Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Síða 10
1
10
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
Utlönd
Útlönd
Utlönd
Útlönd
Ævintýri ennþá gerast
Braust með gufu-
skipígegnum
f rumskóginn. —
Kvikmyndin
FStzcarraldo
krafðistmann-
fóma en leik-
stjórinnHerzog
neitaði aðviður-
kenna hið ómögu-
legarétt einsog
söguhetja hans
borgirnar? spurði hann, og hófst
handa viö aö afla fjár. Þar skorti
hann heldur ekki hugmyndimar.
Hvar skyldi til dæmis betri
markaður fyrir svalandi ís en í hita-
beltinu, og hann setti upp ísgerö sem
börn innfæddra voru himinlifandi
yfir en efni foreldra þeirra leyfðu
ekki þá veltu sem ísgeröin þurfti.
Þaö var þá alltaf gúmmíframleiðsl-
an. Allir hvítir menn í þessum hluta
Perú töppuðu kvoðunni af gúmmí-
plöntunum og högnuðust stórkost-
lega. Vandinn var bara sá, að öll
heppilegustu ræktunarsvæðin voru
þegar komin í drift. Þá fann Fitz-
carraldo stað, sem var hreinasta
gullnáma, ef menn bara kæmust
þangaö eftir Ucayali-fljótinu. Á
henni var þó einn þröskuldur,
,J)auðrafossar” eða Pongo das
Mortes, sem indíánum stóö mesti
beygur af, og enginn bátur gat kom-
ist yfir. Hinn hugmyndaríki Iri fann
á kortinu aöra á nærliggjandi. Þaö
hlaut að vera gerlegt að koma bát
þar á milli. Það gat ekki orðið af
neinum gúmmíflutningum, ef enginn
varbáturinn.
1100 indíánar af ættbálkum Machiguenga og Campa
iögðu hönd á plóginn við að draga 320 smálesta fljótabát-
inn í gegnum frumskóginn, yfir heilt fjaii og niður að
Ucayalifljótinu.
Skip Herzogs var tíu sinnum stærra
og var dregið í heilu lagi. Það vegur
320 smálestir.
Herzog kallaði bækistöö sina i
frumskóginum „Pelicula o Muerte”
(Kvikmynd eða dauöur ella). — „Við
gerum hluti, sem stríða gegn
náttúrulögmálunum, en ég óttast
ekki. Þaö má ég alls ekki, ella mundi
kvikmyndin stöövast þann sama
dag,” sagöi Herzog meðan á tökunni
stóð. Yfir mannskapinn dundu meiri
úrhellisrigningar en þar höfðu komiö
í áraraðir og allt starf stöövaðist um
hríð. Tvær litlar flugvélar fórust og
meö þeim nokkir indíánar. Fimm
drukknuðu og fleiri voru slysin. Stór
jarðýta átti að draga MoUy-Aida en
einn stálvírinn slitnaöi áður en skipiö
náðist úr fljótinu og upp á land og
menn voru eilíft með lífið í lúkunum.
Hann hefur þaö aldrei af að koma
skipinu fyrir f jalliö, sögðu menn og
lágu Herzog á hálsi fyrir að stofna
lífi og limum manna í hættu fyrir
þessa bannsettu kvikmynd. Enn
fleiri töldu hann snarbilaðan að neita
aö nota leiktjöld og eftirlíkingar
kvikmyndaveranna í Hollywood.
Þýskir fjölmiðlar gerðu mikið veð-
ur úrþví, aðmannréttindasamtökin,
Amnesty International, höfðu sakað
Herzog um brot á mannréttindum
Aguarana-indíána í sambandi við
handtökur á nokkrum þeirra, sem
brennt höfðu tjaldbúöir kvikmynda-
fólksins. Sannleikurinn mun hins
vegar hafa verið sá að Herzog varð
viö tilmælum Amnesty og bað
indiánunum vægðar en menn kviðu
því aö þeir mundu sæta hörðu í fang-
elsi bæði af fangavörðum og með
föngum. Herzog flutti sig síðan á
annaö svæði með búðirnar og náði
þar samningum við Machiguenga-
indíánana sem lögöu til 1100 menn til
aöstoöar við bátsdráttinn. Fyrir þaö
greiddi Herzog þeim tvöföld laun
miöað viö þaö sem þeir áttu annars
kost á.
Hvaö sem því öllu leið, þá höfðu
indíánamir það af að tosa skipinu
yfir f jallið og niður að fljótinu hinum
megin. Ferðin lá síöan til baka, þar
sem hin lokkandi Claudia Cardinale
beið í gervi Mollyar í Iquitos. Gull og
gúmmítré eru þegar þama er komið
sögu ekki lengur mikilvæg Fitzcarr-
aldo, því aö draumur hans hefur
ræst. Hann nær að halda gufuskipinu
nógu lengi til þess að gera alvöru úr
menningarævintýrinu. Einn daginn
er komin heil hljómsveit í stað
grammófónsins, og Molly-Aida siglir
niður Amazon undir tónum Púrítan-
anna eftirBellini.
Þar með hafa skáldskapur og
raunvemleiki haft hlutverkaskipti.
