Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Page 3
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983.
3
VILLTI }
TRYLLTI.
VILLI: j
TILRAUN EINS OG
KRÖFLUVIRKJUN
Glæsivagninum sem prýtt hefur Villta tryllta Villa rúllað út af staðnum.
Villti tryllti Villi hefur kvatt lands-
menn og tilheyrir nú liöinni tíð.
Magnús Kristinsson sem veriö hefur
skemmtanastjóri Hollywood síöast-
liöin 3 ár, mun taka viö rekstri
skemmtistaðarins sem fær nýtt nafn.
Miklar breytingar veröa geröar á
staðnum sem tekur um 500 manns.
Ætlunin er að hann verði opinn í fyrstu
föstudags- og laugardagskvöld fyrir 16
ára og eldri. Þetta er ekki ætlaö
einungis sem unglingastaöur, hann
veröur öllum opinn sem hafa aldur til,
vínveitingar veröa ekki.
,,Ég stefni aö því aö opna skemmti-
staðinn um mánaöamótin janúar /
febrúar,” sagöi Magnús Kristinsson
— sagði Tommi sem er hættur hinum „villta” rekstri
sem fer nú utan m.a. til ljósakaupa.
Aukin lýsing og loftræsting er meðal
þeirra breytinga sem gerðar veröa.
„Litiö hefur verið á Villta tryllta
Villa sem bamastað og þykir það ekki
aðlaðandi,” sagöi Tómas Tómasson í
samtaliviöDV.
„Tilraun mína með aö koma upp
skemmtistað eins og Villta tryllta Villa
lít ég á eins og Kröfluvirkjun hjá ríkis-
stjórninni foröum, eða Ford Edsel hjá
Fordverksmiöjunum,” sagöi Tommi
Tomm aö lokum.
-RR.
Keflavíkurflugvöllur:
Tæplega hálf
mðlljón farþega
Fjöldi farþega sem fór um Kefla- 152.411 komu til landsins. Viökomu-
víkurflugvöll á árinu 1982 jókst um farþegarvoru 169.489.
9,48%fráfyrraári. Á árinu 1982 voru viðkomur far-
Samtals fóru 472.787 farþegar um þegaflugvéla alls 3.580 en þaö er 3%
Keflavíkurflugvöll á síöasta ári. Þar aukning frá árinu áöur.
af fóru 150.877 farþegar úr landi en -ÓEF.