Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 8
8
DV. MANUDAGUR 29. NOVEMBER1982.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Erjur á GATT-ráð-
stefnunni í Genf
Fimm daga ráðstefnu 88 ríkja um ráöstefnuna um tvo daga vegna kreppu.
millilandaverslun lauk í Genf í gær og ágreinings sem upp kom vegna ólíkra Einstök ríki gáfu út séryfirlýsingar
átti aö heita í oröi kveönu aö allir væru hagsmuna einstakra ríkja, þar sem sem gengu þvert á hina sameiginlegu
áeinu máli. sum vildu hefta innflutning meöan GATT-álytkun ráöstefnunnar svo að
En framlengja haföi þurft GATT- eigin iönaöur þeirra berst í bökkum í augljóslega risti einhugurinn grunnt.
aföllum vörum í öllum
deildum
verslunarinnar til
K mánaðamóta. M
SETRIÐ auglýsir
Vegna breytinga seljum við takmarkað magn af húsgögnum með
góðum afslœtti.
Sófasett, stök borð,
rokkocoborð
og stólar
eikar kommóður
T. V. skápar o.fl.
i§>etrið
Hamraborg 12 - Kópavogi
Sími 46460
Opið laugardag kl. 9-16
Austurstræti 10
sími: 27211
Kaupið úrvalsvörur á
viðráðanlegu verði.
Maureen Smith (fyrir miðju) kom til jarðarfarar manns síns í lögreglufylgd.
Hengd fyrír
morð á eigin-
manni sfnum
Maureen Smith, 38 ára gömul hús- stoð þeldökks einkabílstjóra hjónanna.
móðir í Jóhannesarborg í S-Afríku, Hafa öll þrjú hlotið dauöadóm og verð-
hefur verið dæmd til dauöa fyrir aö urhonumframfylgtmeðhengingu.
leigja moröingja til að drepa eigin- MaureenSmitheraf breskumættum
mann sinn. Var maöurinn stunginn til og sjötta hvíta konan sem endar líf sitt
bana af leigumoröingjanum meö aö- í suöur-afrískum gálga.
Islenskt
vetrarveð-
ur í Alsír
lands um 'helgina og áætlanaflug
innanlands fór úr skoröum en ofan-
koman lét eftir sig 60 cm þykkt snjó-
lag.
Rafmagns- og símalínur slitnuöu
undir snjóþyngslunum svo aö um 400
þúsund manns misstu rafmagnið.
Víðast var þó i gær búiö aö ryðja vegi
og opna til bílaumferðar en spáð var
áframhaldandi snjókomu og síöan
rigninguá þessumslóöum.
Miklar rigningar á suöurströndinni
ollu flóðum á götum og inn í hús í
Marseilles.
Mikil snjókoma, frost og hvassviöri
var í Alsír, sem venjulega er sólbakað,
enda rétt við jaöarSaharaeyöimerkur-
innar.
HÆTTIR VIÐ AÐ
SEKTA „BELTIS-
LAUSA” ÖKUMENN
Vegir tepptust vegna ófæröar í
Loire-dalnum í suðausturhluta Frakk-
Banna Strauss
á nýíísrael
Nýlega afléttu Israelsmenn banni
því sem hvílt hefur á verkum Richards
Strauss allt frá stofnun Israelsríkis.
Þaö var þó skammgóöur vermir því
tveimur vikum síðar var aftur lagt
bann viö aö leika tónlist hans.
Sú skýring var gefin á endurnýjuðu
banni að Richard Strauss, sem var
uppi 1864—1949, hafi veriö nasisti og
tónlist hans leikin í útrýmingarbúðum
nasista í heimsstyrjöldinni síöari.
Hinn nýi samgöngumálaráöherra V-
Þýskalands hefur lagt á hilluna áætlun
forvera síns um aö sekta þá landa sína
sem ekki nota bílbeltin. Haföi Volker
Hauff haft í bígerö aö sekta ökumenn
„á staðnum” ef þeir væru gripnir í því
aö nota ekki bílbeltin. Sektin átti að
nema 120 krónum.
Werner Dollinger segir að fleiri boð
og bönn meö sektum væru ekki rétta
leiöin. Þaö þyrfti aö sannfæra fólk svo
að það notað sjálfviljugt öryggisbeltin
í bilunum. — Árlega farast um 11 þús-
und manns á vegum í V-Þýskalandi,
þar sem engin hraöatakmörk eru á
hraöbrautunum.