Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Page 4
4 DV. LAUGARDAGUR15. JANUAR1983. Pólskur kröfugerðarmaður með gasgrimu myndar V-sigurmerkið með fingrunum i uppþotum eftir setningu horlaganna fyrir rúmu ári. Biðraðir eru enn dagtegt brauð i Póllandi. Alvanalegt er að húsmæður eyði nokkrum klukkutimum á dag tilað kaupa inn. Lífeyrisþegar bíða eftír lest tíl Vestur-Berlinar eftír að hafa gengið i gegn- um austur-þýsku vegabrófaskoðunina, en fólk verður að vera gamatt tíl að fá að heimsækja Vestur-Berlín. Verðir fylgjast með þeim frá útsýnispöllum fyrirofan. DV-mynd/Þó. C. gangandi frá svæðunum sem liggja aö miöbænum, meö strætisvögnum úr út- hverfunum og meö lestum úr nærliggj- andi bæjum. ZOMO-mennirnir virtust nú vera orönir órólegir. Viö jám- brautarstööina var bryndreki með ökumenn í viðbragðsstöðu. Vatnsdæiu- bíll var viöbúinn meö fullan belg af vatni til aö sprauta á mannfjöldann. Aðstaða hugsanlegra kröfugeröar- manna var vonlaus. Þeir gátu ekki einu sinni safnast saman því ZOMO- mennimir heföu getaö kæft sérhverja hópmyndun þegar í byrjun. Smám saman dreiföist fólksmergö- in — kannski þegar henni varö ljóst aö sameiningartáknið Lech Walesa var hvergi nærstaddur — og þegar ég fór af staö meö lest um tíu mínútum yfir fimm var séö aö ekkert myndi gerast. Aöeins klukkustundu áöur haföi miö- bærinn verið hlaöinn spennu, en nú gætti vonbrigöa og uppgjafar. ZOMO- mennirnir voru farnir aö geispa þreytulega og jafnvel þaö fólk sem haföi komið sér fyrir í þægilegum og ömggum áhorfendastæðum inni í jám- brautarstöðinni varflest fariö. Sambland af næturklúbbi og fjölleikahúsi Ég haföi veriö nógu forsjáll til aö láta taka frá handa mér sæti á baka- leiðinni svo sú ferö varð talsvert þægi- legri en sú fyrri. Uti á gangi vora nokkrir unglingar sem höfðu veriö mér samferða tii Gdansk fyrr um morgun- inn. Þeir vora allir meö sjöl máluö slagoröum. Hvort þeir voru í Gdansk vegna hinna fyrirhuguðu mótmæla veit ég ekki, en „Solidarnosc” var ekki meöalslagorðanna. I Poznan, þar sem ég þurfti aö bíöa eftir Berlínarlestinni í um þrjá tíma, fór ég á eitthvert sambland af nætur- klúbbi, diskóteki, veitingastaö, kaba- retti og fjölleikahúsi. Aögangseyrir var um 500 zloty, en matur var.innifal- inn. Ég reyni ekki einu sinni að um- reikna veröiö í islenskar krónur því zloty er jafnvel verðminni gjaldeyrir en íslenska krónan. Þó nóg virtist af auöum boröum var ég leiddur til borös hjá ungum Pól- verja. Hann var sjómaöur og því einn þeirra fáu sem fá að feröast erlendis. Hann talaði hvorki ensku né þýsku en eftir eitt glas af innfluttu Baccardi sem ég hafði smyglað inn i úlpuvasanum var hann farinn aö segja mér með bendingum að hann vsri meöliraur í Samstööu. Hann haföi mikinn áhuga á fótboita og varö ekki litiö ánægður þegar ég sagði honum - meö því aö skrifa á serviettu — að ísienska landsiiðið heföi fyrir nokkram árum unniö þaö austur- þýska. Hermt eftir Sinatra og vest- rænu diskói En sýningin í þessu skemmtihúsi var sennilega einhver sú versta sem ég hef nokkra sinni séö. Söngvarinn, klæddur í kjól og hvítt, reyndi aö herma eftir Frank Sinatra en mistókst hræðilega. Fimleikamaöur sýndi listir sínar meö því aö standa á höndum uppi á slá og meö því aö hneigja sig djúpt fyrir áhorfendum. Trúöar frá Ungverja- landi reyndu að hreyfa varirnar eftir bandarískum diskólögum en vanda- málið var bara að annar þeirra kunni greinilega ekki ensku og átti því erfitt með að fylgja orðunum. Eina atriöiö s«n eitthvert vit var í var nektardans, en hann stóð bara yfir í þrjár mínútur. A eftir spilaði síöan hljómsveitin blöndu af póiskum og vestrænum lög- um sem gestir reyndu að dansa eftir. Fæstír virtust þó vera vanir diskó- dansi. Feröin til Berlínar var síðan lítiö söguteg nema að eftir þriá daga án svefns, svaf ég yfir mig og vsknaði ekki fyrr en klukkatíma eftir aö lestr inni haföi veriö lagt einhvers staöar fyrir utan aöal-lestarstöðina í Austur- Berlín. Þaö vissi ég þó ekkert um þeg- ar ég vaknaöi í myrkvaðri lest mitt í einhverri óþekktri borg. Eg hef kannski litið hálf-skuggalega út þar sem ég skakklappaðist niöur moldar- brekku frá lestinni og spuröi næsta mann, „Wo ist West-Berlin? ” Enn í gegnum passaskoðanir Þaö var enginn hægöarleikur aö komast yfir til Vestur-Berlínar. Eftir að búiö er aö taka lestina til Frederiks- strasse þarf aö fara ótölulegar króka- leiðir í gegnum aö minnsta kosti þrjár passaskoðanir og bíða í löngum rööum ellilífeyrisþega, en þeir eru neestum einu austantjaldsbúarnir sem £á að fara vesturyfir. Bara það að sjá auglýsingaskflti og Mercedes Benza eftir þriggja daga ferð í Austur-Evrópu var eins og að s já mat eftir þriggja daga föstu. Það var ekki fyrr en ég bankaöi upp á hjá Deutsche Presse Agenteur- fréttastofunni í Vestur-Berlín sem ég frétti að Lech Walesa hefte veeíö iátinn laus kvoidiö áðar afiir sjS fii mn klukkustunda ökuferö milli Gdynia og Gdansk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.