Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Side 33
DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982. 41 \fi Bridge Vestur spilar út tígulgosa í sex hjörtum suöurs. Hvort vilt þú heldur vera í vöm eða sókn? NoRtlUK A AKD6 G853 0 Á4 * A72 VlPI 1 K Austuk A 873 A G10942 V A102 V 94 0 G1095 O 876 * G64 SutU'R A 5 :: KD76 KD32 * D985 •' K103 Þegar spilið kom f yrir drap spilarinn í sæti suðurs, Henryk Jakubowski, á tígulás blinds og spilaði trompiá kóng- inn. Vestur drap á ás og spilaði tígul- tíu. Þar með stóð spilið. Suður drap á tígulkóng, trompaði tígul í blindum, tók hjartagosa, laufás og spilaöi síðan öllum trompunum. Staöan var þá þannig: Nordur A AKD6 VtSTUR * o <i 1 1 1 1 ÁUSTtlR A 87 AG1094 <? ^ 0 9 0 A G6 A K Suduk A 5 ^ 0 D A D98 Nú spilaöi suður tíguldrottningu og kastaöi laufsjöi blinds. Austur var i óverjandi kastþröng: kastaði lauf- kóng. Suöur tók þá laufdrottningu og átti síðan þrjá síöustu slaginu á þrjá hæstu í spaða. Ef austur kastar spaöa, ekki laufkóng, fást fjórir síðustu slagimir á spaða blinds. Vestur missti tvívegis af tækifæri til að hnekkja spil- inu. Lauf út í byrjun og suður á enga möguleika og svo þegar vestur drepur hjartakóng með ás. Spaði þá rýfur sambandið milli sóknarhandanna. Skák Á skákmótinu í Biel í sumar kom þessi staöa upp í skák Birnboim og Lobron, sem hafði svart og átti leik: m*M M+M * mmrni i m ■ m& ■ ■ h ■ 21.----Bc3! 22. Hxf6 - Bxa5 23. Hd6 — Bxel 24. Bb5 — Rb8 og auðveldur sigur í höfn hjá Lobron. Vesalings Emma Ég held aö þið tvö ættuð að kynnast. Oánægður borgari og gramur skattgreiðandi. Slökkvilið Lögregla 'Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og 'sjúkrabifreið simi 11100. ISdtJaraanies: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og jsjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og Isjúkrabifreiö simi 11100. IHafnarfJöröur: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og Isjúkrabifreiö simi 51100. j ÍKeflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö símij (2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- j ihússins 1400, 1401 og 1138. jVestmannaéyJar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö ;1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 26. nóv.—2. des. er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr : er nefnt annast eitt vörslpna frá kl. 22 aö I kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. j 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum | frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkflln dögum frá kl. 9—* 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. i Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aöj sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin ' er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. , 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11—12, 15—16 og 20—21. Á öörum tímum er; lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—j i12- Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—; ; 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, | laugardaga frá kl. 9—12. j \-^mmmmmmmmmmmmmmmm^immmmmm^mmmml Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrablfrelö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. „Eg hef ákveðið að minnka drykkjuna og fá mér í færri glösákvöldin.” Tannlæknavakt er i Heiisuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugaHaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar 1 1 \ ......................................... Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst 1 heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19, Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhelmill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatímaogkl. 15—16. i Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum i' dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.— laugard. 15—16 ‘ og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—1 16.30. Landspítallnn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30. ! Baraaspitall Hríngslns: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsiö Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. 1 Sjúkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—lój og 19—19.30. | Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og! 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og! 19.30—20. Vistheimilið Vifllsstööum: Mánud.—laugardaga fráí kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. návember. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Þú átt í erfiðleikum með tilfinningarnar og þarfnast ráða reyndrar og þroskaðrar manneskju. Gættu vel að heilsu þinni. Þér hættir til aö ofreyna þig. Fiskarnir (20. feb.—20. mars); Dagurinn nægir þér varla til að sinna áhugamálum þinum. Eitthvað nýtt kemur upp á teninginn og þú ert ekki viss um hvernig þú átt að taka því. Varastu að láta aðra hafa áhrif á þá ákvörðun sem þú tekur í málinu. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Taktu engar ákvarðan- ir án þess að ráðfæra þig við aðra sem hlut eiga að máli. Þetta er góður dagur til að sinna vinum sínum eða til styttri ferðalaga. Nautið (21. apríl—21. maí): Líf þitt er fremur tilbreytingarlaust þessa dagana og sumir af bestu vinum þínum virðast að heiman. Þetta er ágætur timi til að koma skipulagi á einkalífið og sinna bréfaskriftum sem lengi hafa setið á hakanum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ættir að skella þér i fyrirhugaðar breytingar heima hjá þér. Þú ert fullur af góðum hugmyndum og átt skemmtilegan tima i vændum. Krabbinn (22. júní—23. júlí):Taktu hlutina ekki alltof alvarlega, það léttir þér lífið í dag. Hugmyndir þinar ættu hvort eð er ekki að mæta svo mikilli andstöðu. Þú færð góðar fréttir af eldri manneskju. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Það getur verið vafasamt að láta aðdáun sína á annarri persónu ráða of miklu i sam- bandi við skoðanir sinar. Þú kynnist einhverjum sem er mjög einmana og þarfnast þess að þú sýnir honum umönnun. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það er enginn leikur að framkvæma vissa áætlun sem þú hefur í huga en þér tekst það með því að sýna nægilega ákveðni. Þú skalt samt ekki búast við alltof mikilli hjálp frá öörum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn á í öröugleikum með f jölskyldu sína og leitar þess vegna hjálpar þinnar. Vertu vingjarnlegur en án þess að ganga of langt í hjálp- seminni. Þú skemmtir þér vel. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ernhver setur strik í reikninginn hjá þér með óstundvísi sinni. Þú leitar árangurslaust einhvers hlutar en finnur annan í staðinn sem j)ú hélst að þú værir búinn að týna. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Heppni þin i dag er bundin vatni. Þetta er því góður dagur fyrir fiskimenn og aðra sem fást við hluti tengda vatni. Einhver leitar ráða og huggunar hjá þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert ekki sérlega þolin- móöur í dag. Þér gremst seiniæti annarra, reyndu að sýna sliku fólki meiri skilning. r Afmælisbarn dagsins: Breytingar í byrjun árs valda þér nokkrum áhyggjum. Það er óþarfi, í flestum tilfellum breytist allt til betri vegar. Þér gengur vel á framabraut- inni, þú skemmtir þér vel og lætur ekki þitt eftir liggja í félagslifinu. Borgarbókasafh Reykjavfkur AÐALSAFN Útlánsdcild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard.| 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að . sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kV 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud.' kl. 13-19. SÉRÚtLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.' 'jOpið mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard. • kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mní— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa jog aldraöa. jHOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, slmi 36270. <Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaöir viös vegar um borgina. ; l' BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið, mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. i AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.' 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aöeins opin' við sérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. f- Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag- lcgafrá kl. 13.30—16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opiö daglega frá9— 18ogsunnudaga frákl. 13—18. Minningarspjöld Blindrafólagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sím- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjálpar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Símí 29901. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik,sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld / 2 J 6- 7- 8 q W J " 12 13 1 /V /5- ttr /9 20 1 L Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bókavcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfíröi. Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. NorðfjörÖ hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. Lárétt: 1 geymsla, 7 kvendýr, 8 bók, 10 drykkurinn, 11 einnig, 12 veö, 14 sár, 16 þjóö, 18 hafnaöi, 20 þjálfuð, 21 bindi. Lóðrétt: 1 myndun, 2 slá, 3 vísan, 4 ásamt, 5 stingur, 6 iðnaðarmaður, 9 nagli, 13 oft, 15 snös, 17 skel, 19 kom. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bolta, 5 öö, 7 æti, 9 rusl, 10 laða, 11 ell, 12 apaspil, 15 op, 16 usla, 18 siga, 19 ilm, 20 skarð, 21 tt. Lóðrétt: 1 bæla, 2 lið, 3 trassar, 4 au, 5 ösli, 6 öll, 8 tappi, 11 eplið, 13 auga, 14 límt, 15 oss, 17 alt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.