Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Blaðsíða 28
36
DV. MANUDAGUR 29. NOVEMBER1982.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Garöabær.
Oskum eftir að taka á leigu íbúð í
Garðabæ um nk. áramót. Möguleg
fyrirframgreiðsla 50 þúsund eða eftir
nánara samkomulagi. Uppl. í síma
43336 eftir kl. 19 á kvöldin.
Barnlaust par
óskar eftir 2—3 herb. íbúö, fyrirfram-
greiðsla ef um semst. Getum hjálpaö
viö húshjálp eöa bamagæslu ef þess er
þörf. Þægileg í umgengni. Góö með-
mæli fyrir hendi. Uppl. í síma 31572.
3ja—4ra herb. ibúð óskast
á leigu sem fyrst. Reglusemi, góö um-
gengni, fjórir í heimili. Uppl. í síma
75081.
Reykjavík/Kópavogur.
Par meö barn á leiðinni óskar eftir aö
taka 2ja herb. íbúö á leigu. 35 þús. kr.,
fyrirframgreiösla. Góöri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 76806.,
Systkini óska eftir
aö taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúö. Eru
bæöi í fastri vinnu. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-297.
Ríkisstarf smaður óskar
eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö. Al-
gjörri reglusemi heitið og góöri um-
gengni. Fyrirframgreiösla og öruggar
mánaöargreiöslur. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-293.
Barnlaus hjón
á miöjum aldri, bæöi í fastri atvinnu,
óska eftir lítilli íbúö á leigu. Góðri um-
gengi og reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 46526.
Tæknifræðingur,
nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir
lítilli íbúö á Stór-Reykjavíkursvæöinu.
Fyrirframgreiösla, reglusemi og góðri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 93-1441.
Atvinnuhúsnæði
Oska eftir bilskúr
á leigu fyrir geymslu á iönaöarvélum.
Uppl. í síma 36232 og 83075 eftir kl. 17.
Atvinnuhúsnæði — miðbær.
36 ferm bjart skrifstofunúsnæöi á 4.
hæö í lyftuhúsi í miöbænum til leigu
strax. Simi ásamt afnotum af telexi
getur fylgt. Lysthafendur vinsamlega
hringi í síma 26820 á skrifstofutíma.
Atvinnuhúsnæði
í austurborginni. Til leigu er 180 ferm
á fyrstu hæö, innkeyrsludyr. Nafn meö
uppl. um rekstur leggist inn á DV
merkt „Atvinnuhúsnæði 982” fyrir 3.
des.
. Oskum eftir
aö taka á leigu ca 40—80 ferm húsnæði
meö innkeyrsludyrum eða bílskúr. Góö
umgengni. Uppl. í síma 76428 eöa 39567
eftir kl. 18.
Heildverslun
óskar eftir aö taka á leigu skrifstofu og
lagerhúsnæöi frá og meö næstu ára-
mótum, margt kemur til greina. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-024.
Atvinna í boði
Saumaskapur.
Stúlka vön saumaskap óskast strax.
Vinnutími eftir samkomulagi (frá kl.
8—22). Uppl. í síma 21812 frá kl. 13—16
og 17-22.
Söluturn, Breiöholti.
Starfsfólk óskast í söluturn í Breiö-
holti. Þrískiptar vaktir. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-284.
Rösk og barngóð
stúlka óskast á dagheimili í Kópavogi,
allan daginn, frá 1. des. Uppl. í síma
40716 frá kl. 17.30.
Atvinna óskast
Fullorðin kona,
vön verslunar- og afgreiöslustörfum,
óskar eftir vinnu hálfan eöa allan dag-
inn, t.d. viö miðasölu eöa í lítilli
verslun (ekki matvöruverslun). Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-903.
Matreiðslumaður óskar
eftir atvinnu. Uppl. í síma 34779.
Líkamsrækt
Sólbaöstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir,
hugsiö um heilsuna. Viö kunnum lagiö
á eftirtöldum atriðum: vöövabólgu,
liöagigt, taugagigt, Phsolaris, bólum,
stressi, um leiö og þiö fáiö hreinan og
fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir
vinsælu hjónatímar á kvöldin og um
helgar. Opiö alla virka daga frá kl. 7 aö
morgni til 23 laugardaga frá kl. 7—20,
sunnudaga frá 13 til 20. Sér klefar, sér
sturtur og snyrting. Veriö velkomin,
Sími 10256. Sælan.
