Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 26
34 DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982 Andlát Snæbjörn Einarsson lést 22. október. Hann fæddist 25,október 1902 aö Garði í Þistilfiröi. Eftirlifandi kona Snæbjöms er Erika Stakalies. Varö þeim 5 bama auðið en misstu eitt á barnsaldri. Snæbjörn stundaöi um skeiö verslunar- störf á Akureyri síöan kennslustörf á hinum ýmsu stööum. Utför Snæbjörns veröur gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl.13.30. Helga Marinósdéttir lést 21. október. Hún fæddist 9. maí 1946 á Skáney í Reykholtsdal, dóttir hjónanna Vilborg- ar Bjarnadóttur og Marinós Jakobs- sonar. Sambýlismaöur Helgu var Egill Egilsson. Lengst af starfaöi Helga viö bamaheimili Sumargjafar, fyrst Laufásborg og síöar Efrihlíö. Utför hennar veröur gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Sigurmundur Jónsson endurskoöandi, Hringbraut 58, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 23. okt. Jarðarförin fer fram í dag, föstudaginn 29. október, frá Fossvogskirkju kl. 15. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Ásbraut 7 Kópavogi, áður húsfreyja á Litla- Ármóti, veröur jarösungin frá Hraun- geröiskirkju laugardaginn 30. október kl. 15. Ragnheiður Þóröardóttir, Vesturgötu 37 Akranesi, andaöist í sjúkrahúsi Akraness 26. október. Alexander Geirsson lést í sjúkrahúsinu á Selfossi þriðjudaginn 26. október. Kveðjuathöfn um Kristófer B. Kristjánsson, Fífuhvammsvegi 35, verður í Kópavogskirkju laugardaginn 30. október kl. 10 árdegis. Jarðsett verður frá Skaröskirkju í Landssveit kl. 14 sama dag. Ósk Jenný Jóhannesdóttir frá Kirkju- hvammi, V-Húnavatnssýslu, Háteigs- vegi 6 Reykjavík, sem lést af slys- förum föstudaginn 22. október, veröur jarösett frá Hvammstangakirkju á morgun, laugardaginn30.okt,, kl.15. Helga Sigurðardóttir Barmahlíð 6, verður jarösungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 1. nóvember kl. 15. Guðfinnur Jónsson, Heiöarvegi 5 Selfossi, verður jarösunginn frá Selfosskirkju laugardaginn 30. okt. kl. 13.30. Pennavinir Ég er sænsk-suðuramerískur, 30 ára. Eg hef áhuga á aö komast í samband viö stúlku sem hefur áhuga á ferðalög- um og aö skrifast á. Skrifið ef þið vilj- ið, á sænsku, spænsku eöa ensku. Heimilisfang mitt er: Carlos de Miguel Box 7002 15107 Södertálje Sweden Tilkynningar Frá Rangæingafélaginu í Reykjavík Rangæingafélagið í Reykjavík heldur kaffi- samsæti fyrir eldri Rangæinga og aðra gesti sunnudaginn 31. okt. nk. að lokinni guðsþjón- ustu í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00. Sr. Olafur Skúlason dómprófastur prédikar. Fótaaðgerð á vegum Kvenfélags Hallgrímskirkju fyrir elli- og lífeyrisþega er byrjuð og verður hvem þriðjudag á milli kl. 13 og 16 í vetur (inngangur í norðurálmu kirkjunnar). Upplýsingar og timapantanir í síma 39965. Sundfélagið Ægir Aðalfundur sundfélagsins Ægis verður hald- inn laugardaginn 6. nóvember 1982 í Þrótt- heimum við Holtaveg og hefst kl. 14.30. Stjórnm B.P.W. Klúbburinn í Reykjavík heldur fund í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Rædd veröa félagsmál og önnur mál. Ema Arn- grímsdóttir sagnfræðingur talar um hug- myndir um mannkynbætur á Islandi. Gestir velkomnir. B.P.W. Klúbburinn. Samhygð Hefurðu áhuga á að kynnast Samhygð? Kynn- ingarfundir alla þriðjudaga kl. 20.30 að Ar- múla36 uppi. (GengiðinnfráSelmúla). Félagssamtök og aðrir sem hafa áhuga á að fá kynningu til sín geta hringt í síma 37829 milli kl. 16 og 18 alla virka daga. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 31. okt. Kl. 13 — Sýlingarfell — Hagafell — Grindavík. Sýlingarfell (206 m) og Hagafell (158 m) eru austan Grindavíkurvegarins gegnt Þorbirni. Verð kr. 180.00. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegih. Farmiðar við bíl. Ath.: Ferðafélagið notar sjálft sæluhús sitt í Þórs- mörk um næstu helgi (30. okt.—31. okt.). íþróttir íslandsmótið í blaki hefst um helgina. Þá fara fram eftirtaldir leikir, allir í Hagaskóla í Reykjavík: LAUGARDAGUR IS-UBK 1. d. kvennakl. 14 IS-UMSE 1. d. karla kl. 15.15 HK-UBK 2. d. karla kl. 16.30 SUNNUDAGUR Þróttur—Víkingur 1. d. kvenna kl. 13.30 Þróttur—UMSE 1. d. karla kl. 14.45 Fram—Samhygð 2. d. karla kl. 16 Æfingatafla knattspyrnu- deildar Þróttar, gildir frá 10. október Sunnudaga kl. 9.40—11.10 5. flokkur, kl. 11.10-12.45 M. flokkur, kl. 12.45-13.50 6. flokkur, kl. 13.50-15.10 3. fiokkur, kl. 15.10- 16.40 4. flokkur, kl. 16.40—18 2 flokkur. Fimmtudaga kl. 22—23.30 eldri flokkur. Allar æfingar fara fram í Vogaskóla. Mætið stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Kvennadeild Slysavarna- félags íslands í Reykjavík býður öllum félagskonum 65 ára og eldri til kaffidrykkju laugardaginn 30. október kl. 15 í húsi S.V.F.l. á Grandagarði. Verið allar hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar að HaUveigarstöðum laugardag- inn 30. október kl. 14. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir um að koma kökum og munum sem þeir vilja gefa að HaUveigarstöðum eftir kl. 17, föstudaginn 29. október. Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur sina áriegu skemmtun fyrir éldri Borgfirðinga sunnudaginn 31. október kl. 14 e.h. í Domus Medica, Egiisgötu. Verið vel- komin. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 2. nóvember kl. 20.30. Sagt verður frá starfi Hjáiparstofnunar kirkjunnar í máli og myndum. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Vestfirðingafélagið í Reykjavík heidur aðalfund sinn nk. sunnudag 31. október að Fríkirkjuvegi 9. Fundurinn hefst kl. 15 stundvíslega. Lagðir verða fram reikningar félagsins og Menningarsjóðs vestfirskrar æsku, auk venjulegra aðalfundarstarfa. Nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir og eldri hvattir til að mæta. Stjórnin. Æfingatafla knattspymudeildar Víkings ’82—’83. Réttarholtsskóli: Karlaflokkur Mfl. sunnudagur öldungar sunnudagur 2. fl. sunnudagur 3. fl. sunnudagur 4. fl. sunnudagur 5. fl. laugardagur 6. fl. laugardagur Kvennaflokkur kl. 16.35-17.50 kl. 17.50-18.50 kl. 15.20-16.35 kl. 14.05-15.20 kl. 12.50-14.30 kl. 12.50-14.30 kl. 14.30-16.10 Mfl. föstudagur ki. 21.20-23.00. Yngri flokkur sunnudaga kl. 9.30—11.10. Leiklist Aukasýning á Kláusunum í Keflavik Fjölskylduleikritið Litli Kláus og stóri Kláus eftir ævintýri H.C. Andersen, í leikgerð Lizu Teztner, verður sýnt laugardaginn 30. október kl. 14 í Félagsbíói og hefst miðasala kl. 13. Leikstjóri er Herdís Þorvaldsdóttir. Tónlist eftir Valgeir Skagfjörð. ATH. Síðasta sýning á Suðumesjum. Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi frumsýnir laugardaginn 30. okt. leikritið Skugga-Svein eftir Matthías Jochumsson. Leikstjóri er Jón Júlíusson en leikendur eru 16. Með helstu hlut- verk fara Jón E. Lárentsíusson, Njáll Þor- geirsson, Guðrún M. Ársælsdóttir og Askell Gunnarsson. Leikmynd gerir Jón Pétursson, lýsing er í höndum Kristins Daníelssonar. Undirleik annast féiagar úr Lúðrasveit Stykkishólms. Alls veröa átta sýningar á leik- ritinu. 34 < Jm fnpÍflP mmm Þjóðleikhúsið um helgina. Hjálparkokkarair, nýr bandariskur gaman- leikur eftir George Furth verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu nú í kvöld og er þegar uppselt á þá sýningu. önnur sýning leiksms verður á sunnudagskvöldið. Hér er á ferðinni létt stykki sem aliir ættu að hafa gaman af. Leik- ritið gerist í glæsihúsi á Malibu-strönd í Kali- forníu, en þar hittast fimm vinir og vita satt að segja ekki hvaðan á þá stendur veðrið, því siminn er í ólagi, fjöll flytjast úr stað, jörðin gengur í bylgjum og það hriktir í stoðum gömlu vináttunnar. Með hlutverkin fara Edda Þórarinsdóttir, Heiga Bachmann, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Róbert Amfinnsson. Islensk þýðrng verksins er eftir Oskar Ingimarsson, Helgi Skúlason er leikstjóri, leikmyndin er eftir Baltasar, búningar eftir Helgu Bjömsson, en lýsinguna annast Kristúm Danielsson. Garðveisla, Guðmundar Steinssonar verður sýnd í 15. súm á laugardagskvöld. Verk sem komið hefur töluverðu róti á hugi sýningar- gesta og orðið tilefni deiúia. Garðveisla er ná- tengd fyrri verkum höfundar og leitast eúis og þau við að kryfja vanda nútímamannsins. Leikstjóri sýnúigarinnar er María Kristjáns- dóttir, Þórunn S. Þorgrímsdóttir gerú- leik- mynd og búninga, Gunnar Reynir Sveinsson samdi tónlistúia og leikhljóðin, en Ásmundur Karlsson sér um lýsingu. Með aðalhlutverkm fara Kristbjörg Kjeld og Erlúigur Gísiason, en fjöldi annarra ieikara fer með stór hlut- verk í sýningunni. Gosi, bamaleikrit Brynju Benediktsdóttur eftir sögu Collodis verður á fjölum Þjóðleik- hússins í 45. sinn nú á sunnudaginn kl. 14.00 og eru þá aðeins tvær sýningar eftir á þessu vinsælasta verkefni síðasta leikárs. Með aðal- hiutverkm fara Árni Tryggvason, Árni Blandon og Sigurður Sigurjónsson; tónlistin, sem er nýkomin út á plötu er eftir Sigurð Rúnar Jónsson og við söngtexta Þórarins Eldjám. Tvíieikur, eftir Tom Kempinski sem vakið hefur mikla athygli er ekki á dagskrá Þjóð- leikhússins nú um helgina, en næsta sýning þess verks er á þriðjudagskvöldið á Litla sviðinukl. 20.30. Leikfélag Selfoss frumsýnir: Dagbók önnu Frank A sunnudagskvöldið frumsýnir Leikfélag Selfoss leikritiö Dagbók önnu Frank í leik- stjórn Stefáns Baldurssonar. Leikrit þetta sömdu Bandarikjamennimú Goodrich og Hackett fyrir 25 árum og byggöu á raunveru- legri dagbók gyðúigastúlkunnar önnu Frank, sem vegna ofsókna nasista dvaldist í rúm tvö ár í felum á vörulofti í Amsterdam ásamt foreldrum súium, systur og f jórum gyðingum öðmm. Leikritið vakti þegar í stað heims- athygli og hlaut fjölda verðlauna. Það var sýnt í Þjóðleikhúsinu 1958 en hefur ekki verið sýnt hér á landi síðan. Þýðúigu verksins gerði á smurn túna Sveinn Vikingur og er í aðal- atriðum stuðst við þá þýðingu. Leikmynd er eftir Stefán Baldursson, sem eúis og fyrr sagði er jaúiframt leikstjóri. Hlutverk Önnu Frank er leikið af 14 ára stúlku, Guðrúnu