Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 16
Viðar hefur lítinn
tíma til að
undirbúa
unglingalandsliðið
— fyrir NM, sem hefst hér á landi eftir viku
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
DV. FOSTUDAGUR 29. OKT0BER1982
25
Viðar Símonarson, þjálfari ung-
lingalandsliðsins — skipað leik-
mönninn 20 ára, sem tekur þátt í
Norðurlandamótinu í handknatt-
leik, sem fer fram hér á landi 5.-7.
nóvember, hefur átt í miklum erfið-
leikum með æfingar og undirbún-
ing liðsins þar sem það hefur verið
leikið í 1. deildarkeppninni nær
hvert kvöld að undanfömu og þess
á milli hafa leikmenn liðsins verið
bundnir á æfingum hjá félagsUðum
sínum.
Undirbúningur unglingalands-
Uösins hefur því ekki orðiö eins og
Viðar hefði kosiö — hann hefur
9 Viðar Símonarson.
aldrei getaö haft aUa leikmenn þá
sem hann valdi til æfinga saman á
æfingum fyrr en í gærkvöldi. Strák-
amir verða í æfingabúðum í
Borgamesi um helgina.
-SOS
Njarðvík
ánKana?
— gegnFramogKR?
Það er ljóst að hinn nýi leikmaður
Njarðvíkinga, Bill Kotterman, mun
ekkl leika með þeim í næsta lcik
Uðsins í úrvalsdeildinni sem er gegn
KR. Þá er einnig óvíst hvort hann
nær leiknum gegn Fram og ef svo
verður þá mun hann koma til leiksins
beint úr flugvélinni frá Banda-
ríkjunum. Það er því ljóst að Njarð-
víkingar eiga erfiðan leik eða ieiki
framundan og í þeirri börðu baráttu
sem framundan er í úrvaisdeUdinni
mega þeir varla við því að tapa
þessum leikjum.
—SK.
Stúlkumar
tilSpánar
KvennalandsUðið í
handknattleik mun taka
þátt í f jögurra liða móti í
Granada á Spáni í byrjun
nóvember. í mótinu taka
þátt Spánverjar, íslend-
ingar, ÍtaUr og Rússar.
Stúlkuraar hafa æft mjög
vel að undanförau undir
stjórn Sigurbergs Sig-
steinssonar landsUðs-
J)jáUara. -SOS
Tveggja
forskot
Spánverjans
Ballesteros
íEIPrat
Spánski goUkappinn
Severiano BaUesteros
hefur náð tveggja högga
forskoti eftir fyrsta
keppnisdaginn (50.000
doUara) í alþjóðlega goU-
mótinu i E1 Prat á Spáni,
sem hófst í gær. BaUe-
steros lék 38 holuraar á 67
höggum, sem er tveir
undir pari vaUarins.
Eftir fyrsta keppnis-
daglnn er röð kyUinganna
þessi:
Ballesteros, Spáni
Jaeobseo, Bandarikin
B. Langer, V-Þýskaiandi
M. Calero, Spáni
G. Player.S-Afriku
D. Graham, Ástraliu
M. Pinero, Spáni
Nick Faldo, Bretland
H. Palmer, Bandarikin
Sandy Lyle, Bretland
67
BaUesteros.
s/ky./■■■2 /■■ ýy'/
Bjarni Guðmundsson.
Sigurður er í
landsliðshópnum
Sigurður Gunnarsson, langskytta
VikingsUðsins i handknattleik, er í
sautján manna landsUðshóp íslands.
Gunnar Gislason úr KR er aftur á móti
ekki í hópnum — baðst undan að vera
valinn þar sem hann hefur haft i mörg
hora að lita að undanförau. Gunnar lék
með landsUðinu i knattspyrau í
Malaga.
Hilmar Bjömsson landsliös-
þjáUari sagðist vel skilja afstööu
Gunnars. Hann mun ræða við hann nú
næstudaga.
