Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Page 37
DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983. 37 XSS Bridge Kapparnir kunnu, Stig Werdelin, Steen-Möller, Peter Schaltz, Knud Boesgaard, Jens Auken og Lars Blak- set, uröu Danmerkurmeistarar sl. sunnudag. Urslitakeppnin var háð í Lyngby. Sveit Peter Heering, fyrirliða án spilamennsku, vann Jacques Borg- • gild, Oðinsvéum, 146—123 í úrslita- leiknum en þaö er Heering-vinfyrir- tækiö sem styður spilarana, sem nefndir eru hér á undan, f járhagslega, Kaupmannahafnarsveit. I leiknum um þriðja sætið sigraöi sveit Axels Voigt, Árósum, sveit Tage Poulsen, 181—104. Werdelin vann sinn 12. meistaratitil í sveitakeppni, 17. í allt, og Steen-Möll- er sinn níunda í sveitakeppni — 14 samtals. Axel Voigt, sem nú er fyrirliði án spilamennsku, á Danmerkurmetið —19 meistaratitla. Talsverðarsveiflur voru í úrslitaleik Heering og Borggild, sem einnig er fyrirliði án spila- mennsku. Eftir 16 spil var Heering yfir, 46—28, og jafnt eftir 32 spil, 53— 53. Síöan komst Heering yfir, 114—81, og vann 146—123. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni. Aöeins einn spilari, Tage Poulsen, vann þrjú grönd á það. Vestur spilaði út spaðatvisti: Norður +A VKD1074 0942 + Á853 Vestur ÁUSTUR * D1032 + 87654 V 6532 C>Á9 O K3 OG6 + KD10 SUÐUK + KG9 t?G8 0 ÁD10875 + 96 + G742 Spaöaás átti fyrsta slag, þá tígul- drottningu svínað, vestur drap á kóng, spilaði laufkóng, síðan laufdrottningu. Drepið á ás í blindum og hjarta spilað. Unnið spil þar sem vörnin gat ekki tekiðtvoslagiálauf. Á norræna skólaskákmótinu í Turku í Finnlandi í febrúar kom þessi staða upp í skák Steen Skovlund Larsen, Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Arnórs Bjömssonar í 15—16 ára flokki. 19. Rxf7!! — Bxe4 20. Rxh8 og svartur gafst upp. 20.---Bxg2 gekk ekki vegna21. Dxh5+. Vesalings Emma Ég ætla aö fá kUó af ópali. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, siökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið símj 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tekanna vikuna 4,—10. mars. er í Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka! daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 1888. Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá kl 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagevörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. í fyrstu gat ég ómögulega yfirgefið pókerspilið þar sem ég var að vinna en svo gat ég alls ekki fariö þar sem ég varaðtapa. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, ogSel- tjarnaraes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- dagakl.17-18.Simi 22411. Læknar Rcykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma 1966. HeimsóknartÉmi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæiið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30—16 og 19^-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19 20. VifUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 11. mars Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Þú hefðir gott af því að lesa góðar bækur. Dagurinn verður að mörgu leyti erfið- ur og ættirðu því að taka það rólega í kvöld, frekar en að vera aUtaf á þessum eilífa þeytingi út um aUan bæ. Fiskarnir (20. febr,—20. mars): Reyndu að hressa svolít- ið upp á útlitið, kaupa þér föt og jafnvel fara í kUppingu eða litun. Þetta gengur ekki lengur að vera svona aUtaf alveg eins og drusla. Farðu á útsölu, en farðu varlega. Hrúturinn (21. raars—20. aprU): Hentugur dagur til fjár- málabrasks og fatakaupa.líkamsræktar og góðgerðar- starfsemi. Bjóddu einhverjum þér hjartfólgnum út að borða í kvöld. Litið yfir farinn veg, hugið að framtíðinni. Nautið (21. aprU—21. maí): Heilsan tekur framförum, ef þú beitir þér fyrir líknargaldri. Bætt samvinna eykur afköst og hækkar tekjur. Ertu nógu ræktarsamur? Farðu á söfn og sýningar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Morgunstund gefur guU í mund. Reyndu að ljúka sem flestu fyrir hádegi því að þetta gæti orðið langur og þreytandi dagur. Farðu út að skemmta þér í kvöld, en gakktu hægt... Krabbinn (22. júní—23. júlí): Væri ekki ráð að stuðla að auknu samræmi vinnu og tómstunda? Þetta mætti gera með ýmsu móti, s.s. með ferðalögum og nýjum félags- skap, umræðum og lestri fagrita, bréfaskiptum við er- lenda kollega, o.fl., o.fl. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Farðu með ástinni þinni í rómantískan bíltúr í kvöld, t.d. á rúntinn. Hvernig væri að finna sér nýtt áhugamál? Ég mæli með einhverju sem þú getur grætt á. Hugsaðu málið. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert í einkar geðfelldu skapi um þessar mundir, enda stakasta ljúfmenni að eðlisfari. Láttu nú ekki kveikja í þér í kvöld, annars fer allt í hund og kött. Þér berast sorglegar fréttir að hand- an. Vogin (24. sept,—23. okt): Ertu viss um að þú lifir nógu fjölskrúðugu ástarlífi? Þú ert e.t.v. einn af þeim sem taka gæðin fram yfir magniö. og þykist góður. En ertu viss um að þú vitir um hvað þú ert að tala? Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Heilsan batnar ef þú tekur það rólega og gætir vel að mataræði þínu. Þú færð i viðurkenningu fyrir vel unnin störf og var þá kominn timi til. láttu flöskuna eiga sig í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Skemmtu heimilis- mönnum í kvöld. Gangi það eitthvað illa þá skaltu taka þátt í fjárhættuspili, njóta lista og menningar eUegar ásta. Þú ert gæfumaður. Gömul ósk rætist fyrr en varir. Stingeitin (21. des,—20. jan.): Vertu varkár í dag því að þú gætir orðið fyrir yfirskUvitlegri reynslu hvar sem er, hvenær sem er og er þá aUt til í dæminu. Hafðu eitthvað einstaklega gott í matinn í kvöid. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júiímánuð vegna sumarieyfg, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ■laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oa Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir k!. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ardegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeilum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / z T~ ¥ M 4 s 1 fO 7“ 1 /; 1 /3 1T /s~ !(, /? ts Lárétt: 1 kirtill, 6 þessi, 8 kvæöi, 9 eins, 10 dalur, 11 vökva, 12 duglegir, 13 einn, 15 féll, 16 flókna, 18 lummur. Lóörétt: 1 blundur, 2 starf, 3 greinilegt, 4 hirslan, 5 fengur, 6 þráöinn, 7 spil, 12 hrakningar, 13 andi, 14 tunnu, 16 átt, 17 kom. Lausn á síðustu krossgátu lárétt: 1 snoppa, 7 lof, 8 aska, 10 átök, 12 kaf, 14 tyrkir, 17 svilar, 18 atast, 20 gk, 21 mar,22sina. Lóörétt: 1 slátra, 2 net, 3 of, 4 pakki, 5 aka, 6 óa, 9 skilti, 11 örvar, 13 forka, 15 ysta,16ragn,19ss.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.