Kópavogsbúar — Breiðhyltingar.
Vorum aö taka í notkun glænýjan
Silver Solarium ljósabekk. Nýjar
perur og góöur ljósalampi tryggja
öruggan árangur. Opiö eftir kl. 16
virka daga, laugardaga og sunnudaga
kl. 9—23. 300 kr. 12 tímar. Iþrótta-
félagið Gerpla, Skemmuvegi 6, sími
74925.
Arbæingar, starfsfólk Artúnshöfða.
Ný ljósastofa í Hraunbænum með hina
viöurkenndu dr. Kern ljósabekki sem
tryggja öruggan árangur. Kvenna-,
karla- og hjónatímar. Verö aöeins 350
kr. 12 tímar. Veriö velkomin, sími
85841.
Bjartsýnir vesturbæingar
athugiö. Eigum lausa tíma í Super-sun
sólbekk. Verö 350 10 tímar. Sif
Gunnarsdóttir snyrtisérfræöingur,
Oldugötu 29, sími 12729.
Baðstofan Breiðholti,
Þangbakka 8, sími 76540. Ertu meö
vöðvabólgu eöa viltu grennast? Hvern-
ig væri þá aö prufa Slendertone nudd-
tækin okkar. Einnig höfum viö ljós,
gufubað, heitan pott, hristibelti og létt
þrektæki. Hringið og athugiö veröiö.
Sólbaösstofa Arbæjar.
Losiö ykkur við streitu í skammdeginu
meö ljósabööum. Hinir viðurkenndu
Super Sun sólbekkir. Notfæriö ykkur
nóvemberafsláttinn. 350 kr., 12 tímar.
Veriö velkomin. Tímapantanir í síma
84852 og 82693.
Halló—Halló'.
Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálmsdóttur,
Lindargötu 60, sími 28705. Vorum aö
skipta um perur, alltaf nýjar perur hjá
okkur. Við lofum góöum árangri. Opiö
alla daga og öll kvöld.
Sóldýrkendur.
Dömur og herrar. Komiö og haldiö viö
brúna litnum í Bel-O-Sol sólbekknum.
Veriö brún og falleg í skammdeginu.
400 kr. 12 tímar. Sólbaöstofan Ströndin.
Nóatúni 17, sími 21116.
Barnagæsla
Oska eftir dagmömmu
fyrir þægan og hraustan, tæplega 1/2
árs gamlan dreng, nálægt Hlemmi.
Fer með hann í jólafrí um 20. des., kem
aftur eftir áramót. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-282
Oska eftir stúlku til að
gæta 11/2 árs drengs 2 kvöld í viku. Bý
í Sólheimum. Uppl. í síma 35441.
Ráð í vanda.
Konur og karlar, þið sem hafið engan
til aö ræöa viö um vandamál ykkar
hringiö í síma 28124 og pantið tima kl.
12—14, mánudag og fimmtudaga.
Algjör trúnaöur kostar ekkert. Geymið
auglýsinguna.
Oska eftir að kynnast stúlku
gegn fjárhagsaöstoö, 19—30 ára.
Tilboö sendist DV merkt ”6x6”. 100%
þagmælsku heitið.
GG-innrömmun
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163, opiö
frá kl. 11—18. Opiö laugard. til kl. 16.
Þeir sem ætla aö fá innrammað fyrir
jól eru vinsamlegast beðnir aö koma
sem fyrst.
Tökum í innrömmun
allar útsaumaöar myndir og teppi,
valið efni og vönduö vinna. Hannyröa-
verslun Erlu, Snorrabraut 44.
Skák
Skákáhugamenn.
Höfum á eigu Fidelity skáktölvu.
Uppl. í síma 76645, milli kl. 18 og 20.
Bækur
Veglegar jólagjafin.
Ritsöfn meistaranna fáanleg á jóla-
kjörum 10%) útb. eftirst. á 4—9 mán.,
vaxtalaust. Halldór Laxness, Þór-
bergur Þóröarson, Olafur Jóhann
Sigurösson, Jóhannes úr Kötlum. Uppl.
og pantanir í síma 24748 frá kl. 10—17
virka daga. Heimsendingarþjónusta í
Reykjavík og nágrenni. Póstsendum út
á land.
Skemmtanir
DiskótekiöDolly:
Fjögurra ára reynsla (5 starfsár) í
dansleikjastjóm um aUt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítiö. Sláið á
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíöin, skólaballið og allir
aörir dansleikir geta oröiö eins og dans
á rósum frá byrjun til enda. Diskótekiö
Dolly, sími 46666.
Samkvæmisdiskótekið Taktur
hefur upp á aö bjóöa vandaða danstón-
Ust fyrir alla aldurshópa og öll tilefni,
einnig mjög svo rómaöa dinnermúsík
sem bragðbætir hverja góöa máltíö.
Stjórnun og kynningar í höndum Krist-
ins Richardssonar. Taktur fyrir alla.
Bókanir í síma 43542.
Lúdó og Stefán
í fullu fjöri. Músík í einkasamkvæmi.
Vanir menn með allt á hreinu. Stefán s.
71189, Elfar s. 53607, Arthur s. 37636 og
Márs. 76186.__________________
Diskótekiö Devó.
Tökum aö okkur hljómflutning fyrir
aUa aldurshópa, góö reynsla og þekk-
Uig. Veitum aUar frekari upplýsingar í
síma 42056 miUi kl. 18 og 20. Plötutekið
Devó.
Diskótekið Dísa.
Elsta starfandi feröadiskótekiö er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viöeigandi
tækjabúnaðar til aö veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaöur og samkvæmisleikjastjóm,
þar sem viö á, er innifaUö. Diskótekiö
Dísa, heimasími 50513.
Ferðalög
Siesta Key, Sarasota, Florida, U.S.A.
Ibúöir viö Mexíkóflóa í hinni fögru og
sólríku Sarasota. Tvö svefnherbergi,
tvö baðherbergi. Búnar smekklegum
húsgögnum. Hvít sandfjara, sundlaug,
tennisvelUr. Afbragös veitingastaðir
og margir golfvelUr nálægt. Skrifiö:
SSVR, 5900 Midnight Pass Road, Sara-
sota, Florida 33581 U.S.A. eöa hringið í
(813) 349-2200.
Hreingerningar
Teppahreinsun og hreingemingar
Tökum aö okkur hreingemmgar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsum meö nýrri djúp-
hremsivél. Vönduö og góö þjónusta.
Hreingemmgar. Sími 37847.
Gólfteppahreinsun—hreingemingar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig meö sérstakar
vélar á uUarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Ema og
Þorsteinn sími 20888.
Þrif,
hreingemingaþjónusta. Tek aö mér
hreingerningar og gólfteppahreinsun á
íbúöum, stigagöngum og fleiru. Er
með nýja djúphreinsivél fyrir teppin
og þurrhreinsun fyrir uUarteppi ef meö
þarf, einnig húsgagnahreinsun. Vanir
og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í
síma 77035.
Teppa- og húsgagnahremsun
Reykjavíkur. Gerum hreint í hólf og
gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrir-
tæki og brunastaði. Veitum einnig
viötöku teppum og mottum til
hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15.
Margra ára þjónusta og reynsla trygg-
ir vandaða vinnu. Uppl. í síma 23540 og
54452. Jón.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæU um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppa- og húsgagna-
hreinsunar. Oflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hremgerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hremsivél sem hreinsar meö góðum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Gólfteppahreinsun.
Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúö-
um, stigagöngum og skrifstofum. Er
meö nýja og mjög fullkomna djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö mjög
góöum árangri. Einnig öfluga vatns-
sugu á teppi sem hafa blotnað. Góö og
vönduö vinna. Sími 39784.
Teppahreinsun.
Djúphreinsisuga. Hreinsum teppi í
íbúöum, fyrirtækjum og á stigagöng-
um. Símar 46120 og 75024.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns og Þorsteins tekur að sér
hreingerningar, teppahreinsun og
gólfhreinsun á einkahúsnæöi, fyrir-
tækjum og stofnunum. Haldgóð
þekking á meðferð efna ásamt margra
ára starfsreynslu tryggir vandaöa
vinnu. Símar 11595 og 28997.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður. Unniö á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun meö
nýjum vélum. Símar 50774, 51372 og
30499.
Þjónusta
Rafsuöa, logsuða,
viögeröir, nýsmiöi. Tökum aö okkur
hverskonar suðuvinnu og viðgerðir,
sjóöum á slitfleti. Vinnuvélar o.fl. o.fl.
Uppl. í síma 40880.
Handverksmaður.
Tek aö mér ýmiss konar lagfæringar
og viðgerðir innanhúss, fjölbreytt
þjónusta. Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.
