Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Síða 36
44 DV. MÁNUDAGUR 29. NOVEMBER1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Breiðvangur 50, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar Heimis Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar og Veð- deildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desem- ber 1982, kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 51. tölublaði Lögbirtingablaösins 1981 á eigninni Hjallabraut 6, 1. h. nr. 2, Hafnarfirði, þingl. eign Guðnýjar Gunnlaugsdóttur,fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desem- ber 1982, ki. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 105. og 108. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1981 og 2. tölublaði þess 1982 á eigninni Smyrlabraun 28, Hafnarfirði, þingl. eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, og Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. desember 1982, l3-30- Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Hátún 6, efri hæð i Keflavík, þingl. eign Kristins S. Pálmasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Veðdeildar Lands- banka Isiands og Vilbjálms Þórbalissonar hrl., fimmtudaginn 2. des. 1982, kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbirtingabiaðfnu á fasteigninni Miðgarður 2 i Grindavík, þingl. eign Möskva sf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. og Iðnlánasjóðs föstudaginn 3. des. 1982, kl. 11. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Nýibær i Vogum, þingl. eign Guðlaugs Aðalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. föstudaginn 3. des. 1982, kl. 14. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Vallargata 21 í Sandgerði, þingl. eign Jóns Karls Einarssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs fimmtudaginn 2. des. 1982, kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á fasteigninni Strandgötu 27 Sandgerði, þingl. eign Húsa og innréttinga hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iönlána- sjóðs, fimmtudaginn 2. des. 1982, kl. 15.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Vogargerði 24, í Vogum, þingl. eign Guðlaugs Aðaisteinssonar, fer fram á eigninni sjáifri að kröfu Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og fleiri föstudaginn 3. des. 1982, kl. 14.15. Sýslumaöurinn i Gulibringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Sóltún 7, neðri hæð i Keflavík, tal. eign Halldóru Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlána- sjóðs, Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka Islands fimmtudaginn 2. des. 1982, kl. 15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i Lögbirtingablaðinu á fasteigninni Vesturgata 11, efri hæð í Keflavík, þingl. eign Haligríms Arthurssonar, fer fram á eign- inni sjálfri að kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hri. og Vilhjálms H. Vil- hjálmssonar hdl., fimmtudaginn 2. des. 1982, kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Sviðsljósið Sviðsljósið Victoria og kærastinn Harry Giassman, sem margir spá aO verði ektamaður hennar númer 2. „Eg er svo ástfangin að ég þoli það varia! Ég er viss um að við Harry eigum eftir að giftast.” Það er Victoria Principal, leikkonan vinsæla í Dallasþáttunum, sem mælti þessi orð á dögunum. Harry, vinur hennar, heitir fullu nafni Harry Glassman og hefur verið ást- maður ungfrúarinnar um skeið. Glassman er kunnur geðlæknir og þekktur meðal íbúa í Beverly Hills enda ófáir ibúar þar leitaö á náöir hans með ýmsa andlega kvilla. Meöal þeirra er Andy nokkur Gibb sem fór andlega sár út úr sam- bandinu við Victoriu, núverandi unn- ustu geðlæknisins. Hvernig sem á því stendur þykir Victoria öllu þolan- legri í mannlegum samskiptum eftir að Glasmaðurinn og hún felldu hugi saman. Bæði hafa verið gift áður og raunar stendur Giasmaðurinn í skilnaði þessa dagana þannig aö bið getur orðið á að giftingarhugleiðing- ar Victoriu komist í framkvæmd, ef þær eru þá ekki skáldskapur óprútt- ins blaöamanns úti í heimi. Harry Glassman er 39 ára og auk þess sem hann þykir myndarlegur maður er hann forríkur og ku Victoriu ekki þykja það verra. Og ónefndir vinir Victoriu, sívinsæl heimild slúðurlúðra, segja að Harry verði pottþétt eiginmaður Victoriu númer tvö. En menn hafa áður spáð Victoriu hjónabandssælu og ekki fyrr mælt þau orð en nýr maður hefur komist í spiliö. Hún hefur sem sé haft það orð á sér aö vera hálfgert jó-jó þegarkarlmenn eru annars vegar og þeyst milli útbreiddra karlmanns- faðma. Enda vilja allir eiga Victoriu.. , Victoria er sögð hamingjusamari ogbetrii umgengni en áður. Giftist Victoria geðlækninum hans Andy?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.