Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Page 25
DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983.
25
Pre-Glandin er pakkaö i Svíþjóð. Zinkvita inniheidur næringarefni sem
mælt er með að tekin sóu inn með Pre-Glandin.
DV-myndir: GVA.
Þríðju mestu
Pre-Glandin-
neytendur á
Norðurlöndum
— seldir245 þúsund belgir seinni
hluta árs 1982
Náttúrulækningabúðin flytur inn
þrjár tegundir af kvöldvorrósarolíu
og hófst sá innflutningur í haust. Að
sögn starfsmanns í versluninni hefur
salan verið mikil og farið vaxandi.
Mun það vera fólk á öllum aldri sem
kaupir olíuna. Leiðbeiningar um
notkun fylgja en yfirleitt taka menn
4—6 hylki á dag. Allar tegundirnar
þrjár eru 500 mg. Efamol: 90 stk. á
347 krónur, 280 stk. á 995 krónur. F-
500 (90 stk.) kostar455. Olíanerseld
í búðum Náttúrulækningafélagsins í
Reykjavík og send í póstkröfu. JBH
Kona sem notaði kvöldvorrósarolíu:
Æðahnútamir hurffu
— grenntist auk þess nokkuð
„Ég er alveg viss um að það var horfnir. Kvaöst konan ekki hafa veitt
kvöldvorrósarolían sem olli því að því athygli sjálf. Hnútarnir voru
æðahnútarnir hurfu,” sagði 66 ára algjörlega farnir af öðrum fætinum
gömul kona við DV. Hún hafði þá og utanfótar á hinum. Þeir verstu
sögu aö segja að í haust haföi sonur höföu minnkaö verulega. Konan
hennar orð á því við hana að hún hafði haft æðahnútana í 10 ár.
hefði mikla æöahnúta á fótleggjun- Jafnframt því að æðahnútarnir
um. Þaðvarsvoseinnihlutanóvem- hurfu grenntist konan án þess að
beraðhúnfóraðnotakvöldvorrósar- breyta um mataræöi. Eiginmaður
olíu til að reyna hvort hún heföi áhrif hennar fór einnig aö nota kvöldvor-
á gigtina. Rétt fyrir jólin tekur son- rósarolíu og hefur hann sömuleiðir
urinn eftir því að æðahnútarnir eru grennst talsvert. JBH
GOURMET
1U.«.
1
FROSTÞURRKAÐIR
VILLI-SVEPPIR
FRANSKA - Ch3mp(<j«M?n
KlfXJiM
25 gs\ oct.
Nýjung á
matvælamarkaðinum
Hentugar umbúðir -
hagkvæmir í innkaupi
- ótrúlegt geymsluþol -
rúmast vel -1 kg frost-
þurrkaðir=10 kg ferskir -
vítamínauðugir - kaloríu-
snauðir - gómsætir -
ljúffengir - og bragð-
gæðin glatast aldrei.
Orfáir sítrónudropar
hafa undraverö áhrif
á bragögæði sveppa.
UPPSKRIFT FYRIR 4 PÖNNUSTEIKTUR SKÖTUSELUR í VILLISVEPPASÓSU
Efni: Matreiðist:
600 g skötuselur 25g GOURMET ætisveppur 2 cl sherry 2-3 sellery-blöð Krvdd: Kryddsalt, sítróna, 3. krydd, pipar, og salt Skötuselurinn hreinsaður og skorinn í hæfilega þykkar sneiðar (ca 2 cm). Sneiðunum velt upp úr hveiti, þær kryddaðar og síðan steiktar á vel heitri pönnu í 2 mín. á hvorri hlið. Ætisveppirnir lagðir í bleyti í 10 tíma í Vi líters blöndu af volgu vatni og rjóma. Sveppirnir brúnaðir á pönnunni með skötu- selnum. Síðan er vökvanum af sveppunum hellt út á pönnuna ásamt sherry og söxuðum sellery-blöðum. Allt látið sjóða niður við vægan straum, sósan jöfnuð með sósujafnara og bragðbætt með ofangreindu kryddi.
Gáið að Gourmet sveppunum þegar haldiðertilhelgarinnkaupa.ötegundir. Allar upplýsingar (á íslensku) aftan á pakkanum og uppskriftir innan í honum.
GOURMET-UMBOÐIÐ,S.Á.F.Grensásvegi 11 símar: 31710 og 31711
FURUHÚSGÖGN
Erum að taka upp sendingu af furuhúsgögnum
á mjög hagstœðu verði.
T.d. kojurkr. 2.695,-, rúm kr. 2.425,-, skrifborð
kr. 2.866,-, sófaborð frá kr. 772,-, bókaskápar
frákr. 1.710,-, fataskápar kr. 4.230,-, innskots-
borð kr. 1.540,-, eldhúsborð, 0 105, kr. 2.512,-,
hornskápur kr. 4.582,-, borðstofuskápur kr.
7.314,-.
J§>étrið
m*5
Hamraborg 12, Kópavogi
Sími 46460
Sendum í póstkröfu