Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Qupperneq 10
DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982.
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Nýr forseti FIDE:
Florencio B. Campomanes
—auðugur maður að reynslu og fé
Myndbandagláp stofnar
heilsu skólabama í hættu
Marcos, forseti Filippseyja, óskar
Campomanes tii hamingju með
frábær störf i þógu skákiistar-
innar.
bæöi miklar lofgreinar um hann og
viðtöl við hann þar sem hann leggur
fyrst og fremst áherslu á mikilvægi
þess fyrir þriðja heiminn að hann nái
kosningu. Þar segir hann m.a. að það
skásta sem stjómFIDEhafi látið af
sér leiða undir forystu Friðriks
Olafssonar hafi verið aðstoð við hin
ýmsu skáksambönd en fram-
kvæmdin hafi nú raunar verið í
höndum nefndar undir forystu sinni
og Rússans Averbachs.
Friðrík læddist
inn bakdyramegin!
I viðtali við ritstjóra breska
blaðsins Observer segir hann að
skáksambönd frá Rómönsku
Ameríku, Asíu og Afríku eigi mjög í
vök að verjast innan FIDE. Ástandiö
hafi aö vísu batnaö svolítið er dr.
Max Euwe tók viö forsetaembættinu
1970 þar sem Euwe hafi raunveru-
lega litið á FIDE sem alþjóða skák-
samband og talið að góð skáklist
væri ekki bara bundin við Evrópu.
— Euwe opnaði okkur ný hliö en
hann var því miður kominn þó
nokkuð til ára sinna, segir Campom-
anes í viðtalinu. — I stríöinu um
forsetaembættið 1978 læddist Friörik
Olafsson svo inn bakdyramegin og
vann þar tvo mun öflugri frambjóð-
endursakir einhvers misreiknings.
— Það er svo sem allt í lagi meö
Olafsson, heldur hann áfram. — En
ég hef alltaf litið á forsetatíö hans
sem millibilsástand. Eftir því sem
skáksamböndum fjölgar innan
FIDE, en þau eru nú 120, er FIDE
ekki lengur neinn Evrópuklúbbur.
Olafsson er Evrópumaður og sjón-
deildarhringur hans er fyrst og
fremst bundinn við Evrópu. Nú
þurfum við víöari sjóndeildarhring,
við þurfum aö leggja nýjar línur
innan FIDE þar sem ekki aðeins er
tekiö tiIUt til hagsmuna Evrópu
heldur alls heimsins.
Evrópa getur
séð um sig sjáif
Aöspurður hvort kosning hans í
forsetaembættið gæti valdið klofn-
ingi innan FIDE segir Campomanes
að slíkt sé aðeins staðlaus orðrómur
sem áður hafi heyrst í sambandi við
forsetakosningar innan FIDE. Hann
segir að hann hyggist leggja aðal-
áhersluna á þróun minniháttar skák-
sambanda víða um heim þar sem
Evrópa geti séð um sig sjálf í þeim
efnum. Jafnframt áframhaldandi
rekstri aðalskrifstofu FIDE í
Amsterdam telur hann nauðsynlegt
að koma annarri skrifstofu á fót á
Filippseyjum.
Hann telur sér mjög til tekna
jákvæða þróun skáklistarinnar í Asíu
og segir að nú sé svo komið að
Evrópumeistarar vilji fremur sækja
skákmót í Asíu og þá sérstaklega á
Filippseyjum en í Evrópu sjálfri þar
sem menn eru mun nískari á verð-
launafé.
Campomanes er kvæntur og á
fjögur böm, tvær dætur og tvo syni.
—segir í skýrslu sænsks skólahjúkrunarfólks
— Aukið myndbandagláp skóla-
bama stofnar heilsu þeirra alvar-
lega í hættu, segir sænski skólayfir-
læknirinn Lars Cemerud. — I kjölfar
lélegra mynda fylgja martraðir og
svefnleysi.
En þetta em ekki einu vandamálin
sem fylgja myndbandaglápi barn-
anna.
— Mörg börn kvarta undan sviða í
augum, höfuðverk og þreytu, segir
læknirinn. — Og þessi vandamál fara
vaxandi í sama mæli og aukin út-
breiðsla myndsegulbanda.
Skólahjúkmnarkonur skrifa líka
skróp og kæruleysi í sambandi við
mætingar á réttum tíma á reikning
myndsegulbandanna. I skýrslu sem
þær hafa sent skólayfirlækninum
telja margar þeirra að myndsegul-
böndin séu í raun bamfóstrur
nútímans. Þar segir að til séu þau
böm sem eyða meiri tíma fyrir
framan myndsegulbandið en þau
eyða í skólanum.
Sum böm horfa á tvær til þrjár
myndir í röð þegar foreldramir eru
ekki heima og hjúkrunarkonumar
segja að þær viti um böm sem sitja
aldrei neina tíma í skólanum eftir
hádegi af því að þá eru þau farin
heim til aö horfa á myndbönd.
— Þessi vandamál haldast líka í
hendur við það efni sem horft er á,
segir Lars Cemerud. — Lélegar
myndir vegsama ofbeldi, niðurlægja
konur, gera eiturlyf eftirsóknarverð
og skapa fordóma.
Ein hjúkrunarkvennanna spyr að
því í skýrslunni hvort tilraunir skól-
anna til að kynna bömum hættuna af
áfengisneyslu, reykingum og fíkni-
efnum nái nokkurn tímann tilgangi
sínum í samkeppni vð þær spillingar-
búllur sem svo mjög eru rómaðar í
vesíranum. önnur kallar þaö öfug-
mæli aö leyfa skaölegum myndum aö
flæða yfir börnin í nafni almenns
tjáningarfrelsis.
Ofmikiar kröfur
ííþróttum
Lars Cemerad varar lika viö öðru
vandamáli sem hann telur vaxandi á
meðal skólabama en það era þær
ofurmannlegu kröfur sem gerðar era
til þeirra í íþróttum.
— Eg hitti æ fleiri böm sem era
leið og vonsvikin af því að þeim hefur
ekki tekist að komast í íþróttalið
þrátt fyrir erfiða þjálfun, segir hann.
— Það er vissulega kominn tími til að
taka á þessu. Því eins og máltækið
segir, það er of seint að byrgja
brunninn þegar bamið er dottið ofan
í.
— I sumum tilfellum era það for-
eldramir sem era alltof metnaðar-
gjarnir fyrir hönd baraa sinna. I
öðram eru það þjálfararnir sem
krefjast of mikils. Þeir vilja ekki
taka við öðram börnum en þeim sem
þeir álíta efni í stórstjörnur á borð
við Björn Borg, Ingemar Stenmark
og Matz Wilander. Samkeppnin er
vægðarlaus og mörg böm fara afar
illa útprhenni.
Skólahjúkrunarkonumar taka
undir þessi orð hans og segjast oft fá
til sín börn sem þjást af þunglyndi og
andlegri vanlíðan vegna of mikils
Campomanes: Sigursæll vegna rikrar reynslu eða digurs peninga
veskis?
Það gekk ekki lítið á í sambandi
við forsetakosningarnar í Alþjóða
skáksambandinu FIDE fyrr í
þessum mánuði en þá vann sem
kunnugt er Filippseyingurinn
Campomanes embættið af Friðriki
Olafssyni stórmeistara sem tók við
því 1978. Opinberlega var því haldið
fram að Campomanes ætti embættið
skilið sakir rikrar reynslu sinnar af
starfi innan FIDE en þar hefur hann
verið varaforseti síðan 1974. Á bak
við tjöldin er því hins vegar haldið
fram að það hafi • fremur verið
digurt peningaveski sem leiddi
Campomanes til sigurs í kosning-
unum en auðug reynsla hans. A.m.k.
barst hann mikið á fyrir kosning-
amar og þótti afar örlátur á gjafir til
hinna ýmsu skáksambanda.
Stjórnmála-
fræðingur og
fulltrúi
þriðja heimsins
En hver er hann þessi
Campomanes? Florencio B. Campo-
manes fæddist í Manila á Filipps-
eyjum 22. febrúar 1927. Hann nam
stjómmálafræði við háskóiann á
Filippseyjum og síöar í Banda-
ríkjunum en þar vann hann að
doktorsritgerð við Georgetown há-
skólann í Washington. Hann kenndi
síðan stjómmálafræði við háskólann
á Filippseyjum 1955—’56. Sama ár
varð hann Filippseyjameistari í skák
og gerðist jafnframt fastafulltrúi
lands síns hjá FIDE. Síðan hefur
Campomanes helgað sig skáklist-
inni, fyrst sem virkur skákmaður og
síðar viö stjómsýslu. M.a. tókst
honum að krækja í tvö heims-
meistaraeinvígi fyrir iand sitt.
Robert J. Fischer og Anatoly Karpov
tefldu um heimsmeistaratitilinn í
skák í Manila 1975, 1978 voru það
Karpov og Viktor Kortsnoj.
Fyrir forsetakosningar FIDE í
Luzern í Sviss 11. nóvember sl. gaf
skákblað Filippseyja út vandaö
áróðursrit til framdráttar skjólstæð-
ingi sínum, Campomanes. Era þar
álags í sambandi við íþróttaþjálfun
og keppni.
I lok skýrslunnar bendir Lars
Cemerud á það sem hann telur
jákvæða þróun á starfi skólalækna
og skólahjúkranarkvenna:
— Viö höfum tekiö upp þann sið að
taka líka þátt i kennslustundum
bamanna, segir hann. — Sú tíð er því
liðinaðvið sitjumbara ímóttökuher-
bergi okkar og biðum þess að
nemendur leiti til okkar.
Lólegar myndir vegsama ofbeldi og niðurlægja konur.