Ef ykkur vantar
heimabakaöar kökur fyrir jól þá
hringiö í síma 36706. Geymið
auglýsinguna.
Atvinnurekendur-félagasamtök.
Getum bætt viö okkur bókhaldi fyrir
stærri og smærri fyrirtæki. Bókhalds-
og endurskoöunarstofa Axels S.
Axelsonar, sími 10147.
Utréttingar
Spariö tíma og fyrirhöfn, látiö okkur
annast snúningana. Utréttingaþjónust-
án, Bankastræti 6, sími 25770.
Húsg.-hmréttinga- og húsasmiöir
geta bætt viö sig verkefnum fyrir ára-
mót, jafnt úti sem inni. Vönduö vinna,
faglæröir menn. Uppl. í síma 26505,
44759 og 44413 eftirkl. 19.
Mokum, mokum
meiri snjó og klaka. Tökum aö okkur
aö moka snjó og brjóta klaka fyrir
framan húsdyr, verslanir og fleira.
Uppl. ísíma 81698.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, viögeröir. Uppl.
:á kvöldin. Kristján Pálmar (s. 43859) &
,'Sveinn Frímann (s. 44204-12307)
Jóhannssynir, pípul.meistarar.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Breytum, bætum og lagfærum
raflögninga. Gerum viö. Setjum upp
ný dyrasímakerfi. __ Greiðslukjör.
Löggiltur rafverktaki, vanir menn.
Robert Jack, sími 75886.
Atvinnurekendur—félagasamtök.
Leiðbeinum um rétta meöferö bókhalds-
gagna samkvæmt reglugerð um bók-
hald fyrirtækja og einstaklinga meö at-
vinnurekstur. Ennfremur tökum viö aö
okkur bókhald og uppgjör fyrir sömu
aöila. Bókhalds- og endurskoöunar-
stofa Axels S. Axelssonar, sími 10147.
Húsaviðgerðir'.
Tökum aö okkur allar almennar húsa-
viögeröir utan sem innan, t.d. alla
málningarvinnu og viögeröir á glugg-
um og hurðum og margt fleira.
Komum á staðinn og gerum verötilboö.
Uppl. í síma 71041 eftir kl. 20.
Viðgerðir og breytingar
á leður- og rúskinnsfatnaði, töskum og
leöurvörum allskonar. Leðuriðjan,
Brautarholti 4, 3ja hæö, símar 21754,
21785.
Trésmíði.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
nýsmíöi, breytingar, og viögeröir úti
sem inni. Uppl. í síma 66605.
Dyrasímaþjónusta.
Onnumst uppsetningu og viögerðir á
innanhússsímkerfum og dyrasímum.
Sérhæföir menn. Uppl. í síma 10560.
Utbeining, útbeining.
Aö venju tökum viö aö okkur alla út-
beiningu á nauta-, folalda- og svína-
Ikjöti. Fullkominn frágangur, hakkaö,
pakkaö og merkt. Ennfremur höfum
viö til sölu nautakjöt í 1/2 og 1/4 skr. og
folaldakjöt í 1/2 skr. Kjötbankinn,
Hlíöarvegi 29 Kóp., sími 40925, áöur Ut-
beiningaþjónustan. Heimasímar Krist-
inn 41532 og Guögeir 53465.
r ....
Dyrasimaþjónustan.
Sjáum um uppsetningu á nýjum
kerfum, gerum viö og endurnýjum
gömul, föst verðtilboð í nýlagnir ef
óskaö er. Viögeröa- og varahluta-
þjónusta. Vinsamlegast hringiö í síma
43517.
Ökukennsla
Okukennsla, æfingatimar.
Læriö aö aka í skammdeginu viö mis-
jafnar aöstæöur. Kenni á Mazda 626
hardtopp. Hallfríöur Stefánsdóttir,
sími 81349.
Úkukennsla-Mazda 626.
Kenni akstur og meöferö bifreiöa, full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis. Kenni allan daginn. Nemendur
geta byrjaö strax. Helgi K. Sessilíus-
son, sími 81349.
—-
Ökukennsla — æfingatímar,
hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess
er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17382 og 21098.
ökukennarafélag Reykjavíkur:
ökukennsla, endurhæfing, aðstoð viö
þá sem misst hafa ökuleyfið. Guöjón
Andrésson, s. 18837. Vignir Sveinsson,
s. 26317, 76274. Páll Andrésson, sími
79506. ökuskóli Guöjóns, sími 18387 og
11720.