Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1983, Síða 37
DV. FIMMTUDAGUR 27. JANUAR1983.
37
DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL
A ferð k kringum hnöttinn
— sagt f rá hnattf erð Jóakims Reynissonar og Einars Pálssonar
„Viö höföum lengi veriö aö spá í aö
gera eitthvaö verulega sniðugt að
stúdentsprófi loknu. Ýmsar hug-
myndir komu upp, til dæmis aö fara til
Rio de Janeiro á kjötkveðjuhátíð...” —
Viðmælandi okkar er Jóakim Reynis-
son verkfræðinemi. Hann og Einar
Pálsson jarðeölisfræöinemi héldu í
mikiö og fremur óvenjulegt feröalag
fyrir ári. Að loknu stúdentsprófi voriö
1981 unnu þeir höröum höndum í
nokkra mánuöi en héldu síðan í mikla
reisu... en látum Jóakim fá oröiö
aftur.” Hugmyndin um að fara í
kringum hnöttinn kom auövitaö fljót-
lega upp hjá okkur Einari, en við gerö-
um okkur fyrst grein fyrir því aö þetta
var hægt og vel þaö þegar viö heyrðum
um ,,Rendez-vous”-miða Pan Am flug-
félagsins. Þessi miði gildir í hálft ár, á
allar leiðir Pan-Amfélagsins. Áhonum
er hægt aö fara í kringum hnöttinn á
gildistímanum og stoppa 12 sinnum.”
— Hvernigunnuöþiöfyrirferðinni?
„Eftir stúdentspróf fórum viö Einar
aö vinna. Eg fór í línuvinnu en hann á
loðnu. Það er óhætt aö segja aö viö
höfum unnið eins og br jálæöingar fram
í desember. Nú og þá hófst ferðin.
London-Sviss-pakki
Viö flugum til London, keyptum
okkur Pan Am miöann og héídum
síöan til Sviss og vorum þar yfir jólin í
góðu yfirlæti, slöppuöum af og
höfðum þaö „næs”. Eftir áramótin
flugum viö af staö til Delhí á Indlandi.
frá þjónunum og þurftum ekki aö
boröa í heilan sólarhring á eftir! Gott
og vel, á skipið héldum viö, en þá tók
hin gómsæta máltíö aö láta aö sér
kveöa í maga Reimars!” Og segir
nú Reimar frá: „Til hafnarinnar
fórum við í reiðhjólavögnum sem
algengir eru á þessum slóöum.
Ökumaðurinn á mínum vagni var
afgamall karl. Eg sagöi karlinum aö
setjast aftur í vagninn og hjólaði
sjálfur. Ég haföi ekki haft hægöir frá
því aö við átum matinn góöa.
Keypti ég mér laxerolíu, sötraöi
hana en ekkert gekk. Nú, þegar ég
haföi hjólað meö karlinn aftur í
kerru góöa stund fór ég aö finria fyrir
vanlíðan. Ágeröist hún mjög og loks
komst ég á salemi og mátti ekki
tæpara standa, því....”
Viö látum lesendur um aö geta í
eyðurnar. En Loftur Reimar og
Asgeir komust klakklaust til
Malasíu. Erindiö þangað var aö
heimsækja fjölskyldu pennavinar
Asgeirs í Kuala Lumpur. Reyndist
það vera hinn sérkennilegasti söfn-
uður. Við gefum Ásgeiri og Lofti
Reimari oröiö á ný: „Þessi
fjölskylda var mjög skemmtileg. Viö
erum báðir áhugamenn um margvís-
leg trúarbrögö og áttum eftir aö
fræöast um eitt og annaö þarna, enda
um auöugan garö aö gresja. Við
skoöuðum fjölbreytileg musteri og
hof. Einn góðan veöurdag bauð hús-
móðirin okkur aö sjá sérkennilegan
spámann. Sá ágæti maður átti sér
fylgismenn og féll iöulega á trans.
