Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Qupperneq 8
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Ógæftir hafa hamlað sjósókn danskra fiskibáta, sem stefna á Bretlandsmiö til
þess að bjóða byrginn nýjum fiskveiðireglum Breta, en í morgun bjuggust yfir 100
togbátar af stað.
Skanderborg á Jótlandi:
Raggarar ógna
lífí bæjarbúa
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, Lundi:
Aður friðsælt og dæmigert sveita-
þorp á Jótlandi hefur á nokkrum mán-
uðum breyst í hreinasta glæpabæli í
stórborgarstíl.
Er hér aum aö ræöa Skanderborg á
Jótlandi sem hefur oröiö fórnarlamb
óvenju stórtækrar raggaraklíku.
Hefur klíkan farið meö skemmdar-
verkaherferð á hendur verslunareig-
endum í bænum í því skyni aö þvinga
þá til aö kaupa sér „vemd” hennar.
Enginn þorir lengur aö ferðast um göt-
ur Skanderborgar eftir að dimma tek-
ur og jafnvel lögreglan óttast raggara-
klíkuna sem um 30 menn eiga aðild að
á aldrinum 16—34 ára.
Fram aö þessu hafa þrír veitinga-
menn flúiö staðinn. Ástæöan er í öllum
tilfellunum sú aö raggaramir höföu
eyðilagt veitingastaöi þeirra þar sem
veitingamennirnir höföu þrjóskast við
aö greiöa klíkunni verndargjaldið.
Raggaramir hafa kveikt svo mikinn
ótta í hjörtum bæjarbúa aö enginn þor-
ir aö bera vitni gegn þeim. GAJ/JÞ
Áköf stór-
skotahríð
í Líbanon
Ákafir bardagar brutust út í gær-
kvöldi milli fylgismanna og andstæð-
inga Sýrlendinga í hafnarborginni Trí-
pólí í Líbanon. Aö minnsta kosti tólf
létu líf ið og þrjátíu og tveir særðust.
Stórskotahríöin og eldflaugaskiptin,
sem um helgina vora aöallega í gömlu
hverfunum, dreiföust til fleiri borgar-
hverfa í gær uns þau voru ekki lengur
bundin viö eitt hverfi ööru frekar.
Björgunarsveitir og sjúkraliö áttu í
erfiöleikum meö aö komast þangað
sem skothríöin var mest og slökkviliðið
komst ekki alltaf til þess að ráöa niður-
lögum elda sem kviknaö höfðu í hús-
um.
Borgin er á valdi sýrleriska friöar-
gæsluliðsins sem kom til landsins í lok
borgarstyrjaldarinnar 1975—76.
Al-Wazzan, forsætisráöherra Líban-
on, mæltist til þess við hinn sýrlenska
starfsbróður sinn, Al-Kasm, að sýr-
lenska liðið í Trípólí beitti sér viö að
stööva átökin. Þaökom tillítils í gær.
Hundrað danskir
togbátar stefna
á bresku miðin
— Breski f lotinn bíður þeirra með hótunum um sektir
og veiðarfæraupptökur
Rúmlega hundraö danskir togbát-
ar stefndu beint í flasiö á breska
flotanum í morgun en dönsku skip-
stjóramir sögðust reiöubúnir aö taka
áhættuna á handtökum fyrir aö bjóöa
byrginn nýju fiskveiöireglunum sem
meina þeim aögang aö makrílmiöum
Breta.
„Við munum veiða þar sem veiöi
er von,” sagöi Laurtis Törnæs, for-
maður samtaka sjávarútvegsins.
Beöiö hefur verið eftir því frá því
fyrir áramót aö Danir geröu alvöru
úr hótunum sínum um aö láta skeika
aö sköpuöu, þrátt fyrir viövaranir
Breta um aö fiskiskip þeirra yröu
færö til hafnar þar sem leysa þyrfti
þau út meösektargreiöslum. Ogæftir
síðustu daga hafa þó komiö í veg
fyrir sókn. Veöurspár lofuöu betra
veöri síöar í dag og lögöu dönsku
fiskiskipin strax af staö í morgun.
Bretland leiddi nýjarfiskveiöiregl-
ur í gildi eftir aö Danir höföu meö
neitunarvaldi sínu komiö í veg fyrir
samkomulag innan Efnahagsbanda-
lagsins um fiskveiöistefnu. Höföu
Danir krafist stærri veiðikvóta og
aöallega á breskum miðum, þar sem
þeir töldu sig hafa hefðbundinn rétt
tilveiöa.
Fari dönsku fiskiskipin inn fyrir 12
mílna landhelgi Breta til veiða
varöar þaö allt aö 50 þúsund
sterlingspunda sekt og upptöku afla
og veiðarfæra.
Danska stjórnin segir aö á meðan
ekki sá samkomulag um sameigin-
lega stefnu EBE í fiskveiöimálum
hafi fiskimenn þeirra frjálsar hend-
ur samkvæmt stofnsáttmála EBE.
