Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1983, Qupperneq 18
18
DV. FIMMTUDAGUR3. FEBRUAR1983.
Viðskipti Viöskipti Viöskipti Viðskipti
Stjómvöld sitja fast við sinn keip í vaxtamálum:
Bankarnir verða enn
að skera niður útlán
— hafa sáralítið eigið fé og eru flestir reknir með tapi, að sögn
Jónasar Haralz bankastjóra
Undanfarin nokkur ár hefur þaö
veriö fastur viöburður aö einhvem
tíma haustsins kallar bankastjóri'
Seölabankans alla bankastjóra viö-
skiptabankanna á sinn fund, tilkynnir
þeim að þeir veröi aö beita auknu að-
haldi í útlánum og setur svonefnt
„þak” á útlán. Síöastliðið haust átti
þetta sér staö tvisvar, með skömmu
millibili.
Margir sem þá reyndu aö fá lán en
tókst ekki vonuðust til aö eitthvað
liökaöist til eftir áramót, eins og oft-
ast hefur verið. En nú berast þær
fréttir aö seðlabankastjórn hafi þeg-
ar í ársbyrjun kallaö bankastjóra
viðskiptabankanna á sinn fund og
fyrirskipaö enn frekara aöhald, þótt
þaö hafi ekki verið gert opinbert enn.
Jafnframt liggur í loftinu aö um hver
mánaöamót verði viöskiptabankarn-
ir aö skila Seðlabankanum full-
komnu uppgjöri á borö viö ársupp-
g jör, a .m .k. fy rst um sinn.
Mun þetta m.a. stafa af því aö nú
er komið í ljós aö útlán innlánsstofn-
ana jukust um liðlega 73,2% fyrstu 11
mánuöi síöasta árs, en innlán um aö-
eins 33% á sama tíma. Veröbólgan, á
kvaröa lánskjaravísitölu, var á
þessu tímabili um 55%. Lán til ein-
staklinga voru nokkum veginn í takt
við veröbólguna og þótti þó hart á
dalnum á þeim vettvangi áriö þar
áöur. Lán til húsbygginga héldu ekki
í viö verðbólguna. Utlán til fyrir-
tækja jukust um 83,2% (veröbólgan
55%). Utlán til sjávarútvegs, iönaöar
og verslunar jukust á bilinu 93 til
97%.
Þetta og fleiri atriði hafa leitt til
þess aö þaö litla sem bankarnir lána
þessa dagana þurfa þeir aö fá lánaö
meö refsivöxtum í Seölabankanum
og lána út meö tapi. Þetta er almennt
enekki algilt.
Jónas H. Haralz bankastjóri sagöi
nýverið á ráöstefnu Verslunarráðs
Islands að meginvandamál innláns-
stofnana sé aö innlán hafi brugöist
vegna vaxtastefnunnar á undanförn-
um árum. Því hafi grundvöllur bank-
anna látiö undan og séu þeir því ekki
í stakk búnir aö fullnægja þörfum
viðskiptavina sinna. Hann gat þess í
sama erindi aö flestir bankar væru
Innlán hafa brugðist vegna vaxtastefn-
unnar á undanfömum áram, segir
Jónas Haralz, bankastjóri Landsbank-
ans.
nú reknir meö tapi. Hann sér ekki
fyrir breytingu til batnaöar á þjón-
ustu bankanna nema stjórnvöld
breyti um vaxtastefnu.
Glöggir bankamenn sjá hins vegar
engar blikur á lofti um þaö, heldur
þvert á móti þar sem hið opinbera
hefur mjög reynt aö vinna aö skerð-
ingu vaxtamismunar aö undanfömu.
Þar aö auki var lagöur sérstakur
veltuskattur á bankana í fyrra, sem
kostar þá samtals um 50 milljónir, og
verður sá skattur vafalitiö innheimt-
urí ár.
100 stærstu fyrirtækin í Frjálsri verslun:
SÍS STÆRST EN
HELDUR VARLA í
VIÐ VERDBÓLGU N A
— Sölumiðstöðin í öðru sæti með aðeins 28% veltuaukningu
árið 1981 miðað við árið á undan
Samband islenskra samvinnu-
félaga trónir enn einu sinni í efsta
sæti listans um stærstu fyrirtækin á
fslandi en hann var birtur á síðasta
tölublaði tímaritsins Frjálsrar
verslunar. Velta SÍS í krónum talið
árið 1981 var 2.383,4 milljónir króna
og hafði þá aukist um 45% frá árinu á
undan. StS gerðl því ekki meira en að
halda í við verðbólguna og tæplega
þó.
I efetu sætum listans um stærstu
fyrirtæki eru gamalkunnug nöfn í
efetu tíu sætunum. 1 öðru sæti er,
eins og í fyrra, Sölumiðstöö'
hraöfrystihúsanna SH. Athyglisvert
er þar aö velta þessa stærsta
útflutningsfyrirtækis landsins hefur
aðeins aukist um 28% í krónum talið
á árinu 1981. Með því verður SH
aöeins hálfdrættingur upp í verð-
bólgu á sama tímabili.
