Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1982, Blaðsíða 38
38 SALURA frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) Stórkostlega fyndin og dular- full ný, bandarísk úrvals- gamanmynd í litum „Dásam- lega fyndin og hrikaleg” segir gagnrýnandi New York Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum varlagiö. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: John Bclushi, Kathryn Walker, Chaty Moriarty, Dan Aykroyd. Sýndkl. 5,7,9og 11. SALURB Absence of Malice Ný amerísk úrvalskvikmynd. Aöalhlutverk: PaulNewman, Sally F. Sýnd kl. 9 og 11,05. Blóðugur afmælisdagur Æsispennandi ný kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönuuö innan 16 ára. Ný, mjög spennandii banda- rísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gestapo á stríösárunum. Myndin er gerö eftir sögu Mario (The Godfather ) Puzo’s. íslenskur texti Aðalhlutverk: Edvarrt V'o-rt .7 . Rex Harrism, Rort 1 i"i. Raf Vallone. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl.9. Hæg eru heimatökin Endursýnum þessa hörkuspennandi sakamála- mynd meö: Henry Fondaog Larry Hagman (J.R. okkar vinsæli? úr Dallas) Sýndkl. 5,7ogll. NEMENDA LEIKHÚSIÐ L£IK1ISTARSK0LI islands LINDARBÆ simi ?i97i PRESTSFÓLKIÐ eftir MinnuCanth. 17. sýn.miðvikudag 17. nóv. kl. 20,30, 18. sýn. fimmtudag 18. nóv.kl. 20.30. Miðasalan opin alla daga milli kl. 5og7. Sýningardaga til kl. 8.30. Eftir að sýningin hefst verður að loka dyrum hússins. smiijjukafn1 VIDEÚRESTAURANl Smlrtjuvfgi I4D—Köpavogi. Sími 72177. Opirt frá kl. 23-04 m Óskars- verðlaunamyndín 1982. Eldvagninn Cl IARIOTS OF FIREa Vegna f jölda áskorana verður þessi fjögurra stjömu óskars- verðlaunamynd sýnd í nokkra daga. Stórmynd sem enginn mánúmissa af. Aöalhlutverk. Ben Cross, Ian Charleson. Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30. FJALA kötturinn Tiarnarhíói S 27860 Engin sýning í dag, næsta sýning fimmtudag. Roots, Rock, Reggae Þessi mynd er gerð a Jamaica 1978 og leikstjóri er Jeremy Marre. Hér er reynt að gefa almenningi innsýn inn í það umhverfi sem reggae tónlistin er sprottin úr og menning þessa fólks, sýnd, svellandi af hita, gleði, trú og reyk. I myndinni koma fram margir hljómlistarmenn, má þar nefna Bob Marley. Einnig koma fram Ras Michael and the Sons of Negus, þeir leika á þau sérstök ásláttarhljóðfæri sem eru einkennandi fyrir reggae-tónlistina. Leikstjóri: Jeremy Marre. Sýnd kl.9. ÍSLENSKAl QPKRAN^rm LITLI SÓTARINN laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. TÖFRAFLAUTAN fóstudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. JAZZ tónleikar Hljómsveitin AIR ikvöld kl. 21. Miöasala opin dagalega kl. 15-20. Sími 11475. Slmi50249 Klækja- kvendin (Foxes) Jodie Foster, aðalleikkonan í Foxes, ætti að vera öllum kuxui því hún hefur verið í brennidepli heimsfréttanna aö undanförnu. Hinni frábæru tónlist í Foxes, sem gerist innan um gervi- mennsku og neonljósadýrð San Fernando dalsins í Los Angeles, er stjórn aö af óskarsverölaunahafanum Gi- orgio Moroder og leikin eru lög eftir Donnu Summer, Cher og Janice Ian. Aðalhlutverk: Jodie Foster, Sally Kellerman, Randy Quaid. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýndkl.9 gs=yJM.1i1flilli)‘ Venjulegt fólk Mynd,- sem tilnefnd var til 11 óskarsverðlauna. Mynd, sem á erindi til okkar allra. Sýndkl.5. OKKAR Á MILLI Myndin sem bruar kynslóðabilið. Myndin um þig og mig. Myndm sem fjölskyldan sér saman Mynd sem lætur engan ósnortinn og biu áíram í huganum löngu eftu að sýningu týkur.Mynd eftu Hrafn Gunnlaugraon. Aðalhlutverk Benedikt Árnason Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumapnnsmn eftir Magnús Eirfksson o.fl. frá isl popplandshdinu. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. BlÓBCB ■mlð|irvgl 1 - Káp—* Ný þrívíddarmynd framleidd af Carlo Ponti STÓRMYNDIN Frankenstein BndyiUarhoH Trankcnsicin Ný geysilega áhrifarík og vö.nduö hrollvekja meistar- ans Andrys Warhols. 1 þessari mynd eru ekki famar troönar slóöir í gerö hryllingsmynda, enda Andry Warhol og Paul Morrissey ekki þekktir fyrir slíkt. Ummæli erlendra stórblaöa: Tvímælalaust sterkasta, djarfasta og vandaöasta hroll- vekja til þessa. Súallra svæsnasta. Helgarpósturinn. Stranglega bönnuð innanl6ára. Nafnskírteina krafist. Sýnd kl. 7 og 9. Síðustu sýníngar. Nýjung á 7 sýningum, emn miöi gildir fyrir tvo. Þríviddarmyndin Gleði næturinnar Endursýnum í örfáa daga þessa umtöluðu Pomo mynd áður en hún fer úr landi. Sýndkl. 11.15. Síðustu sýningar. Stranglega bönnuð innan 16ára. Ný, frábær grinmynd sýnd á næstunni. Einvígið (Harr’s War). <feO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ÍRLANDSKORTIÐ 10. sýning í kvöld kl. 20.30. Bleikkortgilda. 11. sýning föstudag kl. 20.30. SKILNAÐUR miövikudag kl. 20.30, laugardagkl. 20.30. JÓI fimmtudag kl. 20.30, sunnudagkl. 20.30. MiÖasala í IÖnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói BANANAR ídagkl. 16. Miöasala frá kl. 2. Sími 16444. StMI IMM Sjöunda franska kvikmynda- vikan í Reykjavík. Stórsöngkonan Frábær verölaunamynd í litum, stórbrotin og afar spennandi. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Surtur Mjög vel gerð iitmynd er gerist á JesúítaSkóla áriö 1952. Leikstjóri: Edouard Nieman Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Harkaleg heimkoma Gamansöm og spennandi lit- mynd, um mann sem kemur heim úr fangelsi og sér aö allt er nokkuö á annan veg en hann haföi búist viö. Leikstjóri: Jean-Marie Poire Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Moliére Stórbrotin litmynd, um líf Jean-babtiste Poquelin, kall- aöur „Moliére”, baráttu hans, mistök ogsigra. Leikstjóri: Ariance Mnouchking Fyrri hluti sýnd kl. 3. Moliére Síöari hluti sýndkl. 5.15. Undarlegt ferðalag Athyglisverð litmynd, þar sem reynt er að ná þessu vandasama jafnvægi milli geðshræringar og spennu. Leikstjóri: Alain CavaUer. Sýndki. 9,10 og 11,10. Hreinsunin Mjög sérstæð litmynd, sem er aUt í senn — hrylUngsmynd, dæmisaga, vestri og gaman- mynd á köflum, með: PhUippi Noiret Stephane Audran Leikstjóri: Bertrand Tavernier Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Lúðrarnir þagna Frábær, ný bandarísk mynd frá FOX, um ungUnga í her- skóla, trú þeirra á heiður, hug- rekki og hoUustu, einnig bar- áttu þeirra fyrir framtíö skólans er hefur starfað ó- breyttur í nærfelt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gert eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aðalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, RonnyCox Bönnuð bömum innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIB AMADEUS aukasýning f immtudag kl. 20. GARÐVEISLA föstudag kl. 20. Fáar sýningar eRir. HJÁLPAR- KOKKARNIR 8. sýning laugardag kl. 20. DAGLEIÐIN LANGAINN ÍNÓTT Frumsýning sunnudag kl. 1930. 2. sýning miðvikudag 24. nóv. kl. 19.30. Ath. breyttan sýningartíma. ATÓMSTÖÐIN Gestaleikur Leikfél. Akur- eyrar þriöjudag 23. nóv. kl. 20. LITLASVIÐIÐ: TVÍLEIKUR miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. DV. ÞRIÐJUDAGUR16. NOVEMBER1982. Kopavogsleikhúsið GAMANLEDEURINN HLAUPTU AF ÞÉR HORNIN eftir Neii Simon. Blóðhiti Vegna fjölda tilmæla sýnum við aftur þessa framúskarandi vel geröu og spennandi stórmynd. Mynd sem allir tala um. Mynd sem allir þurfa aö s já. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ATH. Verður aðeins sýnd yfir helgina. TÓNABÍÓ Simi 3 11 82 Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Lýslng: Lárus Bjömsson. Leikmynd: ögmundur Jóhannesson. 5. sýning fimmtudag kl. 20.30. 6. sýnlng laugardag kl. 20.30. Miðapantanir f símsvara allan sólarhringinn. Simi 41985. frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur veriö eftlr. „Dýragarðs- börnin" (Christane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsböm- in” er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fýrir síðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausanhátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá.” SundayMirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar”. The Times. „Frábærlega Vel leikin mynd.” Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.35 og 10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Ath.hækkaðverð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á, fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók sem engan lætur ósnortinn. SALUR-1 Frumsýnir Svörtu tigrisdýrin (Good guys waar black) GOOD GUYS WEAR BLACK CHUCK NORRIS ÍS JohnT BOOKERi Hörkuspennandi amerisk spennumynd með úrvalsleik- aranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað aö hann á þennan heiður skilinn því aö hann leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri. Hann er margfaldur karate- meistari. Aðalhlutverk: ChuckNorris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 5,7,9 ogll. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALUR-2 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mars sl. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin ertalinvera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikiö í, enda fer hann á kostum i þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susau Sarandon, MichelPiccoIi. Leikstjóri: Louis Malle. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Blaðaummæli: Besta myndin í bænum, Lancaster fer á kostum. Á.S. DV. SALUR-31 Hæ pabbi Ný, braðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frá- bæra dóma og aösókn. Hvemig líður pabbanum þeg- ar hann uppgötvar að hann á uppkominn son sem er svartur áhörund?? Aðalhlutverk: George Segal, Jack Wardcn, Susan Saint James Sýnd kl. 5,7 og 9 . Kvartmflubrautin Bumout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 1/4 mílu keppninnar og sjá hvemig tryllitækjunum er spyrnt 1/4 mílunni undir 6 sek. Aðalhlutverk: Mark Schneider Robert Louden Sýndkl. 11. SALUR4 Porkys Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknar- met um allan heim, og er þriðja aðsóknarmesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sér- flokki. AöaUilutverk: Dau Monahan, Mark Hcrrier, Wyatt Knight. Sýndkl. 5og7. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Félagarnir frá Max-Bar Richard Donner gerði mynd- irnar Superman og Omen og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar THE DEAR HUNTER og HAIR og aftur slær hann í gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem engir kvikmyndaaðdáendur mega láta fara fram hjá sér. Aðalhlutverk: John Savage David Scarwiod Richard Donner Leikstjári: Richard Donner Sýnd kl. 9 og 11.15. SALUR-5 Fram í sviðsljósið Sýndkl.9. (9. sýningarmánuður).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.