Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Side 1
LAUGARDAGUR 12. MARS 1983
DAGTí
r svona merhi■
við það ...að
'**«V*'
Þegar sex vikna erfiðu námskeiði
lýkur hjá nýjum flugfreyjum og flug-
þjónum tekur alvaran við. Að þjóna
tugum manna uppi í háloftunum. Far-
þegamir eru kannski viðskiptamenn á
ferð fyrir fyrirtækið. Þeir fá sér aðeins
einn bjór eða eitt staup og lesa blöðin.
Farþegamir geta líka verið hópur sem
er búinn að bíöa eftir sumarfríinu sínu
heilan vetur og nú á sko að skella sér í
djammið. .. Farþegarnir ero örogg-
lega eins misjafnir og þeir ero margir.
Bæði góðir og slæmir. Þá er þaö flug-
freyjan sem ætíð þarf að vera í góðu
fyrsta freyja í hverri vél — fer þar inn
á kontór til að sjá hvenær vélin fer, hve
margir farþegar o.s.frv. AUt þarf aö
vera klárt áður en véUn fer í loftiö.
Stundum kemur fyrir að vélinni
seinkar og þá þarf að bíða. Strax og vél-
in er tilbúin til brottfarar fara flug-
freyjur inn og athuga að allt sé í stak-
asta lagi í véUnni, nægar birgðir, mat-
ur og þess háttar. Þá er aö athuga í
speglinum hvort búningurinn sé í lagi
og snyrtmgin og síðan streyma farþeg-
amir inn og þær taka brosandi á móti.
Hjálpa tU við aö finna sæti og sjá tU
MA3T
ZSS5S*»*
skapi, brosandi og elskuleg. Hvemig
svo sem hennar einkamál eru heima
fyrm. Flugfreyjurnar geta lfca, eins og
aUir aðrir, verið áhyggjufuUar og átt
við vandamál að stríða. En slíkt má
ekki sjást í vinnunni.
Nokkrom stundum fýrir brottför
þarf flugfreyjan að vera klár á því aö
búningur hennar sé hreinn og strokinn.
Skórnir burstaðú- og hún sjálf vel
snyrt. Hún þarf að hafa með sér auka-
fatnaö, jafnvel þó hún ætli sér að koma
heim eftir nokkrar klukkustundir. Hún
veit aldrei fyrirfram hvað getur komið
upp á. VéUn getur bilaö og þá er ekki
skemmtUegt að standa uppi aðeins
með f lugfreyjubúning úti í heimi.
Að minnsta kosti tveimur klukku-
stundum fyrir brottför þarf hún aö
vera mætt á Hótel Loftleiðir, stimpla
sig inn og líta yfir pappíra um væntan-
legt flug. Síðan tekur við þriggja stund-
arfjóröunga akstur tU Keflavíkur.
Fyrsta flugfreyja, — aUtaf er em
þess að beltin séu spennt. Um það bU
þegar vélin er aö hefja sig á loft er
kveikt á ofnunum svo maturinn sé orð-
inn heitur þegar hann verður fram bor-
inn. Flugfreyjan spennú- sig niður og
fiðringurkemurímagann. ..
Strax og véUn er komin upp í
ákveöna hæö hefja flugfreyjurnar
undirbúning fyrú- þjónustu. Þær kynna
neyðarútbúnað og fyrsta freyja talar i
hátalara þar sem hún segir frá hvernig
fluginu verður háttaö. Farþegar fá
blöðin til að lesa og barinn er tekinn
fram. Þegar búið er að afgreiöa aUa
farþega með drykki er strax hafist
handa um að útdeUa matnum. Síðan kem-
ur kaffiö. Taka bakkana aftur og síðan
hlaup eftir því hvar bjaUan hrmgir.
Flestir kannast við þessi störf um
borð. Flugfreyja hefur engan tíma til
að setjast niöur. Hún þarf allan tímann
aö vera á hlaupum tU aö sinna farþeg-
unum sem best.
Þegar á áfangastað er komið verða
Sjá bls. 2-5
NÝR VALKOSTUR I KODAK FRAMKOLLUN.______________
Þaö er alltaí eitthvaö skemmtilegt aö ske hjá Hans Peter-
sen og nú stendur þér til boöa nýr valkostur í Kodak íram-
köllun: Eí þú tekur á KODAK-filmu geturöu valiö á milli
glans- og mattáferöar á ljósmyndirnar þínar.
SJÁDU MUNINN OG SEGDU SVO TIL
Þegar þú kemur með KODAK-filmu í framköllun til okkar
eöa nœsta umboösmanns okkar, skaltu fá að sjá muninn
á glans- eöa mattáferðinni áöur en þú segir til um hvora
þú vilt íá. Valið er smekksatriði, en aöalatriöið er aö þú átt
kost á því, — meö KODAK auðvitað.
GLANS-eða MATTáíerö
- því íínt skal það vera
írá KODAK
HfiNS PETÉRSEN HF
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT