Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Side 39
DV.ÞRIÐJUDAGUR 16. NOVEMBER1982. 39 Þriðjudagur 16. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ast- valdsson. 14.30 A bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. Tom Krause syngur lög eftir Jean Sibelius. Pentti Koskimies leikur með á píanó/ Norska kammer- sveitin leikur Holberg svítu op. 40 eftir Edvard Grieg; Terje Tönnne- sen stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 „Spútnik”. Sitthvað úr heimi visindanna. Dr. Þór Jakobsson sér umþáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason. (ROVAK.). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tiikynningar. Tónleikar. 20.00 Frá Zukofsky-námskeiðinu 1982. Tónleikar í Háskólabíói 21. ágúst sl. Sinfóniuhljómsveit Zukofsky-námskeiðsins leikur; Paul Zukofsky stj. Sinfónía nr. 5 í cis-moll eftir Gustav Mahler. 21.45 Otvarpssagan: „Brúðar- kyrtillinn” eftir Kristmann Guðmundsson. Ragnheiður Svein- bjömsdóttir les (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Flest er til. Þáttur um útivist og félagsmál. Umsjónarmenn: Benjamín Axel Amason, Jón Hall- dór Jónsson, Jón K. Amarson og Erling Jóhannesson. 23.15 Oníkjölinn.Bókmenntaþátturi umsjá Dagnýjar Kristjánsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. nóvetviber 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Kysstu stjörauraar” eftir Bjarae Reuter. ÖÍafur Haukur Símonar- son les þýðingu sína (12). Olga Guörún Amadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tiikynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. .10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Marðar Amasonar frá laugardeginum. 11.05 Lag og ljóð. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Gisla Helgasonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónar- maöur: Rafn Jónsson. t þættinum verður sagt frá starfsemi Orkubús Vestfjaröa og talað við Kristján Haraldsson orkubússtjóra. Sjónvarp Þriðjudagur 16. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Tékkn- esk bamamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður ÞórhaU- urSigurðsson. 20.45 Þréunarbraut mannsins. Lokaþáttur. Framtíð mannkyns- ins. Leiðsögumaðurinn, Richard Leakey, Utur fram á veg í ljósi þeirrar vitneskju sem mannfræðin býr yfir um eðU mannsins í fortíð og nútíð. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Lifið er lotterí. Þriðji þáttur. I síðasta þætti urðu ræningjamir fyrri tU en lögreglan að finna John Hissing en neyddust til að gerast bandamenn hans. 22.30 Á hraðbergi. Viðræðuþáttur í umsjón HaUdórs HaUdórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Gestir þáttarins verða Kjartan Jóhanns son, formaður Alþýðuflokksins og Steingrimur Hermannsson, for- maður Framsóknarflokksins, en flokksþingum beggja þessara flokka ernúnýlokið. 23.25 Dagskráriok. Útvarp Sjónvarp Skátastarf hefur íáratugi verið með vinsælustu tómstundaiðjum. Þáttur skáta kl. 22.35: FLEST ER TIL Þátturinn Flest er tií er á dagskrá út- varpsins í kvöld kL 22.35. Umsjónar- menn hans eru Benjamín Axel Áma- son, Jón HaUdór Jónsson, JónK. Áma- son og Erling Jóhannesson. Það er skátahreyfingin, sem stendur að gerð þáttanna. Einn umsjónarmanna, Benjamin Axel Ámason, sagði í spjaUi við DV, að þetta væri annar þáttur þeirra félaga. I fyrsta þættinum var fjallað um úti- vistarmál, en i þættinum í kvöld verða tekin fyrir ýmis mál varðandi skáta og skátastarf. Rætt verður við skátaforingja og al- menna félaga í hreyfingunni, og starf hennar kynnt. Viðtal verður við Víking Einarsson aðstoðarskátahöfðingjaum af stöðu hreyfingarinnar