Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 5
DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982. Nýja útibú Iðnaðarbankans i Garöabœ: Sigríður Sigurðardóttir afgreiðslu- stjóri, Katrín Linda Óskarsdóttir og Margrót Þórðardóttir, starfsmenn úti- búsins, ásamt viðskiptavini. Iðnaðarbankinn: Nýtt útibú í Garðabæ Iðnaöarbankinn opnaði nýtt útibú í Garöabæ í síðustu viku. Er það á mót- um Vífiisstaðavegar og Bæjarbrautar. Hér er um að ræða sjálfstætt útibú sem veitir alla almenna bankaþjónustu, þar með talin inn- og útlán, sparisjóös- viðskipti sem og ávísana- og hlaupa- reikningsviöskipti. Afgreiðslustjóri þessa nýja útibús Iðnaðarbankans er Sigríður Sigurðardóttir en hún hefur gegnt fulltrúastörfum í útibúi bankans í Hafnarfirði undanfarin ár. Fyrirtæki og einstaklingar hafa átt mikil og sívaxandi viðskipti við útibú Iönaðarbankans í Hafnarfirði. Til að sinna þörfum þeirra enn betur var ákveðið að sækja um leyfi til að opna útibú í Garðabæ. Iðnaðarbankinn tók á leigu húsnæði hjá Pharmaco hf. og voru þarfir fatlaöra sérstaklega hafðar í huga er innréttingar voru hannaðar. Graðhestur á kaup- leigusamningi Hrossaræktarsambönd Skagfirö',- fjögurra ára og eru greiddar fyrir inga og Suðurlands hafa gert kaup- hestinn krónur 100.000 fyrirfram en leigusamning viö eigendur Hrafns síðan bætist við leiga, krónur 1200, 802 frá Holtsmúia. Hrafn 802 stóð fyrir hverja meri. Hrossaræktar- efstur heiðursverðlaunastóðhesta á samböndin munu nota hestinn til Landsmóti hestamanna á Vind- skiptis hálft sumar í senn. Hrossa- heimamelum í sumar, en þar voru ræktarsamband Skagfiröinga mun stóðhestar dæmdir fyrir 12 afkvæmi, nota Hrafn 802 fyrri hluta næsta og hefur Hrafn 802 fengið hæstu eink- sumars og svo koll af kolli. Er leigu- unnheiðursverðlaunastóðhesta,8,19. tími er útrunnin er Hrafn 802 eign Kaupleigusamningurinn er til hrossarækta rsambandanna. EJ 5 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 28. og 29. NÓV. 1982 V PETUR \SIGURÐSSON SJÁLFSTÆÐISFÓLK! VIÐ SKULUM VELJA: Skrifstofa stuðningsmanna Péturs er að SKIPHOLTI 31 vestan við Tónabíó. Báða kjördaga bjóðum við upp á kaffi og aðstoð við að komast á kjörstað. SÍMAR: 25217 og 25292 - Reynslu - Skilning - Þekkingu - Framtak Veljum Pétur Sigurðsson alþingismann Stuðningsmenn VELKOMINN aftur í baráttuna Fyrir síðustu alþingis- kosninqar vék Ellert B. Schram úr öruggu sæti. Það gerði hann til að sameina sjálfstæðismenn og koma í veg fyrir sundraðan flokk í Reykjavík. Með þessu móti sýndi Ellert drengskap og þor sem fátítt er meðal stjórnmálamanna. STUÐNINGSMENN Ellert hefur nú aftur boðið fram liðveislu sína og sækist eftir þingsæti. Við stuðn- ingsmenn hans hvetjum alla sjálfstæðismenn til að greiða honum atkvæði í prófkjörinu og bjóða hann þannig velkominn aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.