Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Side 18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. 19 B Besti grinda- hlaupari heimsí keppnis- bann Renaldo Nehemiah — heimsmethafa í 110 m gríndahlaupi, hefur verið bannað að taka þátt í öll- um frjálsíþróttamótum í Bandaríkjunum á þessu árí. Ástæðan fyrir þvi er að hann skrifaði undir at- vinnumannasamning við rugby-liðið San Francisco 49ers á síðasta ári. For- ráðamenn bandariska frjálsiþróttasambandsins segja að með því sé Nehemiah orðinn at- vinnumaður í iþróttum og ekki gjaldgengur í keppni með áhugamönnum. Nehemiah er 21 árs — fæddur i New Jersey. Hann er einn af sprett- hörðustu mönnum heims —1,84 m og vegur 72 kg. -SOS Bók um knattspyrnu- kappa Meðal margra athyglis- verðra bóka um íþróttir og iþróttamenn sem komu út fyr- ir jólin er bókfa Fimmtán kunnir knattspyrnumcnn eftir Andcrs Hansen blaðamann. Viðtöiin eru við knattspymu- menn sem gert hafa garðinn frægan á síðustu árum og eru það þessir: Martefan Geirs- son, Ellert B. Schram, Amór Guðjohnsen, Hörður Hilmars- son, Pétur Pétursson, Rósa B. Vaidimarsdóttir, Eliert Sölva- son, Magnús Jónatansson, Karl Hermannsson, Rúnar Júliusson, Ásta B. Gunnlaugs- dóttir, Diðrik Ólafsson, Björg- vin Schram, Viðar HaUdórs- son og Þórólfur Beck. -klp- Þorsteinn og Milika Aleksic eru þeir markverðir sem koma til greina með Hong Kong-félaginu • Þorsteinn Bjarnason. — Það verður ljóst nú í vikulokin hvort af því verður að ég fari til Hong Kong, sagði Þorsteinn Bjamason, landsliðsmarkvörður- inn snjalli í knattspymu frá Kefla- vík, í stuttu spjalli við DV í gær. Þorsteinn sagðist vera að bíða eftir endanlegu skeyti frá Hong Kong. Eins og DV hefur sagt frá hefur félag eitt í Hong Kong mikinn áhuga á að fá Þorstein til sín. John Phillips, markvörður Charlton og fyrrum leikmaður Chelsea, er nú í ímarkinu hjá félaginu. Hann þarf að fara til Englands nú næstu daga. Félagið í Hong Kong hafði sam- band við Milika Aleksic, markvörð- inn kunna hjá Tottenham, og kann- aði hvort hann vildi koma í staðinn fyrir Phillips. Aleksic hefur einnig tilboð frá félagi í S-Afríku, sem hann vill frekar fara til. Ef Aieksic fer til S-Afríku þá er Þorsteinn b næsti markvörðurinn á óskalista 9 Hong Kong-féiagsins. -SOS. ■ Zico bestur íSuður- Ameríku Brasiliska knattspymu- stjaman Zico, sem sló hvað eftirminnilegast í gegn á HM á Spáni, var kjörín knatt- spymumaður Suður-Ameríku af íþróttaf réttamönnum þar. Zico, sem Ieikur með brasi- líska liðinu Flamenco, fékk samtals 381 atkvæði en Argentínumaðurinn Mara- dona, sem veríð hefur hand- hafi titilsins sl. tvö ár, hlaut 296 atkvæði. í þriðja sæti kom Feraando Morena frá Ura- guay með 246 atkvæði. -klp- Þorsteinn verður með ísfirðinga ísfirðingar bafa gengið frá ráðningu Þorsteins Fríðþjófssonar sem þjálfara 1. deildarliðs þeirra í knattspymu í snmar. Tekur Þorsteinn við af Magnúsi Jónatanssyni, sem verður með Breiðablik í sumar. Þorsteinn, sem m.a. hefur veriö þjálfari hjá Þrótti, Haukum og Breiða- biik, fer ekki til Isafjarðar fyrr en í maí í vor. Allir leikmenn IBI-Iiðsins