Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
i Willie kemur upp á þilfariö aö
Hvers vegna getið þiö íkornar ekki { æUuö aö
lært hundamál! _________________.) iæra
—^ i nlrkar málv
- JcORIRIGHT © 1951 EDGAR RIC[ 8URR0UCHS.
** f All p«#.w»rt
— Nú, þú þekkir mig,
Zomat, hvers vegna reyndiröu aö
drepa mig.
Mummi
meinhorn
— Vegna þess að þú drapst
einn úr okkar hópi, ég sá þaö.
Hinn talandi
úrkomumælir.
,l¥,ií iiiti'M
Fjölskylda óskar eftir
3ja—4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst.
Er reglusöm og snyrtileg, meðmæli frá
fyrri leigusala fyrir hendi. Fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. í síma 46526.
Oska eftir einstaklmgsíbúö. Uppl. í síma 29839.
Kæru leigusalar. Ungan mann utan af landi vantar íbúö í Reykjavík. Getur greitt einhverja fyrirframgreiðslu, traustar greiöslur. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-216.
26 ára maöur óskar eftir herb. meö aðgangi að wc, reglusemi heitið. Uppl. í síma 45922.
Smiður óskar eftir húsnæöi 1—3 herbergi, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 27009.
20—30 m2 bilskúr eöa álíka húsnæöi óskast á leigu sem geymsla, þarf ekki að hafa vatn, raf- magn eöa hita. Uppl. í síma 77600.
Bílskúr. Oskum aö taka á leigu snyrtilegan, upphitaöan bílskúr í Reykjavík. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-841.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. Getum borgaö fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 28854.
Atvinnuhúsnæði |
Öska eftir verslunarplássi til leigu, ca 30—40 ferm á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 35438 eöa 46064.
Til leigu 60 m2 bílskúr meö 3 fasa rafmagni. Uppl. í síma 15097 eftirkl. 19.
Vantar nú þegar 30—60 m2 húsnæöi undir léttan iðnaö. Uppl. í síma 44862.
Vantar aðstöðu í Reykjavík eöa Kópavogi fyrir léttan iönaö ca 10—50 fm. Uppl. í sima 84451 eöa 76570.
Til leigu um 40 ferm húsnæöi í Hafnarfirði fyrir léttan iðnað eða annaö. Sér inngangur (ekki innkeyrsludyr) sér hiti, sér rafmagn. Laus strax. Uppl. í síma 13073 á daginn og 83757 á kvöldin.
| Atvinna í boði
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúö hálfan daginn, vinnutími kl. 14—18. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-243
Stúlka óskast strax á lítið veitingahús. Uppl. í síma 71524 eftir kl. 20 í kvöld.
Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast strax, þrískiptar vaktir. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúöin Laugalæk 6.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Vinnutími frá 8—16 og 16—23.30 til skiptis daglega, 2 frídagar í viku. Uppl. í síma 84303 miÚi kl. 15 og 19 í dag.
Háseta vantar á MB Hrafn Sveinbjarnarson, GK 255, til netaveiða. Uppl. í síma 92-8090 og 92- 8220. Tvo menn vantar á línubát frá Sandgeröi. Sími 92-7682.
Starfskraftur óskast
í áhugaverða sérverslun í miðbænum.
Vinnutími 12—18 alla virka daga.
Handskrifuð umsókn um starfiö sem
tilgreini fæðingardag, ár, menntun og
fyrri störf sendist DV sem fyrst merkt
„011”.