsinu.” Þýðandi myndarinnar er Hallveig Thorlacius. ihh á laugardagsmorgun kl. 11.20: Þau Svarrir Guðjónsson, Sigriður Eyþórsdóttír og Sólveig Halldórsdóttir hafa umsjón með Hrimgrund, blönduðum þætti fyrir krakka, á laugar- dögum kl. 11.20. Á meðan þátturinn er sendur út, geta hlustendur hringt i 22582 og komið ó framfæri þeim málum sem þeim liggur á hjarta og myndi það koma i næsta þætti á eftir. Myndin í kvöld er sovósk og splunkuný, en byggð á leikrití frá 19. öld. Mannssálirnar breytast ekki fremur en Kremlarturnar. Tökum neðanskráö verðbréf i umboðs- sölu: Spariskírteini ríkissjóðs Veöskuldabróf meö lánskjaravisitölu Happdrættislán rikissjóös Veöskuldabróf óverðtryggð Vöruvixla. Höfum kaupendur að spariskirteinum ríkissjóðs útgefnum 1974 og eldri. Iljá okkur er markadur fyrir skuldabréf, verdbréf og víxla. Verðbréfamarkaður islenska frimerkjabankans. JLækjargötu 2, Nýja-biói. Simi 22680! Veörið Veðurspá Sunnan- og suðaustanlands verður suðaustanátt og rigning. Vestan- og norðanlands er gert ráð fyrir norðaustanátt og slyddu. Austanlands hægviðri, skýjað og úrkomulitiö. Klukkan sex í morgun: Akureyri alskýjað 1, Bergen alskýjað 9, Helsinki al- skýjað 6, Kaupmannahöfn þoka 7, Osló þoka 1, Reykjavík skúr 4, Stokkhólmur þokumóöa 6, Þórs- höfn skúr á síðustu klukkustund 11. Veðrið hér og þar Klukkan 18 í gær: Aþena létt- skýjað 18, Berlín þokumóða 10, Chicago skýjað 19, Feneyjar heiðskírt 14, Frankfurt léttskýjað 10, Nuuk léttskýjað -3, London - mistur 12, Luxemborg heiöskirt 9, Las Palmas heiðskírt 26, Mallorca léttskýjað 18, Montreal alskýjað 12, New York mistur 17, París skýjað 13, Róm léttskýjað 18, Vín þoku- móða 10, Winnipegalskýjað 10. r* Tungan Heyrst hefur: Stúlkan er orðin sextán. Rétt væri: . .. orðin sextán ára. Gengið Gengisskráning nr. 192 — 29. október 1982 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 —— —i Kaup Sala Snla 1 Bandarikjadolíar 15,800 15,846 ‘ 17.430 1 Sterlingspund 26,532 26,609 29.269 1 Kanadadollar 12,886 12,923 14.215 1 Dönsk króna 1,7572 1,7623 1.9385 1 Norsk króna 2,1780 2,1843 2.4027 1 Sænsk króna 2,1271 2,1333 2.3466 1 Finnsktmark 2,8644 2,8727 3.1599 1 Franskur franki 2,1889 2,1953 2.4148 1 Belg.franki 0,3196 0,3206 0.3526 1 Svissn. franki 7,1737 7,1946 7.9140 1 Hollenzk florina 5,6937 5,7103 6.2813 |l V-Þýzktmark 6,1846 6,2026 6.8228 1 Itölsk líra 0,01082 0,01085 0.01193 1 Austurr. Sch. 0,8805 0,8830 0.9713 ,1 Portug. Escudó 0,1740 0,1745 0.1919 1 Spénskur poseti 0,1348 0,1352 0.1487 1 Japanskt yen 0,05699 0,05716 0.0628 jl írskt pund 21,054 21,115 23.226 1 SDR (sórstök 16,7796 16,8286 dráttarróttindi) k 29/07. r Sfmsvarí vegna genglsskránlngar 22190. Tollgengi Fyrirokt 1982. i Bandaríkjadollar USD 15,544 Storlingspund GBP 26,607 > Kanadadollar CAD 12,656 Dönsk króna DKK 1,7475 Norsk króna NOK 2,1437 Sænsk króna SEK 2,1226 Finnskt mark FIM 2,8579 Franskur franki FRF 2,1920 Belgískur franki BEC 0,3197 ‘ Svissneskur franki CHF 7,2678 Holl. gyllini NLG 5,6922 Vestur-þýzkt mark DEM 6,2040 ítölsk líra ITL 0,01087 Austurr. sch ATS 0,8829 Portúg. escudo PTE 0,1747 Spánskur peseti ESP 0,1362 Japansktyen JPY 0,05815 írsk pund IEP 21,117 SDR. (Sórst-k 16,1993 dróttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 247. tölublað (29.10.1982)
https://timarit.is/issue/189120

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

247. tölublað (29.10.1982)

Aðgerðir: