Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Síða 32
DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Eg tek aö mér að vinna
portrait eöa mannsmynd eftir lifandi
fyrirmynd (þ.e. ekki ljósmynd), and-
lit, líkama, hópmyndir o.s.frv. Gjöriö
svo vel aö koma í Þverholt 5, Tryggvi
Gunnar Hansen, sími 16182.
Heimabakstur.
Tek aö mér aö baka fyrir heimili. Uppl.
í síma 79492.
Látiö mála fyrir fermingu,
hugsið í tíma um sumariö. Fagmaöur
aö verki, beggja hagur, greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 19.
Húsgagnaviðgeröir.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd,
bæsuö og póleruð, vönduö vinna. Hús-
gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar-
túni 19, sími 23912.
Innrömmun
Rammamiöstööin Sigtúni 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun. Um 100
tegundir af rammalistum þ.á m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar. Otru-
lega mikið úrval af kartoni. Mikið
úrval af tilbúnum álrömmum og
smellurömmum. Setjum myndir í
tilbúna ramma samdægurs, fljót og
|góð þjónusta. Opið daglega frá 9—6
nema laugardaga 9—12. Ramma-
(aniðstöðin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar-
yskála Eimskips).
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum við teppi og húsgögn
meö nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Athugið, er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla. Orugg
þjónusta. Sími 74929.
Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja-
víkur.
Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem
íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og,
brunastaði. Veitum einnig viðtöku
teppum og mottum til hreinsunar. Mót-
taka á Lindargötu 15. Margra ára
þjónusta og reynsla tryggir vandaða
vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur að sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Hreingerningafélagiö
Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsagagnahreinsun með
nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Tökum að okkur
hreingerningar á fyrirtækjum,
íbúðum, stigagöngum o.fl. Fljót og góð
þjónusta. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 71484.
Þrif, hreingerningar, feppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp--
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guömundur Vignir.
Gólfteppahreinsun—hreingerningar.;,
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum með háþrýstitæki og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Ema og
Þorsteinn sími 20888.
. ... i i ■ ——
Skemmtanir
Hljómsveitin Metal.
Omissandi í gleöskapinn, kaskotryggt
fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126
Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeír, 20255
FIH.
Diskótekið Dollý.
Fimm ára reynsla segir ekki svo lítiö,-
Tónlist fyrir alla: Roqjc and roll, gömlu
dansarnir, disco og flestallar íslenskar
plötur sem hafa komið út síðastliðinn
áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt
mörgu öðru. Einkasamkvæmið, þorra-
blótið, árshátíðin, skóladansleikurinn1
og aðrir dansleikir fyrir fólk á öllum
aldri verður eins og dans á rósum.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Elsta starfandi ferðadiskótekið
er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viðeigandi
tækjabúnaöar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisjeikjastjórn, ef
við á, er innifalið. Diskótekið Dísa,
heimasími 50513.
Framtalsaðstoð
Skattskýrslur, bókhald
og uppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús-
son viöskiptafræöingur, Klapparstíg
16,2. hæö. Sími 15060.
Sveit
Oska eftir góöu heimili
fyrir tvær telpur, 6 og 7 ára, í mánaöar-
tíma. Uppl. í síma 99-3904.
Garðyrkja
Húsdýraáburður.
Garöeigendur athugiö. Nú er rétti tím-
inn til að panta og dreifa húsdýra-
áburöi. Veröið er hagstætt og vel geng-
iö um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir
kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um
helgar.
Kópavogur og nágrenni.
Leitið ekki langt yfir skammt. Vorum
að taka upp vorlaukana: 10 tegundir
gladíólur, 3 tegundir begóníur, 5 litir,
liljur, 12 tegundir, fresíur, 2 tegundir,
margir litir, dalíur, 25 tegundir, amar-
ellis, 4 litir, ásamt 19 tegundum af
öörum laukum. Blómaskálinn, sími
40980. Sendum um allt land.
Tek aö mér aö klippa tré,
límgerði og runna. Ath. birkinu blæðir
er liður nær vori. Pantið þvi sem fyrst.
Olafur Asgeirsson garöyrkjumaöur,
simi 30950 fyrir hadegi og á kvöldin.
Nú er rétti tíminn
til að klippa tré og runna. Pantiö
tímanlega. Yngvi Sindrason garö-
yrkjumaður, sími 31504.
Húsdýraáburður til sölu.
Pantiö tímanlega fyrir vorið. Gerum
tilboð, dreifum einnig ef óskað er.
Uppl. í símum 81959 og 71474. Geymiö
auglýsinguna.
Trjáklippingar.
Garðeigendur, athugið aö nú er rétti
tíminn til aö panta klippingu á trjám
og runnum fyrir voriö, sanngjarnt
verö. Garöaþjónusta Skemmuvegi 10,
sími 15236 og 72686. Geymið
: auglýsinguna.
Trjáklippingar.
