Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 24
32 DV. MANUDAGUR 29. NOVEMBER1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: ísskápa, frystiskápa, svefnsófa, tví- breiða, skápa, eins og 2ja manna rúm, eikarboröstofuborö, sófaborö og lítið skrifborð, stórt skrifborö, ljósakrónu og lampa, fatakistu, rokk, og margt fl. Sími 24663. Terylene herrabuxur á 300 kr., dömubuxur á 300 kr., kokka- og bakarabuxur á 300 kr., drengja- buxur. Klæöskeraþjónusta. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616, gengiö inn frá Lönguhlíö. 8001 vatnsdæla. Til sölu er 800 1 vatnsdæla og 800 1 vatnstankur og kefli fyrir slökkviliös- slöngur. Pálmason og Valsson, Frakkastíg 16, sími 27745 og 54044, heimasími 78485. Ritsöfn — Afborgunarskilmálar. Halldór Laxness 45 bækur, Þórbergur ■Þóröarson 13 bækur, Olafur Jóh. Sigurösson 8 bækur, Jóhannes úr Kötlum 8 bækur, Jóhann Sigurjónsson 3 bækur, William Heinesen 6 bækur, Tryggvi Emilsson 4 bækur, Sjöwall og Wahlö 8 bækur (glæpasögur). Uppl. og pantanir í sima 24748 frá kl. 10—17 virka daga. Heimsendingarþjónusta í Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út á land. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskoll- ar, eldhúsborö, furubókahiilur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, boröstofuborö, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, 3 geröir, brúöukerrur, gröfur til að sitja á, stórir vörubílar, Sindy vörur, Barbie vörur, Priee leik- föng, fjarstýröir bílar, margar geröir, Lego-kubbar, bílabrautir, gamalt verö, bobb-borð, rafmagnsleiktölvur, 6 gerðir, T.C.R. bílabrautir, aukabilar og varahlutir. Rýmingarsala á göml- um vörum, 2ja ára gamalt verð. Notiö tækifæriö aö kaupa ódýrar jólagjafir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vöröustíg 10, sími 14806. Ibúðareigendur athugiö: Vantar ykkur vandaða sólbekki í gluggana eða nýtt harðplast á eldhús- innréttinguna, ásett? Viö höfum úrvalið. Komum á staöinn, sýnum prufur, tökum mál, fast verð, gerum tilboö. Setjum upp sólbekkina ef óskaö er. Greiösluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 83757, aöallega á kvöldin og um helgar, og 13073 á daginn. Geymiöauglýsinguna. Plastlímingar. Felgur og dekk. Til sölu 8 dekk á felgum, 6 gata, passa á Blazer, Wagoneer og japanska jeppa. 4 á breikkuöum felgum, hálf- slitin, stærö: 10X15. Hin tæplega hálf- slitin, radial dekk á venjulegum felgum. Uppl. ísíma 36068. Til sölu og sýnis er rúmgóöur fata- og tauskápur. Einnig hansa-bókahillur, selst saman eöa sitt í hvoru lagi, á hagstæöu veröi. Uppl. í síma 28989. Utihurðarfrontur meö gleri og öllum járnum. Hæð 220 cm, breidd 228 cm. Auðvelt aö minnka. Uppl. í síma 10557. KPS eldavél og Yamaha magnari tU sölu. Uppl. í síma 71487 frá 13 til 18. Nýtt. Nokkur rafeinda — Yatzy — spil til sölu, skemmtileg leiktæki, tilvalin jólagjöf. Uppl. og pantanir í síma 53216. TU sölu stofuskápur, Svallov kerruvagn, barnastóU, steypu- hrærivél og Morris Marina árg. '73, ógangfær. Uppl. í sima 73043. Sem ný ísvél, Taylor, til sölu. Uppl. i síma 39522 og 83317. TU sölu og gef ins — óskast ísskápur, eldavél, ný Bond prjónavél, svefnsófi, rúm, bamareiðhjól, svart- hvítt sjónvarp, antik radíó grammó- fónn fyrir safnara, og ný leöurkulda- stígvél, dömu, st. 35—39. A sama staö óskast svalavagn, kommóöa og litið skrifborö. Uppl. í síma 11672. Nýleg PhUco þvottavél tU sölu, einnig kafarabúningur á sama staö. Uppl. ísíma 74921. TU sölu hitakútur, 560 Utra, fyrir neysluvatn. Uppl. í síma 93-1197 eftirkl. 