Danir ánægðir — með sigurinn á íslandi Danska landsliðið í handknattleik karla leikur gegn Póllandi i Slagelsi í kvöld. Bíða þeir spenntir eftir þeim leik því þar ætla þeir sér að hefna fyrir tapið gegn Pólverjum í leiknum um bronsverðlaunin á HM si. vetur. Danska liðið verður að mestu skipað sömu leikmönnum og léku hér í Laugardalshöllinni milli jóla og nýárs. „Utlendingamir” í liðinu, þeir Carsten Haurum sem leikur með Dankersen og Michael Ström sem leikur með Tenerife á Spáni, verða þó ekki með og vafasamt að þeir fái fleiri leiki með landsliðinuí vetur. Dönsku blöðin skrifuðu ekki mikið um leikina á Islandi. Frásögnin af fyrri leiknum, sem Danir töpuðu, snýst aðallega um mikla rigningu og bleytu sem veriö hafi í Reykjavík en þó er viðurkennt að Islendingamir hafi verið betri í þeim leik. Um síðari leikinn, sem Danir sigruðu í, er meira skrifað. Þar er danska lið- inu hrósað fyrir að sýna sitt rétta and- lit og takta sem geröi þaö að stórliði í síöustu HM-keppni. Leikmenn liðsins og aðstoðarþjálfari þakka Leif Mikkelsen þjálfara sigur- inn í þeim leik. Hann hafi sigrað í leikn- um með réttum viðbrögðum og skiptingum frá bekknum. Hann hafi sett mann fram til að taka stór- skyttumar íslensku úr umferð, sitt á hvað, og það hafi alveg farið með Is- lendingana. Mikkelsen sagðist vera ánægður með að hafa endað gott handboltaár danska landsliðsins með sigri á Islandi. Hann hafi óttast aö slíkt myndi ekki gerast eftir fyrri leikinn þar en þá hafi danska liðið leikið einn sinn lélegasta landsleik á árinu. -klp- sem æfa í Reykjavík í vetur nema þrír eru við nám eða störf í Reykjavík í vetur — þeir munu þvi stunda æfingar þar undir handleiðslu nýja þjálfarans. -________ Knattspymumenn á Isafirði héldu mikiö hóf fyrir áramótin og voru þar m.a. tilkynnt úrslit í kjöri „knatt- spymumanns ársins á Isafirði 1982.” Þann titil hlaut nú Gústaf Baldvinsson. Um leið fékk Gunnar Pétursson sérstaka viðurkenningu, en hann var markhæsti maöur IBI-Iiðsins í 1. deild- inni í sumar — skoraði 7 mörk' Allir leikmenn IBI-Iiðsins frá í fyrra, nema Gústaf Baldvinsson, ætla að æfa og leika með liðinu í sumar. Gústaf hefur verið ráðinn sem þjálfari og leikmaður Einherja á Vopnafiröi, en í hans stað munu Isfirðingar fá besta knattspymumann Færeyja, Sámal Vagahlif, til liðs við sig. VJ tsafirði/-Klp- • Þorsteinn Fríðþjófsson, fyrram landsliðsmaður úr Val. Köppen er ekki hætt Danska badmintonkonan snjalla Lena Köppen, sem tók ekki þátt í Norðurlandamótinu á dögunum er ekki hætt að keppa eins og allt benti til. Köppen gaf út þá yfir- lýsingu í gær að hún ætlaði að taka þátt í All Engiand og HM í bad- minton, sem fer fram í Brömby- höllinniívetur. -SOS. Loksins sigur hjá Evrópumeisturunum — Aston Villa lagði Southampton að velli 2:0 á Villa Park Evrópumeistarar Aston Villa unnu sinn fyrsta sigur í sex leikjum, þegar þeir fengu Dýrlingana frá Southamp- ton í heimsókn á Villa Park. 20.000 áhorfendur sáu leikmenn liðsins vinna 2—0. Gordon Cowans skoraði fyrra markið á 14. mín. úr vítaspyrau, sem var dæmt á Mick Mills. Hann hafði misst Tony Morley