Þess má geta að Gunnar hefur hug á
að helga sig algjörlega knatt-
spyrnunni. Gunnar hefúr ekki notið sín
með KR-liðinu fram til þessa enda ekki
fengiö að leika sína stööu í Uðinu
heldur hefur endalaust verið látinn
skipta um stööur og hefur það komið
fyrir að hann hafi leikið í fimm stöðum
í sama leiknum hjá KR. —SOS
9 Sigurður Gunnarsson sést hér skora mark í landsleik gegn Dönum.
DV-mynd: Friðþjófur.
Ungu Ijónin kunnu vel
við sig í „gryfjunni”
— Njarðvíkingar unnu öruggan sigur yffir ÍR-ingum —106:84
Njarðvíkingar rufu „100 stiga múr-
inn” þegar þeir unnu öruggan sigur
106—84 yfir ÍR-ingum i „Ljónagryfj-
unni” í Njarðvík í gærkvöldi í úrvals-
deildinni i körfuknattleik. „Ungu ljón-
in” hjá Njarðvíkingum fengu að
spreyta sig mikið i gryf junni að þessu
sinni og var ekki annað að sjá en þeim
likaði lífið vel. Nýliðarair Ásþór Inga-
son og Albert Eðvaldsson lofa góðu.
iR-ingar veittu Njarðvíkingum smá-
keppni í byrjun — voru yfir 11—9. Þá
tók Ingimar Jónsson mikinn fjörkipp
og hvert skotið hans á fætur öðru hafn-
aði niðri í körfunni hjá ÍR-ingum. Ingf-
mar linnti ekki látum fyrr en hann var
búinn að skora tíu stig í röð og þar með
voru Njarðvíkingar búnir að ná góðu
forskoti sem þeir héldu út allan leik-
inn. Höfðu yfir 51—41 í leikhléi. Ingi-
mar skoraði 19 af stigum Njarðvík-
inga. Mestur var munurinn svo 27 stig
-103-76.
ÍR-ingar réðu
ekki við hraðann
Vörnin var ekki traust hjá Njarðvík-
ingum í byrjun en síðan þéttu þeir
hana og áttu iR-ingar þá ekkert svar
til. Þá réðu þeir ekki við hinn mikla
Bjarni og Sigurður
geta leikið alla
landsleiki íslands
— koma frá V-Þýskalandi til að leika með gegn
V-Þjóðverjum og Frökkum
Bjarni Guðmundsson og Sigurður
Sveinsson, sem leika með Nettelstedt í
V-Þýskalandi,geta tekið þátt í öllum
landsleikjum íslands í vetur og
lokaundirbúningnum fyrir B-keppnina
í Hollandi, sem hefst í lok febrúar 1983.
Þeir félagar koma hingað til að leika
gegn V-Þjóðverjum og Frökkum í
nóvember.
— Þeir Bjarni og Sigurður koma til
Reykjavíkur nokkrum dögum fyrir
leikina gegn V-Þjóðverjum, sagði
Hilmar Bjömsson landsliðsþjálfari.
Hilmar sagði að ástæðan fyrir því að
þeir Bjami og Sigurður geti tekiö þátt í
öllum leikjum Islands væri að V-
Þjóðverjar væru með frí í 1. deildar-
keppni sinni á sama tíma og lands-
leikimir færu fram. — Við erum mjög
heppnir að fá þá Bjama og Sigurð í alla
9 Sigurður Sveinsson.
leiki okkar. Sigurður hefur lítið fengið
að leika með Nettelstedt að undan-
fömu, þannig að ég verð að kanna og
sjá í hvemig leikæfingu hann er, sagði
Hilmar. -SOS
hraða sem Njarðvíkingar beittu sem
sýndu oft á tíðum mjög skemmtilegan
körfuknattleik.
Ungur og efnilegur leikmaður —
hinn 18 ára Ásþór Ingason, stjðrnaði
spili Njarðvíkinga lengstum og dreif
hann þá áfram með dugnaöi sínum og
útsjónarsemi. Annar nýliði, Albert
Eðvaldsson, lofar einnig góðu. Alex
Gilbert, þjálfari Njarðvíkinga, tognaði
smávegis á fæti í fyrri hálfleik og tók
hann sér hvíld. Hann setti síðan allt á
fullt undir lokin — skoraöi grimmt og
var geysisterkur í vöminni. Gunnar
Þorvarðarson var traustur að vanda.
Valur Ingimundarson var seinn í
gang, en áður en yfir lauk var ham
búinn að skora 31 stig.
ÍR-ingar daufir
Það voru aðeins tveir leikmenn IR-
liðsins sem létu eitthvað að sér kveða.
Hreinn Þorkelsson átti mjög góðan
leik. Hann hitti vel og var sterkur í frá-
köstum og spil ÍR-liðsins byggðist í
kringum hann og Kristinn Jörundsson,
sem sýndi skemmtilega takta í sókn-
inni en er aftur á móti byrjaður að
daprast í vörninni. Þeir félagar skor-
uðu 37 af 41 stigi tR-inga í fyrri hálf-
leik, sem sýnir kannski best hve lítið
Stórleikur
íKeflavík
Það verður stórleikur í Keflavik í
kvöld kl. 20 þegar Keflvíkingar fá
Valsmenn í heimsókn og Valur bafa
enn ekki tapað leik. Ákveðið hefur
verið að hafa forsölu aðgöngumiða og
hefst hún kl. 18.
jafnvægi er í gamla Reykjavíkurfélag-
inu. Hreinn 19 og Kristinn 18. Hjörtur
skoraöi þá tvö og Jón Jörundsson sá
um afganginn — tvö stig.
Þeir leikmenn sem skoruðu stigin í
leiknumvoru:
Njarðvík: Valur 31, Ingimar 19,
Gunnar Þ. 15, Alex Gilbert 15, Ámi
Lárusson 10, Albert 8, Eyjólfur Gunn-
laugsson 5, Ásþór 2 og Þorsteinn K. 1.
ÍR: Kristinn J. 32, Hreinn 23, Hjörtur
8, Kolbeinn K. 7, Ragnar T. 5, Gylfi Þ.
4, Kristján O. 3 og Jón Jörundsson sá
um afganginn — skoraði tvö stig.
-emm/-SOS
9 Krístlnn Jörundsson sýndi gamla
takta — skoraði 32 stig.
j Njarövíkingar hafa;
j rekið Alex Gilbert i
J Bill Kotterman tekur stöðu hans hjá Njarðvíkurliðinu í körfu g
„Við vorum á fundi í gærkvöldi
og þar ákváðum við, stjóra körfu-
knattleiksdeildarinnar og leik-
menn meistaraflokks að reka
Bandaríkjamanninn sem leikið
hefur með okkur það sem af er
keppnistímabilinu,” sagði Ingi
Gunnarsson, liðsstjóri hjá Njarð-
vík í samtali við DV í gærkvöldi.
Umræddur leikmaöur, Alex
Gilbert, er annar Bandaríkjamað-
urinn sem félag í úrvalsdeildinni
rekur á nokkrum dögum. Hinn er
sem kunnugt er Douglas Kint-
zinger, sem lék með Fram.
Undanfarið hefur gætt mikillar
óánægju hjá leikmönnum UMFN
og eins hjá stjóm félagsins með
frammistöðu Gilberts, en segja má
að upp úr hafi soðið í gærkvöldi
eftir leikinn gegn IR.
Sá sem taka á við af Alex Gilbert
er Bandarikjamaðurinn Bill
Kotterman, sem leikið hefur með
Findlay College í Bandaríkjunum
og þykir hann vera góður leik-
maður. Hann er um tveir metrar á
hæð, hvitur á hörund, 23 ára gamall
og leikur stöðu miðherja.
-SK.
