Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. 21 Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Villa Terríss var uppáhald áhorfenda. ríta og með hjartað á réttum stað. gefa honum eyri,” sagöi hún. Heföi hún sinnt honum hefði hann ef til vill aldrei farið til Adelphi leikhússins, sagði hún seinna. En nú stóö hann fyrir framan upplýst leikhúsið, fullur óhugnanlegs morðhugar. William Terriss hafði spilað póker síödegis í Green Room klúbbnum. Um fjögurleytið snæddi hann meö vini sínum í íbúö Jessie Millward. Eftir málsverðinn tefldu þeir. Klukkan um það bil sjö lagöi ungfrú Millward af stað til leikhússins. Mennirnir tveir komu á eftir og tóku léttvagn til Maiden Lane sem er þröngt sund á bak viö Adelphi og Vaudeville leikhúsin. Terriss notaði alltaf bakdyrnar í s'tað hins hefðbundna inngangs. Á þeim tímum voru einnig aödáendur sem Glæsilegur, túlkandi tilfinningaleik- reyndi ekki að sýna mótþróa, reyndi ekki aö flýja. Hann var settur í hand- járn og í vasa hans fann lögreglan hnífinn. Eftir moröið á hann aö hafa sagt: — Eg gerði þaö í hefndarskyni. Hann hefur haldið mér frá leikhúsinu í tíu ár. Annaöhvort var að deyja á götunni eða drepa hann. Prince var færður á Bow Street lögreglustöðina. I vösum hans fundust fimm skuldakvittanir, engir peningar. A sama tíma lá Terriss enn innan við sviösdyrnar í örmum ungfrú Mill- ward. Það var ekkert aö gera. Tvisvar vaknaði hann til meðvitundar og muldraði — Systa, Systa. Wilham Terriss tók lokaandvörpin fimm mínútum áður en átti að draga tjaldiö frá þetta kvöld. I 'íf ‘ t *,** y fcí '/ ; '•“tfhteí"‘ '*'• ‘s fánÍ, Bakdyr leikhússins þar sem Willíam Terríss var stunginn af keppinaut sín- um. stóðu á gægjum og reyndu að sjá uppáhaldshetjur sínar. Terriss leitaði að lyklum sínum. Einmitt þegar hann rataöi á lásinn stökk dökk vera fram úr rökkrinu og rak eldhúshníf af feiknakrafti í bak Terriss. Annað lag lenti í síðu hans og það þriðja nísti hann í bringuna. Það heyröist hvorki hósti né stuna viö þessa blóöugu árás. Jessie Mill- ward heyrði í búningsherbergi sínu að Terriss kom og opnaði dyrnar. Síðan heyröi hún ekkert. Slegin ótta þaut hún niöur. Lottie, sem klæddi hana í, elti. Hún fann Terriss sem stóð og hallaði sér upp að dyrunum. — ,,Hér eru lykl- amir mínir, Lottie, sagöi hann stilli- lega. Gríptu manninn. Búningadaman hljóp út. — Systa, Systa, sagöi hann og starði á Jessie. Eg hef verið rekinn í gegn. Því næst leið hann út af í örmum hennar. Þau hnigu bæði út af á bert gólfið. Sendið eftir lækni, æpti ungfrú Millward á meðan skelfingu lostnir samleikaramir umkringdu þau. Skömmu síðar kom sveit lækna frá Charing Cross spítalanum. Því næst komlögreglan. Uti á Maiden Lane var Prínce hand- tekinn þegar eftir árásina. Hann I þéttsetnum áhorfendasalnum voru menn á einu máli um að eitthvað væri að. Hljómsveitin hafði ekki fariö á sinn stað, sviðsljósið hafði ekki verið kveikt. Bak við sviöstjaldiö mátti heyra æstar raddir. Þegar klukkuna vantaöi eina mínútu í átta var tjaldiö dregið frá og einmanaleg vera birtist — leikstjórinn. — Með sorg og trega verðum við að tilkynna aö ástríkur vinrn- okkar, William Terriss, hefur orðiö fyrir alvarlegu, — nei hræðilegu óláni sem gerir þaö ómögulegt aö af leiksýningu verði. Eg verö að biöja yður að yfirgefa leíkhúsiö eins hljóð- lega og mögulegt er. Miðarnir veröa endurgreiddir í miöasölunni. Fréttin fór eins og eldur í sinu um salinn. William Terriss hafði verið stunginn til bana. Fólk dreif að fyrir utan leikhúsiö og klukkustund síöar voru kvöldblöðin komin á göturnar með aukaútgáfur um moröiö. A Bow Street lögreglustööinní var Prince tekinn til yfirheyrslu vegna morðsins. — Get ég ekki fengið eitt- hvaö að boröa, var þaö eina sem tosaðist upp úr honum. Strax næsta morgun kom Prince fyrir réttinn í Bow Street. Réttarsalur- inn var troöfullur. Leikarar og leikhús- unnendur tóku komu Prince í réttarsalinn með ógnandi muldri. Þrjóturinn í leikritinu var ónæmur fyrir því og heilsaði áhorfendum sínum, — þeim fyrstu í langan tíma — með breiöu brosi. Hann heilsaöi á báða bóga og sneri kæruleysislega upp á yfirskeggið. Blööin kölluöu hann „Mefisto” og glöddu hann innilega með því. Hann hlustaði á endanlega morðákæruna meö brosi og hneigingu. Aheyrendur ærðust þegar hann var færður út. William Terriss var grafinn þann 21. desember, síödegis. Það var kuldi og rok. Líkfylgdin var næstum því kíló- metra löng og það tók hana klukku- stund að leggja aö baki veginn frá heimili leikarans til kirkjugarðsins í Brompton. Mörg þúsund manns eltu fylgdina á gangstéttunum. Viktoría drottning sendi sérstakar samúöar- kveðjur sínar. A eftir kistunni gekk ungfrú Jessie Millward. Hins vegar var frú Terriss ekki viöstödd. Giskað var á að tíu þúsund manns hefðu fylgst meö athöfninni. Adelphi leikhúsið var ekki opnað aftur fyrr en eftir viku sorgartíma. Þaö var með öðrum kröftum í glans- hlutverkum William Terriss og Jessie Millwards. Richard Prince kom fyrir réttinn í Old Bailey 13. janúar 1898. Akærði lýstí sig í fyrstu umferð sekan og hrópaði aö hann hefði verið rekinn til morðsins. Síðan breytti hann f ramburði sínum og. lýsti sig ekki sekan. A undan því hafði hann haldið ræðu þar sem hann lét í ljós vonir um að enskt réttarfar byöi ekki hnekki. Hann lét ennfremur í ljós vonir um aö hann — þrátt fyrir að hvorki hann né fátæk móöir hans gætu borgað málsvörn — gæti vænst varnar eins og hver annar í þessu landi. Prince lék hlutverk sitt meö öllum leikrænum ráðum. Þaö hafðí hins vegar engin áhrif á áheyrendur. Vörnin byggðist á geðveiki og fjöl- skylda og skoskir vinir hans gátu lagt fram ótölulegar sannanir um hana. Þegar móðir hans sat fyrir dómnum skemmti Prínce sér stórkostlega og öskraði af hlátri þegar hann þyddi skoskt mál hennar fyrir dómarana. — Hann er fæddur geðveikur, sagði móðir hans bara. Yfirheyrslurnar stóöu í einn dag og eftir hálfs tíma umþóttun lagði kviðdómurinn fram niðurstöðuna: Sekur, en samkvæmt fyrirliggjandi læknisvottoröum, óábyrgur gerða sinna. Dómurinn hljóðaði upp á vistun á hæli fyrir geðveika glæpamenn í Broadmoor. Akæröa var greinilega létt og hóf þakkarræðu. Dómarinn greip snarlega fram í fyrir honum og Prince var færöur á brott. I Broadmoor leiö honum ágætlega. Hann stjórnaði afþreyingu samsjúkl- inga sinna. Hann stjórnaði fangelsis- hljómsveitinni og lék Shakespeare í fangelsisgarðinum. Margir urðu til aö spyrja hvort hann væri í raun geðveikur. I Adelphi leikhúsinu var skipt um leikrit viku eftir enduropnunina. Það hét Charlotte Corday — franska aðals- mærin sem myrti byltingarforingjann Jean Marat í baökerinu. . . Adelphi leikhúsið i Lundúnum. Gatan The Strand eins og hún leit út i lok síðustu aldar. BREIÐHOLTI //Ll SÍMI76225 (/“^1 Fersí k blóm ch K/M MIKLATORGI IJVX/Íi SÍMI22822 iglega. HUSBYGGJENDUR Að halda að ykkur hita er sérgrein okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pjpueinangrun: frauð- plast/glerull. BORGARPLAST HF Borgamesi sími93-73röll Kvöldslmi og helgarslmi 93—7355.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.