Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 27
DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982
35
TG Bridge
Brasilíski ólympíumeistarinn
Gabriel Chagas fékk stórskor fyrir
eftirfarandi spil í tvenndarkeppninni á
HM í Biarritz í Frakklandi í septem-
ber. Vestur spilaöi út lauffimmi í
þremur gröndum suöurs, Brasilíu-
mannsins.
NoHflUR
A G109
85
10984
* ÁKG10
Vtsfllli
A 8532
'T 102
0 G
* D96532
Au-tur
* Á764
1 ÁG43
0 D652
* 4
* KD
o KD976
0 ÁK73
A 87
Chagas lét lauftíu blinds og spilaði
hjarta á drottningu. Þá tók hann tígul-
ás og gosi vesturs birtist. Lauf og gosa
svínað og síöan tígultía frá blindum.
Austur lét fimmið og Chagas þristinn.
Tían átti slaginn og á tígulníu lét aust-
ur drottninguna. Drepið á kóng og
blindum spilað inn á tíguláttu.
Tíu slagir voru nú í höfn og Chagas
tók sér umhugsunartíma til að leita að
hinum ellefta. Tók síðan ás og kóng í
laufi. Kastaði spaöahjónunum. Spilaði
síðan spaöagosa frá blindum og staðan
var þannig. Austur átti slaginn á ás.
Nordur
♦ 109
8
Vi...
♦85
o 10
0----
*----
Au?tur
A-----
V AG2
0 —
*-----
MJIÚilt
A —
c D97
0 —
•fc
Austur vissi að Chagas átti bara
hjarta eftir. Ef hann tæki hjartaás
mundi Brasilíumaðurinn í næsta slag
fá á hjartaníu. Hjartagosi dugði heldur
ekki. Austur fann því bestu vörn,
hjartavist. Það dugði heldur ekki.
Chagas lét lítið. Vestur átti slaginn en
blindur tvo síðustu á spaöa. 11 slagir og
350 stig af 388 mögulegum.
Skák
Bent Larsen hlaut sinn eina vinning í
2. umferö á stórmótinu í Tilburg. Sigr-
aði þá Nunn. Þessi staða kom upp í
skák þeirra. Larsen haföi hvítt og átti
leik.
29.Hxc5 - dxc5 30.Dc4 - h6 31 .Be3 -
Rd7 32.Rxd7 - Bxd7 33.Dcl - h5 34.a5
og Nunn lauk fjörutíu leikjum og gafst
svo upp.
Vesalings
Emma
Datt mér ekki í hug! Og ég sem var að hugsa um að
bjóöa þér út í kvöld.
Lögregla
Rcykjavlk: Lögreglan, simi 11166, slökkviliA og!
'sjúkrabifreið sími 11100.
|SeUjarnarnes: Lögreglan simi 184S5, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörflur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
|sjúkrabifreiö simi 51100.
iKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi •
|2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkra-1
jhússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö j
1160, sjúkrahúsiö sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,.
slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek-
anna vikuna 29. okt.-4. nóv. er í Lyfjabúð
Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Hafnarfjaröarapótek og NorÖur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—'
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrl.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö|
’ sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvðldinj
i er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
, 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá ki. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá II —12,
15—16 og 20—21. A öörum timum er'
lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
slma 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—j
!12-
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—;
; 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19,
| laugardaga frá kl. 9—12. j
Heilsugæzla
Slysavarflstofan: Sími 81200.
SJúkrablfrelfl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-i
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,1
Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,1
Akureyri, sími 22222.
Lalli og Lína
„Þaö er tilgangslaust að rífast við þig, ef þú ætlar að
vera svona andskoti skilningsríkur.”
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18/
Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—nmmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á LæknamiÖ-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
’ sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknarttmi
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—^14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FæfllngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga fró kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grens&sdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandlfl: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—16. •
Kópavogshællfl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum <’
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrfll: Mánud.—laugard. 15—16;
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— I
16.30.
Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. !
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15— 16alladaga.
Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30. 4
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16;
og 19-19.30. ;
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og;
19—19.30.
Hafnarbúfllr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20.
Vifllsstaflaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og'
19.30—20.
VlstheimUifl Vifllsstöflum: Mánud.—laugardaga frá'
kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Söfnin
' Borgarbókasaf h
Reykjavfkur
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.j
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl.*13—19. Júli:.
Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.'
kl. 13—19.
SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn-'
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
• kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa
tog aldraða.
;HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
púlimánuö vegna sumarleyfa.
tBÓSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi
,. 36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina.
Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þér býðst að vinna
þér inn aukapening skaltu athuga allar hliðar málsins
vel áöur en þú tekur verkið að þér. Þú færð góðar fréttir
varðandi einhvern úr f jölskyldunni.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Góður dagur fyrir hvers
konar viðskipti. Þér verður lánuð bók sem varpar nýju
ljósi á ákveðið vandamál og þér tekst að takast á við
vandamálin af meiri festu.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Gamalt ástarævintýri
virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik. Að þessu
sinni skaltu standa fast við þá ákvörðun sem þú tekur.
Þú gætir þurft að fresta einhverju í kvöld.
Nautið (21. apríl—21. maí): Reyndu aö ljúka þeim
verkefnum sem hefur tekið aö þér. Þeir sem eru á
vinnumarkaðinum fá sennilega aukin ábyrgöarstörf og
hærri laun.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér verður trúað fyrir
allsvakalegu leyndarmáli. Þú skalt hvetja viðkomandi
til þess að leita ráða á æðri stöðum. Þú ert í einhverjum
f járhagskröggum og skalt ekki eyða um efni fram.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Heimboö streyma til þín.
Veldu það sem þig langar mest aö fara í og farðu þér
síðan hægt og ofþreyttu þig ekki. Þú færð fréttir af bams-
fæðingu.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þér reynist erfitt að ljúka
öllum þeim verkefnum sem þú hefur tekið að þér, en
fólki í þessu stjörnumerki hættir til að bæta of miklu á sig
íeinu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gættu þess að segja ekk-
ert óyfirvegað í kvöld. Þú gætir rofiö trúnað vinar þíns
óafvitandi. Fjármálin virðast vera komin í fínt lag.
m
Vogin (24. sept.—23. okt.): Lítið veröur um að vera fyrri
partinn en það breytist eftir því sem líður á daginn. Þú
lendir í kasti við ákveðna persónu, sem reynir að fá þig
til aö skipta um skoðun í áríðandi máli.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þér verður boðið að
taka þátt í merkilegri tilraun skaltu gera þaö óhræddur,
því þér tekst vel upp. Vegur þinn mun aukast mjög.
Öþarfi að hafa áhyggjur af samkvæmislífinu.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú skalt ekki lána
neinum neitt í dag, því það gæti orðið bið á endur-
greiöslu. Náinn samstarfsmaöur þinn verður svekktur ef
þú stendur of fast á skoðunum þinum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver sem býr í
grenndinni við þig vill gjaman kynnast þér. Sam-
kvæmisiíf þitt virðist vera nokkuð umsvifamikiö og þú
hefur varla tíma til að sinna neinu öðru.
Afmælisbara dagsins: Ovænt tækifæri mun koma upp í
hendurnar á þér. Þú verður að leggja á þig aukaerfiði en
þér mun launað ríkulega. Nýir vinir veita þér mikla
ánægju undir lok ársins.
r
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið.
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frákl. 14—17. |
! AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.'
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er I garöinum en vinnustofanepdöeins opin'
viö sérstök tækifæri. *
ÁSGRtMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag-
legafrá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
Minningarspjöld
Blindrafólagsins
fóst á ef tirtöldum stöðum:
Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Keflavíkur, Háaleitisapóteki, Sim-
stööinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garösapótcki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Minningarkort
Landssamtaka
Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími
29901.
Krossgáta
Bilanir
[Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik,simi 2039. Vestmannaeyjar 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
05.
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
f p- 2 3~ □ (f T~
8 9 □
10 ír~ ■oMg
127" TT TTT
: ~ Uo -• Hlllf ; —
; □ 17
2°
Minningarspjöld
Minningarkort Barna-
spítalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjamar, Hafnarstr. 4 og 9.
Ðókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivcrs Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan Iöunn, Ðræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aðalstræti.
Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg.
Verzl. Ó. EUingsen, Grandagarði.
Lárétt: ráöning, 6 umdæmisstafir, 8
klaki, 9 svælu, 10 hljóö, 11 fjarlægari,
12 mjög, 14 skrokk, 15 strax, 16 blómi,
17hættir, 20fágaða.
Lóörétt: 1 strik, 2 hraöi, 3 grefur, 4
dreggjarnar, 5 gagn, 6 skartbúningur,
7 borubratta, 13 önugur, 14 spræna, 15
bjargbrún, 18 samstæðir, 19 guö.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 smyrsl, 8 kös, 9 akur, 10 urg-
ur, 12 rá, 13 mjöl, 15 áka, 17 óa, 18 faöir,
20 öfugi, 22 nn, 23 öng, 24 hani.
Lóðrétt: 1 skúm, 2 mör, 3 ys, 4 raula, 5
skráði, 6 lurk, 7 þrá, 11 göfug, 14 jafn,
16 ami. 17 ööö, 19 inn, 21 gh.