„Óánæg ;ður með
markvi " " örsluna
oglínuif lennina”
— segir Hilmar Björasson, landsliðsþjálfari íhandknattleik
/ — Það hefur verið erfitt að velja
landsliðshópinn, þar sem leikmenn
hafa átt svo misjafna leiki að undan-
förau með félagsliðum sínum og sumir
hafa hreinlega ekki náð að sýna hvað í
þeim býr, sagði Hilmar Björasson,
landsliðsþjálfari í handknattleik, í
stuttu spjalii við DV.
Hilmar sagði að nýja fyrir-
komulagið á 1. deildarkeppninni hefði
sýnt að sömu vankantarnir hefðu
komið fram hjá félagsliðum og lands-
liðinu undanfarin ár — þ.e.a.s. að
leikmenn hafa ekki haft úthald og kraft
til að leika marga erfiða leiki á stutt-
um tíma en í gegnum árin hefur það
einmitt komið fram í leik islenska
landsliðsins í keppnum erlendis.
Landsliðið hefur leikið vel fyrstu tvo
leikina en síðan allur vindur farið úr
leikmönnum liðsins, sem hafa verið
óvanir að leika marga stórleiki á fáum
dögum, sagði Hilmar.
— Við erum nú að öölast reynslu í að
leika eftir svipuöu sniði og gert er í
alþ jóðlegum mótum, sagði Hilmar.
Óánægður með markverðina
Hilmar sagðist vera óánægöur með
Dregið í enska mjólkurbikamum:
Lið úr 3. deildinni
duttu í lukkupottinn
Lánið lék heldur betur við nokkur
liðanna úr 3. deild, þegar dregið var til
þriðju umferðar enska mjólkur-
bikarsins í gær. Sextán leikir, sem
háðir verða 10. nóvember næst-
komandi og heimavöllurinn hefur
mikið að segja. Ekki tvöföld umferð
eins og í tveimur fyrstu umferðunum.
Bradford City fékk heimaleik gegn
efsta liðinu í 1. deild, Manchester
United. Gillingham fyllir völl sinn
þegar Tottenham kemur þangað í
heimsókn. Lincoln, efsta liðið í 3. deild,
fékk heimaleik við West Ham og Brent-
ford leikur í Lundúnum við Swansea.
Drátturinn var annars þannig.
Sheff. Utd.-Barnsley
Birmingham-Derby
Brentford-Swansea
Bradford-Man. Utd.
Everton-Arsenal
Lincoln-West Ham
Man. City-Southampton
Leeds-Huddersfield
Sunderland-Norwich
C. Palace-Sheff. Wed.
Coventry-Burnley
Notts County-Chelsea
Nottm. Forest-Watford
Liverpool-Rotherham
Gillingham-Tottenham
Luton-Blackpool.
Innbyrðisleikir liða úr 1. deild eru á
fjórum stöðum, Everton-Arsenal,
Man. City -Southampton, Sunderland-
Norwich, og Nottingham Forest-
Watford. InnbyrðisleikirYorkshireliða
í tveimur, Sheff. Utd.-Barnsley, Leeds-
Huddersfield, Liverpool fær Rother-
ham í heimsókn, sem Emlyn Hughes,
fyrrumfyrirliði Liverpool, stjómar.
-hsím.
markvörslu þá sem landsliðsmark-
verðirnir og jafnframt aðrir mark-
verðir hefðu sýnt í 1. deildarkeppninni
að undanfömu. Það er aðeins einn
markvörður sem hefur varið virkilega
vel — marga leiki í röð. Það er Brynjar
Kvaran hjá Stjörnunni.
___og línumennina
Þá sagðist Hilmar einnig vera
óhress með línumennina sem hafa
leikið með landsliöinu undanfarin ár —
þá Steindór Gunnarsson úr Val og
Jóhannes Stefánsson úr KR. Þeir hafa
eitthvað verið miður sín í 1. deildar-
keppninni — ekki náð að sýna sína
fyrri getu, hverju sem það sætir. Nú á
næstunni mun reyna á hverjireruokk-
ar sterkustu línumenn. — Eg verð að
finna þá út áður en endanlegur lands-
liðshópur — þ.e.a.s. þeir sextán leik-
menn sem keppa í B-keppninni verður
valinn. — Sá hópur verður valinn fýrir
keppnisferð okkar til A-Þýskalands í
desember og hópurinn mun síðan leika
saman sextán landsleiki, áður en B-
keppnin hefst, sagði Hilmar.
Æft á fullum krafti
Landsliðshópurinn mun mæta
saman á æfingu í kvöld. — Við munum
„Rakarinn
f rá Sevilla”
— varð sigurvegari í golfmóti Útsýnar í Marbella
„Rakarinn frá Sevilla”, eins og
Óskar Friðþjófsson hárskeri var
kallaður á Spáni á dögunum, varð
sigurvegari á miklu golfmóti sem
fór fram á vegum Utsýnar á golf-
velli við Marbella á dögunum.
Óskar lék völlinn (nær 7000 m
langur — par 72) á 77 höggum, eða
aðeins fimm yfir parí.
Jóhann Benediktsson (GS) varð
annar — 83 högg, og landsliðsein-
valdurinn Kjartan L. Pálsson (NK)
varð þriðji á 85 höggum. Pétur Ant-
onsson (GA) varð sigurvegari með
forgjöf. Sigurður Þ. Guðmundsson
(NK) var annar, Magnús Jónsson
(GR) þriðji og Olafur Bragi Jónas-
son (GR) fjórði.
Eiginkona Magnúsar — Selma,
varð sigurvegari í kvennaflokki.
Herdís Sigurðardóttir (GR) varð
sigurvegari með forgjöf og Kristín
E. Kristjánsdóttir önnur.
-SOS.
Toshack
sektaður
Kuattspyruusamband
Wales dæmdi John
Toshack, stjóra Swansea,
nú í vikunni í 200 sterl-
ingspunda sekt vegna
ummæla sem hann lét
falla við dómara í leik. Þá
var Toshack bannað að
vera á varamannabekkj-
unum við hliðarlinu þar
til i mars á næsta ári.
Þetta er í þríðja sinn sem
John Toshack er sektaður
9 Hilmar Björasson.
fara rólega af stað, þar sem margir
leikmenn í landsliðshópnum eiga við
smávægileg meiðsli að stríöa, en síðan
verður allt sett á fullt eftir helgina og
æft tvisvar sinnum á dag. Við munum
alls koma saman á þrjátiu æfingum
fyrir landsleikina gegn V-Þjóðverjum
og Frökkum, sagði Hilmar.
Það verður því nóg að gera hjá
landsliðsmönnum okkar á næstu
dögum. -SOS.
Haukur
áf ram í
Garðinum
Haukur Hafsteinsson
knattspyrauþjálfari, sem
stjóraaði Viði frá Garði til
sigurs í 3. deildarkeppn-
inni í knattspyrau, hefur
verið endurráðinn þjálf-
arí liðsins.
Ásgeirfær
aðstoðar-
mann
Asgeir Eliasson,
leikmaður og þjálfari
nýliða Þróttar i 1. deildar-
keppninni i knattspyrau,
hefur fengið aðstoðar-
mann. Það er Theódór
Guðmundsson, fyrrum
þjálfarí hjá Þrótti og
Fylki — og núverandi
þjálfari unglingalands-
liðsins. Ásgeir þekkir
Theódór vel því að hann
ermágurhans. -SOS
Keflvíking-
arræða
viðJanus
Keflvikingar eru á hött-
unum eftir þjálfara og
hafa þeir rætt við ýmsa
menn að undanförau. DV
hefur frétt að þeir hafi
rætt við Guðna Kjartans-
son og Janus Guðlaugs-
son.
Hafaauga-
staðáSigur-
bergi
tsfirðingar eru einnig
að leita eftir þjálfara og
hefur DV frétt að þeir hafi
nú augastað á Sigurbergi
Sigsteinssyni, fyrrum
landsliðsmanni úr Fram,
sem þjálfaði Þrótt Nes.
með góðum árangri hér
umárið. -SOS
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþrótti