Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Side 43
DV. FIMMTUDAGUR10. MARS1983.
i
43
Fimmtudagur
10. mars
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tii-
kynningar. Fimmtudagssyrpa —
Ásta R. Jóhannesdóttir.
14.30 „Vegurinn aö brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurös-
sonles (19).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eft-
ir Ludwig van Beethoven. Régine
Crespin syngur meö Fíl-
harmóníusveitinni í New York
„Ah, Perfido”, konsertaríu op. 65;
Thomas Schippers stj. / Búdapest-
kvartettinn leikur Strengjakvart-
ettnr. 11 íf-moll op.95.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Lcitin aö Ljúdmílu fögru” eftir
Alexander Puskin. Geir Kristjáns-
son þýddi. Erlingur E. Halldórs-
son lýkur lestrinum (6).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne
Marie Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Arnasonar.
17.45 Hildur — Dönskukennsla. 7.
kafli — „. .. Ved jorden at
blive. .seinnihluti.
18.00 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jóhannes
Gunnarsson og Jón Ásgeir
Sigurösson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Útvarp
unga fólksins. Stjórnandi: Helgi
MárBaröason (RUVAK).
20.30 Leikrit: „Vélarbilun” eftir
Friedrich Durrenmatt. Þýöandi og
leikstjóri: Erlingur E. Halldórs-
son. Leikendur: Bessi Bjarnason,
Hákon Waage, Guömundur Páls-
son, Steindór Hjörleifsson, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson,
Jón Hjartarson, Jón Júlíusson og
Kjartan Ragnarsson.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (34)
22.40 „Einvígið”, smásaga eftir Ólaf
Ormsson. Júlíus Brjánsson les.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einars-
syni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
11. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15. Veöurfregnir.
Morgunorö: Málfríður Finnboga-
dóttirtalar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Vefurinn hennar Karlottu” eftir
E.B. White.
9.20 Leikfirni. Tilkynningar. Tón-
leikar.9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fomu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn (RUVAK).
11.00 Islensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjónar-
maöur: BorgþórKjærnested.
Sjónvarp j
Föstudagur
11. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í
umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlenu og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Margrét Heinreksdóttir og Sigur-
veig Jónsdóttir.
22.20 örlagabraut. (Zwischengleis).
Ný þýsk bíómynd. Leikstjóri Wolf-
gang Staudte. Aðalhlutverk: Mel
Ferrer, Pola Kinski og Martin
Liitge. Vetrardag einn árið 1961
gengur þrítug kona út á brú í
grennd við Miinchen. Hún hefur
afráöiö aö stytta sér aldur. Aö baki
þessarar ákvörðunar liggur
raunasaga sem myndin rekur.
Hún hefst áriö 1945 þegar sögu-
hetjan, þá 15 ára aö aldri, flýr
ásamt móöur sinni og bróöur
undan sókn Rauöa hersins til
Vestur-Þýskalands. Þýðandi á
Veturliöi Guönason.
00.10 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
„Mér eru fornu minnin kærM
A hesti og sleða þótt
komin værí á steypirínn
— útvarp klukkan 10.30 í fyrramálið
Einar Kristjánsson frá Hermundar-
felli hefur umsjón meö útvarpsþættin-
um „Mér eru fomu minnin kær” sem
hefst í fyrramálið klukkan 10.30.
Þáttur þessi verður helgaöur Hóls-
fjallabyggð en þar eru bæir komnir í
eyöi þó enn sé búiö á mörgum þeirra.
Einar tekur viötal viö Karolínu Gunn-
arsdóttir sem bjó á Grundarhóli á
Hólsfjöllum. Viö heyrumfrásögn henn-
ar af ferðalagi sem hún varö tilneydd
aö leggja í fyrir tæpum f jörutíu árum.
Átti hún þá von á bami í mars áriö
1945 og varð aö komast undir læknis-
hendur. Þá varfarið á hestum og sleöa
í margra klukkustunda ferö. Einar
mun einnig ræöa lítillega um kynni sín
afHólsfjallafólki. -rr
..fk
Stundum er engan bíl að fá eða ekki hœgt að hreyfa þí. Vlð heyrum frásögn Karolinu Gunnarsdóttur i
hljóðvarpi á morgun en hún var flutt á hesti og sieða til læknis fyrir tæpum 40 árum.
Fimmtudagsstúdíó — útvarp klukkan 20 í kvöld:
Unglingar á
Hvammstanga
— spjall um samband unglings
ogforeldra
Fimmtudagsstúdíóiö, útvarp unga
fólksins, hefst klukkan 20.00 í kvöld
meö spjalli og flutningi vinsælla laga.
Pálmi Matthíasson fréttamaöur var á
ferö um Hvammstanga og tók þar
unglina tali. Viö heymm frásagnir
þessara ungmenna, þau segja frá líf-
inu og tilverunni þar.
Umsjónarmaður stúdíósins er Helgi
Már Baröason. Hann mun lesa úr bréf-
um sem þættinum hafa borist og leika
vinsæl dægurlög, einkum frá
nágrannalöndunum, Bretlandi og
Bandaríkjunum. Þá verður sagt frá
ævi og ferli Neil Diamond.
