Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Síða 15
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. 15 P ing Menning Menning Menning Menning ekki leitt neitt þaö í ljós, sem afsannar þaö, aö í þessum atriöum sé kjami staðreynda, þótt hann sé í sumum atriöanna sveipaöur hjúpi þjóötrúar. I nokkrum tilvikum hafa þessar athuganir aukið tiltrú á sann- leiksgildi frásagnanna.” Ef litið er til fomleif af ræðinnar má segja aö hún hafi oftar en ekki rennt stoöum undir sannfræöi fomra frá- sagna, en hvomg þessi vísindagrein hefir enn sagt síðasta oröiö og ekki er annaö aö gera en bíöa dómsins. I riti dr. Haralds Matthíassonar er greinargóð lýsing á þeim vinnu- brögöum sem höfö vom við skrán- ingu landnámanna. Farið er sólar- sinnis kringum landiö og helstu atriðin sem tekin em fram um land- námin eru: landnámsmaöur, nokkuð um ætt hans, tilefni landnámsfarar, landnám, landamörk, bær, ráöstöf- un landnáms og afkomendur. Stundum er frásögnin styttri t.a.m. þegar greint er frá Þorbimi kólku. Landnámin eru talin réttsælis og röö bæja fylgt og það eitt sýnir góöa staö- þekkingu því aö þetta er erfitt í breiðum byggðum svo sem í Borgar- firöi, Héraöi og á Suðurlandi, en hvarvetna er landnámunum raöaö haglega og af miklum kunnugleik, svo sem boöleið væri, segir Haraldur og þar telur hann aö fariö hafi saman staöþekking heimamanna og föst regla höfundar. Samt eru undantekn- ingar frá þessari reglu og gat ýmis- legt oröið til. Merkilegasta frávikiö telur Haraldur i Suður-Þingeyjar- sýslu, þegar komiö er austur um Ljósavatnsskarö, er byrjaö á Tjörnesi og haldið vestur án sýni- legrar ástæöu. Rangsælisröð kemur einnig fyrir í landnámsfrásögnum á Austfjöröum. Gaman væri aö geta sér þess til, aö sami heimildarmaöur hafi sagt fyrir um landnámin í Suður-Þingeyjarsýslu sem frá er greint í rangsælisröð og þá e.t.v. átt heima á Tjörnesinu, en aðalritstjór- ann brostiö staöþekkingu til að leið- rétta skekkjuna, en um það verður aldrei neitt meö vissu vitað. Landnámskort af Norðausturiandi. Margar hugmyndir uppi Á einum staö býöur manni í grun hvar heimildarmaðurinn hafi átt sitt heima, en þaö er í frásögn Hauks- bókar um landnám Lýtings í Vopna- firöi, þar segir: „Lýtingr nam Vápnafjarðarstrond alla hina eystri, Böövarsdal og Fagradal, ok bjó í Krossavík ok liföi hér fá vetr.” Þaö þarf ekki mikla getspeki til aö láta sér detta í hug að heimildar- maöurinn hafi átt heima í Krossavík. Margarhugmyndir hafa verið uppi um hvernig Landnáma hafi orðið til í upphafi. Haraldur Matthíasson hallast að því aö alþingi hafi veriö höfuövettvangur söfnunarstarfsins og þaöan hafi verkiö verið skipulagt af ritstjóranum sem hafi falið bænd- um og goðum aö afla heimilda úr héraði og skrá þaö og flytja með sér til næsta alþingis. Haraldur er ekki trúaöur á að svo mikill staðhátta- fróöleikur og Landnáma geymir hafi komist til skila jafnmisfellulaus og raun ber vitni, í munnlegri geymd en þá kemur fram sú spurning, hvemig stendur á því aö landnámslýsingar vantar með öllu eöa aörar megin- skekkjur og missagnir koma jafnoft fyrir og raun ber vitni. Viö þessu eru engin endanleg svör, en vel má láta sér koma í hug aö því valdi a.m.k. aö einhverju leyti ókunnugleiki aöalrit- stjóra eöa textabrenglun hafi átt sér stað í glötuöum Landnámugerðum. Um gerð þessa verks er þetta að segja: I fyrsta kafla segir frá fundi Islands og fyrstu mönnunum, Naddoði, Garöari Svavarssyni og Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni sem þangaö komu, síöan segir frá Ingólfi Arnarsyni og landnámi hans og þar á eftir frá hverjum og einum land- námsmanni og konu sem er 415 talsins og endar að segja frá Vífli sem byggöi á Vífilstóftum og Vífils- fell er viö kennt. Fyrst er texti Land- námu prentaöur og síöan nánari greinargerö höfundar um hvern landnámsmann og landnám hans eftir því sem efni standa til. Þær lýs- ingar sem höfundur gefur af kenni- leitum og öörum staöháttum gætu orðið aö verulegu liði fyrir rann- sóknir á komandi árum og öldum, ef ókomnar kynslóöir fýsir aö rýna inn í myrkur liöinna alda, því aö margt breytist á langri leiö. Enn við gátur að glíma Enda þótt þessar lýsingar séu góöra gjalda veröar, heföi veriö æskilegra aö ljósmyndir af öllum stöðunum heföu fylgt, en þar meö væri bókin orðin svo tröllaukin aö flestir útgefendur heföu snúiö frá. Hins vegar má greina mörg kenni- leiti og gamlar mannvirkjaleifar á góöum loftmyndum sem teknar eru í sérstakri birtu svo aö engu líkara er