Kent Kirk, fyrrum sjómaöur og nú
þingfulltrúi á Evrópuþinginu, verður
meöal þeirra sem ætla aö láta reyna
á þaö hve harkalega Bretar vilja
ganga fram. Hann rær í dag frá Es-
bjerg á 140 tonna togbát sínum, Sand
Kirk, við fimmta mann í áhöfninni en
gestir í fóörinum veröa tuttugu
danskir og breskir f réttamenn.
Kirk býst viö aö veröa kominn á
miöin snemma á fimmtudagsmorg-
un. Ekki kvaöst hann ætla sér inn í 12
mílna landhelgina nema ef fiski-
göngur lokkuöu hann þangaö. — Kirk
ætlar sér aö sækja málið til Evrópu-
dómstólsins ef bátur hans veröur
tekinn og hann sektaöur. Danska
rikisstjómin hefur reynt að lægja
öldumar og hefur hvatt danska fiski-
menn til þess að ögra ekki öömm
fiskveiðiríkjum EBE. — „Þaö
verður ekkert fiskveiöistríö. Engan
langar tU þess,” sagöi Henning
Grove fiskveiðiráðherra viö frétta-
menn. Þó brá hann upp ýmsum sam-
líkingum viö þorskastríðið 1970.
Innan EBE hafa menn áhyggjur af
fiskveiðideUu Breta og Dana og
hefur vestur-þýska stjórnin boöist tU
þess aö hafa meöalgöngu í leit aö
lausn.
VARSJÁRBANDALAG-
IÐ FUNDAR í PRAG
Leiðtogar Varsjárbandalagsríkj-
anna koma saman tU fundar í Prag í
dag. Er búist viö því að aðalumræðu-
efni þeirra á fundinum næstu tvo daga
veröi leiðir tU að hindra áætlun NATO
Vuri Andropov, hinn nýi leiðtogi Sovét-
ríkjanna, er meðal fundarmanna í
Prag en tUboð hans um fækkun meðal-
drægra eldflauga verður vafalítið ofar-
lega þar á baugi.
um uppsetningu nýju eldfiaugaskot-
paUanna í Vestur-Evrópu.
Fundurinn er aö vísu haldinn fyrir
luktum dyrum og litlar upplýsingar
veittar af honum ööruvísi en í lokayfir-
lýsingu leiötoganna. En mat sérfræö-
inga á Vesturlöndum er þaö aö eld-
flaugaáætiun NATO veröi þar efst á
baugi.
Hinnnýi leiötogi Sovétríkjanna, Yuri
ToUverðir í Pakistan hafa lagt hald á
394 kUó heróíns aö andviröi 3 mUljaröa
króna og er þetta mesta magn sem
hald hefur veriö lagt á í heiminum í
einulagi.
Samkvæmt upplýsingum frá toUyfir-
völdum í Pakistan var heróín þetta
framleitt í Afganistan en smyglaö inn í
Pakistan á leiö sinni á evrópskan og
bandariskan markaö. Komust toll-
veröir yfir sendinguna eftir aö slegiö
hafði í skotbardaga á miUi þeirra og
Andropov, er meðal fundarmanna, en í
síðasta mánuöi bauöst hann til þess að
fækka meöaldrægum eldflaugum
Sovétmanna að tUtölu niöur í sama
fjölda og Bretar og Frakkar eiga til
samans, ef NATO féUi frá eldflauga-
áætluninni. — VafaUtiö verður sú til-
laga til umræðu á fundinum í Prag og
ekki ólíklegt að hún verði áréttuö í
lokayfirlýsingu.
smyglaranna.
Segja yfirvöld að hér sé um aö ræöa
árangur af stórfeUdri herferö sem
hafin er á hendur fíkniefnasmyglumm
í Pakistan undir dulnefninu „Svarti
drekinn”. Komust yfirvöld á snoöir um
þaö fyrir þremur mánuöum aö fíkni-
efnasalar í Pakistan heföu pantað
mikið magn af heróíni frá Afganistan
og biöu síöan færis aö handtaka
smyglarana um leið og þeir komu til
Pakistan.
Lögðu hald
á 394 kíló
af heróíni
Stjórnarkreppa í Portúgal
TUraunir hægri flokkanna í Portúgal
tU þess aö mynda nýja samsteypu-
stjórn viröast sigldar í strand en um
leið hafa verið kunngerðar ýmsar
veröhækkanir sem þykja stórstígar.
Fráfarandi stjóm Fransisco Pinto
Balsemao forsætisráöherra hækkaði í
gærkvöldi verð á bensíni um 18% og
boðaði aö fargjöld abnenningsvagna
mundu hækka um30% á föstudaginn.
Samtímis berast fréttir af því aö
stjórnarmyndunarviðræðum hafi veriö
hætt í bili út af innanflokkserjum
kristilegra demókrata, eins þriggja
hægri-flokkanna sem setiö hafa í stjórn
síðan 1980. Sósíaldemókratar lýstu því
yfir í gærkvöidi aö þeir mundu hætta
stjórnarmyndunartUraunum þar tU
aöalsamherjar þeirra væm tUbúnir til
samninga.
Tilraunir sósíaidemókrata tU þess aö
mynda stjóm undir forsæti Pereira
Crespo fyrrum menntamálaráöherra
hafa klofið kristUega demókrata og er
nú þriöji stærsti stjómmálaflokkur
landsins f ormannslaus.