Fyrir viku var lesið upp bréf í
Fimmtudagsstúdíói frá stúlku sem
sagöi frá samskiptum sínum við for-
eldrana, aö hún fengi ekki aö fara út á
kvöldin og þess háttar. Nú hefur þætt-
inum borist annað bréf, frá stúlku í
Reykjavík, þar sem umræðuefnið viö-
kemur einnig foreldrum og veröur
bréf iö lesið í k völd. -RR
Þarna sjáum við verslun Sigurðer Pálmasonar á Hvammstanga. Pálmi
Matthiasson fréttamaður var þar á ferð fyrir stuttu og gaf sig á tal við fá-
eina unglinga, samtölin fáum við að heyra i útvarpi klukkan 20 í kvöld.
Veiúbicíamarkaúiii
Fjarfestingarfélagsias
Lækjargotu12 101 Reykiavik
Irtnartarbankahusinu Simi 23566
GENGI VERÐBREFA
10. MARS 1983.-
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
1970 2. flokkur
971 l.flokkur
1972 l.flokkur
1972 2. flokkur
1973 1. flokkur A
1973 2. flokkur
1974 l.flokkur
1975 l.flokkur
1975 2. flokkur
1976 l.flokkur
1976 2. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur
1978 l.flokkur
1978 2. flokkur
1979 l.flokkur
1979 2. flokkur
1980 1. flokkur
1980 2. flokkur
1981 l.flokkur
1981 2. flokkur
1982 1. flokkur
1982 2. flokkur
Sölugengi
p. Ur rnn .
11.396,04
9.937,82
8.617,07
7.302,64
5.224,90
4.812,62
3.322.48
2.731,44
2.057,84
1.950,34
1.556,93
1.444.48
1.206,22
979,40
770,57
649,55
502,62
376.47
296,05
254,25
. 188,90
171.47
128,19
Meöalávöxtun ofangreindra flokka um
fram verðtryggingu er 3.7—5.5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERDTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti (HLV)
12% 14% 16% 18% 20% 47%
1 ár 63 64 65 66 67 81
‘2ar 52 54 55 56 58 75
3ár 44 45 47 48 50 72
4ar 38 39 41 43 45 69
5ar 33 35 37 38 40 67
Seljum og tökum i umboössölu verö-
tryggö spariskírteini rikissjóös, happ
drættisskuldabréf ríkissjóös og almenn
veðskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu i verö-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
d^JjgjK Veiúbielamarkaóui
Fjátfestingarféiagsias
Lækiargotul2 101 Beykiavik
irtnaóarbankahusmu Stmi 28566
Veðrið
Veðrið:
Noröanátt um ailt land, léttskýj-
að víða sunnanlands, él á Noröur-
og Austurlandi.
Veðríð hér
ogþar:
Klukkan 6 i morgun. Akureyri
léttskýjaö —12, Bergen skýjað 3,
Kaupmannahöfn skýjaö 7, Osló
skýjaö 3, Reykjavík léttskýjaö —9,
Stokkhólmur snjókoma —1, Þórs-
höfn alskýjað 3.
Klukkan 18 í gær. Aþena heiðríkt
13, Berlín alskýjað 7, Chicago snjó-
ikoma —1, Feneyjar þokumóöa 5,
Frankfurt skýjaö 11, Nuuk skýjaö
—9, London mistur 7, Luxemborg
skýjaö 11, Las Palmas skýjaö 20,
Mallorka heiöríkt 13, Montreal
rigning 3, New York alskýjaö 6,
París þokumóöa 13, Róm þoku-
móöa 12, Malaga mistur 15, Winni-
peg heiöríkt—10.
Tungan
Sagt var: Það skeður
ekki ósjaldan, að vinir
verði sundurorða.
Rétt væri: Það gerist
ósjaldan, að vinum verði
sundurorða.
Gengið
Gengisskráning
NR. 47 - 10. MARS 1983 KL. 09.15
Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 20,450 20,510 22,561
1 Sterlingspund 30,793 30,883 33,971
1 Kanadadollar 16,674 16,723 18,395
1 Dönsk króna 2,3573 2,3642 2,6006
1 Norsk króna 2,8482 2,8565 3,1421
1 Sænsk króna 2,7411 2,7491 3,0240
1 Finnskt mark 3.7884 3,7996 4,1795
1 Franskur franki 2,9665 2,9752 3,2727
1 Belg. franki 0,4317 0,4330 0,4763
1 Svissn. franki 9,9392 9,9684 10,9652
1 Hollensk florina 7,6779 7,7004 8,4704
1 V-Þýskt mark 8,5102 8,5352 9,3887
1 ítölsk líra 0,01431 0,01435 0,01578
1 Austurr. Sch. 1,2104 1,2140 1,3354
1 Portug. Escudó 0,2187 0,2194 0,2413
1 Spánskur peseti 0,1549 0,1554 0,1709
1 Japanskt yen 0,08611 0,08636 0,09499
1 írskt pund 28,164 28,246 31,070
SDR (sérstök 22,2558 22,3211
dráttarróttindi)
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir mars 1983
Bandaríkjadollar USD 19,810
Sterlingspund GBP 30,208
Kanadadollar CAD 16,152
Dönsk króna DKK 2,3045
Norsk króna NOK 2,7817
Sænsk króna SEK 2,6639
Finnskt mark FIM 3,6808
Franskur f ranki FRF 2,8884
Belgískur franki BEC 0,4157
Svissneskur franki CHF 9,7191
Holl. nyllini NLG 7,4098
Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920
ítölsk llra ITL 0,01416
Austurr. sch ATS 1,1656
Portúg. escudo PTE 0,2119
Spánskur peseti ESP 0,1521
Japanskt yen JPY 0,08399
Irsk pund IEP 27,150
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)