Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1983, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR1983. 29 \Q Bridge Er hægt að vinna fjóra spaða á spil suðurs eftir að vestur spilar út lauf- fimmi? Nordur * 10983 <?6532 0 86 + KG4 Vestur * G64 VK94 0 ÁD10942 + 5 Au.-tur + K2 O 1087 OG3 + D87632 SUÐUR + ÁD75 t?ÁDG 0 K75 + Á109 Það er hægt. Útspilið tekið á kóng blinds. Spaðadrottningu svínað og tekið síðan á spaðaás. Vestri spilað inn á spaðagosa. Ef vestur spilar hjarta frá kóngnum eru gosi og ás teknir í litnum. Vestri síðan spilað inn á hjartakóng. Hann verður þá að spila frá tígul- ásniim. Suður fær á tígulkóng og kemst inn á spil blinds til að svína laufi. Spilið kom fyrir í urslitaleik Ítalíu og Bandaríkjanna í heimsmeistarakeppn- inni 1968. Bandaríkjamaðurinn Kaplan spilaði fjóra spaða á spilið í suður. Fékk út lauf og tapaði spilinu. Á hinu borðinu stönzuðu ítalarnir Forquet og Garozzo í tveimur spöðum. Áskákmótinu í Biel í sumar, 1981, kom þessi staða upp í skák Cuartas og Lobron, sem hafði svart og átti leik. « rmm I ■ m..Tmr Bi* w. vÆ. iHi lÉi 32.-----Be3 + ! 33. Dxe3 — Bxh3 + 34. Kh2 — Bxfl 35. Hf2 — Hg2+ og hvítur gafst upp. Mát í öðrum leik. Vesalings Emma Ég hef alltaf girnst bar sem aldrei þornar. Má ég líta á staðinn. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: L.ögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 31. des.—6. jan. er í Borg- arapóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkthn dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru v^ittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19,og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er cpiö frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. LokaÖ í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Lalli og Lína „Lalli er svo sterkur. Hann fer í kringum sannleikann, beygir staöreyndir, snýr sögum og umbreytir veruleikanum...” Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í slma 22222 og Akureyrarapóteki í slma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í slma 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. 9. Hellsuverndarstööln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili ReykjaviMr: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir satnkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama timaog kl. 15—16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarhúðlr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimiliötVifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafh Reykjavfkur AÐALSAFN L- Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kVl3—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. ^gúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚtLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga—föstudaga kl. J4—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mní—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarlcyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Stjörnuspá ' Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert fullur efasemda vegna frétta sem þér hafa borist en það rætist úr. Haltu þig heima við og ígrundaöu málin. Fiskamir (20. feb.—20 mars); Forðastu alla peningaeyöslu í dag. Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. Reyndu heldur að ræða málin viö þína nánustu. Hrúturinn (21. mars— 20. apríl): Einhver úr fjölskyldunni er eitthvað illa fyrirkallaður í dag- en heilbrigð skynsemi er fljót að ráða bót á því.' - Vertu í faðmi f jölskyldunnar. Nautið (21. apríl — 21. maí): Gættu heilsunnar í dag. Þú ert ekki vel fyrirkallaður í dag, varaðu þig því í umferðinni. Kvöldiö gæti oröiö skemmtilegt. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Ef þú hyggur á fjárfestingar skaltu ekki hugsa um þær í dag. Þetta er ekki rétti tíminn. Þú færð gjöf frá em- hver jum, sem færir þér ómælda ánægju. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nú er dagurinn til að gera gott úr gömlu deilumáli, sem lengi hefur ■ valdið þér hugarangri. Reyndu bara aö halda aftur af skapi þínu, þú átt þaö til að verða helst til skapbráður. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Einhver leitar ráöa hjá þér. Taktu því vel og leggöu þig fram um að leysa málið. Þaö getur komið þér til góöa síðar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Forðastu aliar fjárfestingar í dag, þær veröa aö bíöa betri tíma. Þú hefur lengi vanrækt ástvin þinn, gerðu bót þar á. Vertu með f jölskyldunni í kvöld. Vogin (24. sept.—23. okt.): Framtíöin veldur þér hugarangri. En sannaðu til að það rætist úr. Eitthvert ósætti er innan f jölskyldunnar, reyndu aðkippa þvíílag. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú hefur hugsaö alltof mikið um sjálfan þig að undan- förnu. Reyndu líka að hugsa um aöra. Bjóddu vinum og kunningjum til þín í kvöld. Það gæti orðið skemmtilegt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Bruðlaðu ekki með peninga. Þú ert svolítið gjarn á það. Reyndu að ráða bót á því. Ekki er ólíklegt að einhver ferðalög séu framundan. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver vanda- mál eru í vinnunni. En þau eru ekki eins óyfir- stíganleg og þau virðast vera. Gerðu ekkert að óathuguðumáli. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. OpiS mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS vi» HringbrRut: Opi» dag- legafrákl. 13.30—16. NATTCRUGRIPASAFNID vi» Hlemmtorg: Op.i» sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 og sunnudaga frákl. 13—18. Minningarspjöld Blindrafélagsins fást á eftirtöldum stöðum: Ingólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar- apóteki, Apóteki Keflavikur, Háaleitisapóteki, Sim- stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapólcki, Akureyr- arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa- vík, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar- bakka. Minningarkort Landssamtaka Þroskahjáipar fást á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17. Sími 29901. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjórður,simi 51336, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Scltjarnarncs, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað alla.n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spftaiasjóös Hrlngsins fést á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iöunn, Bræðraborgarstlg 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. / 2 3 S' (s> 7 g <3 10 11 12 13 19 n )/p 17 ig )<T 20 Lárétt: 1 lasleiki, 5 nakinn, 8 sól, 9 eins, 10 naut, 11 lesin, 12 ginnti, 15 hnífur, 16 togaði, 17 planta, 18 leikni, 20 ólar. Lóðrétt: 1 ílát, 2 gróska, 3 ellegar, 4 drukkin, 5 dreyrði, 6 hlífir, 7 sveifla, 13 skyldi, 14 veiki, 19 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bonn, 5 spá, 8 æki, 9 ekur, 10 kista, 11 na, 12 látast, 15 missir, 17 nagli, 19 ná, 20 gjá, 21 fyrr. Lóðrétt: 1 bækling, 2 oki, 3 nisti, 4 neta, 5 skassi, 6 punti, 7 ára, 13 áma, 14 hrár, 16 slá, 18 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.