Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR15. JANUAR1983. 17 Breiðskífur Tíu íslenskir poppgagnrýnendur , roo-Aye-Ay .Oeyys | 2 ........................ 3. A Kios ,n OreanhouM ^ ■■■■■....... ............TheJam 4' 1rhe Gn?War.... • - - Paul McCartney | 5. Tug Of War ..... Yazoo 6. UpstairsAjEncS"..'E',visCostello\ 7. Impenal Bedroom.......... c/as/, | 8. Combat Rock — - ■ * y ‘"lron Maiden 9. Number Of the tseast. Spliff I 8. 8S555 peyr | 8. AsAbove..................... samdóma: DURAN DURAN er besta hljómsveitin áriö 1982. Jam og Japan koma í næstu sætum hjá báöum blöö- unum. „Besti söngvarinn” var aö áliti lesenda RM Boy George í Culture Club, en SH lesendur völdu Simon Le Bon í DuranDuran. „Besta söngkonan” var aö áliti les- enda RM Alf í Yazoo, en fyrir ofan hana á lista SH var Toyah. Til gamans má geta þess aö Boy George í Culture Club hafnaöi í tólfta sæti á lista SH yfir bestu söngkonurn- ar (!) en í fimmta sæti yfir bestu söngvarana. Þó einhvemtíma hafi leikið vafi á kynferöi hans em þessi úr- slit alténd ákaflega" spaugileg, ekki satt? Besta smáskífan kom í hlut Culture Club fyrir lagiö ,,Do You Really Want To Hurt Me?” samkvæmt áliti RM, en SH lesendur voru í þessari kosningu enn á bandi Duran Duran og „Save A Prayer” varö efst á blaði yfir smáskíf u ársins. Lesendur beggja blaöanna voru á hinn bóginn sammála um bestu breiö- skífuna: RIO með DURAN DURAN. Plöturnar meö ABC, Culture Club, Jam og Yazoo voru næstar samkvæmt lista RM, en Kids From Fame, ABC, Yazoo og Adam Ant á lista SH. Bjartasta vonin á árinu sem blöðin kölluöu annars vegar „Best Newcom- er” og „Most Promising Art” var Tears for Fears á listanum í Smash Hits og Culture Club í Record Mirror. I ööru sæti RM kom svo Tears For Fears og í öðru sæti hjá SH Culture Club. Aðr- ar bjartar vonir vom Yazoo, Wham!, Musical Youth, Talk Talk og Blanc- magne. Um ýmislegt annaö en þaö sem hér hefur veriö tínt til er kosið í þessum vinsældakosningum, svo sem bestu hljómleikana, besta sólóistann, besta vídeóið, besta plötuumslagið, besta sjónvarpsþátt, best- og verst klædda fólkið og mestu vonbrigðin, svo að eitt- hvaö sé nefnt. Mestu vonbrigðin á ár- inu voru aö áliti lesenda RM endalok Jam, Japan og Squeeze — og geta sennilega flestir rokkunnendur tekiö undir þaö. Ef litið er í heild á úrslit þessara tveggja vinsældakosninga em sigur- vegarar tveir: Duran Duran og Boy George. 1 Record Mirror er Duran Duran val- in besta hljómsveitin, hún á bestu breiðskífu ársins, bestu hljómleikana, besta myndbandið og besta plötuum- slagiö. Boy George er á hinn bóginn valinn besti söngvarinn í Record Mirr- or, hann og hljómsveit hans, Culture Club, eiga bestu smáskífuna, Culture Club er einnegin talin „bjartasta von- in”. Boy Goerge er kyntákn ársins og bæöi á topnnum yfir verst- og best klædda fólkið. Þegar honum vom sögö úrslit kosninganna varö hann yfir sig hissa og sérstaklega varö hann undr- andi á því aö hljóta nafnbótina „kyn- tákn ársins”: „Þetta er undarlegt. Mér finnst ég sjálfur alls ekkert kynæsandi. Eg legg enga áherslu á kynlíf. Mér geöjast ekki aö dæmigerðum kyntáknum — ég er hrifinn af feitum konum. Eg held árið 1983 veröi árfeitu konunnar.” Hvort sem nýbyrjað ár verður ár feitu konunnar eöa svínsins eins og hjá Kínverjum er ljóst aö dansinn kringum poppkálfinn heldur áfram. Þetta er hringdans og allir geta veriö meö! -Gsal / Record Mirror 4. Lexicon 'ÓfLove.Simple Minds LJíg*A«D*.■joejac™cn •«■ Sounds 1. Combat Rock..................Clash 2. Too-Rye-Ay .... Dexys Midnight Runners 3. New Gold Dream — 81, 82, 83, 84.. .......................Simple Minds 4. Songs To Remember.... 5. Upstairs At Erics... 5. Imperial Bedroom... 7. Rock in Hard Palace .... 8. Complete Madness . 9. The Wild Ones.... 10. Lexicon OfLove.... Scritti Politti Yazoo ___Elvis Costello .......Aerosmith ........Madness . Cockney Rejects .............ABC Flexipop 2. The GiftAY/'"DeXVS Midnight Runners 3- imperiai Bedroom......'á. "- TheJam 4. Trompicai Gangsters.'..Coste//o 5. A vaion '.** Cte°/e and the Coconuts 6- Kissin TheÓrea'mhou's'e''." R°*YMusic 7- W*Are Th'eLeago"UXSÍe &the Cansh'ees 3- Love And Dancing. Ant'~Novvhere League 3- / Want Candy League Untimited Orc 'hestra 10. The Blue Mask.......BowWowWow ■■•■ Lou Reed NME 1. Midnight Love . Marvin Gaye Melody Maker 7- Sulk........ The Associates

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.