fram hjá sér og þegar Morley var kominn á fulla ferð að markinu og hugðist skjóta greip Mills aftan í hann þannig að Morley féll við. Peter Shilton, sem átti enn einn snilldarleikinn, átti ekki mögu- leika á að verja skot Cowans og síðan réð hann ekki við skot frá Alan Evans á 54. mín. Manchester United mátti sætta sig við jafntefli 0—0 gegn W.B.A. á Old Trafford, þar sem 39.000 áhorfendur fóru óánægöir heim. Alls hefur nú hálf milljón áhorfenda séö heimaleiki United í vetur. Það má segja að leik- menn Manchester United hafi gert allt nema skora og er það ekki í fyrsta skipti sem leikir liðsins hafa þróast þannig í vetur. Gary Bailey, mark- vörður liðsins, hafði lítið aö gera í markinu. Forest einnig meðjafntefli Brighton og Nottingham Forest gerðu jaftitefli 1—1 á Goldstone Ground. Forest lék án sóknarleik- mannanna snjöllu Gary Birtles og John Robertson, sem eru meiddir. Willie Young skoraði fyrst fyrir Forest á 42: mín. er hann skallaði knöttinn í netið. Það var svo Mike Robinson sem jafnaði 1—1 fyrir Brighton á 60. mín. 10.402 áhorfendur sáu leikinn. • Mike Channon tryggði Norwich sig- ur 1—0 gegn Swansea og er þetta í annað skiptið sem hann skorar sigur- mark fyrir sitt nýja félag síðan hann kom til Norwich frá Bristol Rovers. • Jimmy Gilligan og Ross Jenkins skoruðu mörk Watford gegn Manchest- er City og hefur Lundúnaliðiö skotist upp í annaö sætið — meö betri marka- tölu heldur en Man. Utd og Nott. For- est. Tíu á sjúkralista hjá Tottenham Nú eru tíu leikmenn Tottenham komnir á sjúkralista og þurfti Lundúnaliðiö að tefla fram fjórum ungum leikmönnum gegn Everton á Withe Hart Lane, þar sem 28.455 áhorf- endur voru saman komnir. Terry Gib- son, sem lék sinn fyrsta leik með Tottenham í vetur og sinn þriðja leik með félaginu, skoraði 1—0 á 23. mín. og síðan fékk hann gullið tækifæri til að bæta viö marki á 55. mín. en brást bogalistin. Leikmenn Everton brunuðu þá upp völlinn og átti David Johnson skot að marki Tottenham, sem Ray Clemence varði — hann missti knött- inn til Graeme Sharp, sem jafnaði met- in 1—1. Terry Gibson var ekki búinn að segja sitt síðasta orð því að hann tryggði Tottenham sigur 2—1 á 79. mín. eftir að hafa fengiö sendingu frá Steve Archibald, sem átti snilldarieik með Tottenham. Sunderland gerir það gott Leikmenn Sunderland unnu góðan sigur 1—0 gegn Notts County á County Ground í Nottingham. Það var Stan Cummins sem skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. • Mark Chamberlain, enski landsliðs- maöurinn hjá Stoke, var borinn af leik- velli — meiddur, eftir aðeins 18 mín. af leik Stoke gegn Birmingham. Þá var einum leikmanni Birmingham vísað af leikvelli. Þaö var David Langan, sem braut gróflega á Mickey Thomas fjór- um min. fyrir leikslok. Leiknum lauk með jafntefli 1—1. Les Phillips skoraði mark (18. mín.) Birmingham, sem var betra liðið, en Ian Palmer jafnaði fyrir Stoke á 75. mín. Úlfarnir góðir Olfamir héldu áfram sigurgöngu sinni í gær — unnu Leeds 3—0 Wayne Clarke skoraöi 1—0 á 22. mín. og síðan komu mörk frá Andy Gray á 70. mín. og Mal Eves á 82. mín. Frankie