Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1982, Page 38
42 Ca Sviðsljósið DV. MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER1982. Sviðsljósið Ungfrú Noregur í ýmsum gervum Treystir þú þér til aö líta út eins og Liza Minelli, Viktoría fyrrum drottning Englands eöa myndarleg dama frá barokktímanum? Hugsanlega ekki. En feguröardrottning Norðmanna, Thilde, fór þó létt meö þetta á dögunum. Aö vísu meö örlítilli hjálp annarra, en hvaö er það á milli vina. Thilde hefur eins og allar aðrar fegurðar- drottningar útlitiö meö sér. Þykir hafa hraustlegt og gott útlit og vera andlitsfríð. En hún hefur mikinn áhuga á aö læra föröun viö eitthvert norsku leikhúsanna. Þaö kvaö þó vera svo um fleiri og því er erfitt aö komast aö. Nýlega var hún þó í læri hjá Hanne Revold förðunarmeistara norska ríkisleikhússins. Og Thilde var í meira lagi föröuö. Reyndar var hún óþekkjanleg. Og þaö var þennan dag sem hún brá sér í gervi frú Minelli, Viktóríu og barokk-dömunnar. Og auðvitaö var Thilde ánægö meö árang- urinn en þó enn ánægöari meö aö geta skolað af sér fimmtíu árum á nokkrum mínútum. Láir hénni þaö nokkur? Glæsilega Barokk-stúlkan hún Thilde. Einhver myndi segja barmfagur barokk. i förðunarherbergi norska rikisleikhússins með Hanne Revold förðunarmeistara. Já, segið þið að ekki sé hægt að breyta útliti undradrottninga. Sandi Easton hafði — krafdistþrjátíu milljóna vegna samband við Sheenu ***»>*" Sheena Easton er nú ástfangin upp fyrir haus af Englendingnum Don Grierson. En þaö getur kostað hana skildinginn aö fá skilnaö frá eiginmanni sínum. Fyrir fjórum árum giftist Sheena söngvaranum og lagasmiðnum Sandi Easton. En sambúðin varé heldur snubbótt því aö aðeins átta mánuðum síðar var sælan á enda og þau byrjuöuaöbúa hvortísínulagi. Sandi Easton hefur á undanförnuir. árum ekki vegnaö eins vel og Sheenu. Hann er nú atvinnulaus og í slæmum fjárhagskröggum. Og hanr. hefur komist aö þeirri niöurstööu af lausnin á peningamálunum sé af krefjast peninga frá Sheenu, sem nú er margmilljónari. Og upphæöin sem Sandi fer fram á eru jafngildi lítiila þrjátíu milljóna íslenskra króna. Sheena býr í Bandaríkjunum og hefur, aöeins tuttugu og þriggja ára, verið meö lag í efsta sæti í nítján Þessi mynd var tekin af Sheenu í samkvæmi þar sem hún hitti þau Andy Gibb og Viktoríu nokkra Principal. Viö sjáum þau Sheenu og Andy á myndinni. Sheena er nú með Englendingnum Don Grierson, en hann vinnur reyndar hjá „kellu” sinni. ccco Sheena söng lagiö „For Your Eyes Only” úr samnefndri kvikmynd um James Bond. Hér er hún með hinum kunna 007, eða Roger Moore öðru nafni. löndum. Og henni hefur vegnaö sér- lega vel í Bandarikjunum þrátt fyrir aö enskum hljómlistarmönnum hafi alltaf reynst mjög erfitt aö slá í gegn þar. Nýi kærastinn, Don Grierson, er þrítugur. Ku vera myndarlegur maður og vinnuveitandi hans er eng- in önnur en einmitt Sheena Easton. „Don og ég höfum þaö mjög gott og okkur líöur vel saman,” segir Sheena og bætir viö: „En viö höfum ekki í hyggju aö gifta okkur. Þaö eina sem ég get sagt er aö ég er hamingjusamari en nokkru sinni fyrr. En ég hef brennt mig á hjóna- bandinu einu sinni og ég vil ekki taka þá áhættu aftur sem því fýlgir. Reynslan af hjónabandinu viö Sandi er slík aö ég treysti ekki eins auðtrúa áfólkogáöur.” Við vonum bara aö Sheena haldi áfram á toppnum og syngi fyrir okk- ur fleiri falleg lög. Thilde sem Viktoria, fyrrum drottn- ing Englands. „ Var fegin þegar ég skolaði af mér fimmtiu árum," segirhún. John Denver vísnasöngvarinn frægi. John Denverog Annie að skilja Bandaríski vísnasöngvarinn John Denver var nýlega á fcrð I London. Fréttamenn spurðu hann hvort hann væri að skilja við konuna sína, Annie en þau hafa verið gift í fimmtán ár. Spumingin þurfti ckki a ð koma söng- varanum á óvart því að þau Annie skildu að borði og sæng í júní síðast- Uðnum. John svaraði fréttamnnnunum opinskátt og sagði að síðustu fjögur árin heföi sambúðin verið erfið og þau komist að þeirri niðurstöðu að best væri að skilja. „Við höfum fjarlægst hvort annað of mikið á síð- ustu árum,” sagði John. En mörgum aðdácndum söngvarans kann að þykja það grát- legt að hann standi í skUnaðarmáli þessa dagana því að kappinn sló fyrst í gegn með laginu „Annie’s Song” lagi scm var tileinkað Annie. Hvað um það, vinsældir John Denver eru alltaf jafnmiklar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.