19. TU sölu kvikmyndatökuvél Minolta Super 8 GS með sándi, taska, lampi og þrífótur fylgja, sem nýtt, kr. 4.500. Einnig boröstofuborö úr palesander, stækkanlegt fyrir 12 ásamt 6 stólum meö rauöu plussáklæði, kr. 4.000, hitanuddpúöi meö þremur hrööum, útvarp meö tveimur hátölurum, ónotaöur stálborö- stofufótur sporöskjulaga, boröplata og gulmálaö bamarimlarúm. Uppi. í síma 72644 eftir kl. 17. Hitatúpur tU sölu, ný framleiösla, viðurkenndar af Vinnueftirliti ríkisins, fyrir opiö kerfi. Verkstæöi Steindórs Tálknafiröi, sími 94-2610 og 94-2586. Óskast keypt Lopapeysur. Oskum eftir aö kaupa handprjónaöar lopapeysur í öllum stæröum. Vinsam- legast hringiö í síma 26707 frá kl. 9—17. Vel með farin poppkornsvél óskast. Uppl. í síma 37943. Vei með fariö svarthvítt sjónvarpstæki óskast strax. Uppl. í síma 76979 eöa í síma 76835. Oska eftir 4—5 nýlegum og góöum rafmagnsþilofnum til kaups. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-272. KæUborö. Gott 2ja metra kæhborð óskast til kaups eöa leigu nú þegar. Hrærivél meö tveimur pottum tU sölu á sama staö. Uppl. í síma 78820,78866 og 74725. Verslun r •/ Panda auglýsir: Nýkomnir dömu- og herrahanskar og skíöahanskar úr geitaskinni, ennfrem- ur skrautmunir, handsaumaðar silki- myndir og handunnin sUkiblóm og margt fleira. Komið og skoöið. Opiö frá kl. 13—18 og á laugardögum. Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópavogi. Sætaáklæði (cover) í bUa, sérsniðin og saumuð í Dan- mörku, úr vönduðum og faUegum efnum. Flestar geröir ávaUt fyrirliggj- andi í BMW bifreiöir. Sérpöntum á föstu veröi í aUa evrópska og japanska bUa. Stórkostlegt úrval af efnum. Afgreiöslutími ca 3—4 vikur frá pönt- un. Vönduö áklæði á góöu verði. Ut- sölustaöur. Kristinn Guönason hf., Suöurlandsbraut 20, Rvík. Sími 86633. Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Utsala á eftirstöövum aUra óseldra bóka forlagsins. Afgreiösla Rökkus veröur opin aUa virka daga til jóla kl. 10—12 og 2—6. Tvær forlagsbókanna uppseldar, en sömu kjör gilda. Sex úrvalsbækur í bandi (aUar 6) á 50 kr. Athugið breyttan afgreiðslutíma. Afgreiöslan er á Flókagötu 15, miöhæð, innri bjaUa. Sími 18768. Panda auglýsir: Mikiö úrval af borödúkum, t.d. hvítir straufrur damaskdúkar, margar stæröir. Nýkomnir amerískir straufrí- ir dúkar, mjög faUegir, straufríir blúndudúkar frá Englandi, dagdúkar frá Tírói og handbrókaöir dúkar frá Kína. Ennfremur mjög fjölbreytt úr- val af kínverskri og danskri handa- vinnu ásamt uUargarni. Næg bifreiða- stæöi viö búöardyrnar. Opið kl. 13—18 og á laugardögum fyrir hádegi. Verslunin Panda, Smiöjuvegi lOb Kópavogi. Fyrir ungbörn Barnakerra með skermi og svuntu úr flaueU tU sölu. Verö kr. 2000. Uppl. í síma 76383 eftir hádegi. TU sölu barnavagn, SvaUow. A sama staö óskast stór svalavagn til kaups. Uppl. í síma 14809. TU sölu sem nýr Silver Cross barnavagn, innkaupa- grind fylgir. Verö 3.500 kr. Uppl. í síma i 71336. Rauður Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 66625. Vetrarvörur Kawasaki LTD. TU sölu Kawasaki LTD, árg. ’82. Uppl. í síma 16188 og 84032. Vélsleði tU sölu. Yamaha SRV, 55 hestöfl, árg. ’82, sem nýr, til sölu. Verö 85.000. Uppl. í síma 96-44188. TU sölu er Ski-doo Ewerest vélsleöi meö rafmagnsstarti o.fl. árg. ’80, ekinn aöeins 700 mUur, sem nýr, einnig sérsmíöuö, yfirbyggö kerra. Uppl. í síma 51417 eftir kl. 17. TU sölu Vökle skiði, hæð 