Islenska álfélagið hf. fellur úr
fjórða sæti listans í fyrra niður í hið
tiunda. Aukning veltu í krónum er
aöeins um 16%. Aðeins eitt annað af
100 stærstu fyrirtækjum á Islandi
hefur minni hlutfallslega aukningu
veltu sinnar. Rekstrarerfiöleikar
Islenska álfélagsins koma mjög
skýrt fram á listanum. Auk mikillar
raunverulegrar minnkunar veltu í
krónum talið kemur einnig fram að
íslenska álfélagið hf. tapaði 208
milljónum króna á rekstrinum 1981.
Veltuaukning er þó engan veginn
einhlítur mælikvarði á velgengni
fyrirtækja. Staða Islenska jám-
blendifyrirtækisins í Hvalfirði ber
því ljósast vitni. Á lista Frjálsrar
verslunar um 100 stærstu fyrirtækin
er Jámblendið í fimmtugasta sæti.
Veltuaukning þess er 77% eða rúm-
lega verðbólgan á sama tíma.
Rekstrarhalli fyrirtækisins árið 1981
var 64,4 miiljónir króna en það er
rúmlega 43% af heildarveltu fyrir-
tækisins.
100 stærstu fyrirtækin:
ÍSLENSKA UMBODS-
SALAN OG ARNAR-
FLUG MEÐ RUM-
LEGA 400%
VELTUAUKNINGU
Sveiflur í útflutningi koma ljóslega
fram í lista Frjálsrar verslunar um
stærstu fyrirtæki. Þannig eykst velta
Samlags skreiðarframleiðenda um
119% á árinu 1981 miðað við fyrra ár.
og Islenska umboðssalan hf. jók
veltu sína á sama tíma um hvorki
meira né minna en 474%. Nam hún
295,3 milljónum króna árið 1981. Var
hún að mestu fólgin í útflutningi
skreiðar. Ekkert annaö fyrirtæki,
sem talið er á listanum um 100
stærstu fyrirtækin, eykur veltu sína
jafnmikið og Islenska umboössalan
hf.
I öðru sæti með veltuaukningu er
hinsvegar,,spútnikinn”í íslenskum
flugmálum, Arnarflug hf. Félagið er
í 45. sæti listans með veltu upp á 157,4
milljónir króna áriö 1981. Árið áður
hafði það ekki komist á blað.
Veltuaukning Amarflugs var 415%.
Nokkur önnur fýrirtæki náðu því
árið 1981 að auka veltu sína um níu-
tíu af hundraöi eða meira. Sölusam-
band ísl. fiskframleiðenda er alveg á
mörkunum með 89% veltuaukningu.
Síldarvinnslan hf. á Neskaupstað er
meö 127% aukningu, Hekla hf.
Reykjavík 93%, Hraðfrystihús Eski-
fjarðar hf. 174%, Hafekip hf. 93%,
Bæjarútgerö Hafnarfjaröar 93%,
Veltir hf. Reykjavík 139%, Kaupfél.
Húnvetninga og systurfélag þess,
Sölufél. Austur-Húnvetninga, 95%,
Víkur hf. — Saltsalan hf. 99%,
Freyja hf. Suöureyri 91 %.
Sér um allan
erilinn við
innflutning
I gegnum árin hefur Þorkell verðútreikninga og reyndar allt til
Guönason veitt því athygli, í tollaút- þess að aka vörunni til þeirra ef því
reikningum fyrir ýmis stórfyrirtæki, er að skipta. I þessu er falið allt snatt
að í fjölmörgum tilvikum standa í bönkum, tolli, hjá skipafélögum,
deildarstjórar, sölustjórar og jafnvel flugfélögum og verðlagsskrifstofu.
forstjórar í þessum málum enda Segir Þorkell að þjónustan sé eink-
krefjast þau sérþekkingar og um hugsuð fyrir smærri fyrirtæki
reynslu. sem ekki hafa sérstakan mann eða
I ljósi þeirrar ályktunar að þessi menn til að annast þessi störf enda
störf tækju of mikið af dýrmætum sýni reynslan, það sem af er, að
tíma þeirra frá stjómunarstörfum í þaö séu helstu viðskiptavinirnir.
fyrirtækjum sínum, stofnaði hann í
haust þjónustufyrirtæki á þessu Tollflokkun er afar vandasamt
sviöi, sem hann nefnir Skjöl sf., og er verk en þar kemur 17 ára reynsla
þaðtilhúsa að Austurstræti 14,Póst- Þorkels á þessu sviði til góða, auk
hússtrætismegin. fullkominna hjálpartækja, s.s.
Hér er um aö ræða tölvuvædda Brussel tariffinn, og stöðugra upp-
þjónustu við innflytjendur á sviði lýsinga frá aðalstöðvum Efnahags-
tollaflokkunar, tollskýrslugeröar, bandalags Evrópu.