Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Qupperneq 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur IELDHUSINU: Kókósmjöls- kökur með súkkulaði 2egg 175 g sykur 200—250 g kókósmjöl 1—2 msk. hveiti 100 g súkkulaði Eggin eru þeytt vel ásamt sykrin- um. Hveiti og kókósmjöli blandað saman og síöan látiö saman við eggjahræruna. Smjörpappír er lát- inn á plötu, smurður og á hann látnir litlir kökutoppar. Ofnhiti skal vera 175—180 gráöur og bökunartími 10— 12 mínútur. Kökurnar eru síöan látnar kólna t.d. á bökunarrist. Suðusúkkulaði er brotiö niður í teninga og brætt yfir vægum hita. Hverri smáköku er síöan stungið hálfri i súkkulaöibráö- ina. Þeim er síöan raöaö á olíu- smurðan smjörpappír og þær látnar vera þar óhreyfðar á meöan súkku- laöiö storknar. Kókósmjölskökur eru best geymdar á köldum stað, annars veröa þær linar. Það er tilbreyting í þvi að hakka súkkulaði í smáa bita og blanda því saman viö deigið. Þá ber aö blanda lyftidufti ca 1/2 teskeið saman viö hveitiö áöur en því er blandað saman við deigiö. Bökunartími veröur þá styttri en áöur gat um og ofnhiti skal vera um 190—200 gráöur. Verðlaunin á Rangárvelli Verðlaunahafinn í heimilisbókr haldinu í þetta sinn er Guöfinna Antonsdóttir, Norðurbæ á Rangár- völlum. Guöfinna hefur sent okkur seðla bæði lengi og dyggilega og var því kominn tími til að seöillinn henn- ar yröi dreginn út. Hún velur sér ein- hvem hlut aö upphæö 2500 krónur. Þess má til gamans geta aö seðill Guðfinnu var í þetta sinn sá lægsti sem viö fengum, meðalupphæð á mann í mat og hreinlætisvöru á .heimili hennar var aöeins 360 krónur. Seölar Guöfinnu eru alltaf f ærðir inn meö seölum f rá Hellu. DS Varnaðarorð til mígrensjúklinga: Varist streitu og breyttar venjur „Þaö er mjög algengt að mígren- sjúklingar fái köst einmitt þegar þeir síst vilja, kannski viö tækifæri sem þeir hafa hlakkað til og undirbúið vik- um saman,” _segir í grein sem okkur var send af samtökum mígrensjúkl- inga í tilefni af komandi jólum. Greinin er þýdd og hefur birst í fréttabréfi migrensamtakanna. I greininni kemur fram aö þaö er oft streitan og allur undirbúningur undir til dæmis stórhátíðir eins og jólin sem beinlínis veldur mígrenköstunum. Tíöir kvenna geta einnig haft veruleg áhrif. Margar matartegundir, svo sem ostur og súkkulaöi, geta framkallaö höfuðverkinn svo og áfengir drykkir. Mígren er sjúkdómur sem breytir vídd blóöæða og því fylgir sársauki. Hægt er aö minnka líkumar á kasti meö réttri hegöun. Þaö fyrsta er aö reyna aö skipuleggja alla hluti þannig aö hægt sé að vínna að þeim jafnt og rólega en ekki í skorpum. Gott er að skrifa æfinlega niður þaö sem gera þarf t.d. fyrir hátíöirnar eöa ferða- iagið. Strika síöan yfir jafnóðum og verkiö er unniö. Ef ómögulegt er að vera rólegur er fólki ráðlagt aö fá róandi lyf hjá lækni. Kvöldiö áöur en fariö er í ferðalag eöa áöur en aðal jólaundirbúningurinn er framkvæmdur er gott aö taka tvær asperíntöflur í vatni fyrir svefninn. Sama gildir um morguninn eftir. Ef ekkert dugar og höfuöverkurinn lætur samt á sér kræla er um aö gera aö taka ly fin strax, ekki aö bíða meö þaö. Mikilvægasta atriðið er samt aö reyna að gjörbylta ekki öllum venjum. Vaka ekki margar nætur fram eftir, láta streituna ekki ná tökum á sér og bragða ekki áfengi. DS Skíðakennari ekki sammála neytendasíðunni: Barnaskíði eiga að vera sem styst I blaöinu á miövikudaginn var birtist löng grein um skíöabúnaö. Þar voru meðal annars nokkrir punktar um val á skíðum. Var í þeim stuöst viö grein í norska neytendablaðinu. Þorgeir Daníel Hjatlason skíöakennari haföi samband viö blaðið og var ekki sam- mála öllu sem þama kom fram. Það sem honum fannst verst var aö fólki