Kristmannsdóttur. Foreldra hennar leika Sigurgeú- Hilmar Friðþjófsson og Sigríður Karlsdóttir. Aðrir leikendur eru. Björk Mýrdal, Gunnar Kristjánsson, Halldór Páll Halldórsson, Rúnar Lund, Þuríður Helgadóttir, Kristín Steinþórsdóttir og Pétur Pétursson. Alls hafa milli 20 og 30 manns lagt hönd á plóginn við uppsetnúigu sýningar- innar. Frumsýningin verður í Selfossblói á sunnudagskvöldið kl. 21, 2. sýning verður á þriðjudagskvöld og þriðja sýning föstudags- kvöldið 5. nóvember. Formaður Leikfélags Selfoss er Heiðdís Gunnarsdóttir. "jögur leikrit (sýningu um helgina Jói, Skilnaður Hassið og írlandskortið I kvöld (föstudag) er leikrit Kjartans Ragnarssonar Jéi sýnt í 98. skipti hjá Leik- félagi Reykjavíkur og er uppselt á þá sýningu. Sömuleiðis er uppselt á Skiinað eftir Kjartan á laugardagskvöldiö. Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Hjartarson og Valgerður Dan fara þar með stærstu hlutverk. Á laugardagskvöldið er miðnætursýning í Austurbæjarbiói á Hassinu hennar mömmu eftir Dario Fo en undanfamar helgar hefur selst upp 6 þá sýnúigu á svipstundu og fólkiö því ráðlagt að draga ekki að fá sér miða. Þar em í aðalhlutverkum Margrét Ólafsdóttir, Gisli Haildðrsson, Kjartan Ragnarsson Emil G. Guðmundsson og Aðalsteúm Bergdal. Miðasala erí bíóinu. Á sunnudagskvöld er 5. sýnrng á írlands- kortinu, nýjasta verkefni Leikfélagsúis, en það er nýtt írskt leikrit um samskipti írsks sveitafólks og breskra hermanna á síðustu öld. Leikstjóri er Eyvmdur Erlendsson en í stærstu hlutverkum eru Karl Guðmundsson, Stemdór Hjörieifsson, Karl Ágúst Úlfsson og Emil G. Guðmundsson auk þeirra Ásu Svavarsdóttur og Pálma Gestssonar sem þreyta hér frumraun súia. Óperan — Litli sótarinn Agæt aðsókn hefur verið að bamaóperunni Litla sótaranum sem óperan hóf sýnúigar á í haust. Skipulagðar hafa verið skólasýningar í samráði við tónmenntakennara grunnskól- anna á Stór-Reykjavíkursvæðúiu sem hafa undirbúið óperuferðúia með nemendum sínum í skólunum áður en farið er. Hafa þessar skólasýnúigar tekist ljómandi vel og börnrn verið dugleg að syngja áhorfenda- söngvana sem þau þá yfirleitt eru búin að læra áður. Sýnúigar um helgina á Litla sótar- anum verða sem hér segir: Laugardag tvær sýnúigar, kl. 14 og kl. 17. Alþýðuleikhúsið sýnir Súrmjólk með sultu og Banana Ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum þá er Pæld’íðí-hópurinn Alþýðuleikhúsúiu nú aftur komúin á smn stað í Hafnarbíói. Til að byrja með verða tvö verk á fjölunum hjá hópnum sem gefur bama- og ungiingleikhúsi sérstakan gaum. A sunnudaginn kl. 15 er Súrmjólk með sultu — ævúitýri í alvöru á dagskránni í 52. súin. En á þriðjudags- og miðvikudagskvöld sýnú hópurúin unglinga- leikritið Banana sem frumsýnt var undir lok síðasta leikárs. I því verki segir frá stráknum Pancho sem gengur vægast sagt ekki alveg nógu vel að selja bananana súia. Það var Bríet Héðinsdóttir sem leikstýrði Banönum en Grétar Reynisson gerði leikmyndma. Suður-amerísk tónlist skipar veglegan sess í verkinu og er hún bæði Ieikin af bandi og af leikurunum sjálfum. Leikendur eru alls 8 í 20 hlutverkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 247. tölublað (29.10.1982)
https://timarit.is/issue/189120

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

247. tölublað (29.10.1982)

Aðgerðir: