Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1982næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    262728293012
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1982, Blaðsíða 6
6 DV. FOSTUDAGUR 29. OKTOBER1982 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Þórarinn Flygenring og Friðrik Gislason frá Hótel- og veitingaskóla íslands fremst á myndinni og fieiriþátttakendur ibaksýn. DV-myndir EÓ. Betri nýting hráefnis — bættur rekstur — Andrew R. Schwarz f ræðir íslenska veitingamenn Flóknir útreikningar á töflunni um hráefnisnýtingu og kennarinn banda- ríski Andrew R. Schwarz útskýrir og einfaldar hlutina. andlitskrem. Þetta er eitt dæmi um góöa nýtingu á hráefni. Þaö er nokkuð margt sem viö lærum hér og þaö kemur okkur vonandi á sporiö til betri rekstrargrundvallar. Eg býst viö að áhuginn sé meiri hjá veitingamönnum í dag en áöur meöal annars vegna auk- innar samkeppni. Viö þurfum þess vegna aö finna réttan eöa breyttan rekstrargrundvöll. Þegar þú veist aö vandamál er einhvers staðar í rekstri en þekkir það ekki veistu ekki hvar á að byrja. Eg býst viö aö flestir viti hvar eigi að byrja eftir námskeiðiö.” Friörik Gíslason, skólastjóri Hótel- og veitingaskóla Islands var einn þátt- takenda þessa viku í kennslusal Hótels Loftleiöa og hann var tekinn tali. „Hlutirnir eru ööru vísi útfæröir hjá Andrew Schwarz en viö útfærum þá, hjá honum er þaö örlítið flóknara. En námskeiöiö er mjög hressandi og upp- örvandi. Er sambærileg kennsla hér á landi? Nei, ég held ekki. Þaö er ýmis- legt sem vantar í skólann okkar og þá helst líklega aö endurskipuleggja skólahúsnæöið, það þyrfti aö byrjaþar.” Vítamínsprauta Tómas Tómasson veitingamaöur, er betur þekktur sem Tommi og sérstak- ■lega fyrir hamborgarana sína. Hann hefur numiö sitthvaö af hótelmenningu Bandaríkjanna og hvaö sækir hann til viðbótar á þetta námskeið? „Eg hef lært þetta allt áöur en er samt að læra meira. Það er margt sem ég heyri hér, sem ég hef gleymt aö nota, læröi hér áður en gleymt að væri til. Mér finnst námskeiöiö hreinlega eins og vítamínsprauta (hvemig verö- ur hann á eftir.. .!). I hrikalegu verö- bólguþjóöfélagi eins og okkar þarf í þessum rekstri aö fylgjast daglega með hráefniskostnaði og fylgjast með hver kostnaðurinn er í samræmi viö söluna. Viö getum ef til vill ekki hækk- að okkar vöru eins oft og þyrfti, en þá verður til dæmis aö setja nýtingu og aöra þætti í rekstrinum upp í ákveðið ^kerfi. Betri hráefiiisnýting, betri rekst- ur, kemur neytendum til góöa, heldur verðlagi niöri á meöan hægt er. ” Hvort var þaö kennarinn sem hleypti eldmóöi í nemendur sína eöa áhuginn fyrir starfinu, vitum við ekki. Nema hvort tveggja sé. En þarna var víta- mín í loftinu. Andrew R. Schwarz hélt „Eg útskýri mínar aöferöir og bendi á aö ef til vill er önnur leiö framkvæm- anleg en sú sem þiö hafið fariö. Ef þiö getiö notaö mínar aöferðir verður þaö til að halda verölagi niöri,” sagöi bandaríski kennarinn, Andrew R. Schwarz, í kennslusal Hótels Loftleiöa á dögunum. Hann stóö við svörtu töfl- una viö enda salarins og talaði af mikl- um móöi yfir rúmlega þrjátíu áhuga- sömum Islendingum. Þaö leyndi sér ekki aö umræðuefnið var áhugavert, kennarinn hafði alla athygli óskipta. Á skólabekknum voru hótelhaldarar, veitingamenn, matsveinar, þjónar og fleiri aöilar sem tengdir eru hótel- rekstri á einn eöa annan hátt. Hráefniskaup, vörumóttaka, geymsla, hráefnisnýting, var á dag- skrádaginn semviðlituminn. Námskeiðið á vegum S.V.G. Viö bandaríska skólann Statler Hall í New York ríki tekur nám í hótelfræö- um tvö ár og þar er á meðal kennara umræddur Andrew R. Schwarz. Hann hefur komiö til Islands fjórum sinnum og var nú staddur hér á landi í fimmta sinn. I þetta skiptið á vegum Sam- bands veitinga- og gistihúsaeigenda með fimm daga námskeið fyrir félags- menn. „Viö sitjum hér frá því kiukkan níu á morgnana til fimm á daginn og nemum mikinn fóöleik,” sagöi Emil Guö- mundsson, hótelstjóri á Hótel Loftleið- um. Emil haföi kynnst Andrew Schwarz á fyrri feröum hans til Islands og einnig sótt námskeið í sölutækni í Statler Hall á síöasta ári hjá Schwarz. Fyrir atbeina Emils og S.V.G. er kenn- arinnaömiðla af þekkingusinnihér. I hótelrekstri mynda margir fletir heildina. Kennarinn fer yfir, sem fyrr segir, innkaupin, birgöir, nýtingu, nær- ingargildi fæöunnar, matseöil, sam- setningu rétta á matseöli og allt ber aö sama brunni. Að fá út úr dæminu sem hagkvæmastan rekstur fyrirtækisins. „Kemur okkur á rétt spor" „Hann kemur inn á mörg svið, sem viö höfum ekki lagt mikla áherslu á,” sagöi Áslaug Alfreösdóttir, hótelstjóri á Hótel Heklu, er hún var spurö um gagnið af kennslunni. „Hér á nám- skeiöinu er fólk sem allt er tengt hótel- rekstri, fólk sem starfar í eldhúsum hótela, birgðageymslum, veitingasöl- um og skrifstofufólk og hótelstjórar. Kennarinn hefur meöal annars frætt okkur um hvernig hagkvæmast sé aö kaupa inn miöaö viö stærö viökomandi veitingahúss eða hótels. Hvaöa nýt- ingu megi reikna meö úr hráefnum. Nýtingin getur fariö eftir stærö fyrir- tækisins. Aö vísu má segja aö forsend- ur sem hann hefur eru úr öðru þjóöfé- lagi en okkar. Sem dæmi um nýtingu sagöi hann okkur aö þaö þekktist í Bandaríkjunum aö ákveönir kaupend- ur fara á milli veitingahúsa og kaupa alla kjötfitu sem ekki nýtist í kjöt- vinnslu. Fitan er notuð síöan í sápu og Iffitefeasftfeani ■Æmmm getraunm Opel Kadett aðverðmæti kr.: 180.000. , Dreginn út 15. nóvembernk. Takið þátt í skemmtUegum bUaieik. Nýir og eldri áskrifendur, sendið inn seðii. MMWm wmmmmmmmmimmM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 247. tölublað (29.10.1982)
https://timarit.is/issue/189120

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

247. tölublað (29.10.1982)

Aðgerðir: