Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Blaðsíða 21
Bílar Bílar Bílar Bílar Bilar DV. LAUGARDAGUR15. JANUAR1983. — að dðmi bandaríska bflablaðsins C AR and DRIVER I lok hvers árs er venjan aö líta um öxl og skoða liðiö ár. Svo er einnig um þá sem fjalla um bíla. Hér á eftir fer umsögn úr bandaríska bílablaöinu Car and Driver um þaö sem þaö taldi hafa veriö best í bílum á árinu sem var aö líða. Aö sjálfsögöu veröur aö hafa í hug aö þetta er skrifaö með aöstæður í Bandaríkjunum í huga og biö veröur á aö margir þess- ara bíla sem þar er um f jallaö komi í umf eröina hér á landi. Jaguar XJ6: Fer best meö fólk í akstri. Þægilegastur í akstri Þaö eru Bretamir sem skjóta bandarískum bílum ref fyrir rass hvað þægindi fyrir ökumann og farþega í akstri varðar. Jaguar XJ6 var valinn sem sá bíll sem best færi meö fólk i akstri. Leyndar- dómurinn liggur í mikilli þyngd á bílnum, 1866 kíló, óháöri fjöörun, mikilli hjólahreyfingu og mikilli höggdeyfingu, alls sex högg- deyfar,þaraf fjóriraðaftan. Toyota Celica Supra: Bestu sætin. Bestu sætin: Fram aö þessu þurftu menn að sérpanta sæti ef óskað var sér- stakra þæginda. Á síðasta ári kom Toyota fram meö „stand- ard”sæti sem leystu þennan vanda. Celica Supra er með sæti sem veita þann stuðning og þægindi sem margir hafa leitað að. Bestu hljómtækin: Nú er þaö komið, nú þarf ekki lengur aö henda burt útvarpinu sem fylgir bílnum vilji menn fá hágæöahljómtæki í bílinn. Delco- Bose hafa komiö fram meö útvarps- og hljómtæki af hæsta gæða- flokki og General Motors munu bjóöa þessi tæki í bílum sínum. Tækin eru þróuð af Bose sem þekkt er fyrir hátalara sína. í kerf- inu eru fjórir hátalarar og er hver þeirra knúinn sjálfstæðum 25 vatta magnara. Fyrst um sinn munu GM bjóöa tækin í Riviera, Toronado, Seville og Eldorado geröunum en aðrar geröir munu fylgja síöar. Ferrari 308GTSÍ: „Mest spennandi”. Mest spanrtandi: Titillinn ,,mest spennandi” féll Ferrari 308GTSÍ í skaut. Þeir segja aö ekkert jafnist á viö blóörauðan Ferrari. Teiknaöur af Pininfarina sýnir hann vel aö Italir eru meöal þeirra fremstu í hönnun bíla, sex ára hönnun GTSi bíisins sannar það vel. Þetta var Uati eia» eriends biaös um þaö sem því þótti skara fram úr á liðnu ári. Margir þeirra bUa sem þykja skara fram úr viðurkenmngar fyrir ofan garö og ueöan hjá istenskum biietgend- um. Ef gefa ætti slíkar einkunnir fyrir þá bíia sem hingaö tii ianés' fiytjast þarf aö hafa ailt aöra hluti í huga en eriendis. Vegir ag aðstoður allar hér á landi kaila á ailt anuað vai. Af þeim tóium sem vdktu athygii hér á landi á siöasta ári ntá aefca fjórhjóladrifna Tercelin frá Toyota, Pajero jeppaan fré Mttsubishi og stéra Voivomn 768, svo einhverjir sóu nefndér, en iöi -JR Porsche 928: Besta vélin. Besta vélin: Einkunnina sem besta vélin fellur 4,5 lítra vélinni úr Porche 928 í skaut. Þessi V—8 vél kemst næst því aö vera fullkomin aö dómi blaösins. Léttleiki eins og hann gerist bestur hjá amerískri V—8, liprar vökvaundirlyftur og álblokk frá Reynolds (sem fyrst kom fram í Vega) sýna bandarísk gæöi á besta stigi. Fínpússningin kemur frá Evrópu meö yfirliggjandi knastásum, L-Jetronic inn- spýtingu frá Bosch og háþróuðu sogkerfi. Utkoman er hrein ánægja og 220 hestöflin bera þig hvert sem vill á snúningshraða allt aö6400ámínútu. Bestu hemlarnir: Bestu hemlamir eru aö dómi blaösins í Porsche 911SC. Þar sem Porsche er þekktur fyrir aö komast áfram er ósköp eölilegt aö hann megi einnig stöðva vel. Þaö tekur Porsche 911SC ekki nema 56 metra aö stööva frá 110 km hraða. Þessi mikla hemlun veröur vegna þess hve afturþungur bíllinn er, viö hemlun liggur fullur þungi á hjólunum. Besta stýrið: Enn er það Porsche sem fær titilinn þegar stýrið á í hlut. Nú er þaö 944 bíllinn sem fær þá einkunn aö vera meö besta ■' stýriö. Stýriö er tannstangarstýri án hjálparafls en er samt lipurt og fylgirvelíakstri. Besti