Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Síða 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 27. JANIJAR1983. Andlát Guöný Sigurborg Daníelsdóttir, Kárs- nesbraut 81, lést að Hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíö miövikudaginn 26. janúar. Guðrún Kristjánsdóttir, Marteins- tungu Holtum, Rangárvallasýslu, and- aðist aö heimili sínu 26. þ.m. Valgeröur Guðmundsdóttir frá Teigi í Höfnum verður jarösungin frá Foss- vogskapellu föstudaginn 28. jan. kl. 13.30. Sigriður Jónasdóttir, Njaröargötu 25, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. janúar kl. 13.30. Sigrún Edda Steinþórsdóttir, er lést 22. janúar, verður jarösungin frá Bú- staöakirkju föstudaginn 28. janúar kl. 15. Þorgerður Friðriksdóttir, Háuhlíö 2 Sauöárkróki, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 19. janú- arkl. 10.30. Guðjón Kristjánsson verður jarösung- inn frá Selfosskirkju laugardaginn 29. janúarkl. 13.30. Árni Helgason, fyrrverandi bóndi í Tungu, Svínadal, veröur jarö'sunginn frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd laug- ardaginn 29. janúar kl. 13.30. Fundir Aðalfundur knattspyrnu- deildar Víkings veröur haldinn í félagsheimilinu fimmtudag- inn 27. janúarkl. 20. Stjórnin. Kvenfélagið Fjallkonurnar Fundur verftur þriðjudaginn 1. febr. kl. 20.30 í menningarmiftstöftinni vift Gerftuberg. Ath. breyttan fundarstaö. Kynning frá Mjólkur- samsölunni, kaffiveitingar. Stjómin. Samhygð Kynningarfundir Samhygftar verfta hvert föstudagskvöld kl. 17.30 aft Ármúla 36, (gengift inn frá Selmúla). Allar upplýsingar veittar í simum 77672 og 84156. Ferðalög Frá Útivist Útivistarferöir, Lækjargötu 6a, sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Útivistarkvöld fimmtudag 27. jan kl. 20.30 í sal Sparisjóðs véistjóra í Borgartúni 18. Myndir úr Veiðivatnaferöum í sumar og um veturnætur, grillveislu og aðventuferö í Þórs- mörk. Kaffi og kökur. Sjáumst. Frá Ferðafélagi íslands Dagsferöir sunnudaginn 30. janúar: 1. kl. 13. Skíftagönguferft á Hellisheifti. Skíftakennsla fyrir þá sem þess óska. Farar- stjóri: HjálmarGuftmundsson. Verftkr. 100,- 2. kl. 13 Vxfilsfell (655 m) — Jósepsdalur. Verftkr. 100,- Farift frá Umferftarmiftstöftinni, austan- megin. Farmiftar vift bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorftinna. Tapað -fundið Ungur blaðburðardrengur tapaði skíðaskóm sínum Sl. þriftjudag tapafti blaftburftardrengur skíftaskóm sínum í rútu Guftmundar Jónas- sonar frá Bláfjöllum efta á BSl. Þetta er Koflach skór, nr. 37—38. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefift um skóna eru vinsam- legast beftnir að hringja i sima 42615. Hljómflutningstækjum stolið úr bláum Saab Mjög dýrum og fullkomnum Pioneer-hijóm- flutningstækjum var stolift úr nýlegum Saab- bíl (99 gerft) fyrir utan Laugarásbíó þriftjudagskvöld fyrir rúmri viku. Eigandi bilsins var aft horfa á kvikmyndina E.T og lagfti bílnum á stæftinu fyrir neftan bíóift. Þegar hann kom af myndinni var búift aft stela tækjunum úr bílnum, sem var læstur, og hefur þaft verift gert á timabUinu frá 22.00 til 24.00. Þeir sem kynnu að geta gefift upplýsingar um þennan stuld, eru vinsamlega beftnir um aft hringja í Karl Karlsson í síma 84131. -JGH Köttur tapaðist GamaU, gulbröndóttur fressköttur fór aft heiman frá sér, Blesugróf 7 Reykjavík, fimmtudaginn 13. janúar. Hann er ómerktur en meft rauftköflótt hálsband. Þeir sem hafa orftift hans varir eru vinsamlegast beftnir aft hringja í síma 33495 efta 12836. Rauð Puma íþróttataska fannst viö Hamrahlíö á þriöjudagskvöldiö. Upplýsingar hjá DV dagbók, sími 86611. Silfurbúinn stafur tapaðist FuUorftinn maftur tapafti silfurbúnum staf sinum á Snorrabrautinni sl. laugardag. Stafurinn er merktur J.G. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12768. Tilkynningar í gærkvöldi í gærkvöldi GEGN KERF1SPÚKUM Þátturinn Á hraöbergi, sem var síöastur á sjónvarpsdagskránni í gærkvöld, var oröinn frægur fyrir- fram. Vilmundur Gylfason alþingis- maður skyldi mæta til yfirheyrslu en kurr var þó í toppkrötum vegna formsins. Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum samherji Vilmundar, vildi mæta honum í kappræöu í Kastljósi en Vilmundur vildi ekki. Þetta kom raunar fram í frétt DV í gær. Menn biöu því þáttarins meö nokk- urri óþreyju. Þar gerðist í raun ekk- ert stórkostlegt. Spyrjendur geröu sæmilegar tilraunir til þess aö þjarma aö formanni miðstjómar hins nýja Bandalags jafnaöarmanna en hann varðist þokkalega. Raunar mætti fulltrúi Jóns Baldvins á staön- um í gervi ritstjóra Alþýöublaðsins, þótt tekiö væri fram í upphafi þáttar aö hann væri ekki fulltrúi Alþýöu- flokksins. Vilmundur Gylfason fór meö glans inn á þing 1978 og tók meö sér hóp manna. Kjósendur sáu í honum nýja von um atlögu gegn kerfispúkum allra flokka. En vonin brást. Vil- mundur gerðist nokkuö kerfislægur og jafnvel ráöherra um skeiö án þess aö nokkuð breyttist. Kannski aö hann sé loksins aö hrista af sér slenið. Þingmaöurinn lýsti því yfir í viötali áriö 1978 aö hann vildi fremur sitja stuttan tíma á þingi meö tilþrif um en lengi aögeröarlítill. Sviptingarnar núna benda til þess aö hann ætli aö standa viö þaö. Aödáendur J.R. í Dallas mættu slegnir til vinnu í morgun og næsta fölir. Vinurinn sýndi mannlegar til- finningar í þáttarlok og munaöi minnstu aö hann brynnti músum. Nú erBleik brugöiö. Að lokum ber aö geta góörar þjón- ustu fréttastofu útvarpsins. íþrótta- áhugamenn og raunar fleiri fylgdust spenntir meö viöureign Dana og Islendinga í handbolta. Við og viö var stööunni í leiknum skotið inn í fréttirnar og loks úrslitunum skömmu eftir fréttalestur. Strákam- ir lögöu erkifjendurna, þannig aö kvöldmaturinn fór vel í mann. Eg átti því hvorki viö vefrænar né starfrænar meltingartruflanir aö stríða. -Jónas Haraldsson Skíðasvæöið Skálafelli — ný stólalyfta — fjölskylduafsláttur Aætlaft er aft taka nýju stólalyftuna í Skála- felli, I notkun um næstu helgi. Meft tilkomu stólalyftunnar þrefaldast afkastageta skífta- lyfta á svæftinu. 1 tilefni þess hefir verift á- kveftift aft bjófta skíðafólki mjög ódýr árskort meft fjölskylduafslætti sem gilda til næsta vors. Afslátturinn er fólginn í eftirfarandi: Forsvarsmaftur greiftir kr. 1.500 Makigreiftir kr. 750 Unglingar 17 ára og eldri greifta kr. 750 Böm og ungl. 16 ára og yngri greifta kr. 500 Fjölskyldukortin eru seld í eftirtöldum sport- vöruverslunum: Skátabúftinni Snorrabraut, Sportvali, Laugavegi 116, Vesturröst Lauga- vegi 178, Utilífi, Glæsibæ. Þorrablót Þorrablót Golfklúbbs Reykjavíkur veröur haldift