Það er raunveruleikinn, sem reynir
að herma eftir skáldskapnum. Og í
nóvember 1981 hafði svo Herzog tek-
ist, eftir fimm ára baráttu í fmm-
skóginum, að setja á svið í raunveru-
leikanum þetta lygilega ævintýri.
Werner Herzog þótti snarbilaður að leggja i vitleysuna.
Upphafiega hugmyndin varað láta gufuvélbátsins draga
hann fyrir eigin afii í gegnum frumskóginn í Perú. Herzog
mátti ekki heyra minnst á eftiriíkingar eða gervimennsku
kvikmyndaveranna.
Bjartsýnismaöur eins og Fitzcarr-
aldo taldi þar meö tryggöa f járöflun
tii ópembyggingarinnar. Með aöstoö
góðrar vinkonu sinnar, pútna-
mömmunnar Molly, fékk hann
skrapað saman fé til kaupa á göml-
um fljótabát, gufuknúnum, sem
hann skirði Molli-Aida. Þar með
hófst ævintýrið. Með glymjandi
grammófón á þilfarinu og merkilegt
samansafn manna fyrir áhöfn lá
leiðin upp frá Iquitos gegnum þéttan
fmmskóginn. Tenórrödd Carúsós
flutti villtum dýmm og mönnum í
óbyggðunum „Rigólettó” og „La
Boheme”. Siðmenningin hélt innreið
sína í fmmskóginn. „Við komum
ekki með þmmandi fallbyssur,
heldur rödd Carúsós, sem sigra mun
fmmskóginn með sínu lagi,” sagði
Fitzcarraldo.
Margir líktu Herzog og þessum
bjartsýnismanni saman. Herzog
sleit sér og öðrum út viö aö láta sinn
draum rætast. Nefnilega aö draga
gufuskip í gegnum aurleðju, frum-
skógaþykkni og yfir heilt fjall með
eina dráttarvél, mikið af tógum og
aöstoð hundmöa indíána. Herzog
gafst heldur ekki upp þótt Jack
Nicholson drægi sig út úr titilhlut-
verkinu, eöa þótt Mick Jagger hætti
við að leika lykilhlutverk sem eins
konar Sancho Panza hans Fitzcarr-
aldo. Warren Oates tók við af Nichol-
son'en hætti sömuleiðis við, rétt áður
en byrja átti á leiknum atriðum.
Loks tókst aö fá Jason Robards til
þess að taka titilhlutverkið. Eftir
nokkra mánuöi, þegar kvikmynda-
taka var hálfnuö, fékk hann niöur-
fallssýki og varð að snúa aftur til
Bandaríkjanna. Læknir hans lagði
bann við að hann færi aftur suður í
frumskóginn. Sárast fannst Herzog
að missa Mick Jagger sem hann
taldi að heföi laðaö áhorfendur að
sýningum myndarinnar. Hans hlut-
verk var skorið burt.
Herzog valdi Klaus Kinski, uppá-
haldsleikara sinn. Hann hafði þá
drift og þann áhuga sem þurfti þótt
eitthvað skorti á að frá honum staf-
aði þeirri gæsku, tryggð, hlýju og
þokka, sem hlutverkið krafðist í
rauninni.
Fitzcarraldo var að vísu til og
hann flutti gufuskip á milli fljóta. En
það gerðist í hlutum og áföngum.
Fimm ár í myrkviöum fmm-
skógarins tók það að gera kvikmynd-
ina. Mitt á meðal fjandsamlegra
indíánaættbálka. Leikarar í aöal-
hlutverkum veiktust og hættu í hálfn-
aðri myndgerðinni. Þrjú hundruö og
tuttugu lesta fljótaskip var dregið
nánast á handafli yfir fjall á milli
tveggja þveráa Amazon.
Þetta er í stystu máli sögð
martröðin að baki kvikmyndarinni,
Fitzcarraldo, einhverrar umtöluð-
ustu kvikmyndar þessara daga. Það
lá oft við borð aö hana dagaöi uppi í
frumskóginum. Eiginlega þótti það
að þakka eins konar „brjálsemi”
leikstjórans þýska, Werners Her-
zogs, að kvikmyndin skyldi fullklár-
ast. Svo alvarlegá tók hann þetta
draumaverkefni sitt að heldur vildi
hann láta lífið en hætta við Fitzcarr-
aldo.
Það flögraði aldrei aö Herzog að
notast viðgervimennskukvikmynda-
veranna, leiktjöld, eftiriíkingar eöa
„fix-trix”. Hin raunvemlega saga
um einhverja undarlegustu Sölva
Helgasyni þeirra í Suður-Ameríku
skyldi ófölsuð endurvarpast á hvíta
tjaldið.
Þetta var saga Ira, sem að réttu
nafni hét Brian Sweeney Fitzgerald,
en fremur en jaxlabrjóta sig á fram-
burðinum völdu indíánamir að kalla
hann Fitzcarraldo. Af honum dregur
myndin auðvitað nafnið. Hann var
draumóramaöur, sem vildi leggja
járnbraut yfir Andesfjöll og náði svo
langt að leggja nokkra metra af
teinum og koma einni eimreið inn í
fmmskóginn.
Irinn var efnalaus maður og því
heppnaöist honum heldur ekki annar
draumur um að reisa óperuhöll í
sveitaþorpi einu langt inni á
Amazonsvæðinu. Því skyldi
menningin einskorðast við stór-
I