Gray hjá Leeds meiddist á 15. mín. leiksins og var borinn af leikvelli. •Gamla kempan Archie Gemmill átti snilldarleik með Derby, sem lagði Q.P.R. að velli 2—0. Gary Mills, fyrr- um leikmaöur með Forest, skoraði fyrst en síðan bætti Dave Swindlehurst marki við með skalla. • Terry McDermott hjá Newcastle var rekinn af leikvelli þegar Newcastle gerði jafntefli 2—2 gegn Bolton. • Shrewsbury fékk óskabyrjun gegn Fulham þegar Steve Cross skoraði eft- ir aðeins 4 mín. Gordon Davies jafnaði 1—1 á 60. mín. og síðan skoraði Alan Thomas sigurmárkið á 83. mín. en hann hafði rétt áður komið inn á sem • Jóhannes Bárðarson. þjálfar Þrótt Nes. — Víkingar hafa misst tvo af sfnum sterkustu vamarleikmönnum íslandsmeistarar Víkings í knatt- staðar nú fyrir stuttu. Auðvitað mun ég spyrau hafa orðið fyrir blóðtöku. Þeir sakna félaga minna í Víkingi en það er hafa misst tvo af sínum reyndustu og alltaf gaman að reyna eitthvað nýtt, sagði Jóhannes í stuttu spjalli við DV í gærkvöldi. litríkustu leikmönnum og það lykil- mönnum í vöra sinni. Það eru þeir Magnús Þorvaldsson, fyrirliði Víkings, sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og Jóhannes Bárðarson, mið- vörðurínn sterki, sem hefur ákveðið að gerast þjálfari og leikmaður með Þrótti frá Neskaupstað. — Eg ákveð að fara til Neskaup- Jóhannes hefur verið einn litríkasti leikmaður Víkings nú síöustu ár. Hann hefur leikið allar stöður á vellinum með Islandsmeisturunum nema í marki og þess má geta að hann var markakóngur Víkings fyrir nokkrum árum, þegar hann lék stöðu miðherja. — Það er mikill hugur í mönnum á Neskaupstað að endurheimta 2. deild- arsætið sem Þróttur missti sl. keppnis- timabil og ég vona að ég geti orðiö að liði til að það takist, sagði Jóhannes, sem heldur austur á land um mánaða- mótin apríl/maí. Jóhannes mun einnig þjálfa 2. flokk félagsins. Ekki þarf að efa að Jóhannes er mikill liðstyrkur fyrir Þrótt Nes. -sos ® Mike Channon hefur tekið fram skotskóna að nýju. varamaður. • Sheffield Wednesday, sem hafði ekki unnið leik í níu leikjum, náði að leggja Charlton aö velli 5—4 í fjörugum leik sem 12 þús. áhorfendur sáu. Andy McColloch skoraði fyrst fyrir Wednes- day en Charlton svaraði með þremur mörkum — Martin Robertson skoraði tvö og Steve Withe eitt. Garry Bannest- er og McColloeh náði að jafna 3—3 og komast yfir á sjálfsmarki leikmanns Charlton sem jafnaði síðan 4—4. Gamla kempan hjá Everton, Mike Lyons, tryggði miðvikudagsliöinu síð- an sigur með góðu marki. -hsím/-SOS íþróttir (þróttir (þróttir (þrótt Laudaflvr til Ibiza Austurriska kappaksturshetjan Niki Lauda hefur ákveðið að yfirgefa heimaland sitt og setjast að á Ibiza. Ástæðan fyrir þessu eru skattarair í Áusturriki. „Ég borga alit of mikið í skatta þar og ætla ekki að láta ríkið mjólka mig meira án þess að fá eitt- hvað í staðinn,” sagði kappaksturs- hetjan er hún tilkynnti þetta. Á Ibiza fær Lauda miklar skatta- ívilnanir en þó munu þær vera litlar í samanburði við þær sem sænsku íþróttakapparair Ingemar Stenmark, Mats Wilander og Björa Borg fá í Monaco. Þar era þeir skráðir til heim- ilis til að losna undan sköttum í heima- landi sínu. -klp- URSLIT Urslit urðu þessi í ensku knatt- spymunniígær: 1. deild: Aston Villa—Southampton 2-0 Brighton—Nott.For. 1—1 Liverpool—Arsenal 3—1 Man. Utd.—W.B.A. 0—0 Norwich—Swansea 1—0 Notts C.—Sunderland 0—1 Stoke—Birmingham 1—1 Tottenham—Everton 2—1 Watford—Man. City 2—0 2. deild: Burnley—Middlesb. 1—1 Cambridge—Blackburn 2—0 C. Palace—Rotherham 1—1 Derby—Q.P.R. 2-0 Fulham—Shrewsbury 2-1 Grimsby—Carlisle 2—1 Leicester—Chelsea 3—0 Newcastle—Bolton 2—2 Oldham— Barnsley 1—1 Sheff. Wed,—Charlton 5—4 Wolves—Leeds 3-0 3. deild: Bradford—Gillingham 1—1 Brentford—Cardiff 1—3 Chesterfield—Wrexham 5—1 Doncastle—Bouraemouth 2—1 Lincoln—Preston 3-0 N e wport—Mill wall 2—2 Plymouth—Walsall Frestað Reading—Oxford 0—3 Wigan—Huddersfield 2—0 Southend—Exeter 1 ■ t* ■ ‘‘ ' ■ ■ ' ■' 1—1 4. deild: Blackpool—Petersborough 0-3 Chester—Wimbledon 1—2 Colchester—Hartlepool 4—1 ' Mansfield—Hull 3—1 l Rochdale—Tranmere 4—2 Darlington—Bristol C 2—2 Swindon—Scunthorpe 2—2 Bury—Northampton 1—1 Crewe—Stockport 3-0 Halifax—Torquay 3-0 Hereforð—Aldershot 2—1 |Port Vale—York 2-1 Sigurganga Liverpool heldur áfram: „Þetta hefur verið góð jólatöm” hjá okkur, sagði Souness, eftir sigurinn 3:1 yf ir Arsenal — Við getum ekki annað en verið ánægðir. Þetta hefur verið góð jólatöra hjá okkur og við höfum náð tíu stiga forskoti í baráttunni um Englands- meistaratitilinn, sagði skoski lands- liðsmaðurinn Graeme Souness hjá Liverpool, eftir að „Rauði herínn” hafði lagt Ársenal að velli, 3—1, á Anfield Road í gær. — Við munum ekk- ert slaka á því að keppnin er aðeins hálfnuð. Ef Manchester United nær sér á strik geta leikmenn liðsins ógnað okkur. Leikmenn Liverpool sýndu frábæran leik gegn Arsenal og yfirspiluðu leik- menn Lundúnaliðsins algjörlega. Það var markaskorarinn mikli, Ian Rush, sem opnaði leikinn á 28. mín. Kenny Dalglish brunaði þá fram með knöttinn og átti góða krosssendingu fyrir mark Arsenal. Þar var David Hodgson sem skallaði knöttinn til Rush, sem þakkaði fyrir sig og skoraði 1—0. Leikmenn Arsenal töldu að Rush hefði verið rang- stæður og mótmæltu þeir ákaft, en annar línuvörðurinn var ekki á sama máli — benti fána sínum á miðjuna. Liverpool skoraði sitt annaö mark á 54. mín. og kom það eftir mistök Peter Nicholas, miövallarspilara Arsenal, sem missti knöttinn klaufalega til David Hodgsen, sem brunaöi með knöttinn út á vinstri kant og sendi knöttinn fyrir mark Arsenal — yfir Pat Jennings, markvörð. Graeme Souness var þar á réttum stað og skor- aði hann 2—0. '~4 Graeme Souness er ánægður með árangur Liverpool um jólahátíð- araar. Kenny Dalglish skoraði fallegasta mark leiksins á 80. mín., eftir að hann, Littbarski til Inter Milan? 2. DEILD Forráðamenn Inter Milan frá ítalíu komu í gær til V-Þýskalands — til viðræðna við forráðamenr. 1. FC Köln. ítalska félagið vill festa kaup á lands- liðsmanninum snjalla, Pirrie Litt- barski, og er félagið tilbúið að greiða 28 milljónir ísl. kr. fyrir Littbarski. V-Þjóðverjar segja að Littbarski sf óborganlegur. Það mun koma í ljós nú næstu daga hvort Littbarski gerist leikmaður með Inter Milan, en með þvi félagi leikur Hansi Miiller, fyrrum leikmaður Stuttgart. Ef Littbarski gerist leikmaður með Mílanófélaginu fær hann 5 milljónir isl. kr. í árslaun fyrir utan bónus og aðrar greiðslur. Littbarski er samningsbundin 1. FC Köln til 1986. -SOS. Wolves Q.P.R. Fulham Leicester Sheff. Wed. Shrewsbury Grimsby Oldham Leeds Rotherham Bamsiey Newcastle C. Palace Biackbum Chelsea Middlesbrough Carlisle Bolton Chariton Cambridge Derby Bumley 23 15 23 13 23 12 23 11 23 10 23 10 23 10 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 23 7 12 7 11 8 8 7 10 7 9 7 9 8 6 7 7 6 6 23 3 10 23 5 4 4 46—20 49 6 35—22 43 6 45—32 41 9 40-25 36 7 36-31 36 8 30—30 35 9 34—41 34 4 39—31 33 5 26-24 32 7 28—31 32 6 32—27 31 7 34—34 30 7 26—26 30 9 34—35 30 9 25-29 28 8 27—42 27 11 42-47 26 10 24—31 25 12 34—49 25 11 25-34 24 10 24—36 19 14 32-43 19 Ian Rush og David Hodgson höfðu leik- ið skemmtilega í gegnum vamarvegg Arsenal. Það var svo Brian Talbot sem tókst að minnka muninn í 3—1 fyrir Arsenal á 85. mín. Liöfa sem léku á Anfield Road vora þannig skipuð: Liverpool: Grobbelaar, Neal, A. Kennedy, Hansen, Lawrenson, Lee, C. Johnston, Soun- ess, Daigiish, Rush og Hodgson. Arsenal: Jennfags, Hollins, Sansom, O'Leary, S. Robson, Rix, Nixholas, Talbot, Chapman, Woodcock og Petrovic. -hsim/-SOS 1. DEILD Liverpool 23 15 5 3 58—21 50 Watford 23 12 4 7 42—25 40 Man. Utd. 23 ii 7 5 31—18 40 Notl. For. 2312 4 7 39-31 40 West Ham 22 12 1 9 40-32 37 Coventry 23 11 4 8 32—29 37 Aston Villa 23 n 2 10 34—31 35 W.B.A. 23 9 6 8 36—34 33 Tottenham 23 10 3 10 34-33 33 Man.City 23 9 5 9 29—36 32 Ipswich 23 8 7 8 37—29 31 Stoke 23 9 4 10 35-36 31 Everton 23 8 6 9 38—32 30 Arsenal 23 8 6 9 28-32 30 Southampton 23 8 5 10 28—38 29 NottsC. 23 8 4 11 31—42 28 Norwich 23 7 5 11 25-36 26 Brighton 23 6 6 11 21—42 24 Swansea 23 6 5 12 29—36 23 Luton 22 5 8 9 38-46 23 Sunderland 23 5 8 10 25—37 23 Birmfagham 23 4 11 8 18-32 23 Þorsteinn tilÞórs Þorsteinn Olafsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrau, sem hefur leikið með sænska liðinu IFK Gautaborg, kemur aftur heim til íslands í byrjun febrúar. Þorsteinn heldur þá til Akureyrar þar sem hann leikur með nýliðum Þórs i 1. deildar- keppninni í knattspyrau. -SOS Áml áfram á Sauðár- króki Árai Stefánsson, fyrr- um landsliðsmarkvörður í knattspyrau, sem þjálf- aði og lék með 3. deildar- liði Tindastóls f rá Sauðár- króki sl. keppnistimabil hefur ákveðið að vera þar áfram. -SOS RealSocie- dad íheima- leiksbann Spánska meistaraliðið Real Sociedad hefur verið dæmt í eins leiks heima- leiksbann. Ástæðan fyrir því er að upp úr sauð á - áhorfcndapöllunumþegar félagið lagði Real Madrid að velli 4—0 í hinum ár- lega leik spönsku meist- aranna og bikarmeistar- anna (RealMadrid). -SOS Ragnheiðurog Sigurðurvoru sigurvegarar Sigurður P. Sigmunds- son úr FH varð sigurveg- ari í gamlársdagshlaupi ÍR, sem fór að sjálfsögðu fram á gamlársdag. Ragnheiður Olafsdóttir úr FH varð sigurvegari 'í kvennaflokki. íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.