Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 34
34
DV.FIMMTUDAGUR 10. MAHS1983.
SUÐUREYRI
óskar eftir umboðsmanni á SuÖureyri. Upplýsingar gefur
Helga Hóim í síma 94-6173og afgreiðslan ísíma 27022.
HÆGT AÐ BREYTA STÆBÐARMALUM
A YIVISAN HATT
- STÆKKA £DA MINNKA
ISLENSK FRAMLEIDSLA
BENZ 280 SLC
Mercedes Benz280 SLC, árgerð 1976,
ekinn 52.000 km.
Bíiií
a/gjörum
sérf/okki
"©"=■ bilasala
SUOMUNDAR
Bergþórugöfu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
PLÖSTUN
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR,
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ,
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
, ■£y'
KENNSLULEIÐBEININGAR,
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD ÖTAKMÖRKUÐ.
OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHÚSINU S 22680
P---—
33. alþjóðlega
J0rgen Junior
frímerkjauppboðið
7. og 8. júní 1983 í Bern- Sviss
Jorgen Junior mun veröa i Reykjavík 12.—13. og 14. mars nk.
Ef þið viljið selja frímerki á alþjóðlegum frímerkjamarkaði,
vinsamlegast hafið samband við umboðsmann okkar,
Sigurð R. Pétursson,
Kjalarlandi 14,
108 Reykjavík,
sími 91-32585,
eftir kl. 18 á kvöldin.
Við erum að leita eftir sjaldgæfum frímerkjum og bréfum,
heilum söfnum og fleira, bæði íslenskum og frá öðrum
löndum. . . . ..
J0rgen JumorAG
Zuchwilerstrasse 41
4500 Solothurn/Schweiz
Skrifstofa í Danmörku:
Rosenerns Alle 11,1970 Kebenhavn.
Vanskil hjá Raf magnsveitu Reykjavíkur:
Innheimtuaðgerð-
ir mjög hertar
— lokun í heimtaug hef ur sums staðar orðið neyðarúrræði
Vanskil hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur hafa aukist verulega síöustu
mánuöi og hefur þurft aö grípa til
víötækra lokunaraðgerða af þeim
sökum.
Eiríkur Briem, fjármálastjóri Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, tjáði blaöinu
að snemma hausts heföi fariö aö bera á
auknum vanskilum og heföu þau því
miður aukist síðan. Nauðsynlegt hefur
því reynst aö herða innheimtu-
aðgeröir.
,,Fyrir u.þ.b. þremur vikum var
auglýst aö fólk mætti búast við fyrir-
varalausri lokun fyrir rafmagn ef
reikningar yröu ekki greiddir. Sums
staðar, þar sem ekki hefur reynst unnt
aö loka fyrir meö venjulegum hætti,
svo sem í sumum einbýlishúsa- og
raöhúsahverfum, höfum við neyðst til
að loka fyrir heimtaug,” sagöi Eiríkur.
Eiríkur sagöi þaö þurfa aö koma
fram aö þeir sem borguðu á réttum
tíma væru í raun aö greiða niöur raf-
magnsverð fyrir hina sem stæðu ekki í
skilum. Rafmagnsveita Reykjavíkur
væri þjónustufyrirtæki, sem ekki væri
stætt á aö greiða niður rafmagn og því
yröi aö grípa til þessara hertu aögeröa.
-PÁ.
Laxveiðin
enn í lægð
Laxveiöin í fyrra var 35% lélegri en
aö meðaltali næstu 10 árin áöur. Þetta
er þriöja árið í röö sem veiöin er í lægö.
Þó geta menn huggað sig við að árið
var samt 13. í rööinni þegar talin eru
bestu laxveiðiárin. Meöalþungi laxa
var líka í meöaltali.
Sextíu prósent aflans veiddust á
stöng, 27% í net og 13% var hafbeitar-
lax.
Þverá í Borgarfirði varö í efsta sæti
þegar athugað var í hvaöa ám mest
veiddist. 1 henni veiddust 1.455 laxar.
Næst í rööinni varö Norðurá og þriöja
Laxá í Aðaldal.
-DS.
LaxveHHn ar
röð.
nú í lægð, þriðja árið i
Ný ferðaáætlun frá Atlantik:
Mikil fjöbreytni og
margar nýjungar
Feröabæklingur feröaskrif-
stofunnar Atlantik hefur nú veriö gef-
inn út. I honum gefur aö líta upplýsing-
ar um helstu áætlanír feröaskrif-
stofunnar. Ymsar nýjungar eru í boði,
svo sem sigling til Englands og Þýska-
lands meö glæsisnekkjunni Eddu, sem
er í eigu Farskips, enskunám á ýmsum
stööum í Englandi fyrir 16 ára og eldri.
Einnig verður flogið til Mallorca,
Amsterdam og Miö-Evrópu (fariö um
fegurstu héruð Suöur-Þýskalands og
Austurríkis) og annarra heföbundinna
staða.
Svipmynd af fegurð Mið-Evrópu, þangað verður meðal annars farið sam-
kvæmt ferðaáætlun A tlantik.
Islenska óperan:
Keiðraði Guð-
mund Jónsson á söngafmælinu
Guðmundur Jónsson söngvari.
Islenska óperan heiöraöi Guömund
Jónsson á 40 ára söngafmæli hans meö
blómum og hyllingu áhorfenda aö
lokinni síöustu sýningunni á Töfra-
flautunni þann 27. febrúar. Garöar
Cortes kvaddi sér hljóös og byrjaði á
að þakka Lydiu Ruecklinger, söng-
konunni sem fór svo glæsilega meö
erfitt hlutverk Næturdrottningarinnar,
og stjómandanum, Marc Tardue.
Síðan sagöi Garðar: I febrúar voru
liðin 40 ár frá því Guðmundur Jónsson
hóf söngferil sinn. Það var einmitt
hérna í Gamla bíói í Árstíöunum eftir
Haydn. Þar voru meö Guðmundi
Guörún Ágústsdóttir, Daníel Þorkels-
son, Söngfélagið Harpan, Hljómsveit
Reykjavíkur og stjórnandinn var dr.
Róbert Abraham Ottósson.
Guömundur sté aö lokum fram,
þakkaði fyrir sig og gat þess aö hann
gleddist yfir því að sjá að til væru
söngvarar í landinu til þess aðtakavið
af gömlu hrossunum, eins og hann
komst aö orði. • '
-JBH.