Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1982, Síða 39
DV. MANUDAGUR 29. NOVEMBER1982. 47 Útvarp Mánudagur 29. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Mánudags- syrpa. — Olafur Þóröarson. 14.30 A bókamarkaöinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miödegistónleikar. Parísar- hljómsveitin leikur Spánska rapsódíu eftir Maruice Ravel; Herbert von Karajan stj./ Sin- fóníuhljómsveitin í Toronto leikur „Rósariddarann”, svítu eftir Richard Strauss; Andrew Davis stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. v 16.20 Gagn og gaman. Umsjónar- maður: Gunnvör Braga. Flutt verður sagan „Silfurskeiðin” eftir Sigurbjöm Sveinsson. Sögumað- ur: Sigrún Sigurðardóttir. Aðrir flytjendur: Gunnvör Braga, Kolbrún Björnsdóttir og Ragnheið- ur Gyöa Jónsdóttir. (Áður útvarp- að ’81). 17.00 Þættir úr sögu Afríku III. þátt- ur — Hnígnunartimar. Umsjón: Friðrik Olgeirsson. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þor- steinsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Amlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gerður Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Sinfónískir tónleikar. a. „Róm- verkst karnival” eftir Hector Berlioz. Concertgebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam leikur; Bem- ard Haitink stj. b. „Introduction og allegro” fyrir hörpu og hljóm- sveit, eftir Maruice Ravel. Emilia Moskvitina leikur með Einleikara- sveit Ríkishljómsveitarinnar í Moskvu; B. Shulgin stj. c. Sinfónía í d-moll eftir Cesar Franck. Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur; Kurt Sandelingstj. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð” eftir Indríða G. Þorsteins- son. Höfundur les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Á mánudagskvöldi”. Um- sjón: PáUHeiðar Jónsson. 23.15 Óperettutónlist. Heinz Hoppe, Ingeborg Hailstein, Willy Hof- mann og Lucia Popp syngja úr ýmsum óperum með kór og hljóm- sveit undir stjóm Giinters Kail- manns. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 29. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingarogdagskrá. 20.40 TommiogJenni. 20.45 iþróttir. Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.25 Tilhugalíf. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Rósa Reinhardt. Ný, bresk sjónvarpsmynd, byggð á smásögu eftir Edna O’Brien. Leikstjóri: Piers Haggard. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Ralph Bates og Brad Davis. Aðalpersónan er á ferðalagi í Bretagne til að jafna sig eftir hjónaskilnað. Þar kynnist hún ungum manni sem fær hana til að gleyma áhyggjum sínum um stund. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.20 Dagskráriok. Útvarp Sjónvarp Ný, bresk sjónvarpsmynd kl. 22.00: Rósa Reinhardt Breska sjónvarpsmyndin Rósa Reinhardt er á dagskránni í kvöld kL 22.00. Þessi mynd er ný og byggð á smásögu eftir Ednu O’Brien. Leik- stjóri er Piers Haggard en í aðalhlut- verkum em Helen Mirren, Ralph Bates og Brad Davis. Aðalpersónan, Rósa, er ung og ný- fráskilin. Hún er á ferðalagi um Bretagneskaga, ein með hugsunum sínum, og eftir sig eftir skilnaðinn. Hún fær sér hótelherbergi og reynir að hvílast. En henni gengur það illa, hugsanirnar sask ja stöðugtá hana. Dag einn verður á vegi he'nnar ungur maður, Steve, og takast með þeim góð kynni. Hann fær hana til að gleyma áhyggjum sínum um stund. Aöalleikkonan, Helen Mirren, er í hópi bestu leikara Breta af yngri kyn- slóöinni. Einkum hefur hún fengist viö leik á sviði og í sjónvarpi. Ýmsir munu einnig kannast við leikarann Brad Davis en hann lék aðalhlutverkið í Helen Mirren fer með hlutverk Rósu Reinhardt.sem er ung og ný- fráskilin kona. kvikmynd Alan Parkers, Midnight Express, sem sýnd var hér fyrir hart- nær tveimur árum. PÁ Utvarp í dag kl. 17.00: Þættir úr sögu Af ríku Þriöji þátturinn í röðinni, Þættir úr sögu Afríku, er á útvarpsdagskránni í dag kL 17 og ber hann nafnið Hnignunartímar. Umsjónarmaður er Friðrik Oigeirsson kennari og er lesari meö honum Guðrún Þorsteinsdóttir. Friðrik sagði í stuttu spjalli að í þess- um þætti yrði tekið fyrir þræla- og ný- lendutímabilið og fyrstu samskipti hvíta mannsins við Afríkubúa. Portú- galir voru fyrstir manna í því sam- bandi. Þrælasalan fór hægt af stað í fyrstu en komst