Hélt hann ætlaði
að höggva
Er viö komum var þar nokkur
mannfjöldi. Þaö brást ekki aö sá
gamli féll í trans. Hélt hann á sverði
nokkru og stakk því á sérstakan hátt
í bakiö á sér og mælti spádómsorö og
voru honum færöar fómir. Gekk
þetta rólega, hver á fætur öörum
gekk inn í á&narkaöan reit og færöi
karli fórnir og spáði hann svo fyrir
þeim — alltaf meö sverðið á lofti. Svo
kom aö mér og fór ég til hans í fylgd
túlks. En þá brá svo viö aö karl
verður bandbrjálaður! Þrífur upp
gríðarstóra sveöju og hélt ég aö hann
ætlaði að höggva hausinn af mér á
hverri stundu. En ekki gerði hann
þaö heldur skar sig meö tilþrifum í
tunguna og ataöi blóðinu á laufblaö
og skrifaöi meö því einhvern spá-
dóm, hinn mesta þvætting!
Þaö er óhætt aö segja aö við vissum
alls ekki á hverju viö áttum von. Viö
komum þangaö um miöja nótt eftir
langt flug og allt í einu vorum viö
staddir í gjörólíkri menningu — á
einhverjum flugvelli og mergö Ind-
verja allt í kring. Móttökunefndin á
flugvellinum samanstóö af skara
leigubílstjóra sem alhr vildu ólmir
keyra okkur og voru fyrstu vandræðin
aö komast í gegnum fjöldann. Viö
enduðum í þriggja hjóla opinni tík sem
flutti okkur langa leiö inn í borgina.
Við sögöum viö bílstjórann: „YMCA
takk!” en auðvitaö fór hann ekki með
okkur þangaö heldur á eitthvert hótel
sem honum sjálfum fannst upplagt
handa okkur. Viö sváfum þar um nótt-
ina og daginn eftir fengum viö þetta
fræga menningarsjokk; fólk lá sofandi
á víö og dreif á moldargötunni, kýr
spígsporuöu á milli og nokkrir famir
aö elda á hlóðum úti á miöri götunni. Á
meöan á dvöl okkar stóö í Delhí
þurftum við oft aö skipta um hótel því
að yfirleitt fylgdu húsdýr, þaö er aö
segja rottur, meö herbergjunum!
Boðið að láta
hreinsa úr eyrunum
Ég verö aö játa aö mér fannst Ind-
land ægilegt fyrst! Og þá fyrst og
fremst fólksmergðin. Maöur hefur
aldrei séð eins mikiö af fólki og hvergi
var auður blettur. Þaö var lítið af
Vesturlandabúum þarna og allir voru
aö reyna aö selja okkur eitthvaö,
Sérkennileg
fjölskylda
Það var eins og aö vera í
dýragaröi aö dvelja hjá þessari
fjölskyldu, svo fjölskrúöug var hin
andlega ástundiui fólksins. Móöirin
var merkileg kona, kvaðst sjá
„vibrasjónir” frá fólki, rétt eins og
um venjulega skynjun væri aö ræða.
Ein systirin var gift Siva (maöur á
háu stigi í jóga-iökun) og herjaöi »
hana illur andi meðan viö vorum
þarna! Nú, einn bróöir penna-
vinarins var í hvítasunnusöfnuði og
fómm við á samkomu meö honum.
Mjög sérstakt. Við fómm á fund
meö honum og var það eitt þaö brjál-
aöasta sem við lentum í. Þaö var eins
og allir féllu í trans og síðan hossuðu
þeir sér og létu öllum illum látum. Að
loknum fundi töluðum viö viö
prestinn og svaraði hann öllum
okkar spumingum meö tilvitnunum í
biblíuna. Og helst vildi hann fá aö
skíra okkur meö því aö varpa okkur
strax í næsta skurö. Einn bróöir
pennavinarins enn fékk illan anda í
sig meðan við vorum þama, svo aö
enn eitt dæmi sé tekið, og var
kvaddur til „heilagur andi” sem
læknaöi hann meö spritti og eldi.
Fjölskyldan var öll mjög merkileg
eins og nærri má geta. Ihugun var
mikiö stunduö og flestir komnir langt
í jóga. En dvöl okkar tók enda og viö
urðum aö kveöja þau. En við fáum
alltaf fréttir af þeim í gegnum bréfa-
skriftir.”
Moskva, London,
heim
Loftur Reimar og Asgeir lentu í
fleiri ævintýmm en þessum. En hér
er hvorki staður né stund til að rekja
þau. Þeir héldu frá Kuala Lumpur til
Moskvu og þaöan til London. Ekki
svo aö skilja að feröin hafi veriö
viðburðasnauð, en heim komu þeir
þremur mánuöum eftir að feröin
hófst.
Ferðin kostaði ótrúlega lítiö; ekki
nema 14 þúsund krónur fyrir hvom
þeirra á gengi ársins 1980. Mikið
vatn hefur runnið til sjávar síöan,
bæöi í gengis- og ferðamálum. Þeir
félagar fóru í Mexíkóferö sumariö
eftir og eru staöráönir í því aö
feröast enn meira; og minna þó á aö
á ferðum sínum hafi þeir vissulega
farið um Evrópu, Asíu og Ameríku,
en Afríka, Suður-Ameríka og enn
fleira séeftir.
Örþreyttir, sveittir og slœptir: Jóakim og Einar kasta mæðinni. Myndin er tekin einhvers staðar í Asiu.
appelsínur, banana, menn buðust til aö
nudda okkur, hreinsa úr eyrunum á
okkur, keyra okkur... Leigubílarnir
hreinlega eltu okkur! En eftir nokk-
urra daga dvöl héldum viö frá Delhí
áleiöis til Nepal þar sem vinur okkar
Helgi Sigurðsson dvaldi um þær
mundir. Lestarferðin þangað var
meira en lítiö ævintýri því aö þó aö viö
ættum pöntuö sæti skipti þaö Indverj-
ana engu máli. Þeir tróöu sér alls
staöar. Á bekk sem var fyrir 6 manns
sátu 15—20. Það vom líka hreinustu
vandræði hjá okkur að viö vissum bara
nafniö á stööinni þar sem viö áttum aö
fara út. Þetta var ansi erfitt því aö eng-
inn talaði ensku. Á einni stöö fór Einar
út aö kaupa banana, aöalfæöu okkar á
Indlandi. Er hann var kominn inn í
lestina og hún farin aö silast af staö
spuröi ég lestarþjón nokkum ensku-
mælandi hvar Pafhna stööin væri og
benti hann á stööina sem f jarlægðist
hægtoghægt.
Stokkið út úr lest
Viö rukum upp til handa og fóta og
gripum töskumar og pokana. En það
var ekki heiglum hent aö komast út.
Allt troöfullt af fólki og viö hreinlega
urðum að henda fólki til og frá og
stökkva út úr lestinni sem komin var á
ferö. Þetta var rétt eins og í villta
vestrinu. Þaö sem eftir var leiöarinnar
til Nepal fórum viö á ýmsum farar-
tækjum, gufubát, reiöhjólavagni og
síöan í lest og tók sú ferð 20 tíma. Nú,
við komumst yfir landamæri Nepal
eftir mikið japl, jaml og fuður og í „de
Luxe” rútu, sem var auövitaö hinn
mesti skrjóður, komumst viö til
Katmandu. En auövitað var okkar
ágæti vinur þar farinn í ferðalag til
Bangkok. Við ætluöum þá að komast
aö Himalayafjallgaröinum en þrátt
fyrir nokkurn undirbúning varð ekkert
úr því, við fengum matareitrun. Eftir
nokkra daga í Katmandu höföum viö
fengið okkur fullsadda af Nepal og
flugum á ný til Delhí. Og f rá Delhí flug-
um viö til Bangkok.