laugardaginn 5. febrúar í Golf- skálanum í Grafarholti kl. 19. Aftgöngumiftar fást hjá framkvæmdastjóra. Kylfingum er bent á, aft þar sem takmarka verftur fjölda þátttakenda, þá er rétt aft panta mifta tímanlega í símum 84735 efta 35273. Verft aftgöngumifta verftur mjög í hóf stillt. Frá foreldra- félagi Langholtsskóla Aftalfundur félagsins verftur haldinn í skólan- um í anddyri unglingadeildar laugardaginn 29. janúar kl. 14. Á dagskrá eru venjuleg aöal- fundarstörf. Foreldrar og forráftamenn fjöl- mennift og látift til ykkar heyra hvafta hug- myndir og óskir þift hafift um starfsemi fé- lagsins á næsta ári. Verift velkomin. Stjórnm. Ályktun frá knatt- spyrnufélaginu Þrótti Á fundi í stjórn knattspymudeildar Þróttar, 20. janúar 1983, var gerö eftirfarandi samþykkt: Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar lýsir ein- dregnum stuöningi viö áform meirihluta borgarstjórnar aö hefja byggingu gervigras- vallar í Laugardalnum á árinu 1983. Bygging þessi sýnir stórhug og á eftir að efla knatt- spyrnuna hér í Reykjavík um ókomin ár. Þá harmar stjómin þá andstööu sem fram hefur komiö viö þetta mál og telur þaö sýni vanþekkingu og vanmat á störfum íþrótta- félaganna í borginni og einnig viröingarleysi viö þaö starf sem þar er unnið í þágu þúsunda ungmenna borgarinnar. + Ráðstefna á vegum BSRB Dagana 27. og 28. jan. nk. er á vegum BSRB fyrirhuguft ráftstefna aft Grettisgötu 89 um stöftu launþegahreyfingarinnar og innbyrftis tengsl hennar, svo og áhrif hennar út á vift. Dagskrá: Fimmtudagur 27. janúar ’83. KI. 13.00. Uppbygging BSRB. Erindi: Kristján Thorlacius. Kl. 13.45. Uppbygging (samningsréttur og tengsl) félaga innan BSRB SFR: Einar Ölafsson, form. HFI: Sigþrúður Ingimundardóttir, form. K.í: Valgeir Gestsson, form. St.Rv: Haraldur Hannesson, form. Kl. 14.45—15.30. Fyrirspumir — Umræftur Kl. 15.30-16.00. Kaffi. KI. lt.00 Uppbyggíng ASÍ. Erindi: Ásmundur Stefánsson, forseti ASl. Kl. 16.45. Uppbygging félags innan ASÍ Sýning í anddyri Háskólabíós á verkum Eggerts Magnússonar 1983 Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 4— 10 og stendur frá 24.1 til 28.2. Allar myndirnar eru til sölu. Eggert hefur haldiö 2 málverkasýningar áöur, í Lindarbæ 1965 og í Djúpinu 1982,2 sam- sýningar, FlM og samsýningu aldraöra aö Kjarvalsstööum í ágúst 1982. Á þessari 3. málverkasýningu veröa 27 olíumálverk. Eggert hefur málaö í frístundum sínum, var fyrrum sjómaöur eins og Kjarval og hefur veriö vélstjóri síðan 1938 á línuveiöurum, bátum og togurum. Sókn: Aðalheiöur Bjarnfreðsdóttir form. Kl. 17.00—18.30 Fyrirspurnir — Umræður. Einnig mæta á ráðstefnunni Þórir Daníels- son, framkvæmdastjóri Verkamannasam- bands íslands, Bjöm Þúrhallsson, varaforseti ASÍ, og Magfffe Geirsson, form. Rafiönaðar- sambands islands. Föstudagur 28. janúar: Kl. 13.00-13.30 Uppbygging S.l.B. Erindi: Vilhelm G. Kristinsson framkv.stj. Kl. 13.30-14.00 UppbyggingB.H.M. Erindi: Guöríöur Þorsteinsdóttir framkv.stj. Kl. 14.00—15.00. Fyrirspurnir — Umræöur Kl. 15.00-15.30. Kaffi Kl. 15.30—18.00. Pallborösumræöur — Þátttakendur: 3 fulltrúar frá BSRB 1 fulltrúi frá BHM 1 fulltrúi frá SlB'j 3 fulltrúar frá ASI Stjórnandi: AHfeafcs Kristinsson, varaform. BSRB. BPW klúbburinn í Reykjavík hefur alþjóöakvöld meft kertaljósaathöfn í Leifsbúft á Hótel Loftleiftum þriftjudaginn 1. febrúar kl. 19. Heiftursgestur kvöldsins verftur forseti Islands, Vigdis Finnbogadóttir. Myrkir músíkdagar Sinfóníutónleikar í Langholtskirkju fimmtu- daginn 27.1. kl. 20.30. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Kristján Þ. Stephensen Efnisskrá: Áskell Másson: Octo November JónNordal: Tileinkun HallgrímurHelgason: Helgistef Magnús Blöndal Jóhannesson: Athmos II (frumflutningur) LeifurÞórarinsson: Obókonsert Aftgöngumiftar vift innganginn. Styrkir úr Vísindasjóði Borgarsjúkrahúss Reykjavíkur Hinn 20. desember sl. var úthlutaft styrkjum úr Vísindasjófti Borgarsjúkrahúss Reykja- víkur. Aö þessu sinni var úthlutaft kr. 211.000. Alls bárust 8 uxpsóknir um styrki úr sjóftnum samtals aft fjárhæft kr. 421.000. Eftirtaldir aftilar hlutustyrk: 1. Stefán Skaftason yfirlæknir Háls,- nef og> eymadeildar kr. 125.000, til aft vinna aft doktorsritgerð um „Otosurgery in Iceland since 1970, clinical study of 1001 patient. operated by the same surgeon." 2. Asmundur Brekkan yfirlæknir Röntgen- deildar og Sigurftur M. Magnússon cand. scient kr. 80.000, til tækjakaupa vegna rann- sókna þeirra á stærft geislaskammta. 3. Bjarni Hannesson yfirlæknir Taugaskurft- lækningadeildar kr. 6.000, til aö tölvuvinna hjá Erfftafræftistofnun Háskóla Islands könnun á ættartengslum sjúklinga meö subarachonidalheilablæftingará árunum 1972 til 1982. Eins og kunnugt er var Vísindasjóftur Borgarsjúkrahússins stofnaftur árift 1963, til minningar um þá Þórft Sveinsson lækni og Þórft Ulfarsson flugmann. Tilgangur sjóftsins er aft örva og styrkja vísindalegar athuganir, rannsóknir og tilraunir er fara fram á Borgarspítalanum efta í náinni samvinnu vift hann. OA, samtök fólks sem á við offitu- vandamál að stríða OA-samtökin á tslandi voru stofnuð 3. febrúar 1982 og eru því eins árs gömul um þetta leyti. Þau eru angi af alþjóftafélagsskapnum Over- eaters Anonymus. Inntöku- eöa félagsgjöld eru engin og eru samtökin öllum opin sem telja sig eiga vift offitu efta matarvandamál aft etja. Fundir eru haldnir aft Ingólfsstræti la, 3. hæft gegnt Gamia bíói á miftvikudögum kl. 20.30, og laugardögum kl. 14. Upplýsingar í síma 71437 eftir kl. 17. Firmakepnni í körfuknattleik Körfuknattlciksdeild Vals gcngst fyrir flrma- keppni í körfuknattleik dagana 29. og 30. janú- ar og verður leikift í íþróttahúsi Vais við Hlíðarenda. Allar upplýsingar varftandi keppnma eru vcittar í símum 71489 og 23112, einnig í íþróttahúsi Vals. Hvernig viltu hafa kaffiö þitt? Með eða án íspokans? Skák Friðriks og Kortsnojs Þaö hafa skipst á skin og skúrir i taflmennsku Friðriks Olafssonar á mótinu í Wijk aan Zee. Hann hefur náö glæsilegum vinningum gegn ýmsum sterkum andstæðingum en í gærdag laut hann í lægra haldi fyrir Kortsnoj, sem var í miklum ham og tefldi býsna fjörlega. Skákin birtist hér á eftir, óskýrö. Hvítt (Kortsnoj), Svart (Friörik Oiafsson) I. d4 Rf6 2.c4 e6 3. Rf3 d5 4. Bg5 Bb4 5. Rc3 Rd7 6. e3 c5 7. Bd3 Da5 8. 0-0 Bxc3 9. Bxc3 9. bxc3dxc4 10. Bxc4 b5 II. Be21 Re4 12. dxc5 h6 13.Dd4 Rxg5 14. Rxg5 hxg5 15. Dxg7 Hf8 16. Bf3 Hb8 17. c6 Rc5 18. Dxg5 Ra6 19. Hf-dl Dc7 20. Hd3 De7 21. De5 Dc7 22. Hd6 b4 23. Ha-dl bxc3 24. Df6 og svartur gaf. —BH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.