en þær risi upp, enda þótt þær séu hálfsokknar í jörö og öllverksum- merki orðin næsta óglögg. Hér bíður nýtt rannsóknarefni og bækur dr. Haralds Matthíassonar vísa veginn fyrir þá sem takast vilja slikt á hendur. Ritiö er samt prýtt fjölda korta og uppdrátta og skemmtilegar teikningar gleöja augaö. Ein er sú athugun sem gaman heföi verið aö fylgt heföi meö lýsingum á landnámunum og þaö er hvaö fombréfasafniö hefir aö segja um þau kennileiti og örnefni sem fyrir koma í Landnámu, hvenær þau hverfa og hvort þau breytist. Af því kann að vera hægt aö draga ýmsa lærdóma, en því miður er þá ekki aö finna hér og vel má vera aö sú athugun bæti ekki miklu viö. Um vinnuaðferð dr. Haralds Matthíassonar er þaö aö segja aö honum svipar til postulans Tómasar að því leyti aö hann trúir ekki fyrr en hann sér og er þaö vel, og um bækurnar og gerð þeirra og frágang allan er það eitt aö segja aö eigulegri verk úr islenskri prentsmiðju minnist ég varla aö hafa handleikiö. Mér detta í því sambandi í hug orö gamals vinar míns, sem sagðist taka á fallegum bókum eins og ungum kvenmanni. Ég er ekki í miklum vafa um meö hvaöa hugarfari hann heföi flett þessum bókum. Hér hefir veriö tekist á viö eitt sviö Landnámu, en margt er enn myrkri hulið og viö margar gátur er enn aö glíma í sambandi við þetta furðu- verk og alltaf á þessi gamla spuming við: Vituð ér enn — eöa hvaö? band” eða „brazz-band” tónlist, frönsk dægurlög, sígaunatónlist, — allt eru þetta dæmi sem höföa til áhugafólks um þessa sérstöku teg- und aftónlist. Þaö er varla mjög áhugavert aö bjóöa upp á tónlistarþætti, sem vara skemur en eina klukkustund, eöa 50 mínútur í stytzta lagi (ef fréttir eöa veðurfréttir fengju þær 10 mínútur, sem vantar á klukkutímann). Þaö er ótækt, aö fólk skuli hafa á orði, aö vilji þaö hlusta á uppáhalds- tónlist af léttara tagi, þurfi þaö aö stilla tæki sín á Keflavíkurútvarpiö. — Þar er t.d. útvarpaö daglega prýöilegum tónlistarþætti meö suður-amerískum lögum í heila klukkustund. Fleiri tegundir léttrar tónlistar eru þar á boöstólum allan sólarhringinn, og miðast öll tónlist viö sérhæfingu hverju sinni, sem höföar til óska hvers hlustunarhóps fyrirsig. Auövitaö verður aldrei neitt al- gott, né heldur er RUV, hljóðvarp, al-vont aö því er varöar tónlistar- flutning. Vissir hópar tónlistarunn- enda geta vel viö unað aö sögn þeirra sjálfra. Hér á ég við áhugamenn um klassíska tónlist, sem fá sinn skammt í heilu lagi og innpakkaö aö auki. Það aö blanda saman tónlist, þótt létt sé, úr öllum áttum í stuttum út- sendingum, má líkja viö aö sáldrað sé mylsnu í eyru þeirra, sem vonast eftir aö heyra létta tónlist í sam- ræmdu og fyrirfram ákveðnu formi, þar sem hver hlustunarhópur fær < notið sinnar tónlistar. Þetta er til staðar í hljóövarpi fyrir þröngan hóp áheyrenda, og því þá ekki fyrir aöra. Það væri snoturt af hljóövarpi og forráðamönnum þess aö hunza ekki fullkomlega allar ábendingar og hugmyndir, sem fram koma, ekki sízt nú, þegar umræöur eru í há- marki um starfsemi hljóövarpsins. Þaö er enginn aö tala um sérþarfir. — „mais quand méme. . , mor Dieu”! Geir R. Andersen „ÞaÖ er ótækt, að fólk skuli hafa á orði, að vilji það hlusta á uppáhaldstónlist af lóttara tagi þurfiþað að stilla tækisin á Keflavikurútvarpið. veöurfréttir og fréttaútdráttur, jafn- vel á hverjum klukkutíma, ef slíkt er taliöhenta. Tímasetningar, sem miöaöar eru viö 30, 15 og jafnvel 10 mínútur yfir heilan eöa hálfan klukkutima eru hvimleiðar, oft villandi og oftar en ekki lítið til aö treysta á. Þetta ættu forráðamenn RUV, hljóövarps, aö ræða sín á milli og meta, hvort þessar ábendingar eru með öllu út í hött. Sérstök tíma- áætlun og áreiöanleiki er nokkuö, sem verður aö hafa í heiöri. Engar sérþarfir, en... Eins og áöur er minnst á má segja, að dagskrárliöir meö léttri tónlist njóti ekki þeirrar viðurkenningar sem vera myndi, ef slíkir þættir væru afmarkaöir meö tilliti til þeirra, sem sækjast eftir aö hlusta á tónlist við sitt hæfi, — í staö þess sem nú er, að blanda saman tónlist úr svo aö segja öllum áttum. Dæmi um sérhæföa tónlist má nefna, auk þess sem áður er getið, þáttinn „Á franska vísu”, sem var í hávegum hafður af þeim, sem sækj- ast eftir frönskum vísnasöngvum og dægurlögum. Fleiri slíka þætti þyrfti að setja inn í dagskrána, ef vel á aö vera. Suöur-amerísk tónlist er t.d. mjög sjaldgæf í íslenzka hljóðvarpinu, og aldrei sem sérstakur þáttur. — „Big-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.