í algleyming á 16. öldinni og þeirri 17. Tugþúsundir blökkumanna voru þá fluttir nauðugir til annarra heimshluta og þekkja áreiðanlega allir þá sögu. Friörik sagði að í fyrstu þáttunum tveimur hefði verið talað um hin fomu menningarríki Vestur-Afríku en ætlun- in er að rekja sögu álfunnar fram til nútímans. PÁ w Vtrðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins GENGI VERÐBRÉFA 29. NÓVEMBER: VERÐTRYGGO SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100,- 1970 2. flokkur 9.560,67 1971 1. flokkur 8.378,56 1972 1. flokkur 7.265,81 1972 2. flokkur 6.153,39 1973 l.flokkur A 4.435,98 1973 2. flokkur 4.086,92 1974 1. flokkur 2.820,78 1975 l.flokkur 2.317,78 1975 2. flokkur 1.746,09 1976 1. flokkur 1.653,98 1976 2. flokkur 1.322,55 1977 1. flokkur 1.226,94 1977 2. flokkur 1.024,42 1978 1. flokkur 831,86 1978 2. flokkur 654,43 1979 l.flokkur 551,71 1979 2. flokkur 426,44 1980 1. flokkur 313,10 1980 2. flokkur 246,02 1981 1. flokkur 211,38 1981 2. flokkur 157,00 1982 1. flokkur 142,61 Meöalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7—5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV) 12% 14% 16% 18% 20%. 47% 1 ár 63 64 65 66 67 81 2ár 52 54 55 56 58 75 3ár 44 45 47 48 50 72 4ár 38 39 41 43 45 69 5ár 33 35 37 38 40 67 Seljum og tökum í umboössölu verö- tryggð sparisklrteini Yíkissjóðs, happ- drættisskuldabréf ríkissjóðs og almenn vcðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjár- málalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endur- gjalds. Veröbréíamarkaður Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu 12 lOlReykjavik Iðnaóarbankahusmu Stmi 28566 Friðrik Olgeirsson. Verum viðbúin vetrarakstri X---IJu^ferðar- NÚ ER RÖÐIN KOMIN AÐ SUÐUR KÓREU SAMSUNG FER SICURFÖR UM HEIMINN 20" LITSJÓNVARP Rafstýrðir snertitakkar Ouik-start, in-iine gun, Slotted mask Black stripe myndlampi Tónstilllr VERÐ: LÁGMULA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚMN Veðurspá Gert er ráö fyrir suðvestanátt með þurru veðri á norðaustan- verðu landinu, en éljum í öðrum landshlutum. Lægö sem er á leið norður og norðaustur mun senni- lega valda snjókomu á austan- verðu landinu um tíma í kvöld. Hiti kringum frostmark. Veðrið Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Bergen alskýjað 2, Helsinki skýjað 6, Kaupmannahöfn skýjað 5, Osló þoka í grennd -3, Reykjavík skýjað 4, Stokkhólmur léttskýjaö 3, Þórshöfn rigning 6. Klukkan 18 í gær: Aþena al- skýjaö 16, Berlín heiðskírt 5, Chicago alskýjað 9, Feneyjar, rign ing 12, Frankfurt háifskýjað 5, Nuuk skýjað -6, London léttskýjað , Luxemborg skýjað 1, Las Palm- as skýjað 20, Mallorca léttskýjað 11, Montreal alskýjað -3, New York alskýjað 4, París hálfskýjaö 4, Róm skýjaö 12, Malaga léttskýjað 16, Vín súld 5, Winnipeg skýjað -5. Veðrið Tungan Heyrst hefur: Vatnið er geymtíkerjum. Rétt væri: Vatnið er geymt í kerum. Gengið Gengisskráning nr. 211. 25. nóvember 1982 kl. 09.15. Eining kl. 12.00 Ksup Sala Sola 1 Bandarikjadollnr 16.200 16.246 17.870 1 Storlingspund 25.805 25.878 28.465 1 Kanadadollar 13.155 13.192 14.511 1 Dönsk króna 1.8361 1.8413 2.0254 1 Norsk króna 2.2676 2.2741 2.5015 1 Sænsk króna 2.1609 2.1670 2.3837 1 Finnskt mark 2.9530 2.9614 3.2575 1 Franskur franki 2.2756 2.2821 2.5103 1 Belg. franki 0.3296 0.3305 0.3635 1 Svissn. franki 7.4913 7,5126 8.2638 1 Hollenzk florina 5.8728 5.8894 6.4783 1 V-Þýzkt mark 6.4341 6.4523 7.0975 1 ítölsk Ifra 0.01115 0.01118 0.01229 1 Austurr. Sch. 0.9155 0.9181 1.0099 1 Portug. Escudó 0.1775 0.1780 0.1958 1 Spánskur peseti 0.1365 0.1369 0.1505 1 Japansktyen 0.06485 0.06503 0.07153 1 írsktpund 21.753 21.814 23.995 SDR (sórstök 17.3736 17.4229 dráttarróttindi) 29/07 Slmsvari vegna gangiaskrénlngar 22190. Tollgengi Fyrirnóv. 1982. Bandarikjadollar USD 15,796 Stertingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sænsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur franki FRF 2,1940 Boigískur franki BEC 0,3203 Svissneskur franki CHF 7,1686 Holl. gyllini NLG 5,6984 Vestuf-þýzkt mark DEM 6,1933 ítölsk líra ITL 0,01085 Austurr. sch ATS 0,8822 Portúg. escudo PTE 0,1750 Spánskur peseti ESP 0,1352 Japansktyen JPY 0,05734 irsk pund SDR. (Sérstök IEP 21,083 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.