var ráölagt aö kaupa sér fremur löng skíði, allt að 25 sentimetrum lengri en maöurinn er sjálfur þegar um karlmenn var að ræða. Þorgeir sagöi aö löng skíöi væru aö vísu mjög góö fyrir þjálfaða menn. En megin- þorri skiðamanna heföi ekkert aö gera viö svona löng skíði. Best væri aö skíðin væru ekki miklu lengri en skíöa- maöurinn sjálfur. Hvaö böm varðaði væri best aö skíðin væra sem styst til aö byrja með. Hætt er viö að foreldrar velji of löng skíði fyrir börn sín. Oft er það gert með því hugarfari að ekki þurfi aö kaupa aftur næsta ár. Þetta veldur því aö börnin geta ekki athafn- að sig sem skyldi og verða fljótt leið og þreytt. Þetta getur leitt til þess að bömin verða andsnúin því aö fara á skíði. Best er aö láta bömin byrja á sem stystum skíðum þannig aö þau geti gengið, snúiö sér, rennt sér dottiö og yfirleitt gert allt án óþæginda. Eftirfarandi gæti átt við: Fyrir almennan skíöamann, karl- mann 0—15 sentimetrum lengri en hann. Kvenmann —5 til +5, í sumum tilfellum +10. Börn 3—6 ára —30 til 0. Böm 6—12 ára 0—5 sentimetrar. Þó ber að gæta þess aö erfitt er aö ákveöa ákveðnar lengdir fyrir skiöafólk al- mennt því þörfin er mjög mismunandi. Til dæmis fer þetta einnig eftir þyngd, hæö, getu og kyni barnanna. Avallt skal leita ráöa fagmanna við val á skíöum. Best er að börnin séu meö ef verið er aö kaupa skíöi handa þeim. Mismunandi spenna Varöandi spennuna þá er hún mjög mismunandi eftir gerðum. Erfitt er að setja einhver nákvæm mörk um þaö hver hún á aö vera. Mjúk skíöi láta betur aö stjórn en stíf og henta því bet- ur byrjendum og hinum almenna skíöamanni. I blaöinu var fólki sagt að þegar hægt væri aö spenna skíðin sam- an með því aö beita ýtmstu kröftum væru þau líklega passlega stíf. Þetta er alrangt. Einmitt á aö vera mjög auð- velt aö þrýsta skíðunum saman meö litlu átaki. Ekki er þó gott aö velja skíði með þessari aöferð. Ennfremur segir aö spennan þurfi aö vera jöfn alla leiö. Spennan í skíöum er mjög mis- munandi eftir geröum, hvort sem um er að ræöa heildarspennu eöa spennu í fram- eöa afturhluta. Því er kannski ekki nauðsynlegt aö fjalla um þaö hér. Aö f jalla um keppnisskíöi í grein sem þessari er yfirgripsmeira en svo að rúmist fyrir í nokkmm línum, aö sögn Þorgeirs, og væri betur látið ógert. Keppnisskíði em þaö mismunandi upp- byggö eftir tegundum, bæöi hvaö varö- arstifleika og innri gerö. Þorgeir sagði það alls ekki nauösyn- legt aö taka bindingamar af skíöunum til aö hreinsa þær og smyrja. Þó er hægt aö renna hælnum af. Best er aö láta vana menn yfirfara skíöi og bindingar reglulega. Góöar skíöa- verslanir veita þessa þjónustu. Gott er aö láta jafna kanta og botn vegna ójafns slits á þeim. Þetta þarf fag- maður einnig aö gera. Ef sóUnn hefur oröiö fyrir miklu hnjaski er nauðsyn- legt aö láta laga hann. Skómir eru helsta öryggistæki skíöa- mannsins. Val á þeim ber því sérstak- lega aö vanda. Ekki er gott aö venja sig á þaö aö ganga alltaf í skíöaskón- um. Þó er allt í lagi að ganga í snjó á þeim. Ekki er hægt aö miöa norskan eða austurrískan staöal hvað varöar lengd skíða viö íslenskaraöstæður. Aöstæöur erlendis til skíðaiökana eru mun full- komnari. Skíöamenn eru einnig betri og þar af leiöandi er meðallengd skíö- anna meiri en þekkist hér. DS Geföu tonlistiir- ájöf MTABLÁSTURSOFNAR CA LL. með hitastiUi og frostvörn 2 kw fristandandi eða á vegg. ASTRA SÍÐUMÚLA 32. Sími 86544. Thomas Með gætni skal um götur aka y UMFERÐAR RÁÐ TEPPAHÖLLIIM ÁRMÚLA 22. SÍiyil 32501. Ódýr Berber• ullarteppi. Verð frá kl. 280,00. Litið inn. Einhell vandaöar vömr VERULEIKI Sigurðar Kar/ssonar. H/jómp/ata sem vekur mik/a athyg/i. Kærkomin gjöf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.