Að kafna úr hita
Við vorum á þeim tíma á Indlandi
þegar hitinn er ekki mjög bagalegur en
í Bangkok fengum við að kenna á því.
Eg hélt ég væri aö kafna þegar ég sté
út úr vélinni þar! Bangkok var ekkert
sérstök í rauninni miöað við Indland.
Við héldum í rútuferð til strandar á
Suöur-Thailandi. Þetta var hin mesta
ferö, hermenn og lögregla urðu að
vemda rútuna fyrir hugsanlegum
árásum ræningja. En á ströndinni
höfðum við það mjög gott, sjórinn
passlegur og lífið lék við okkur. Eftir
hálfan mánuö þar drifum við okkur af
stað á ný og nú til Malasíu og þaðan til
Súmötru i Indónesíu. Móöurbróöir
minn starfar þar og dvöldum viö hjá
Á Súmötru, þar sem Jóakim og Einar komu við á ferð sinni, ganga eignir i
kvenlegg og þykja stúlkubörn mikill fengur á hverju heimili! Á myndinni
sjást spírur upp úr þakinu á húsunum. Hver spira er fyrir stúlkubarn sem
ábúendum hefur áskotnast. Mynd: Einar.
Komnir til Grand Canyon.
honum í besta yfirlæti. Viö kynntumst
því svæöi nokkuö vel og þar var gott að
vera, sérstaklega vegna þess aö þar er
lítill túrismi. Túristar fara aðallega til
Jövu og Balí. Það er raunar merkilegt
aö allar eignir og land erfast í kven-
legg þar og allir rekja ættir í kvenlegg
en ekki karllegg eins og algengast er.
Þama er merkileg húsageröarlist og á
hverju húsi er hægt að sjá hversu
margar dætur íbúamir eiga!
Eftir góða vist á Súmötru héldum viö
til Hong Kong og þaðan til Honolulu í
gegnum Tokyo. Sannast sagna fannst
okkur ekki mikið til koma þar eftir
dvölina í Asíu. Aö vísu er náttúru-
fegurðin mikil og sums staöar er
landiö mjög líkt Islandi. Raunar mun
Honolulu eyja vera jarösögulega
svipuöklakanum.
f gegnum USA
En frá Hawai flugum við til Kali-
fomíu. Við eyddum ágætum tíma í San
Fransisco og Los Angeles, heimsóttum
fólk og höfðum þaö gott. Viö héldum
einnig upp í Laurel Canyon, upp í
KlettafjölUn, tU Colorado á skíði,
keyröum í gegnum Nevada-eyðimörk-
ina, fórum suður til Mexíkó í New
Orleans og Houston svo nokkuö sé
nefnt. Og aö endingu komum viö tU
New York og þar eyddum við síðustu
aumnum og uröum aö kaupa farseöil
heim því Pan Am flýgur ekki tU
Islands eins og kunnugt er. Og heim-
komnir vomm viö búnir aö fara hring-
inn í kringum hnöttinn! Reisan haföi
tekið okkur rúma f jóra mánuöi.
Þetta var alveg fábær ferð sem ég
heföi aUs ekki vUjað missa af! Manni
fannst auðvitað mest spennandi að
koma tU Asíu og kannski ekki síst til
Indlands, en maöur á góöar minningar
frá öllum þessum stöðum. Um kostnaö-
inn er þaö aö segja aö þetta var aUs
ekki dýrt. Eg held aö þaö láti nærri lagi
aö þetta hafi kostað okkur 40—50 þús-
und, í allt, meö gjaldeyri. (Miðaö viö
desember’82).
— Aö lokum Jóakim, iangar þig
annan hring í kringum hnöttinn?” Já,
þaö máttu bóka! ”