Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Side 5
DV.FIMMTUDAGUR 10. MARS1983. Veiddu álsnfpu við Aust- urland „Þetta lítur út fyrir að vera álsnípa. Það vantar að vísu aðeins framan á trjónuna,” sagði dr. Gunnar Jónsson fiskifræöingur er DV-menn sýndu honum myndir af löngum, örmjóum fiski sem kom í nótina hjá Jóni Kjartanssyni SU—111 fyrir nokkrum dögum. Jón var þá að veiöum út af Austfjörðum. Alsnípan hefur trektlaga munn sem hún notar til að innbyrða svif. Hún er ekki sverari en blýantur en getur orðið yfir einn metri á lengd. Algengt er að hún sé 50 til 70 sentímetra löng. ,,I seinni tíð er orðið talsvert algengt, að hún komi í vörpur skipa,” sagðiGunnar. Hann sagöi að álsnípan væri af sama ættbálki og álar. Þetta væri miðsævis djúpfiskur sem væri út- breiddur í öllum heimsins höfum. Tals- vert væri af honum fyrir vestan, sunnan og austan Island. Latneskt heiti fisksins er nemichthys scolopac- eus. -KMU. GÚÐ MATARKAUP Kjúkiingar 96,00 kr. kg Nautahakk 10 kg 110,00 kr.kg Ærskrokkar niðursagaðir 27,50 kr. kg Lambaskrokkar 66,50 kr. kg Kindahakk aðeins 48,50 kr. kg Unghænur 48,00 kr. kg Hangikjöt eldra verðið London Lamb 152,00 kr.kg Bacon sneitt 119,00 kr.kg Daglega ný egg 55,00 kr. kg Veríö ve/komin jS=D^TTKÆI[K1)@cíj^[1)DK£1 Laugalæk 2 simi 3 50 20, 86511 i VEXTIR Vextir eru nú 3,5% á ári og jafnir allan lánstímann. BINDITÍMl Skírteini í 1. flokki 1983 verða innleysanleg að þremur árum liðnum, þ.e. frá 1. mars 1986. Á binditíma hefur jafnan verið hœgt að selja spariskírteini með skömmum fyrirvara á hinum almenna markaði. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI SKYNSAMLEG FJÁRFESTING -TILSÖLUNÚNA- SEÐLABANKI ÍSLANDS LÍTIL FYRIRHÖFN Fjárfesting í spariskírteinum er mun fyrirhafnar- og áhyggjuminni en fjárfesting ífasteign og skilar auk þess öruggum arði. SKA TTFRELSI Skv. gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt kemur ekki í neinu tilviki til skattlagningar ávaxta- og verðbótatekjur af spariskírteinum hjá mönnum utan atvinnurekstrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.