Tré og runnar, verkið unnið af fag-
mönnum. Vinsamlega pantið tíman-
lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á
lóðum. Gerum föst tilboð í allt efni og
vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í
sexmánuði. Garöverk, sími 10889.
Húsdýraáburöur
(hrossataö, kúamykja). Pantið tíman-
lega fyrir vorið, dreift ef óskaö er.
Sanngjarnt verð, einnig tilboð. Garöa-
þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236
og 72686. Geymiðauglýsinguna.
...............—
Ökukennsla
Ökukennsla—æfingatimar—
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers
einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn,
ásamt litmynd í .ökuskírteinið ef þes's
er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla — Mazda 626
Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Full-
komnasti ökuskóli sem völ er á hér-
lendis ásamt myndum og öllum próf-
gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni
allan daginn. Nemendur geta byrjað
strax. Helgi K. Sessilíusson, sími
81349.
ökukennsla — endurhæfing — íiæfnis-
vottorð. i
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku-
kennari, sími 73232.
Ökukennsla — bifhjóiakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðar, Marcedes Benz ’83, meö vökva-
stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól,-
Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif-
hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Sigurður Þormar, öku-
kennari, sími 46111 og 45122.
Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir
tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað
er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla — bifhjólakennsla —
æfingatímar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og 350 CC götuhjól.
Nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem
misst hafa ökuskírteini við að öðlast
það aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn
ef óskað er. Magnús Helgason, sími
66660.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Þorvaldur Finnbogason, 33309
Toyota Cressida 1982.
Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728
Datsun 2801982.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1982.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291982.
Sigurður Gíslason, 67224- -36077
Datsun Bluebird 1981.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291981.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704- -37769
Honda 1981.
Helgi K. Sessilíusson, 81349
Mazda 626.
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349
Mazda 6261981.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus.
GuðmundurG. Pétursson, 73760- -83825
Mazda 929 hardtopp 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson, 51868
Galant 1982.
Arnaldur Árnason, 43687
Mazda 6261982.
Kristján Sigurðsson, 24158
Mazda 9291982.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Guðjón Jónsson, 73168
Mazda 929 Limited 1983.
ÞorlákurGuögeirsson, 35180- -32868
Lancer.
ÞórirHersveinsson, 19893- -33847
Buick Skylark.
Sumarliði Guðbjörnsson, 53517
Mazda 626.
Hjól
Til sölu Honda ATC 200
þríhjól. Uppl. í síma 34335 og 54995 eftir
kl. 19.
Le Baron árg. ’81 (skráður ’82), 6 cyl.,
rafmagnsrúöur, veltistýri, aflbremsur
og vökvastýri, sumar- og vetrardekk,
útvarp og segulband. Verð kr. 380 þús.
Ymsir greiöslumöguleikar. Uppl. í
síma 41671.
Willy’s 46, skoðaður 1983:
Nýupptekin V8 350 Buick, 4 gíra Skaud,
aflstýri, tvöfaldir demparar, splittaö
drif, körfustólar, ný skúffa, ryðvarinn
og klæddur, allur sem nýr, 80 þús.,
góðir greiðsluskilmálar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-808
Plymouth Trail Duster
árg. 1974 til sölu með Ford D 300 dísil-
vél og ökumæli. Skipti á nýlegum fólks-
bíl. Skoöaður 1983. Uppl. í síma 98-2640
og á kvöldin 98-1756.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameistar-
inn, sími 19672.
Allt til sængurgjafa.
Fatnaöur á litla fólkið, innri og ytri
fatnaður. Sendum gegn póstkröfu um
;allt land. Verslunin Bangsimon,
Laugavegi 41, sími 13036.
o .iL,- ■ , o d-iii.vtiiwA-y o o
OAMÍ \ narcH * m r • 1
9 •
T TTXXXl I i il N ís
Tölvuspil.
Eigum til öll skemmtilegustu tölvu-,
spilin, til dæmis Donkey Kong, Konkey
Kong fr. Oil Pamic, Mickey og Donald,
Green House og fleiri. Sendum í póst-
kröfu. Guðmundur Hermannsson úr-
smiður, Lækjargötu 2, sími 19056.
Lux:
Time Quartz tölvuúr á mjög góðu
verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á
myndinni, aðeins kr. 635. Laglegur
stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318,
stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört eða
blá, kr. 345. Arsábyrgð og góð þjón-'
usta. Póstkröfusendum. BATI hf.
Skemmuvegi L 22, sími 79990.
Ert þú með vöðvabólgu
eða þjáist þú af annarri líkamlegri
þreytu? Þá er rétta lausnin fundin.
Massatherm baðnuddtæki nuddar þig
frá toppi til táar. Hentar í öll baðker
(skýringarmynd). Einnig fylgir
tækinu nuddbursti, 3 ára ábyrgö.
Nánari uppl. í síma 40675. S.
Koralle, sturtuklefar
og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi
'og Börmd blöndunartæki, Juvel stál-
vaskar. Mikið úrval, hagstætt verð og
góöir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn
hf. Ármúla 21, sími 86455.