Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Page 24
24 DV. FIMMTUDAGUR27. JANÚAR1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu 12 tommu Sharp litsjónvarpstæki, alveg nýtt, til sölu, selst á kr. 10 þús. Uppl. í síma 14941 eftir kl. 20. Lítið notuð sambyggð trésmíðavél til sölu. Vélin er einfasa. Verð ca 35—40 þús., hugsanleg skipti á bíl í svipuðum verðflokki eða dýrari. Uppl. í síma 43439. Nýr pylsupottur til sölu. Uppl. í sima 22927. Tilboð óskast í frystivéi, frystitæki og kælitæki þar sem þau eru á staðnum. Uppl. í síma 16512, Brauð- borg, Njálsgötull2. JCV segulband, svart-hvítt Nordmende sjónvarp, 20 tommu, bastborð frá Línunni, og skrif- borð til sölu. Uppl. í síma 86422 eftir kl. 19. 3 CB talstöðvar til sölu, Benco, Crago og Nordland. Uppl. í síma 53772 eftir kl. 17. Til sölu skemmtari (Tivoli Star), lítið sem ekkert notaður, á 5000 kr., einnig til sölu buröarrúm á 5000 kr. og hárþurrka af gerðinni Kleopatra á 300 kr. Uppl. í síma 34963. Dagsjoppa. Af sérstökum ástæðum er dagsjoppa í miðbænum til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—704 Þvottavél og þurrkari (amerískt), ónotaö, sófasett, ísskápur og fatnaður til sölu. Uppl. í síma 23002. Litil eldhúsinnrétting til sölu, eldavél, ísskápur, eldhúsborð og 4 stólar, 2—3 innihurðir o. fl., selst ódýrt. Uppl. í síma 19261 milli kl. 18 og 21. Fólksbílakerra. Fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 22617 eftirkl. 18. Til sölu 2 mjög fallegir Marantz hátalarar, 100 w., ennfremur kanínupels og brúðarkjóll, selst ódýrt. Uppl. í síma 51514. Miðstöðvarketill fæst fyrir þessa auglýsingu. Uppl. í síma 19379. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9, seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaöur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komið og geriö ótrúlega hagstæð kaup. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9 bakhús, opiö frákl. 13—18. Springdýnur. Sala viðgeröir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá i síma 79233. Við munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framieiöum við nýjar dýnur eftír máli. Dýnu- og bólsturgerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kóp. Geymið auglýsinguna. Nýlegar velúrgardínur til sölu, dökkbrúnar og eru í 6 lengjum, 120x240. Uppl. í síma 46191. Járnsög, TOS—PB20 (hjakkari), nýuppgerð, til sölu. Barco, báta- og vélaverslun, Garðabæ, sími 53322. Dún-svampdýnur. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Óskast keypt Ljósabekkur óskast (samloka). Teg. og aldur skipta ekki máU. Uppl. í síma 92-6666 allan daginn. Miðstöðvarofnar. Notaðir pott- eða stálmiðstöðvarofnar, einnig vatnshringrásardælur óskast til kaups. Uppl. í síma 51436 og 51370. Söluturn óskast: Vil taka á leigu söluturn eða sjoppu í góðum rekstri á Reykjavíkursvæðinu. Tilboö sendist til auglþj. DV merkt „Söluturn” fyrir 2. febrúar. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og stakar bækur, íslensk póstkort, pólitísk plaköt, gamlan ís- lenskan tréskurð, eldri málverk, ís- lensk og erlend. Veiti aðstoö við mat á bókum og iistaverkum fyrir dánar- og skiptabú. Bragi Kristjánsson, Hverfis- götu 52, sími 29720. Verzlun Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöð- ur, ferðaviðtæki, bíltæki, bílaloftnet, Radíoverslunin Bergþórugötu 2, sími 23889. Fyrir ungbörn Til sölu barnavagn sem er jafnframt burðarrúm og kerra á kr. 2.500.Uppl. í síma 78654. Flauelsvagn til sölu, selst á kr. 2500.Uppl. í síma 77804. Barnavagn. Til sölu er vagn sem er allt í senn, buröarrúm, vagn og kerra eftir þörfum hverju sinni. Brúnt flauel, sæmilegur útlits. Verð kr. 1000,- Uppl. í síma 76522. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu á kr. 3700, einnig mjög vel með farinn kerruvagn á kr. 2500. Uppl. í síma 38146. Til sölu Hókus-pókus stóll á kr. 800 og skipti-baðborð með skúffum á kr. 1000. Er mjög vel með farið. Uppl. í síma 77969. Velmeðfarin skermkerra (kerruvagn) til sölu. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 17. Tvíburabarnavagn til sölu. Uppl. í síma 95-5823. Fatnaður Til sölu glæsilegur kvensmóking nr. 10. Uppl. í síma 72102. Til sölu smókingf öt og kjólföt, einnig dökkblár taufrakki á grannan meðalmann, selst ódýrt. Uppl. í síma 12982. Viðgerðir og breytingar á skinn- og leðurfatnaði og leðurtöskum, einnig leðurfatnaður eftir máli og alls konar sérpantanir. Leöuriöjan, Braut- arholti 4, símar 21754 og 21785. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Kawasaki 440 Intruder, 56 ha. árg. ’82, nýyfirfarinn og í toppstandi. Uppl. í síma 45888 á kvöldin. Skíðaviðgerðir Gerum við sóla á skíðum, setjum nýtt lag. Skerpum kanta, réttum og límum skíði. Menn með sérþekkingu á skíða- viðgerðum. Sporval — skíðaþjónusta, Hlemmtorgi. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Smíða kerrur undir vélsleöa, einnig farangurs- grindur á vélsleða. Uppl. í síma 52918. Vil kaupa Kawasaki Invader til niðurrifs eða belti á sams konar sleða. Uppl. í síma 96-61590. Til sölu Articat Jaguar árg. ’81, ekinn 170 mílur, belti með stálspyrnum og ísnöglum, einnig Rossignol Dino skíði, 135 mm, með Salomon bindingum og skóm nr. 6. Uppl. í síma 52257 eftirkl. 18. Skautaviðgerðir Skerpum skauta og gerum við. Sport- val — skautaþjónusta, Hlemmtorgi. Húsgögn Gott sófasett til sölu (svefnsófi), sófi og tveir stólar ásamt sófaboröi. Uppl. í síma 37808 milli kl. 17 og 20 í dag. Svefnsófar. Til sölu 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Klæðum bólstruð húsgögn. Sækjum sendum. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kópav., sími 45754. Heimilistæki Westinghouse þvottavél til sölu, selst á mjög góðu verði. Margt fleira til sölu. Uppl. í síma 24149. Neff eldavél með 4 hellum og blástursofni til sölu. Uppl. í síma 99-4434 eftir kl. 19. Vel með farin Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 79903 eftirkl. 19. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa bassagítar. Uppl. í síma 46730. Óska ef tir að kaupa trommusett. Uppl. í síma 42736 eftir kl. 18. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð í miklu úrvali til sölu, hag- stætt verö. Tökum notuð orgel í um- boössölu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2. Sími 13003. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferö annaö. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Teppi 30 ferm ullargólfteppi með filterundirlagi til sölu, brúnt og ljóst, munstrað, mjög vel með farið. Uppl. í síma 36742 eftir kl. 18. Bólstrun Tókum við af BG—áklæðum. Höfum áklæði, snúrur, kögur og dúska, mikið úrval, einnig fjaðrir í öllum stærðum. Sendum í póstkröfu um allt land. Ás— húsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarf., sími 50564. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440, og kvöldsími 15507. Tölvur Atari 800 með 65 leikjum og fylgihlutum til sölu, til greina kemur aö selja hvort í sínu lagi, einnig er tölvutímarit til sölu. Uppl. í síma 78665 frá kl. 18 til 21. Sjónvörp Svart-hvítt sjónvarp óskast. Uppl. í síma 42776 eftir kl. 19. Ljósmyndun Tækifæri fyrir athafnasaman Pentax eiganda! Til sölu SMC Pentax zoomlinsa, F 4,5 80—200 mm, sem ný. Gott verð. Uppl. í síma 42686. Sem ný Canon AEl myndavél til sölu með 50 mm F 1,8 linsu á kr. 7000, einnig 35—70 mm zoom F4. Uppl. í síma 81870. Videó Til sölu 11/2 árs gamalt Sony C7E videotæki, Beta, fullkomn- asta tækið á markaðnum. Kostar nýtt kr. 47.500,- selst á kr. 27 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 76482 og 34305. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, simi 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndsegulbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Wamer Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnudaga. Islenskt video. Tilvalin gjöf til viðskiptavinar eða kunningja erlendis er myndband meö einni hinna vinsælu verðlaunakvik- mynda Vilhjálms og Osvalds Knudsen á VHS/Beta kassettu NTSC/PAL kerfi á allt að 11 tungumálum, verð ca 1090 kr. Hef jum mjög fljótlega eigin útleigu á íslenskum útgáfum myndanna. VOKFILM Brautarholti 18, Reykjavík, sími 22539. Elsta starfandi kvikmynda- gerð landsins, stofnsett 1947. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á íslensku, margar frábærar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar, video- myndavélar til heimatöku og sjón- varpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél, 3ja túpu, í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða félagsamtök, yfirfærum kvik- myndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugar- daga frá kl. 11—22, sunnudaga kl. 14— 20, sími 23479. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl. Vasabrotsbækur við allra hæfi; Morgan Kane, stjörnuróman, ísfólkið. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13— 20, laugardaga 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barónsstíg lla, sími 26380. Myndbönd til leigu og sölu. Laugarásbíó-myndbandaleiga. Mynd- bönd með íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig mynd- ir á texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI með íslenskum texta. Opið alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150. Laugarásbíó. VHS — Videohúsið — Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og BETA. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20, sími 19690. BETA — Videohúsið — BETA Skólavöröustíg 42. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir með ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 11—21 og sunnu- dagafrákl. 13—21. Kaupum og tökum í umboðssölu videotæki, sjónvörp og videospólur. Hringið eða komið. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. VHS-myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. Garðbæingar og nágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga óg sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöar- lundi 20, sími 43085. Fyrirliggjandi í miklu úrvaíi VHS og Betamax, video-spólur, videotæki, 8 og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf að. taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23, nema laugardaga og sunnudaga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn Skólavöröu- stíg 19, sími 15480. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leigan hf., simi 82915. 'Video-'augað Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS myndum á 40 kr. stykkið. Barnamynd- ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig út VHS myndbandstæki, tökum upp nýtt efni ööru hverju. Opiö mán.— föstud. 10—12 og 13—19, laugard.- og sunnud. 2—19. Dýrahald Vantar pláss og umhirðu fyrir eitt hross í Kópavogi. Uppl. í síma 28162 á kvöldin. Labradortik til sölu, mánaðargömul. Uppl. í síma 99-3458 eftir kl. 19. Hestamenn.. . vinir þeirra og vandamenn. Minnum á að áskrift að Eiðfaxa er leiö til að fylgj- ast með. Síðasti árgangur var 448 blaösíöur, fullar af fréttum, fróðleik og fræðslu um hesta og hestamennsku. Eiðfaxi er mánaðarblað, 1. tbl. 1983 er aö koma út. Askriftarsíminn er 91- 85316. Sérverslun fyrir hestamenn. Truner reiðbuxur, Wembley reiðbux- ur, frönsk reiöstígvél, þýsk reiöstígvél, höfuöleður, stallmúlar, múlar, taum- ar, fjaörir, skallaskeifurnar, þessar sterku, og margt, margt fleira. Hag- stætt verð. Hestamaöurinn, Armúla 4, sími 81146. Reiðvörur. Urval af góöum vörum fyrir hesta og Ihestamenn, hnakkar og beislabúnaö- ur, múlar, skeifur o.fl. Tómstund, Grensásvegi 7,2. hæð. Hjól Suzuki GT 50 árg. ’80 til sölu í ágætu standi. Uppl. í síma 75813 eftirkl. 17. Bifhjólaþjónusta. Höfum opnaö nýtt og rúmgott verk- stæði að Hamarshöföa 7. Gerum við allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleöa og utanborðsmótora. Höfum einnig fyrirliggjandi nýja og notaða varahluti í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt símanúmer: 81135.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.