Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Síða 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sólarfilma óskar eftir
starfskrafti (helst á bilinu 20—25 ára)
einkum til sölu- og afgreiöslustarfa.
Þyrfti að geta hafiö störf fljótlega.
Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl til
umráöa. Vinsamlega sendið umsókn í
Pósthólf 5205 í Reykjavík. Eftirfarandi
upplýsingar óskast meö umsókn yöar:
Nafn, aldur, heimilisfang, fyrri störf
(meömæh, ef fyrir hendi eru) skóla-
ganga (ljósrit af prófskírteinum).
Oskum að ráöa starfsstúlku,
vaktavinna. Uppl. hjá matreiöslu-
manni á staönum frá kl. 17—19.
Brauðbær, Þórsgötu 1.
Saumastörf.
Oskum eftir aö ráöa vanar eöa óvanar
saumakonur til starfa strax, heilan eöa
hálfan daginn, bónusvinna. Allar uppl.
gefnar á staðnum eöa í síma 82222,
Dúkur hf. Skeifan 13.
Kona óskast til húsverka
1—2 morgna í viku, austast í Kópa-
voginum. Hafiö samband viö auglþj.
DV i síma 27022 e. kl. 12.
H-294.
Fiskvinnslufólk óskast til starfa.
Oskum eftir fólki til fiskvinnslustarfa,
mikil vinna. Uppl. í síma 97-8891 og 97-
8919 á kvöldin. Búlandstindur hf.
Djúpavogi.
Starf skraftur óskast
í verslun með gjafavörur og tísku-
fatnað. Vinnutími frá kl. 13.00 til 18.00.
Svar ásamt síma, aldri og fyrri
störfum sendist DV merkt „Starfs-
kraftur 10” fyrir 10. jan. ’83.
Kópavogsapótek
vill ráöa aöstoðarlyfjafræðing í hluta-
starf nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Yfirlyfjafræöingur veitir upplýsingar.
Kópavogsapótek.
Aðstoð vantar á
tannlæknastofu hálfan daginn, kl.
8.30—12.30. Umsækjandi má ekki
reykja. Uppl. um aldur menntun og
fyrri störf sendist DV merkt
„Tannlæknastofa 169”.
Tamningamaöur.
Vantar mann vanan tamningum til
tamninga og annarra bústarfa, þarf að
geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 99-
5628eftirkl. 19.
Afgreiöslustúlka óskast
í litla matvöruverslun nú þegar, heils-
dagsvinna. Vínberið, Laugavegi 43,'
sími 12475.
Oskum að ráða röskan
starfskraft til starfa frá og meö 7. jan.
til maíloka. Starfiö felst í umsjón meö
kaffistofu, ræstingu, ásamt ýmsum
lagerstörfum. Vinnutími kl. 8.30—
16.30. Nánari uppl. veittar á skrifstof-
unni, miövikudaginn 5. jan. Henson
sportfatnaður hf, Skipholti 37.
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa. Trillan, Armúla
34, sími 31381.
Stúlka óskast
allan daginn viö afgreiöslustörf.
Vogaver, Gnoöarvogi 46.
Atvinna óskast
Dugleg og áreiöanleg,
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax.
Vön afgreiðslustörfum, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 19363.
Hárgreiðslunemi
á síöasta ári óskar eftir vinnu sem
allra fyrst. Uppl. í síma 93-7367 eftir kl.
16.
Vanur gröfumaöur
meö meirapróf óskar eftir vinnu, 7 ára
starfsreynsla. Uppl. í síma 51821.
Ung hjón óska
eftir kvöld- og helgarvinnu strax.
Uppl. í síma 21143 eftir kl. 19.
Tek að mér múrverk,
flísa- og marmaralagnir. Vönduö
vinna. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-083
Framtalsaðstoð
Nýjung við framtalsaðstoð.
Viö bjóöum auöskildar leiðbeiningar
við gerö almenns skattframtals 1983.
Þeim fylgir réttur til aö hringja í
tilgreind símanúmer og fá faglega
aöstoð eftir þörfum. Einnig reiknum
viö út skatta viðskiptavina okkar 1983.
Verökr. 250 (afsláttur60%). Pöntunar-
sími 91-29965. Fyrri pantanir hafa for-
gang. Framtal sf. Poste Restante R—
5, Laugavegur 120,105 Reykjavik.
Barnagæsla
Barngóö manneskja
óskast til aö passa 2 ára telpu eftir
samkomulagi, nálægt Espigeröi. Uppl.
ísíma 84692.
Get tekið eitt barn
í pössun allan daginn, er í Seljahverfi,
hef leyfi. Uppl. í síma 79177.
Kona eða stúlka
í Kópavogi óskast til aö sækja 5 ára
stúlku í Hamraborg kl. 15 og vera meö
hana til kl. rúmlega 18. Uppl. í síma
42926 eftirkl. 19.
Get tekið börn
í gæslu, er vön, hef leyfl. Bý viö Hjalla-
veg. Uppl. í síma 39492.
