Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Page 26
26 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGURIO. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu heimilistölva, þvottavél, bílstóll og leöurkápa, nr. 16. Uppl. í síma 23098 eftir kl. 19. Rafmagnsþilofnar til sölu, 14 stk., á 8000 kr. Uppl. í síma 92-2850. Barnavagn til sölu, buröarrúm og kerra, þrennt í einu, á 2000 kr., eldhúsborðá 1200 kr. og svefn- sófi á 500 kr. Uppl. í síma 45303. Til sölu svefnsófasett, hjúkrunarbúningur nr. 36, nokkur pör af spariskóm, einnig flíkur í litlum númerum ásamt fleiru. Uppl. í síma 26129. Heildsala — rýmingarsala. Seldar veröa lítið gallaöar feröa- og skjalaleðurtöskur, sokkabuxur, skart- gripir o.fl. Heildsöluverð. Opið kl. 12— 20. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæö. Lokuö fólksbílakerra meö toppgrind til sölu, einnig skatthol og ódýrt rúm. Uppl. í síma 30361 eftir kl. 18. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaö- ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrú- lega hagstæö kaup. Heíldsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiö f rá kl. 1—6. Skenkur og kringlótt borð (samstæöa) til sölu, sér á því, fatnað- ur, bókahilla, borö, rennihuröir, tví- skiptur ísskápur, kollar, gömul komm- óða, teppi og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 22761. Isvél til sölu, Sweden 262, einnig Wartburg station árg. '80. Uppl. í síma 93-2003. 800 litra rafmagns neysluvatnskútur til sölu. Uppl. ísíma 93-2348. Til sölu nýleg og vel meö farin Pfaff 1225 saumavél, einnig stokkabelti, nýupp- gert. Uppl. í síma 44583. 150 lítra hitavatnskútur . meö stærra elementinu til sölu. Uppl. í síma 92-3337 og 92-1739, Keflavík. Rennibekkur til sölu, Toz SM 45, og Esab rafsuöuvél, A9, loftdrifin. Uppl. í síma 96-41990 og 96- 41356. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikfangahúsiö auglýsir: brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar geröir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng,' barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaöurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur meö stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíö, sími 14616. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu- stíg, sími 12286. Skartgripir. Til sölu eru handsmíöaöir skartgripir úr gulli og silfri, hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég aö mér smíöi trú- lofunarhringa, ýmsar sérsmíöar, skartgripaviögeröir og áletranir. Komiö á vinnustofuna, þar veröa gripirnir til. Opiö alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg gull- smiöur, Faxatúni 24 Garðabæ, sími 42738. Trésmíöavél. Til sölu boröfræsari meö kúttlandi og yfirlegu. Uppl. í síma 79767 og 76807 eftir kl. 19. Oster snittivél meö bútahaldara til sölu. Uppl. í síma 96-62190. Til sölu á viðgerðarverði þvottavélar, uppþvottavélar, ryksug- ur, viftur, strauvél, hárþurrka, strau- járn, bakaraofn. Ennfremur höfum viö til sölu nýjar fyrirferöarlitlar þvotta- vélar frá Austurríki, sem er alger tæknibylting. Vélarnar eru til með og án þurrkara, tilvaldar þar sem pláss er lítið, t.d. á baði. Rafbraut, Suöur- landsbraut 6, sími 81440 og 81447. Springdýnur. Sala, viðgeröir. Er springdýnan þín •orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerö- in hf., Smiöjuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Óskast keypt Notuð þvottavél óskast á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 41514. Oskum eftir háþrýstiguf ukatli, þarf helst aö fara yfir 10 kg/cm3. Uppl. í síma 54155 frá kl. 9—16, á kvöldin í síma 77947. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1—5 eftir hádegiö. Ljósmyndastofa Siguröar Guömunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Jasmín auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettísgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Þarftu að bæta útlitið eöa lagfæra vagninn fyrir sumariö? Líttu inn hjá okkur, H. Jónsson og Co. Höfum í miklu úrvali amerísk „Limco” bifreiðalökk, einnig öll undirefni og áhöld fyrir sumarsprautun. Erum í hjarta borg- arinnar. H. Jónsson, Brautarholti 22, sími 22355. Panda auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl-, unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, feröaviötækí, biltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. • Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, súni 23889. Urvals vestf irskur harðfiskur, útiþurrkaöur, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Vetrarvörur Vélsleði. Til sölu vélsleði, Johnson Rampage, 30 ha., vel meö farinn og lítiö notaður. Uppl. eftir kl. 17 i síma 1787, Keflavík. Kawasaki Invader ’81 vélsleöi til sölu, ekinn 500 milur. Uppl. í síma 96-25814 eftir kl. 20. Yamaha EC 540 árg. '83 vélsleöi til sölu, 58 hestöfl, lítið ekinn. Uppl. í síma 93-7484 eftir kl. 19. Vélsleði til sölu, Polaris Indy 600 árg. ’83, ekinn 500 míl- ur. Uppl. í síma 96-44113 og 96-44195. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö í umboðs- sölu skíöi, skíðaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Vel með farinn brúnn Silver Cross vagn meö álbotni til sölu. Uppl. í síma 15558 eftir kl. 19. Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu. Baby Relax barna- stóll, 2 ungbarnastólar og barnabaö. Uppl. í síma 92-3043. Sem nýr barnastóll til sölu sem hægt er aö breyta á 7 vegu. Uppl. í síma 41732 eftir kl. 17. Fatnaður Lítiö notuð mokkakápa til sölu, stærö 42. Uppl. í síma 85910. Viðgeröir á leður- og rúskinnsfatnaöi, einnig töskuvið- geröir o.fl. Fljót og góö þjónusta. Uppl. frá kl. 17-19 í síma 82736 , Viðgerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaöi. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn Notað en vel útlítandi: Til sölu sófasett: 3ja sæta sófi og tveir stólar, verö 3000, svefnbekkur m/rúm- fatageymslu, verö 2500, þægilegur stóll með góöu áklæði, verð 500, teppi meö svampundirlagi, 100 kr. ferm. Uppl. í síma 40159. Ársgamalt, fallegt, útskoriö hjónarúm til sölu, meö góöum springdýnum og tveimur náttboröum meö skúffum. Verö 10 þús. Uppl. í síma 46050 á kvcldin. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góöu veröi, stólar fáanlegir í stíl, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíöum stæröir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæöiö, Suöurnes, Sel- foss og nágrenni yður aö kostnaöar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kóp., sími 45754. Syrpu-fataskápur frá Axel Eyjolfssyni, meö áföstu snyrtiboröi, til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 78919 eftir kl. 17. Islensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur meö skrif boröi og fleira og fleira. Komiö og skoðiö, sendi myndalísta. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, sími 85180. Vel með farinn svefnbekkur og skrifborö til sölu. Uppl. í síma 28673 eftirkl. 19. Til sölu 5 sæta hornsófi frá Borgarhúsgögnum, brúnn aö lit. Einnig ný dýna, 200X130 sm, 40 sm há. Uppl. í síma 37486. Mikill afsláttur. Til sölu furuhillusamstæða á 8000, furuborö og sex stólar á 5000 kr., sófa- borö úr dökkum viði á 1500 kr., bast- skilrúm úr Línunni á 3000 kr., bastborð og stóll á 1500 kr. Uppl. i síma 45909 eft- ir kl. 18. Mjög gamalt danskt sófasett til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 35849. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, sendum í póstkröfu. Uppl. aö Oldugötu 33, sími 19407. Antik Antik, útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborö, kommóöur, skápar, borö, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum viö áklæöi,. snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firöi. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval! áklæöa og leðurs. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Saumakonur, takið eftir! Til sölu er svo til ónotuö Necchi sauma- vél, og þaö sem meira er hún er í boröi. Frekari uppl. í síma 26295 eftir kl. 17. Gamall ísskápur til sölu. Uppl. í síma 52278 milli kl. 20 og 22. Hljóðfæri Píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 41715. Oskum eftir gítarleikara á aldrinum 12—13 ára, þarf aö kunna eitthvað smávegis. Sími 86303 ídag,Ballý. Rafmagnsorgel, tölvuorgel :mikið úrval, gott verö, lítið inn. Hljóð- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Kenwood stereogræjur tíl sölu. Uppl. í síma 53171 frá kl. 19— 22. Til sölu Pioneer CS 05 stereosamstæöa, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 76021 eftirkl. 19. Bose 901 hátalarar meö tónjafnara til sölu, eru mjög kraftmiklir, a.m.k. 270 vött. Notkunar- möguleikar eru því fjölbreyttir. Skipti á ódýrari hugsanleg. Uppl. í síma 22727 í kvöld og næstu kvöld. 8 mán. Pioneer SK 909 L stereo útvarps- og kassettutæki til sölu meö dolby og equalizer og tölvuminni. Kostar nýtt 17 þús. kr., verö 11 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-095. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferö annaö. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna aö spá í notaö þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöövum á 6—9 mán. eöa meö 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæöi. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sjónvörp Grundig—Orion Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuöum. Staö- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Mjög góður og vel meö farinn Ijósmyndabúnaöur til sölu. Uppl. í súna 43409 eftir kl. 19. Þórður. Videó Sanyo videotæki, Beta, tæplega ársgamalt, til sölu. Uppl. í síma 78899 á kvöldin. Grundig myndsegulband til sölu, selst mjög ódýrt, á 10 þús. Uppl. í síma 94-4320. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla1 og margs fleira. Erum alltaf aö taka, upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi.1 Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videoleigan, Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn- ar myndir meö ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og; sunnudaga frá kl. 13—21. ; VHS video. ársgamalt Sharp 7700 meö þráölausri fjarstýringu, lítiö notaö, nýyfirfariö og í toppstandi til sölu ásamt 17 3ja tíma videospólum. Verö kr. 40 þús., miðað viö staögreiöslu. Ur búö í dag yfir 65 þús. kr. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17. Til sölu original videospólur, 15 stk. í VHS, 30 stk. í Beta, seljast á góöu veröi, skipti koma til greina. Voga video, sími 92-6666. VHS—Videohúsið—BETA. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20. BETA— Videohúsiö—VHS. Skólavörðustíg 42, sími 19690.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.