Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Síða 17
DV. MANUDAGUR 29. NOVEMBER1982. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur SKÝRING A UNDAR LEGU ATHÆFI Jóhanna Bjömsdóttír hringdi: Mig langar óskaplega mikiö til þess aö vita hvers vegna liö manna er ætíð sent til þess aö moka tröppumar frá Ingólfsstræti upp á Arnarhól, um leiö og fáein snjókom falla í Reykjavík. Þetta undarlega athæfi hefur nú endurtekiö sig vetur eftir vetur. Á sama tíma fá gangstéttirnar og aörir fjölmennir staðir aö eiga sig. Lesendur „Umhiröa Arnarhóls heyrir undir garðyrkjustjóra" „Tröppurnar upp á Arnarhólinn eru mokaðar vegna þess að fólk vill gjarn- an geta gengið þama upp. Umhirða Arnarhóls heyrir undir garðyrkju- stjóra og starfsmenn hans hafa rýmri tíma á veturna en á öðmm árstímum. Þeir em því fljótir aö bregöast viö” — sagði Pétur Hannesson, deildarstjóri hreinsunardeildar gatnamálastj óra. -FG. Snjómokstur á Amarhóli vekur furðu, á sama tima og gangstóttir og aörir fjöffarnir staðir fá að eiga sig. D V-mynd: Einar Ólason. Endurtakið þáttinn með Millsbræðrum Frá blómaskeiði Mills bræðra. „Ég skora á sjónvarpið að endurtaka þáttinn með Mills bræðrum" — sagði Jóhanna Aðalsteinsdóttir i stuttu og laggóðu simtali. Smottura Byggió inn yðar eigió ÖRYGGIS HÓLF ogþaóheima istofu Hver þekkir ekki vandamál við geymslu pappíra og muna heima????? Nú er komin ódýr og örugg lausn t.d. fyrir: ★Verðbréf, afsöl og samninga ★ Bankabækurnar ★ Peninga, innlenda og erlenda ★ Frímerkja- og myntsöfn ★ Heimilisbókhaldið ★ Skartgripi ★ Ættar- og verðlaunagripi ★ Skattapappíra ★ Meðul og annað sem getur verið hættulegt börnum ★ Leyndarmálin ★ Eldtraust og þjófheld. ★ 4mismunandistæröiroggerðir IIBYCGINCAVOBOBI 1 Hrlngbraut 120 — Simi 29800 (aðkoyrsla frá Sóivallagötu). SONY HIGH-TECK 200 samstæðan er ekki bara stórglæsileg heldur býður hún líka upp á margt þaö nýjasta og besta frá SONY. Beindrifinn, hálfsjálfvirkur plötuspilari, 2 x 30 sínus vatta magnari meö tónjafnara og innstungu fyrir Digital Audio Disc. 2ja mótora kassettutæki meö rafeindastýröum snertitökkum, Dolby, lagaleitara o.s.frv. 3ja bylgju útvarpi FM sterió, MB, LB. 2-60 vatta hátalarar. Skápur á hjólum meö glerhurö og qlerloki. KEFLAVÍK Ævintýralegt jólaverö, aöeins 18.950.00 Stgr. Sendum gegn póstkröfu. P.s. Nú slær fjölskyldan saman.í veglegan jólaglaðning. 9 •JAPIS hf. Brautarholt 2 Simi 27133 Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.