Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Síða 9
DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983.
9
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Hvarf heim í miðjum
réttarhöldum
—Tengdasonur Khomeinis svarar ekki til saka fyrir ópíumsmygl
Sadeq Tabatabai, fyrrum aöstoöar-
forsætisráöherra Irans, var floginn
heim aftur til Irans þegar halda átti
áfram í morgun réttarhöldum vegna
ópíumsmyglkæru gegn honum.
Lögfræöingur hans lét eftir sér hafa
aö skjólstæöingurinn heföi flogið til Te-
heran frá Frankfurt vegna „snöggra
fyrirmæla” Iransstjórnar. — Sadeqer
mægöur viö Khomeini æðstaklerk og
æöstráöanda í Iran. Héraðsdómur í
Diisseldorf, þar sem réttarhöldin fóru
fram, haföi viljaö hneppa Sadeq í
gæsluvaröhald á meðan en áfrýjunar-
réttur breytti þeim úrskuröi og leyföi
Páfi
til
Póllands
Jozef Glemp, erkibiskup í Póllandi,
kemur í Páfagarð í dag til þess aö ræða
undirbúning næsta feröalags
Jóhannesar Páls páfa. Hefur veriö
ákveðiö aö páfinn heimsæki Pólland
öðru sinni dagana 16,—22. júní í sumar.
Þessi heimsókn haföi veriö ráögerö í
ágúst síðasta sumar en henni var
aflýst á meðan herlög voru í gúdi í Pól-
landi og Varsjárstjómin sagöi
aðstæður óheppilegar tU páfaheim-
sóknar.
Páfrnn heimsótti síöast fööurland
sitt 1979 og vakti sú för mUda athygli
landa hans. Var talið aö sú heimsókn
hefði átt einhvem þátt í aö „Eining”,
hin óháöu verkalýðssamtök, var
stofnuð en samtökin hafa síöan veriö
bönnuð.
ssSSSSf*
1 bestu
inniskórnir
Venjutegir teikfimiskór,
teður. Verð frá 225.00.
Stærðir frá nr. 37—42.
.§!!!; HSiiis
Leikfimiskór með hæl,
leður. Verð frá kr. 340.00 ■
Stærðir frá 36—41.
Fimleikaskór, leður
m /hrágúmmisóla.
Verð frá 203.00.
Póstsendum.
Sportvöruverzlun
/ngóifs
Óskarssonar
Klapparstíg 44.
Sími 11783.
aö Sadeq gengi laus á meðan mála- Þýskaland 8. janúar sl. I dag veröa hvort Sadeqnyti dimplómatiskrar friö-
ferlin stæðu yfir. leiddir tU vitnis fjórir tollþjónar sem helgi eða ekki og hefur utanríkisráöu-
Iraninn var sakaöur um aö reyna að funduópíumiöífarangriSadeqs. neytið þýska viöurkennt aö Sadeq sé
smygla 1,7 kg af ópíum meö sér inn í V- TU þessa hefur málþrefið snúist um diplómat.
Khomeini kallaði tengdasoninn heim á
afar hentueum timn.
20%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
ARMBANDSURUM
TIL LOKA
MARS
CASiO
FX-700P
~Áanr ki. 2140 Nú kr. 1710
LM-320GL
Dömuúr m/músikvekjara.
Fáanlegt eingöngu í gylltu
með leðuról.
Basic - tölva FX-700P Kr- 3300,-
Allt að 1568 forritunarskref, möguleiki að stækka með minniskubbi
(Rom) ca 1000 skref. Er með mikið af föstum vísindalegum möguleikum.
Möguleiki að hafa 10 aðskilin prógrömm inni í einu.
SðtrrkivSSO
Nú kr. 790
LB-315
Sterk dömuúr
m/7 ára
rafhlöðuendingt
f \
\ » /
i \
: l S 3uSU*
v_
Aðor kr. 2550-
Nú kr. 2040
AQ-300
Vekjari, skeiðklukka,
tvöfaldur tími, ryðfrítt stál
annn f
4ffl
Áðorkr.4950
Nú kr. 1500
AQ-200
Vekjari, skeiðklukka,
tvöfaldur timi, ryðfritt stál.
—UOiLi itim
'Sðunm-2450
Nú kr. 1960
AQ-200G
Vekjari, skeiðklukka,
tvöfaldur timi, ryðfrítt stál
oggyllt.
A'ðui ki. 2150 Nú kr. 1720
W-450
Kafaraúr (100 m)
Vekjari, skeiðklukka,
næturljós, 5 ára rafhlöðu-
ending.
Aður-krr-1390
Nú kr. 1110
AG-57G
Gylit herraúr m/vekjara
ou skeiðklukku.
5 ára raf hlöðuending.
-Áðui ki. 1000-
Nú kr. 1350
W-35
Kafaraúr (50 m)
Vekjari, skeiðklukka,
næturljós, 5 ára rafhlöðu-
ending.
Aðui ki. 845
Nú kr. 675
F-85
Mjög ódýrt horrasportúr
(fibec),
vekjari, skeiðklukka.
5 ára rafhlöðuending.
LB-317
Gyllt fallegt dömuúr.
5 ára rafhlöðuending.
TVðUr kl. 2080-
Nú kr. 1660
CA-851
Stálreiknitölvuúr m/lei
og vekjara og skeif
klukku.
FX-180-P
Vasatölva m/55 vísinda-
lega möguleika 38
prógram-skref, 7 minni
(sjálfstætt og 6 konstant)
18 svigar, statistics.
Rafhlöðuending ca 2 ár.
Kr. 1330
Þingholtstræti 1
v/Bankastræti. Simi
27510.