gírkassinn: Volvo GLT Turbo hlýtur titilinn fyrir besta gírkassann. Blaöiö segir engan gírkassa jafnast á viö Volvokassann. Skiptingin sé létt meö einum fingri og yfirgírinn, sem stýrt er með rafstýringu á gír- stönginni, sé kórónan á þessum gírkassa sem heitir m-46 og er þróaður og smíöaöur hjá Volvo. Helmingurinn af ánægjunni viö Volvokassann er kúplingin í GLT. Þaö hefur enginn enn náö mjúkleikanum í Volvokúplingunni og mættu margir bílaframleið- endur taka hana sér til fyrirmyndar. Besturí akstri: Porsche928. Bestu aksturaeégiwleikænir Gott dæmi um góöa aksturseiginleika bíls er aö klaufum ferst akstur þeirra vel, jafaframt því sem reyndustu i&umenn geta einnig náð öliu því sen þeir áatai át úr bíinum. Dœmi um þetta er Porsche 928 GT. Þaó mun vera stma hvemig veöar er eða hvaöa aðstæður, alitaf eru wginleikamir í tegl Það eni naaargir bilar sem standa honum nærri en samt er enginn sem veitir ökumanninum jafnmikiö traust. Akstur í snjó krefst fyrst og fremst þolin- mæöi. Um akstur ísnjó Snjórinn og ófærðin undanfarið hefur gert mörgum ökumanninum skráveifu og margir oröiö fyrir tjóni. Vanbúnir bílar hafa mikiö komiö við sögu og valdið truflunum á umferö. Þaö er greinilegt að þrátt fyrir mikinn áróöur og eins beiöni lögreglu þá ætla margir sér um of og ana út í ófærðina á bílum sem algjörlega eru vanbúnir til aksturs í snjó. Há gjöld til ríkisins af hjólbörðum gera þá þaö dýra aö greinilegt er aö allt of margir draga um of aö endurnýja „skófatnaö” bíla sinna. Að komast áfram Meginatriðiö viö akstur í ófærö er að bíllinn komist klakklaust áfram. Þegar jafnmikinn snjó setur niöur og undan- fariö þá eru keöjur orðnar nauösynlegar ef ekiö er utan strætisvagnaleiöa. Keöjur þarf að velja við hæfi og passa aö hafa þær ekki of grófar fyrir smábíla. Sérstakar keöjur úr stálvírum eru til fyrir radialhjólbarða en slíkar keöjur eru þannig aö þær skemma síöur viö- kvæmar hliðar dekkjanna. Þegar keðjur eru settar undir bíl er best aö ganga þannig frá þeim aö ekki þurfi að nota strekkjara. Eftir að keöj- urnar hafa veriö settar á er gott aö aka smáspöl en stööva síðan og heröa á þeim með því aö þrengja þær um einn hlekk. Keðjur sem rétt eru settar á og rétt strekktar endast betur og síður hætta á aö þær slitni. Slitni hlekkur og hann fer að slásf viö verður aö stööva bílinn viö fyrsta tækifæri og annaðhvort ganga þannig frá hlekknum aö hann sláist ekki viö eða skipta um þverbandið. Þaö hafa margir bíleigendur lent í því aö trassa- skapur hefur orðið þess valdandi aö slitiö keðjuþverband hefur stórskemmt bretti. Að stöðva í snjó Þegar mikill snjór er á götum getur oft reynst erfitt aö stööva bílinn og hann rennur jafnvel í allt aöra átt en ætlunin er. Margir ökumenn lenda í því í hálku aö „frjósa” á bremsunni þegar stööva þarf skyndilega í hálku. Bíllinn rennur þá stjómlaust áfram og alveg sama hvemig stýrishjólinu er snúiö, bíllinn lætur ekki aö stjórn. Þegar slíkt gerist veröur að sleppa bremsunni andartak og leyfa framhjólunum aö snúast, þá fer bíllinn í rétta átt. Þegar hemla.þarf í hálku veröur aö beita hemlunum létt og reyna að varna því aö hjólin læsist. Að mæta bíl Langflestir skaöar í umferðinni undanfarna daga hafa orðið á þröngum götum er bílar hafa veriö aö mætast. Djúp hjólspor myndast í götumar og bil- amir detta ofan í sporin og skella saman. . Þegar mæst er viö slíkar aöstæöur verður annar bíllinn aö víkja úr sporunum og bíða þess aö hinn sé kominn fram hjá. i mörgum tilfellum hefur oröið tjón vegna þess aö sá sem beið hefur verið of bráölátur og lagt af staö of snemma meö þeim afleiöingum aö afturendi bílsins rann til og á bílinn veriö var að mæta. Ef báöir i sýna aðgæsiu og beita vélarafli of a að vera hœgt að afstýra Ef billinn reimur tilá ferðog byrjar aö til að varaa þvi aö hjóiin Það besta á árinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.