til f riðarmála. Þá verður lesin úr bók Baden Powells gamansöm hugvekja og loks verður spumingum hlustenda svarað. Þættir þessir verða á dagskrá einu sinniímánuðiívetur. .pA. Dr. Þór Jakobsson, veðurfræðingur. Útvarp kl. 17.00: Spútnik Þórs Jakobssonar Hinn fróðlegi þátturdr. Þórs Jakobs- sonar, veðurfræðings, SPUTNIK, er á dagskrá útvarpsins síðdegis í dag kl. 17.00. Þór tjáöi blaöinu, að í þættinum í dag yrði blaðað í nýjustu skýrslu frá Rannsóknaráði ríkisins. Spjallaö verður um nokkrar helstu rannsóknar- stofnanir islénskar, en alls munu stofnanir af því tagi vera 25. Skýrsla þessi kemur út annað hvert ár. Þór kvaðst vilja gefa hlustendum nokkra nasasjón af fjölbreytileik íslenskra rannsóknarstofnana. -pá. Sjóndeiidarhringurinn, þáttur Óiafs Torfasonar á Akureyri, er á dagskrá útvarps kl. 17.20. Ólafur er starfandi blaðamaður við Heima er best á Akureyri og hefur einnig getið sór gott orð sem myndlistarmaður. Lokaþátturinn um Þróunarbraut mannsins er í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.45. Þar mun umsjónarmaðurinn, Richard Leakey, taka saman niðurstöður sínar og hugleiðingar um framtíð mannsins sem tegundar, í Ijósi þeirrar þekkingar sem mannfræðingar nútímans búa nú yfir um eðli mannsins i fortíð og nútið. Richard Leakey hampar hér tveimur hausaskeljum og glottir við tönn. PÁ. Veðrið Veðurspá Gert er ráö fyrir norðanátt á landinu í dag með hríðarveðri á Norðurlandi en úrkomulítið á Suöurlandi. Frost um allt land. Veðrið Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma -1, Bergen rigning 7, Helsinki þokumóða 0, Osló þoku- móða -1, Reykjavík úrkoma í grennd -3, Stokkhólmur skýjað 2, Þórshöfn snjóél á síðustu klukku- stundl. Klukkan 18 í gær: Aþena rigning 18, Berlín skýjað 4, Chicago heið- skírt -1, Feneyjar skýjað 10, Frank- furt léttskýjað 3, Nuuk alskýjað -5, London skýjað 5, Luxemborg skýjað 2, Las Palmas skýjað 20, Mallorca þrumuveður 10, Montreal jrumuveður 10, París skýjað 6, Róm alskýjað 13, Malaga þrumur 10, Vín þoka 2, Winnipeg hálfskýjað 1. Tungan Heyrst hefur: Bæði sam- ;ökin kusu fulltrúa. Rétt væri: Hvortveggja samtökin kusu fulltrúa. (Ath.: Orðið „samtök” er ekki tilí eintölu.) Gengið gengisskrAning NR. 204-16. NÓVEMBER 1982 KL: 09.15 Einingm. 12.00 K*up Ssl. SnU 1 Bandarikjmlollat 16.145 16,191 ~ 17,810 1 StaHingspund 26.199 26.274 28,901 1 Kanadadollar 13,168 13,206 14,526 1 Dönsk króna 1,7808 1,7659 1,9644 1 Norakkróna 2X032 2X095 2,4304 1 Sœrak króna 2,1319 2,1380 2X518 1 Finnskt mark 2,8991 2,9073 3,1980 1 Franskur franki 2X083 2X148 2.4360 1 Belg. franki 0X221 0X230 0,3553 1 Svissn. franki 7X774 7X982 8,0280 1 HoOarak florina 5,7415 5,7587 6,3335 ,1 V-Þýzkt mark 6X390 6X568 6X824 1 Kölsklfra 0X1085 0,01088 0,01196 1 Austurr. Sch. 0X888 0X913 0X804 1 Portug. Escudó 0,1748 0,1753 0,1928 1 Spánskur pesati 0,1339 0,1343 0,1477 |1 Japansktyen 0,06027 0,06044 0,06648 1 íraktpund 21X31 21X91 23.420 SDR (sératök dráttarróttindi) s 29/07 SbnsvaH vagna g«nglsakránlngar 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982 Bandaríkjadollar USD 15,796 í Sterlingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sœnsk króna SEK 2,1257 i Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur f ranki FRF 2,1940 Belgískur franki BEC 0,3203 : Svissneskur franki CHF 7,1686 i Holl. gyllini NLG 5,6984 ( Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 ! ítölsk lira ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 | Spánskur peseti ESP 0,1352 ! Japansktyen JPY 0,05734 | írsk pund IEP 21,083 1 SDR. (Sórstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.