Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NÖVEMBER1982. Sími 27022 Þverholti 11 Utbeining, útbeining. Að venju tökum við að okkur alla út- beiningu á nauta-, folalda- og svína- kjöti. Fullkomin frágangur, hakkað, pakkað og merkt. Ennfremur höfum við til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29 Kóp., simi 40925, áður Ut- beiningaþjónustan. Heimasimar Krist- inn 41532 og Guðgeir 53465. Málningarvinna. Látið fagmann vinna verkin. Gdð greiðslukjör. Uppl. í síma 15858. Teppahreinsun. Djúphreinsisuga. Hreinsum teppi í íbúöum, fyrirtækjum og á stigagöng- um. Simar 46120 og 75024. Dyrasimaþjónusta-Raflagnaþjónusta. Viðgerðir og uppsetningar á öÚum teg. dyrasíma. Gerum verðtilboð, ef óskaö er. Sjáum einnig um breytingar og við- hald á raflögnum. Odýr og vönduð vinna. Uppl. í síma 16016 og 44596 eftir kl. 17 og um helgar. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerður úti og inni, svo sem gler- ísetningar, breytingar á innréttingum, hurðaísetningar, flísalagnir og smá- viðgerðir á pípulögnum, vanir iðnaðar- menn vinna verkið. Uppl. í síma 72273. Málningarþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan sem inna, einnig sprunguviö- gerðir og þéttingar, sprautumálum öli heimilistæki, s.s. isskápa, frystikistur, húsgögn o.fl. o.fl. Gífurlegt litaval. Sækjum og sendum heim. Ábyrgir fag- menn vinna verkin. Reynið viðskiptin. Simar 72209 og 75154. Viðgerðir, breytingar, uppsetningar. Set upp fataskápa, baðinnréttingar, sólbekki, veggþiljur, breyti innrétt- ingum. Ýmsar smáviðgerðir á tré- verki. Uppi. í síma 43683. Málningarvinna. Get bætt við mig verkefnum. Jón H. Olafsson máiarameistari. Uppl. í sima 74803 eftirkl. 19. Pípulagnir. Tökum að okkur minni háttar viðgerð- ir og breytingar. Setjum upp hreinlæt- istæki og Danfosskerfi. Uppl. í síma 71628 milli kl. 19 og 20. Rafsuða, logsuöa, viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur hverskonar suðuvinnu og viðgerðir, sjóöum á slitfleti. Vinnuvélar o.fl. o.fl. Uppl. í síma 40880. Klæðum steyptar þakrennur, þak- og utanhússklæöningar, glugga- smíði, fræsun, glerjun, múrviðgerðir. Aldrei of seint að skipta um þakið. Uppl. í síma 13847. Dyrasímaþjónustan. Sjáum um uppsetningu á nýjum kerfum, gerum við og endurnýjum gömul, föst verðtilboð í nýlagnir ef óskað er. Viðgerða- og varahluta- þjónusta. Vinsamlegast hringið í síma 43517. Líkamsrækt Bjartsýnir vesturbæingar athugið. Eigum lausa tíma í Super-sun sólbekk. Verð 350 10 tímar. Sif Gunnarsdóttir, snyrtisérfræðingur, Oldugötu 29, sími 12729. Sóldýrkendur. Dömur og herrar. Komið og haldið viö brúna ltinum í Bel-O-Sol sólbekknum. Verið brún og faileg i skammdeginu. 400 kr. 12 tímar. Sólbaðstofan Ströndin. Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Við kunnum lagið á eftirtöldum atriðum: vöðvabólgu, liðagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum, stressi, um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatimar á kvöldin og um helgar. Opið alla virka daga frá kl. 7 að morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20, sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér sturtur og snyrting. Verið velkomin, Sími 10256. Sælan. Eg hef tekið ákvörðun, mamma, ég fer á morgun. Aö hugsa sér! Hér stendur að þær innihaldi Butylhydroxytolven. Mummi meinhorn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.