Barngóö kona óskast
til aö koma heim og gæta systra, 1 1/2
árs og 5 ára, 4—6 klst. á dag. Má hafa
meö sér barn. Góö laun. Uppl. í síma
76451.
Eg er 10 mánaöa drengur
og óska eftir góöri stúlku til að gæta
mín heima, 8—10 daga í mánuði í
VesturbæKópavogs. Uppl. í síma 45461
eftirkl. 16.30.
Einkamál
25 ára stúlka
meö 1 barn óskar aö kynnast heiöar-
legum manni á svipuðum aldri. Svar
ásamt mynd og helstu uppl. sendist
augld. DV merkt „Heiðarleiki 214”
sem fyrst.
Miðaldra maður
óskar eftir að kynnast stúlkum meö
náin kynni í huga, algjörum trúnaöi
heitið. Vinsamlegast sendiö nafn og
símanúmer til DV merkt „Trúnaöur
310”.
Tapað -fundið
Bindisnæla tapaöist.
Bindisnæla úr gulli tapaöist á leiöinni
frá versl. Faco Laugavegi 89, um
Barónsstíg, að bifreiö á Grettisgötu,
miövikudaginn 30. des. Finnandi
góðfúslega látið vita í síma 66280 eöa
83330 gegn fundarlaunum.
Laugardagskvöldið 18. des. ’82,
tapaöist brúnt leðurveski í veitinga-
húsinu Klúbbnum. Finnandi vinsam-
legast hringi í sírna 42828.
Skemmtanir
Takið eftir.
Þiö sem ætlið aö halda almennan
dansleik, þorrablót eöa árshátíð, ættuö
aö hringja í síma 43485 eöa 75580. Viö
myndum sjá um músíkina, erum eld-
hressir. Ennþá nokkur kvöld laus. Tríó
Þorvaldar.
Diskótekið Dísa.
Jólatrésskemmtanir og áramótadans-
leikir. Jólasveinarnir á okkar snærum
kæta alla krakka, viö stjórnum söng og
dansi kringum jólatréö og frjálsum
dansi dálitla stund á eftir. Margra ára
jákvæö reynsla. Aramótagleðin bregst
ekki í okkar höndum. Munið að leita
tilboöa tímanlega. Dansstjórn á árshá-
tíöum og þorrablótum er ein af okkar
sérgreinum, það vita allir. Dísa sími
50513. Gleðileg jól.
Diskótekiö Devo.
Tökum aö okkur hljómflutning fyrir
alla aldurshópa, góö reynsla og
þekking. Veitum allar frekari
upplýsingar í síma 44640 á daginn og
42056 í hádeginu og eftir kl. 18.
Þjónusta
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími
75886.
Handverksmaður.
Tek aö mér ýmiss konar lagfæringar
og viðgeröir innanhúss, fjölbreytt
þjónusta.Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.
Tveir smiöir, til í allt,
geta bætt viö sig verkefnum nú þegar.
Uppl. í síma 53149.
Húseigendur ath.
Húsasmíðameistari getur bætt viö sig
verkefnum, nýsmiöi eða viögeröa-
vinnu, stór eöa smá verk, greiðslur
geta farið fram meö 6 mánaða jöfnum
greiðslum ef óskaö er. Uppl. í síma
39491 eöa 52233.
Húsbyggjendur, húseigendur.
Húsasmiðameistari getur tekiö aö sér
hvers konar trésmíöavinnu, strax, ný-
smíöi, breytingar og viöhald. Tilboö
eöa tímavinna. Uppl. í síma 66605.
Suðurnesjamenn.
Tek aö mér alla nýsmíöi á innrétting-
um svo og uppsetningar, viöhald og
breytingar. Uppl. ísíma 92-3681.
Múrari.
Múrari getur bætt viö sig minni háttar
múrverki, jafnvel á kvöldin og um
helgar. Uppl. í síma 86434 og 24153 milli
kl. 19 og 20.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar, viögeröir. Uppl.
á kvöldin: Kristján Pálmar (s. 43859)
og Sveinn Frímann (s. 44204 & 12307)
Jóhannssynir, pípulagningameistarar.
Tökum að okkur allskonar viðgerðir,
skiptum um glugga, hurðir, setjum
upp sólbekki, viögerðir á skólp- og
hitalögn, alhliða viögeröir á bööum og
flísalagnir, vanir menn. Uppl. í síma
72273.
Smáviðgerðir — lagfæringar.
Uppl. í síma 19240 eftir kl. 18.
AKUREYRI
Bladburdarbarn vantar
í nyrdra Glerárhverfi.
Upplýsingar hjá
umbodsmanni
í síma 24088.
■ 1 DV F 1 r IHVAÐA VEÐRISEM ER
Við þökkum ykkur
krakkar fyrirgóða
frammistöðu
á árinu
og hlökkum til
að sjá ykkur á ný.
Okkur vantar röska félaga í sveitina