Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 21
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Akranes.
Til leigu ný, 2ja herbergja íbúö frá og
meö 1. des. Tilboö meö uppl. leggist inn
á auglýsingad. DV fyrir 8. nóv. merkt
..7170”.
Til leigu raðhús
á einum eftirsóttasta staö í austur-
borginni, leigist frá 10. des. til 10. okt.
’83, gluggatjöld og sími geta fylgt.
Tilboö sendist auglýsingad. DV fyrir 6.
nóvmerkt „Vogar31”.
2ja herb. íbúð
í neðra Breiðholti til leigu strax, leigist
til 1. sept. ’83. Fyrirframgreiösla ósk-
ast. Tilboö sendist DV fyrir kl. 18
mánudaginn 1. nóv. merkt „Neöra
Breiðholt 406”.
2ja herb. ibúö til leigu
í Hraunbæ. Tilboö sendist DV fyrir 2.
nóv. ’82 merkt „Fyrirframgreiösla
401”.
Til leigu 2ja herb. íbúð
í Ytri-Njarðvík, laus 15. des. Uppl. í
síma 92-3986.
Húsaleigu-
samningur
ókeypis
Þeir sem aug/ýsa í húsnœðis-
auglýsingum DM fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sór veru-
iegan kostnað við samnings-
gerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu.
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
Húsnæði óskast
Einstæð móöir
meö eitt barn óskar eftir 2 herbergja
íbúö, hámark fyrirframgreiðslu um 20
þús. Vinsamlegast hringið í síma 23224
milli kl. 6 og 10 á kvöldin.
Reglusamur maður
í fastri vinnu óskar eftir 2 herb. íbúö
strax. Mjög góö umgengni og öruggar
greiðslur. Meðmæli. Uppl. í síma 11332
eftir kl. 18.
Litil fjölskylda
óskar eftir íbúö til leigu, snyrtileg um-
igengni og reglusemi heitið ásamt skil-
vísum greiðslum. Uppl. í síma 46526.
Ungt par óskar
eftir 2ja herb. íbúö á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu. Reglusemi heitiö. Uppl. í
síma 52217.
Systkin utan af landi
óska aö taka á leigu 3 herb. íbúö sem
fyrst. Heitum reglusemi og góöri um-
gengni. Getum útvegað meömæli ef
óskaö er. Einhver fyrirframgreiösla
möguleg. Þeir sem vilja sinna þessu
vinsaml. hringi í síma 74610 eftir kl. 16.
Barnlaust par
óskar aö taka á leigu litla íbúö, má
þarfnast lagfæringar. Reglusemi og
góðri umgengni heitiö. Greiðsla eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 93-1397
milli kl. 18 og 22.
Nemandi i
Myndlista- og handíöaskólanum óskar
eftir leiguhúsnæöi fyrir vinnustofu.
Uppl. í síma 10526 eftir 7 á kvöldin.
Einhleypur maður
óskar eftir herbergi á leigu strax.
Uppl. í síma 15072.
Vantar íbúö strax.
Uppl. í síma 29748 eftir kl. 19. Guörún.
Miðaldra kona óskar
eftir lítilli íbúö (ekki í Breiöholti) á
leigu strax. Uppl. í síma 81479.
23 ára gamall piltur
óskar eftir góðu herbergi á leigu,
reglusemi, góðri umgengni og örugg-
um greiðslum heitiö. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-269.
Fyrirtæki óskar
aö taka á leigu 2—3 herb. íbúö fyrir
erlendan starfsmenn frá og meö næstu
áramótum. Reglusemi heitiö. Fyrir-
framgreiösla. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-231.
Reykjavíkursvæðið.
Sagnfræðingur óskar eftir íbúö á leigu.
Býr einn með aldraöri móöur sinni.
Hagstæðir greiðsluskilmálar í boöi.
Uþpl. ísima71606 (Sigríöur).
25 ára meðferðarfulltrúi,
reglusamur í hvívetna (bindindism.)
óskar eftir 2ja herb. íbúö, helst í
vestur- eöa miöbæ, lítil fyrirfram-
greiðsla möguleg en einhver heimilis-
hjálp velkomin. Uppl. í síma 11052 e.kl.
19.
Skiptinemi.
19 ára bandarísk stúlka óskar eftir her-
bergi, helst sem næst Skúlagötu. Uppl.
ísíma 17642 e.kl. 17.
Herbergi eöa íbúð óskast.
Maður um þrítugt, nýkomihn heim
erlendis frá óskar aö taka á leigu litla
íbúö eöa herbergi. Fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Uppl. í síma 76137 eftir kl.
18.
Fimmtug hjón utan af landi
óska eftir aö taka á leigu 3ja herb.
íbúö. Háar mánaöargreiöslur og áriö
fyrirfram. Uppl. í síma 14819 eftir kl.
19 og til hádegis laugardag.
Öska eftir 3—4 herb.
íbúö, þrennt í heimili. Uppl. í síma
78886 e. kl. 17, vinnusími 31920.
Rúmgott berbergi
með húsgögnum eöa lítil einstaklings-
íbúö óskast um nokkurra mánaöa
skeið fyrir miöaldra mann í toppstöðu.
Vinsaml. hafiö samb. viö auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12. H-348
Hljómsveit
óskar eftir aö taka á leigu æfingahús-
næöi á höfuðborgarsvæðinu. Allt kem-
ur til greina, erum ekki kröfuharöir.
Heitum góöri umgengni. Uppl. í síma
42875 eftirkl. 17.
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði
til leigu í nýju húsi viö Hverfisgötu, ca
150 fm og ca 40 fm. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-464
Til leigu 80 ferm geymsluhúsnæði
viö Einholt, stórar innkeyrsludyr.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-446
Bilskúr eða annað húsnæði
óskast til geymslu á bifreið, tjaldvagni
og báti, gjarnan í austurhluta borgar-
innar. Uppl. í sima 44210 og 36865.
Iðnaöarhúsnæði óskast
til leigu eöa kaups, æskileg stærö ca
500 ferm. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-414.
Óska eftir
aö taka á leigu 130—200 ferm húsnæði
undir hreinlegt verkstæði, þarf aö vera
á jaröhæð með innkeyrsludyrum.
Uppl. ísíma 21078 frákl. 9—17.
2574'
Alklt í lagi, vinur. Þér fáiö bílinn
hundraö krónum ódýrara.
I fljótu bragöi gæti svo virst sem
auðvelt væri aö leysa þetta dæmi. i..