Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR15. JANUAR1983.
5
STÆRSTA BIFREKMSTÖÐ BORGP^
og sjónvarpsstöðvum sem vilja fá
Björn til viðtals eða einfaldlega vilja
láta hann sýna sig í samkvæmum
fólks. (Fræg andlit auka auðvitaö
gildihverspartís!)
Það er nafnið
sem gildir
Erfitt er að geta sér til um hversu
háar tekjur . Bjöm hefur af
auglýsingunum einum saman á ári.
Worth telur þá upphæö samt ekki vera
undir fimmtán milljónum íslenskra
króna. Og þetta er ekki tímabundinn
gróði sem hættir að streyma inn einn
góðan veðurdag. Þekkt nafn eins og
Björn Borg gleymist ekki næstu ára-
tugi. Og fastlega má búast við því að
það verði enn þekkt eftir að sjálfur
Borg er allur. Hann hefur þegar
skráð nafn sitt á spjöld sögunnar og
þaöan verður það ekki máð út næstu
aldir. Gróöi Björn Borg-nafnsins
verður talinn í milljónum hvert ár
fram yfir andlát þessa fræga íþrótta-
manns. Niðjar hans mega þakka sín-
um sæla að hann hélt eitt sinn um
tennisspaða! Og þessum gegndar-
lausa gróða sem duga mun vel næstu
áratugina er stýrt frá skrifstofu Pet-
ers Worth sem hefur aðsetur sitt í
Lundúnum.
Stjarnan send
hvert sem er
Ein símhringing þaöan skipar Birni
að fljúga til Hawai, New York,
Madrid eöa hvert á land sem er á
hvaöa tíma sem er til að sýna sig,
svo framarlega sem borgað er fyrir
það eða Worth skipar íþróttastjöm-
unni að fara til næsta fyrirtækis og
koma þar fram í auglýsingamynd.
Sjálf stjama tennisins hlýðir
umboðsmanni sínum orðalaust, enda
er það svo sannarlega hans hagur.
Svo fremi sem hann fer aö orðum
hans og skipunum, em tekjur hans
tryggðar. Ef svo óheppilega hefur
viljað til að Bjöm er skráður á mikið
tennismót á sama tíma og hann þarf
að mæta í mikilsverða auglýsinga-
upptöku eða í annað, sem gefur arð,
er hann látinn hætta viö þátttöku í
mótinu. Iþróttin er númer tvö —
auglýsingaskrumið og sýndar-
mennskan skipar fyrsta sætið í lífi og
starfi Björns Borg.
Að selja sig
hæstbjóðanda
Og þetta á ekki aðeins við um
tennisstjörnuna frægu. Það á eins við
um flestar aðrar frægar íþrótta-
stjömur og -félög að þau selja sig
hæstbjóðanda f yrir íþrótt sína.
-SER sneri.
íþróttamenn sem hagnast hafa mest af auglýsingum
Fyrir neðan þessi orð má sjá lista
yfir þá fimm íþróttamenn sem hafa
haft mestan f járhagslegan hagnað af
íþrótt sinni á þessari öld:
1) Bjöm Borg (tennis)
2) Araold Palmer (golf)
3) John Newcombe (tennis
4) Jackie Stewart (kappakstur)
5) Jean Claude Killy (skíði)
Peter Worth er maður vel
stæðra íþróttamanna. Hans hlut-
verk er að sjá til þess að íþrótta-
stjöraur á borð við Björa Borg
geti hagnast sem mest á frægð
Bjöm Borg er einn þessara afreks-
manna sem enn iðkar íþrótt sína.
Hinir fjórir em allir fyrrverandi
kappleikjamenn sem lagt hafa skóna
á hilluna eins og sagt er á sportmáli.
Þó aö þessir fjórir fáist ekki við
keppni ennþá streyma til þeirra fjár-
munir, sem þeir fá fyrir aö auglýsa
sig og fyrmm íþrótt sína. Þeir lifa á
fomri frægð — og víst em þeir ennþá
sinni. Hann undirritar alla
samninga fyrir Borg og aflar
honum allra hugsanlegra
auglýsingatekna. í fáum orðum
sagt hefur hann búið svo um
þekkt nöfn — þeir búa við ríkidæmi, í
vellystingum sem þeir eiga aö miklu
leyti að þakka umboðsfyrirtækinu
bandaríska IMG, sem vitnaö var í
hér að framan. Þeir hafa allir iðkað
íþrótt sína undir stjóm einhvers af
framkvæmdastjórum þessa fyrir-
tækis.
hnútana að í vasa Björas munu
renna margar milljónir ís-
lenskra króna öll komandi ár
sem þessi frægi tennisleikari á
eftir ólifuð.
Bissnes íþróttamanna
Peter Worth er blaðafulltrúi og
umboðsmaður Björns Borg, sem
■ hann hefur þegar gert að tekjuhæsta
íþróttamanni allra tíma. Hann er
meðlimur í IMG, sem er samband
um fimm hundrað framkvæmda-
stjóra heimsþekktra keppnisfélaga
og afreksmanna í íþróttum. Enginn
þekktur kappleikamaður eða félags-
Uö hefur efni á að ráða ekki tU sín
mann frá þessum samtökum, sem
reyndar er harösvírað fyrirtæki er
hefur á sínum snæram vel skólaða
bisnessmenn sem sjá til þess eftir
bestu getu aö hagnaðurinn verði sem
mestur hjá hverju félagi fyrir sig og
eða hjá einstökum íþróttamönnum.
Eigandi IMG-fyrirtækisins er
Bandaríkjamaður, Mark McGorm-
askaönafni.
Auglýsir fyrir
50 fyrirtæki
Peter Worth hefur skrifað undir
um fimmtíu mismunandi samninga
við fyrirtæki sem borga Bimi Borg
laun fyrir að auglýsa vörar frá sér.
Skiptir þar litlu hvort um dekkja-
framleiðanda eöa fataverksmiðju er
að ræða! Auk þess tekur Worth við
pöntunum fyrir Borg frá einstakling-
um og félögum, blöðum, tímaritum
Svíinn Bjöm Borg er lang tekju-
hæsti iþróttamaður heíms. Það má
hann aðaHega þakka starfi um-
boðsmanns hans og blaðafulltrúa
sem hefur veitt honum ómældar
auglýsingatekjur. Er nú svo komið
að tennisinn er númer tvö hjá
Birni, að koma fram i auglýsinga-
myndum fyrir fyrirtæki gengur fyr-
ir og önnur arðbær iðja. Svo er um
flesta fræga iþróttamenn heims og
félagslið að þau hafa selt sig aug-
lýsendum fyrir íþrótt sína.
Eftir að Pauio Rossi
skaust upp á stjörnu-
himininn i heimsbik-
arnum á Spáni siðast-
liðið sumar óx álit aug-
lýsenda gifurlega á
honum. Þeir keppast
nú um að fá piltinn tíl
liðs við gerð auglýs-
inga sinna. Og víst er
að þeir bjóða honum
stórkostlegar peninga-
greiðslur fyrir viðvikið.
Auglýs-
inga-
skrum
íþróUa-
stjarna
— gróðinn situr f yrir
keppiiisgreiniimi
og gæðum
hennar
hheyrll