Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 36
36
DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982.
DÆGRADVÖL
DÆGRADVOL
DÆGRADVÖL
Rikaröur Pálsson kannar skemmdir. / þetta skiptið hafði losnað fylling. Aðstoðarstúlkan fylgist spennt
með. Við i Dægradvölinni höfum alltaf verið kviðnir þegar við höfum þurft að fara til tannlœknis. En við
höfum bara bitið á jaxlinn og drifið okkur.
„Jæja, eruð þið tilbúin að taka við þessari sendingu frá Dægradvöl-
inni? Það var gott. Þá látum við boltann flakka." Skvass, skvúss, skviss.
Þettaer sko fjaðrafok ilagi.
Og við hrópum til ykkar: „Úti?", „Æææii", „Ómöguleg kúla", „Nei,
hann lenti á linunni". ,,Helviti missum við hann út af". „Stoppum þessa
leiftursókn". „Jæja, þá gefum við upp". „Gat á spaðanum?". „Hef
hann". „Úti? Nei. Jú. Vist". Þessi er hættulegur". „Hvernig er staðan?"
Og þá skiptum við um spaða. Látum þann götótta frá okkur og heyrum
hvað viðmælendur okkar hafa að segja.
„Gleymir
stressinu
og daglegu
amstrí
— Ríkharður Pálsson tannlæknir
höndlar spaðann af fimi enda er
„engin hola” á hans spaða
Þetta eru taktar sem ekki sjást i hverri keppni. Á bak við hann stendur Lovísa Sigurðardóttir, kunnur
badmintonspilari. „Þú átt hann, Rikki."„Rikki, góður þessi."„Það var rótt þetta, Rikki." Já, þau vita
hvað á að kalla sveiflurnar, badmintonfólkið.
Aö sitja fullur örvæntingar í tann-
læknastólnum og sjá borubrattan bor-
inn nálgast er afar óskemmtijeg til-
finning. Þó getur maöur dregið úr
hræðslunni meö því aö láta deyfa sig.
Þaö hefur líka jafnan veriö minn siður
þegar ég fer til tannlæknis. 1 þetta
skiptiö var ég þó ákveðinn aö sleppa
deyfingunni enda var jú aöeins mein-
ingin aö rabba viö einn eldhressan
badmintonmann sem hefur tanniækn-
ingar aö atvinnu. Umræddur tann-
læknir heitir Ríkharður Pálsson.
„Þaö besta viö badmintonið er aö
maöur gleymir stressinu og hinu dag-
lega amstri. Og i rauninni er þaö mun
betri hvíld að spila badminton eftir
vinnu en aö fara heim og leggja sig,”
sagði Ríkharöur, þegar hann var í
óöa önn aö gera viö tennur eins sjúkl-
ings síns og sem betur fer reyndist sá
hafa áhuga á badminton.
„Stálslegnar
kúlur"
Ríkharöur sagöist hafa byrjað aö
spila badminton af fullum krafti fyrir
um sautján árum. Áöur kynntist hann
íþróttinni þegar hann var viö nám í
Bandaríkjunum en siöan kom timabil
sem hann snerti ekki á spaöa. „Spaö-
amir voru ekki eins fullkomnir í þá
daga og nú. Sem dæmi má nefna aö í
Bandaríkjunum notaði ég spaöa með
stálvír í staö girnis.” Dægradvölin
skaut inn í að þaö hlyti aö hafa veriö
munur aö spila með „stálslegnum kúl-
um”.
En hversu oft skyldi Ríkharöur spila
badminton?
,dSg hef spilaö um sex tíma á viku
síðustu árin og íþróttin er geysi-
skemmtiieg. Ég spila fyrst og fremst í
miðri viku, því á veturna fer ég á skíði
umhelgar.”
Badmintonið betra
enfyrráárum
Ríkharður er fyrrverandi formaður
TBR. Hann kvaö badmintonið hér á
landi vera mun betra en fyrr á árum.
Þetta stafaöi af því aö börnin byrjuöu
nú mun fyrr aö æfa. Einnig kvaö hann
ásókn í badminton hafa aukist mikiö á
síöustu árum, sem þýddi aö húsnæði
fyrir badmintonf ólk vantaöi.
„Gam/e mænd hollið"
Sjúklingur Ríkharös, sem hlustað
haföi á umræðurnar meö athygli,
máttinú fara að bíta á jaxlinn, því bor-
inn var settur í gang og „sogpípan”
komin á sinn staö viö augntönnina.
Þegar átökunum var lokið, spuröi ég
Ríkharð hvort badmintoninu fylgdi
ekki mikið félagslíf. „Jú, maöur hefur
kynnst mjög mörgum í gegnum
badmintonið og þaö hafa veriö sérlega
ánægjuleg kynni. Eg spila í fjórtán
manna holli sem nefnist „Gamle mænd
holliö”. Þaö er kennt við Eirík hús-
vörð, en hann kallar okkur þessu nafiii.
Þetta holl heldur sérstaka árshátíð og
ermeð innbyröismót.”
Rikki, góður þessi!
Síöar um daginn mátti heyra inni i
TBR-húsi: „Þú átt hann, Rikki.’’
„Rikki, góöur þessi.” „Þaðvar rétt
þetta, Rikki.” Hann var þá að spiia með
þeim Ottó Guöjónssyni, Hönnu Láru
Pálsdóttur og Lovísu Sigurðardóttur.
Og þaö var tekiö á. Greinilega ólíkt
sniöugra að skreppa í badminton eftir
vinnu en aö fara heim og sofa.
framkvæmdastjóri TBR. „Það færist i vöxt að
fyrirtæki borgi badmintontima starfsfólksins og leyfi þvi að spila á fullu
kaupi."
„Um hundraö ársföan
badminton byrjaöi”
— segir Sigfús Ægir Ámason,
framkvæmdastjóri TBR
„Þaö er talið að um fimm þúsund
og tvö hundruð spili badminton á Is-
landi. Hann sagöi einnig áberandi að
þeir sem stunduðu kyrrsetuvinnu
æföu íþróttina mest.
I TBR eru um tvö þúsund manns
og er jöfn skipting karla og kvenna í
félaginu. Af unglingum er meira um
að stúlkur stundi íþróttina en af eldri
kynslóðinni eru karlmennirnir virk-
ari,” sagði Sigfús ennfremur.
Þaö kom fram hjá Sigfúsi aö
íþróttin er um hundrað ára gömul,
kennd viö staðinn Badminton í Eng-
landi. Hann sagöi einnig áberandi
viri aö þeirsemstunduöu kyrrsetu-
vinnu æfðu íþróttina mest.
„Þaö er mikið um aö hjón spili en
þó ekki endilega saman því mikil-
vægt er aö velja sér meöspilara meö
svipaöa getu. Þannig að konumar
velja sér oft aðrar konur sem með-
ogmótspilara.”
Þá kvað Sigfús það færast í vöxt að
fyrirtæki borguðu badmintontímana
fyrir starfsfólkiö og leyfðu því að
spila á fullu kaupi. Ástæöan væri
væntanlega sú að þaö kæmi fyrirtæk-
inu vel að starfsfólkið væri frískt og
hressilegt í vinnunni.
Að lokum sagöi Sigfús aöspurður
aö langflestir semspiluðu badminton
væru áhugamenn. „Viö emm eitt-
hvað rétt innan viö fimm hundruð,
keppnisfólkið.”
Badminton
Texti: Jón G. Hauksson
Myndir: Gunnar V. Andrésson og
Sveinn Þormóðsson