1,60, meö bindingum. Uppl. í síma 78389. Skíöamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðssölu skíði, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvaU á hagstæðu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður HaUódömur! StórglæsUegir nýtísku samkvæmis- gaUar til sölu í öUum stærðum og miklu UtaúrvaU. Ennfremur mikið úrval af pilsum í stórum númerum og yfir- stæröum. Sérstakt tækifærisvérð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Minka- og muskrattreflar, húfur og slár, skottatreflar. Minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máii. Kanínupelsar og jakkar nýkomnir. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. TU sölu ljós minkapels, lítiö númer. Selst ódýrt. Sími 51820. Ljós refapels sem nýr, mjög faUegur, hálfsíöur nr. 38, til sölu. Uppl. í síma 51333. Einbýlishús. Til sölu 120 ferm einbýlishús á Eskifiröi. Uppl. í síma 77830. Leðurvesti og leöurbuxur eftir máU. Leöuriöjan, Brautarholti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn TU sölu tveir vel meö farnir svefnsófar. Hagstætt verö. Uppl. í síma 71711 í dag og næstu daga. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðar- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. FaUegt rokkokó-sófasett, hægindastól- ar, stakir stólar, 2ja manna svefnsóf- ar, svefnbekkir, þrjárgeröir, stækkan- legir bekkir, hljómskápar, kommóöu- skrifborö, bókahiUur, skatthol, síma- bekkir, innskotsborð, rennibrautir, sófaborð og margt fleira. Klæðum hús- gögn, hagstæðir greiösluskilmálar. Sendum í póstkröfu um aUt land. Opiö á laugardögum tU hádegis. TU sölu vegna breytinga borðstofuskápur meö gleri, boröstofu- borö + 6 stólar, sófasett, 3+2+1+ borö, sófi + 2 stólar og borö, videotæki, Phanasonic VHS kerfi + spólur, 2 gamlir hvUdarstólar meö háu baki. Uppl. í síma 66676 eftir kl. 18. Raðsófasett, 5 sæta, borö og pulla, borðstofusett, borö, 6 stólar og skenkur, og stofuraö- hiUusett til sölu. Uppl. í síma 24157 eft- irkl. 18. Boröstofubúsgögn á tækifærisveröi úr póleraöri hnotu. Skenkur, skápur, glasaskápur, anrettuborö, borö og 10 stólar meö út- skornu baki og damaskáklæði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-293. Antik húsgögn, útskorin eikarboröstofuhúsgögn sem samanstendur af sporöskjulaga boröi 6 stólum, stórum og Utlum skenk og há- um líntauskáp. Uppl. í síma 16687. Vel meö farinn borðstofuskápur (skenkur) úr tekki til sölu, lengd 2,20. Uppl. í síma 13958. Til sölu bólstrað sófasett, sófi, 2 stólar og sófaborö. Uppl. aö FeUsmúla 2, sími 85271. Borðstofusett úr tekki, borö, 6 stólar og skápur tU sölu. Uppl. í síma 66137. Nýleg dönsk vegghUlusamstæða (4+1+1), sófaborö og eldhúsgardínur. Uppl. í síma 72705. Teppi Lítið notaö gólfteppi, ca 40 fm, tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73828 e. kl. 17. 60 ferm uUarteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 41498. Teppaþjónusia Gólfteppahreinsun - Tek aö mér að hreinsa gólfteppi í íbúö- um, stigagöngum og skrifstofum. Einnig sogum við upp vatn ef flæðir. Vönduö vinna. Hringiö í síma 79494 eða 46174 eftirkl. 17. Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-’ göngum í fjölbýUshúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. SPARISJÓÐURINN PUNDIÐ flytur í eigið húsnæði í Hátúni 2 þann 30. nóvember n. k. Bjóðum gamla og nýja viðskipta- vini velkonma. Opið kl. 9.15—16.00 Fimmtud. til kl. 18.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.